Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 13
MORiGUíNBXjAíÐIÐ, MIÐVIiKUDAOUR lil. FEKRÚAR ITO 13 veitir gerviþungun Áhættan svipuð Viðtal við Porkel Jóhannesson prófessor Pillan svokallaða er ákaflega I ofarlega á baugi uxn þessar mund ir. í erlendum blöðum sjást greinajr og fréttir, sem segja frá umræðum og rannsóknum vegna hugsanlegrar aukningar á blóð- tappa, krabbameini, kyndeyfu o. s. frv. vegna notkunar pillunn- ar. Og nú síðast kemur orðið öst rógen mikið fyrir í slíkum umræð um. Talað er um að halda inni- haldi östrogen í pillunni innan við 50 míkrógrömm og rætt hvort ekki megi framleiða pillur til getnaðarvarna með eintómum | progestíni, e<n þessi tvö efni eru kvenhormónar í pUlunni. Hvem ig á svo vemjulegur lesandi að geta áttað sig á því um hvað mál ið eiginlega snýst? Við leituðum til Þorteels Jó- hiaíwieasoniar, prófessors á Rann sóknastoÆu í lyfjafræði tii að spyrjast fyrdr um hivort eifihverj ar neglur væru um hliuitföll þess ara efna í getnaðarvarmapillum, sem hingað eru fluttar. Fenigum viið hann til að útskýra hvaða efni' þetta eru, af hverju þau eru notuð, og hvernig verkiun þeirra er og ge-tnaðarvamapilluinnar í heild. Hamn byrja'ði að úitskýra: — Talað er um að tíðalhri'ngur konuininar sé 28 daigar. Þá er reiknað mieð bliæðimgum fyrstu fjóra dagarna. Síðan verðúr egg- los í miiðjum hringnum, þ.e. á 14. diegi eðia 10. diegi eftir að blæð- ingar hætta. Þá losrnar egg úr eggj astokfcnum, venjudega eiitt egg í senn. Ef koman þumgast efcki, en möguleitear á þumigum eru taidir einna miestir skömmu fyrir og eftir egglos, þá hefjast bllæðinigar aftur um það biil á 28. diegi eða 24 dögum eftir að blæð ingar hættu síðast. Sumar hafa styttri tíðahrinigi, aðrar lengri. En við göngum út frá meðalteon unni. Nauðsynlegt er að átta sig á þessu í uippihafi. — Nú er tíðahrimignum stýrt af kven,kymshonmiónum, sem mynd- aist í eggj astokkunuim. Þessum kvenkynslhormónum er aftur stýrt af hormónum, sem myndast í heiladiniglinum. Og öfughlut- faliasamiband er á milili þeesiaira tfeggja tegunda af honmónum, þamnáig að því meira sem er fyrir hendi' af hormónum er myndiast í eggj a.stokkunum, því minna myndaet af heiiiadinigulshormán- um. í fyrra helmdngi tiíðahrings- ins er rí'kjandd hormón frá eggja stokfcumum., sem nefn>ist östrog- en. Mest er magn.ið af þessu efni fáum dögum fyrir egglos. f síðara helmingi tíðahringsins. er einnig verulegt ma.gn af östrog- eni til staðar. En síðari helm- inigurinn m a-rkast þó fyrst og fremsit af öðru efnd frá eggja- stofckunum, svofcöliiuðu progest- enoni. Nú, ef konan þungast, þá heldiur áfram myndun östrogens og progesterons í eggjastolkkun um og er því stýrt frá leigkök- unnd, að því er ætlað verður. >ungist hún efcki, þá hættÍT þessi myndun östrogens og pro- gesterons, þainnig að bliæðinigar hiefjast á venijulegan hátt. — Nú er það svo, að í pillunni svonefndu er venjuilega blandað saman nokkru magni af östrog eni og nokkru magni af progest- eroni. Séu þeissir hormónar gefn ir sam.an, eins og venjulega er geirt flrá því á fynsta degi eftiir bHæðingar og áfnam í 20—21 dag, þá má fá fnam noktourn veiginn eðliileg.ar blæðin.gar fáum dögum eftiiir að hætt er að