Morgunblaðið - 11.02.1970, Blaðsíða 24
24
MORX3UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUIR lll. FEBRÚAK 11970
ég glerði í gtrððaskyni — aðeins
al ást.
Hún leit á hainn æðisgengnu
au'gnaráði og eins og viðutan,
og stamaði: — Ég... ég sagð-
i®t sikyMu borga þér ef þú kæm-
ir með upplýsán.garnar, sem mig
vantaði. Jæja, það hefurðu gert
— og það meira en uan var sam-
ið. Þú hefur unndð fyrir
peningunum. Taktu þá og farðu
svo.
En hann hriisti afltur höfuðið.
— Aðeins fyrir ást, skríkti
hann og röddin var lág og við-
kvæm. Ég er að faxa. Tii Brasi-
lkL Ég hief komið þangað áðiur.
Ég kann meira að segja portú-
gölsfeu. Ég hef lártiz-t vera Poriú
gali í Georgetown. Mjög svo
hentugt. En ég má efeki vera
þar lengur. Negrafólkið — fólk
ið konunnar minnar — veit af
mér. Það getur feomið méx í
klærnar á lögreglunni, ef það
vill — og ég vii ekki vera upp
á náð negra komirun, Nei, ég
verð að fara. Vertu sæO, María!
Hún sneri frá honnim og grét
ákaft. Hann hikaði, gekk síðan
fram og tók í arm hennar. Hún
sneri sér snöggt við og þrýsti
sér upp að homum. — Ég vil
helzt deyja, Francis. Æ, guð
miinn góður, Francis, hvað á ég
að gera?
Hann klappaði henni á koll-
inn og strauk á henni hárið. O,
hertu upp huigann. Þú feemist
yfir þetta. Farðu nú inn, áður
en fólkið saknar þín og fer að
ieiita, Ef það finnur miig hérna,
verður andskotinn laus!
— Æ, farðu ekki aftur! Hvert
extu að fara? í skipið? Hvenær
siglirðu? Lofaðu mér að fara
með þér, Francis. Ég þoli ekki
við hérna lengur!
Han-n hló lágt og strauk höf-
uðið á henni, rétt eins og hún
væri smábarn, sem hann
þyrfti að hiugga. — Hertu upp
hugann! Þetta lagast. Þú ert
hrædd. Farðu nú inn aftur!
— Ég vil eklki fara inn. Taktu
mig með þén
137
— Feginn vildi ég gera það.
En ég? Skíttugur eins og ég er.
Ég ætti ekki einu sinni að
snerta þig svona, María. Hann
reyndi að ýta henni frá sér, en
hún hélt sér fast að honum._
— Tafetu mig með þér. Ég vii
faxa. Méx ex alvaxa!
Hann xeigði höfuðið og hló.
— Vitlaus! Þú ert vitlaus
María. Alveg eins og ég. Við
erum bæði jafnvitlaus. Hann
héíit henni frá sér í armsfjar-
lægt og horfði á útgrátið and-
litið á henni, sem glitraði af
táirum í tunglskininu, augun æð
isgengin og hárlokkar hangandi
niður á ennið. Hann velti vöng-
um. — Fallega, faMeiga María
mín. Bara allt hefði verið öðru-
vfsi!
Hún lokaði augunum og
stundi
— Manetu kjúklingaigarnirn-
air? Ég gerði það viiljandi ...
Hún opnaði augun. — Viltu
mig? Takitu mdg þá. Nú er mér
alveg sama. Þú getur gert við
miig allt þetta sauruiga, sem þig
langar tiil.
Hann sitóð grafkyrr og glápti
á hana, eins og hann tryði efeki
sínurn eigin eyrum ... Eftir and
artak tófeu varir hans að hreyf-
ast, en efefcert hljóð heyrðist.
— Mér er alvara. Gerðu það,
sem þú viit. Taktu líkama
ISLENZKUR SVAMPUR
<H>
ISLENZKUR SVAMPUR
Þorf nð lífga upp
herbergi táningsins? Allar stærðir af dýnum og púðum.
Set og bök. Saumið sjálf yfir, eða látið okkur gera það.
Svampþjónustan
Pétur Snæland h/f.,
Vesturgötu 71. — Sími 24060.
Við erum „vestast í Vesturbænum".
Auglýst eftir framboðum
til prófkjörs
Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins við borgar-
stjórnarkosningar i Reykjavik 31. mai n.k., fer fram dagana 7., 8. og 9. marz,
en utankjörstaðakosning dagana 27. febrúar — 6. marz. Val frambjóðenda
fer fram með þrennum hætti.
(1) Skoðanakönnun um allt að 30 frambjóðendur meðal með-
lima Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. — Er sú
könnun afstaðin.
(2) Framboð sem minnst 35 flokksbundnir einstaklingar (þ. e.
meðlimir Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavík,) 18 ára og eldri,
standa að.
(3) Kjömefnd getur að auki bætt við frambjóðendum, eftir
þvi sem þurfa þykir, enda skal þess gætt að frambjóð-
endur i prófkjörinu verði ekki færri en 30.
Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs sbr. 2. liður að ofan. Skal
framboð vera bundið við kjörgengan einstakling i Reykjavík og skulu minnst
35 flokksbundnir Sjálfstæðismenn, 18 ára (31. maí 1970) og eldri og mest
150 standa að hverju framboði. Enginn flokksmaður getur staðið að fleiri
en 2 framboðum.
