Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 18
18
MOBGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1)1. FEBKÚAR 1070
t
Hjartkær móðir og tengda-
móðir dkkar,
Valdís Jónsdóttir,
Grettisgötu 55 C
lézt að heimili sánu mánudag-
inn 9- þ.m.
Börn og tengdabörn.
t
Bróðir ofckar,
Þorvaldur K. Jóhannsson,
Sólheimum 23,
andaðist mánudaginn 9. febr-
úar.
Ragnhilður Jóhannsdóttir,
Ingibjörg Jóhannsdóttir
LaxdaL
t
Innilegar þafckir færum við
ölluim þeim sam vottuðu ofck-
ur samúð og vináttu við and-
lát og útfor eiginmanns mins,
föður oOdkar, tengdaföður og
afa,
Ámunda Ámundasonar,
bónda, Kambi, Flóa.
Sérstakar þaíkkir færum við
læknum og hjúkrunarliði
h andlækn ingadei ldar Lands-
spítalans, seirn önnuðust hann
í veikindum hans,
Vigdís Hansdóttir, böm,
tengdaðætur og bamaböra.
HannesM.Stephensen
Kveðja frá Blindrafélaginu
Hannes M. Stephensen, Hring
braut 76, lézt að heimili sánu
fjórða þessa mánaðar. Hann var
fæddur 17. apríl 1902 á Beru-
stöðum í Holitoum.
TO Reykjavíkur fluttisit hann
áirið 1923 og hefur átt hér beima
siðan.
Þegar lát hana barst til
Blindrabei.málisins i Hamrahlíð
t
Hugheilar þafckir til allra
ættingja, vina og annarra
næx og fjær, sem auðsýndu
samúð og hlýhiug við andlát
og jarðarför
Ingveldar Þorkelsdóttur,
Teigi, Grindavik.
Sérstakar þakkir tii lætkna
og sjú/kraliðs Borganspítalans
fyxir hjúikrun og vinsemd er
ég af fyrri reynslu hetf reynt.
Guð blessi ýkkur öll
Ámi Guðmundsson, böm,
tengdaböm, bamaböm og
bamabamaböm.
setti þá blindu, sem þar búa
hljóða. Með honum var fallinn
eirnn af traustustu og emtægiustu
féliagsmönniuim þess úr hópi
hinna sjáandi. Hannes gekk í
BlindraféLagið árið 1939, sama ár
og það var stofnað. Tveim árutm
síðax var hann kosinn ritairi fé-
hagsins og á hverjum -aðalfundi
þess síðan var hann einrúma end
uirkjörinn. Eiitt ár féll þó úr
vegna veikinda Hannesar. Hann
sai í félagsstjóm tiil dauðadags
alla tíð sem ritari. Það eru því
miargir þeir fundir, sem Hannes
hefur setið í þau nærri þrjátíu
ár, sem liðin eru síðan hann var
fyrst kjöránn sem ritari
Aidrei lét Hann.es á sér standa
að koma þegar fundir voru boð
að&r. Aflltaf flutti (hiamn irueð sér
frískan, léttan og karlmannlegan
blæ. Þeim blindu, sem með hon-
um sátu fundi fannet þegar hann
var seztur með fundarbókina fýr
ir framan. sig, sem þá yrði hvert
vtandamáá, sem afgreiða þurfti
hverju sánná. til lykta ieitt á far-
sælan hátt.
Á fundum var Hannes tillögu
góður, sanw inmuþý ður og ákveð
inn í skoðunum. Það kom alltaf
í hiut Hannesar að aðetoða fon-
menn félagsins við fundarstjórn,
en þeir hafa ailitaf veráð úr hópi
t
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem vottuðu okkur
samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
GUÐRÚNAR PÉTURSDÓTTUR
Sökku.
Steingrímur Óskarsson.
Olga Steingrímsdóttir,
Þorgils Gurmlaugsson.
iiLa váð borðið hjá þeirn blindiu.
Skarðáð sem eflár hann verður
er vandfylDlt. Blinda fiólllki'ð og
aðrir, sem með honum unniu að
félagsmáJum þess sakna hana
mjög. Af toeilum hug óska þeir
ailldr þes®, að hver siem verður
eftinmaður hans haifi tál að bera
jafn heilstieyptia hæfileáka til að
vinma með blindu fóllki eins og
Hannieis Stephensien hafði
Fyrir hönd BMndraféLagsins og
þó sérstakliega hinma blindu fé-
iaiga þess em hon/um hér fluttar
þafckir af einlægum hug með
mí.kiliuim söknuði.
Aðbtandendum hans sendum
við inniiieg.ar samúðarkveðj'ur.
Margrét Andrésdóttir.
hinna blindu. Þetta gjörði hann
svo óþvingað, lápurt og létt að
þeir fundu. ekki t£I minnimáttar-
benndar fyrir þá aðstoð. Ég sem
sendi þessd kveðjuorð fyrir hönd
Blándnafélaigstns get vel um þetta
borið þar sem ég -hietf notíð að-
stoðar hans í þessu mörg und-
amfarin ár, og minnist ég þess
með máifcki þaikfclæti.
Nú er Hanmes horfinn, hann
seat efcfci oftar með fundarbóik-
HEIMILIÐ
„'Veröld innatt veggfa’’
SÝNING
22. MAi-7. JÚNÍ 1970
SÝNINGARHÖLLINNI
LAUGARDAL
LT KAUPSTEFNAN
REYKJAVÍK
Nokkrar stúlkur
vanar bókbandsvinnu óskast.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir n.k. fimmtu-
dagskvöld 12. febrúar merkt: „2704“.