tatea piiluna. Þannig he'lzt, að þvi eir virðist, eðiiili&gu.r tiðalhriinigur. Þessi gjöf á östrogeni og progestaroni í piilliunni breytir samnit sem áður ýmsu, þanini.g að um óvemjuleg- an tíðahrinig er í naun að ræða. Ýmsar breytingar vieirða í leginu, eggj astokteunumi, í stoeið o.s.frv. Það sem mest er um vert, er að egglos á sér yfinleitt ekfei stað. Þó er ekki endan'lega sannað, svo óygigjandi sé, að egglloshindr ist í öilum tilviteum 'hjá mönn- um. Það er hins vegar sannan- legt við dýratiilraunir, t.d. með kanínur. Ef þessar töflur eru tekinar, kemur ýmiiislegt annað fram, sem getur vairnað getnaði'. f fynsta lagi að slímhúðin í leg inu bmeytist þannig, að hún verð ur fjandsamlegri egginu. í öðru lagi breytist slímið í leghálsinum og verður þykkt og ógegnum- fært fyrir sæðið, þannig að minnd möguieiiki' verður á að það komist í legið en ella. — Þetta er sem sagt grund- völlurinn fyirir því að þessi pilla er tekin, þ.e. með því að gefa aukið magn af östrogeni og pro- gesteroni, getum við stuðlað að því að egglos eigi sér ekki Stað. Samtímis verða ýmsar breyting- air, sem stuðla að þvi að vama getnaði, eins og áður vair sagt, segir Þorteell. — Eru allair „pillur“ úr þess- um efnum? — Já, allar pillur, sem eru á markaðinum, em úr þessum efn uim. Progesiteron sjálft er raun- ar ekki viirkt við inntöku og em því í pillunum önnur efni svip- uð því, þ.e. svokölluð gestagen efni eða progestin. Af þessum pi.ll'um eru þrjú afbri.gði. í fyrsta lagi er tekið ákveðið magn af östrogeni og gestageni saman í um það bil 21 dag. Það er hin venjulega aðferð. f öðru lagi má gefa eingöngu östrogen á fyira helmingi tíðahringsins, og síðan bæði östrogen og gestagen á seinni helmingi. Þannig er það í eðlilegum tíðalhring, eins og við sögðum áðan. Svo þessa seinni aðflerð má kalla lífeðlisfræði- lega réttairi, en það er þó eng- inn eiginlegur munur á þessum tveimur aðferðum. Pillur af þess um tveimur gerðum em hér á markaði. Þriðja afbrigðið af getnaðar v arn a töflnm er enn á tilraunastigi í flestum löndum, en það byggist á því, að ein- göngu er gefið gestagen. Með þeim er að öllum líkindum ekki hægt að koma í veg fyrir egg- los. Hins vegar verka þær mjög á slímhúðina í leginu og slímið í leghálsinum og geta komið í veg fyrir getnað fyrst og fremst af þeim sökum. • BLÓÐTAPPAHÆTTA — Nú er úti í heimi mikið far- ið að tala uim aukaverkanir og alls kyns hugsanlegatr hættur, sem samjflara séu pillunni, t.d. eir talað um hættu á blóðtappa- myndun í fótum, sem svo geti losnað og farið í hjartað eða lungun. — Já, það er rétt. f stórum dráttum er það þannig, að búast má við svipuðum aukaverteunum og þeim, sem geta orðið um með göngultímann. Hættan af völdum blóðtappa er að mínu viti mjög lítiL En sú hætta virðist veira I svipuð og þegar koniur ganga með. Alltaf er fyrir hendi sú spuming, hvort eigi að leggja þessa hættu á einhverjia konu. Þegar hún þungast, þá tekurhún þessa áhættu. Við að taka pill- una þungast hún etókd, en teknr samt á sig svipaða áhættu. — Nú vilja sumir setja mark ið við 50 miikrógrömm af öströg- eni, sem æskilegt hámark í pill- unni. Er það östrogenið, sem verkar þannig með tilliti tilblóð tappahættu? — Flestar