Framboðum þessum ber að skila til kjörnefndar á skrifstofu Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik, í Valhöll, Suðurgötu 39 EIGI SEINNA EN
KL. 19 FÖSTUDAGINN 13. FEBRÚAR.
Kjörnefnd Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík.
— Ég er Ijónhungraður — Hvern á að éta í dag?
minin að launum, úr því að þú
viilt ekki peningana. Gerðu mig
jafnsauruga og þú ert sjáifur.
Mér er sama!
Hann skalf ofurlítið, gekk
sferefi nær henni og straufe
hendinni léttilega yfir brjóstin
á hienn i.
— Þetta eru nóg laun, sagðd
hann, skjálfraddaður. — Bara
þefcta. Svo oft hefur mig langað
til að snerta á þér brjóstin,
María.
Hann sneri sér við og þaut
burt og bak við tréð, en hún
sfcóð eftir og leit niður á brjóst
in á sér, sem voru voit af tárum
hennar, og hl.u ataði á fótatak
hans fjarlægjast. Hún beið þang
að til hún heyrði það ekfci leng-
ur, áðlur en hún leit upp. Hún
starði á tunglið, seim nú var
fcomið upp fyrir trén og var
enn atórt en ekki ein-s rautt og
áður.
Sfcordýrin tístu allt í kring
úm hana, og froskarnir kvökk-
uðu í ofsafengnum kór, og
f'eyndu að deyfa öll önnur bljóð.
— Karlmannsleyndarmál.
Dirk, sem sat í herberginu
sínu og var að Skrifa Willem
hnéf, hrökk við.
— María! f Herrans nafni!
Hann stökk upp úr sæti sínu..
Hvað hefur gerzt? Hvað er að
sjá þiig? Hefur verið ráðizt á
þig?
Hún hrii&ti höfuðið. — Karl-
mannsleyndanmál! Hún rétti
giftingarvottorðið að honum. —
Þarna er leyndarmálið þiítt og vel
hefurðu varðveitt það, pabbi!
— Hvað er þetta? Hann tók
skjalið og fölnaði upp. — Hvern
ig hefurðu náð í þetfca?
Hún sagði honum það.
— Francis! Hvað var Fran-
cig að gera hér? Er hann í Ber-
bice? Var það hann, sem reif
kjólinn þinn svona? Segðu mér
frá því, María!
Það dró ofurlítið úr æsingn-
um í fra'mkomu hennar, rétt eins
og hann hefði rokið burt mieð
djúpa andvarpinu, sem hún gaf
frá sér, um leið og hún brosti.
Róleg og án þess að flýta sér
neitt, útskýrði hún það, sem
gerzt hafði. Hann hlustiaði með
kreppta hnefana gerði enga til-
raun til að taka fram í fyrir
henni.
— Vesling pabbi! Hugsa sér,
að þú skyldir þurfa að beita
svona blekkingum — afraeita
sjálfum þér — og fara með eig-
inkoniu þína eins og ótínda
hóru. Og allt miím vegna. Hún
leit á hann.
— Var það ekki mín vegnia?
Hann kinkaði kolli og leit
í kringum sig, ringlaður og
vandræðalegur. — Já, já, það
hefur það sjálfsagt verið. Hann
velti vöngum eins og viðutam.
Francis! Guð minn góðúr! Ein-
kennil'egur drengur! Hvers
vegna fór hann að njósna um
mig? Hvað gat fyrst og fremst
komið honum ti'l að fylgjast með
ölLum mínuim hreyfingum? ELta
miig í Kingston — og hafa auga
með mér? Hann er brjálaður ...
já, brjálaður.
— Það er ég lífca. Hann er
efeki einn um það. Ég er líka
brjáluð. Hún hló, og það var
eins og æsingurinn ætlaði að
Hrúturinn, 21. marz — 19. april,
Þú finnur einJiverJa andspyrnu fyrri hlula dagsins.
Nautið, 20. apríl — 20. mai.
Þú ert svo tannhvass í dag, að fólk særist auðveldlega.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni.
Það er eintóm ringulreið fyrir hádegi, en Jiað lagast seinna.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
Notaðu alla hæfileika þxna og málsnilld til að hafa Jiitt fram.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst.
Einhver opinher málefni og lagastapp, sem hefur ekki haggazt
lengi, fer að ganga þér I vil. Leggðu þig ailan fram við það.
Meyjan, 23. ágúst — 22. september.
Ef þú getur komizt hjá því að skipta þér að einkamáium annarra,
er það mjög hagstætt.
Vogin, 23. september — 22. október.
Þú færð tækifæri til að verða einhverjum að liði, sem ekki átti
von á velvild írá þér.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Reyndu að gera gott úr einhverju rifrUdi, sem þú áttir f.
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Fagurgalinn er langdrægur f dag. Láttu ekki ginnast af gylliboðum.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Haltu fast í peningana þfna, ekki veitir nú af. Viðsklpti ganga vel.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Njóttu dagsins. Á næstnnni mega fáir vera að því að sinna þér.
Vertu fámáll um tUfinningar þínar.
Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz.
Það borgar sig að vera vandvirkur. Settu markið hátt f framtið-
tnni.