Atvinna
Tvo háseta vantar á bát frá Ólafsvík.
Sími 42082 eftir kl. 7 á kvöldin.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
eigum að búa þar, þá líð
ur ekki á löngu þar til
við erum öll steindauð úr
hungri".
„Hm", sagði Kornelíus
ihugandi. „Þið munið lík
lega öll eftir gömiu sög
unni um mýsnar, sem
hengdu bjöllu um háls-
inn á kettinum, svo að
þær heyrðu alltaf til
hans. Ég held að það
væri nokkuð góð hug-
mynd, að við gerðum hið
sama“.
Hinar mýsnar hlógu.
„Þú ert nú eitthvað far-
inn að kalka, Kornelíus
minn“, hrópuðu þær,
„því þú hefur augljós-
Iega gleymt endinum á
sögunni — því ernginn
músan/na þorði, þegar
allt kom til alis, að
hengja bjölluna um háls-
inn á kettinum".
„Kannski að Kornelíus
þori“, hrópaði lítil músa-
kona.
Og hinar mýsnar skelli
hlógu.
Vesalings Komelíus
var háif skömimustuleg-
ur, því hann hafði í raun
og veru steinífleymt end
inum á sögunni.
Þá steig Kalli mús í
ræðustólinn og sagði: —
„Þið ættuð að skammast
ykikar, að vera að hlæja
að Komelíusá gamla. —
Hann er gamall og vitur
og við eigum honum
margt gott að þaíkíka. Ef
einhver á að binda bjöll-
una uim hálsinn á kettin-
uim, þá verður það einn
af oikkur, hinuim venju-
legu músum . . . til dæm
Hvað er sameiginlegt ?
»U-6ý C
Héraa em sex ólíkir hlutir: tala, sandeðla, spil, fiðrildi, lyklakippa og
fjögurra-Iaufa smári. — En allir hafa þeir eitt sameiginlegt — hvað er
það?
is ég. Hvar er bjállan?
Ettckert hljóð heyrðist
— allir voru orðlausir.
Að hugsa eér, að Kalli
sikyldi vera swona hugað-
ur. Þær létu hann fá
gamla 6ilfurbjöllu og
KalU læddist upp í borð-
stofuna, þar sem karfa
kattarins stóð. Þar lagði
han<n. bjöUuna ásamt
rauðu silkihaindi og flýtti
sér því næst niður til
músianna.
Drengurinn, sem átti
kisu, varð hrifinn af þess
ari litlu bjöllu og batt
hana þegar um hálsinn á
henni.
En allar mýsnar héldu,
að Kalli hefði gert það,
og í hátíðarsal músanna
undir eldhúsgólfinu
reistu mýsnar styttu af
hetju músanna, honum
Kalla.
Hvað er að?
(Lausn ár 2 .tbl.)
frland er á röngum
stað. Spánn og Grilkik-
land hafa ekipt um stað.
Táin á stígvéli Ítalíu snýr
í öfuga átt.
SKRÝTLUR
Móðir (við kennara):
— Hér kem ég með reglu
lega gáfaðan nemanda til
yðar, herna kennari".
Kenniarinn: — Einmitt.
Það gleður mig. (Snýr
sér að dregnum). Hvað
er mikið tvisvar sinnum
tveir, drengur minn?“
Drengurinn: — Fimm.
Móðirin: — Ha, hvað
segirðu? — Nú jæja, það
m'mar nú ekiki nema ein
um hjá honum.
— Hvers vegna grætur
þú, fátæika bam?
— Pabbi minn er dá-
inn, maimma mín er dáin,
ömimu mína er nýbúið að
jarða, bróðir minn og
systir mín eru bæði &
sjúkrahúsi . . . og ef ég
kem heim, án þess að
hafa eyri, þá rífa þau
mig öll í sig.
Feiti maðurinn: — Þeg
ar maður horfir á þig,
gæti maður haldið, að
það væri hungursneyð i
landinu.
Granni maðurinn: —
Og þegar maður lítur á
þig, gæti maður álitið, að
það væri þín söik.
— Heyrðirðu éklki
hvernig harrn Jón hraut
allan thnann í kirlkjunni?
— Jú — hann valkti
mig þrisvar.
— Þegið, — þér ætluð
uð að stela bílnum.
— Sannarliega ékki, hr.
dómari. Þvert á móti. Bíll
inn stóð fyrir utan kirkju
garðinn, og því hélt ég að
eigandinn væri dáinn.
Móðirin: — Óslköp fllýt
ir þú þér mikið að prjóna
núna, Kata mín.
Kata: — Ójá. Mig lang
ar til þess að ljúka við
þennan soklk áður en
bandið er búið.
Kennarinn: — Þegar
þið skrifið stíl, þá eigið
þið að skrifa líkt því, sem
þið talið.
Jón litli: — Og eiga
þeir, sem stama að gera
það lika.
Hún: — Hvers vegna
gengur þú alltaf út að
glugganum, þegar ég fer
að syngja?
Hann: — Ég er að liáta
nágrannana sjá, að ég sé
hvorki að hárreyta þig
né berja.
— Hvers vegmia ert þú
ivona litiHll, dremgiur
minn?
— Líklega af því, að
ég er bara hálifbróðir.
Mamma: — Þú mátt
efcki vera svona eigin-
gjörn, Anna. Lofaðu litlu
sytur lika að leika sér að
tölunum.
Anna: — En maimma.
Hún sleppir þeim aldrei
aftur.
Mamma: — Hvaða vit
leysa er þetta?
Anna: — Það er engin
vitleysa. Hún er þegar
búin að gleypa tvær.