aukaverkainir pill unnar má rekja til östrogens, þó að sumar, eins og óreglulegar blæðingar og væntanlega höfuð verk, megi rekja til gestagens. A hinn bóginn ber þess að gæta, að östrogenið heflur öruggari verfcun til að hindra egglos. Þess vegna eru töflur með östrogeni að jafnaði öruggari til að koma í veg fyrir getnað. Og segja má, að þær töfluir, sem nú em notað- ar, veiti 100% örugga vam, séu þær notaðar réttilega. Séu töfl- umar eingöngu úr gestageni, em þær hins vegar ekki eins ör uggar. Ég held að þessi hug- mynd um 50 mikirógramma regl- una sé tiltölulega ný af nálinni og heldur lausleg. Hitt er svo amnað mál, að ég hygg réttlæt- anlegt að minnka yfirleitt östr- ogenið í pillunum. En þá skul- um við líka minnast þess, að þar er eitthvert lágmark, sem ekki má faira niður fyriir, því þá minnkar notagildi taflanna með tilliti til getnaðarvama. • GERVIÞUNGUN — Nú, ýmsar aðrar bneytingair geta orðið við notkun pillunnair, segir Þorkell ennfremur. Sykur þol getur breytzt á sama hátt og sést hjá fólki með byrjandi sykursýki. B lóðþrýs ti n.gur get- uir hækkað. Það geta orðið ýms- ar breytingair á fitumagni blóðs- ins, sem eru óæskilegar. Ogbæði östrogen og gestagen hafa til- hneigingu til að valda bjúgi. Þessar auikaverkanir, sem fylgja pillunni, koma fæstair á óvart, því þama er raunvemlega um að ræð'a gerviþungun. Þegar kona er þunguð, þá á sér ekki stað egglos, einmitt vegna áfram haldandi myndunar östrogens og progesterons, eins og áður segir. Svipað ástand myndast við töku pillunniair. Það er gerviþungun, sem aðeinis er nofin með vissu millibili — pillan er tekin af kon uninii, svo að hún geti haft tíðir, eins og venjulega. Þannig em þessar aukaverkanir allar eða flestar skilj anlegar. — Þið sem fylgist með inn- flutningi á lyfjum, hafið þið ein hverjar neglur um það, hve mik ið östrogan megi vera í pillunni? — Nei, í lyfjaskrámefnd, sem tekur afstöðu til sbráningar á öllum séirlyfjum, hefur saltt að segja verið níkjandi ákaflega mikið frjálslyndi varðandi þess- ar töfluir. Við höfum tekið til- Mi til ýmissa atriða, t.d. hvort blandan í töflunum hefir tilætl- uð áhrif, þ.e. hvort hún getur komið í vqg fyrir getnað, ef hún er tekin neglulega. Við höfum ennfremur tekið tillit til hugs- anlegra aukaverkana og eitur- verteana, sem gætu fylgt þessum pillum. Sömuleiðis hugsanlegna fósturskemmda og fleiira, sem ber að aðgæta. Hins vegar höfum við ekki viljað gena svo mjög upp á millí lyfja, ef þessum skil yrðum er fullnægt. Við höfum ekki sett nein mörk um það, hvort ættu að vera 50 mikro- grömm, 75 miterógrömm eða 100 mifcrógrömm í pillunum. í lyfja- storárnefind höfium við lSka liltið þannig á, að betra væri að hafa meira en minna úrval af þess- uim töflum. Viltiað er, að ein kona fær aukaverkaniir af einni teg- und, þó að önnuir gerd hienmi ekki tU. f slíkum tilvikum er nauð- sjmlegt að læknirinn geti skipt um. Ef ég man rétt, þá eru 13 tegundir af þessum töflum á markaðinum. Þær em: Anovlair, Delpregnin, Enavid, Eugynion, Feminor 21, Gestovex, Nonovui, Norlestrdn, Ortího-No- vin, Ortho-Novin 1/80, Ortho No vin SQ, Ovulen og Pirevision. • SKYLDUSKOÐUN — Úr því að ýmsar breyting ar geta orðið á heilsufari kon- unnar, þegair hún tekur pilluna, sams konar og á þunguðum kon- um er þá ekki ástæða til að fylgjast reglulega með þeim með lætenisskoðum, alveg eins ogkon um, sem eiga von á bami? Koma kannski á skýlduskoðun? — Jú, það er vafalau'st lauk- rétt. Einkum er það að mínu viti mikilvægt að konan sé skoð- uð vel áður en hún er sett á þessar töfluæ. Við slíka skoðun þairf að athuga hvort hún er með æðahnúta, hvort hún sýnir merki um sykursýki, hvort hún hefur háan blóðþrýsting o.s.flrv Skylduskoðun? Ég er eiginlega vanbúinn að svara þeirri spum ingu og er líklega heldur eteki rétti m/aðurinn til þess. Ég sé þó í rauninni ekkert, sem mælir gegn því, en ýmislegt mælir með því. Ef kona á t.d. að taka slítea píllu neglulega í eitt ár eðaleng ur, þá fyndist mér, að óathug- uðu máli, að það ætti að vera sjálfsagður liður í heilzugæzlu eftirliti að hafa eftirlit með henni. — Heldurðu að almenningi sé nægilega ljóst hvaða áhætta tekin er? Dálítið hefur verið rætt um það erlendis, hvort fræðslan um þetta sé nægilega mikil, þannig að kona skilji, áð ur en hún byrjar, að taka töfl- urnar, hvað um er að ræða? — Hvað einistaklinginn varð- aæ, skal ég ekki segja hvort svo er. En alls staðar í læknisfræði er til staðar sjónarmið, sem nefn ist „calculated risk“ eða vegin áhætta. Því meira knýjandi sem lyfjameðferðin er, þeim mun meiri áhættu getur maður leyft sér að taka. — Þegar rædd er áhætta sam- fara pillunni í erlendum blöðum, er oft tekið fram, að engin leið sé að bera saman tölur, því að ekki sé til nein vitneskja um dauðsföll af völdum ólöglegra fóstureyðinga, dauða við barns- burð eða á meðgöngutíma o.s. frv. En það þuirtfi auðvitað að koma á móti. Hefurðu séð nokk- uð slífct? • EKKI ÞÆR YNGSTU — Nei, það er auðvitað erfitt að kasta tölu á ólöglegar fóstur eyðingar og slíkt. En min pers- ónulaga skoðun er sú - og ég undirstrika að það er mín eigin stooðiun — að engin ein aðtferð tl getnaðarvama sé einhlít. Ég álít að notagildi pillunnar sé mikið, þar sem um er að ræða reglu- legt kynferðissamband og þar sem af einhverjum ástæðum er óæskilegt að konian eigi fleiri börn. Sé aftur á móti um að ræða fólk, sem ekki lifir í fösbu kynferðissambandi, hvort sem það er gift eða ógift, þá eigi aðr ar aðferðir oftast fremur rétt á sér en pillan. Svo við komum beint að málinu, þá held ég, að eins og samgangur kynjanna er orðinn núna, og það strax á gagnfræðastigi, þegar engar „an standsdömur“ eru með í ferð- um á hvítasunnumót eða amnað, þá megi ganga út frá því sem vísu að í mörgum ti'lvdteum sé mjög frjálslegur kynferðismórall þegar á uniga aldæi. En ég held, að það sé ekki heppilegt að setja slíkar stelpur á pilluna. Þarna er vafalaust oft um' mjög losaralegt og tilviljunarkennt samband að ræða og ég tel þær of ungar til að taka hugsamlega áhættu af aukaverkunum. Það er alveg sama og að leggja á þær þungun. Þess vegna held ég að full ástæða sé til að leggja meiri áherzlu á að kenna stúlk- um á þessu aldunsskeiði umhett una, sem sett er á leghálsinn eða eitthvað slíkt. Satt að segjaheld ég, að það sé ábyrgðarhluti að kenna þessu fólki ekki í skólun uiíi meira um ráð, sem notuð eru Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.