Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1070 Gljáfaxi lask- aðist í Kulusuk — er hann fauk 70 metra á flugvellinum SKÍÐAFliCGVÉl, Flugfélags fs- lands, Gljáfaxi, laskaðist um helgina er hún fauk í ofsaveðri á flugvellinum í Kulusuk í Grænlandi. Skemmdust endar á báðum vængjum svo og hæðar- stýri, en skemmdir hafa ekki verið að fullu kannaðar og því ekki vitað hvenær tekst að gera við þær. Önnur ÐC-3 vél, Gunn- faxi, verður væntanlega send til Grænlands í dag og á hún að taka við af Gljáfaxa og flytja vörnrnar, sem eftir eru í Knlu- suk, þ. e. a. s., ef unnt reynist að lenda á ísnum í Angmagssalik, en Gunnfaxi hefur ekki skíðaút- búnað. Samkvæmt upplýsinig'uim, sem F. í. hatfa borizt frá Henrrinjg Bjam'asyni, flugstjóra, í Kulusuk, var veðurútlit mjög slæmt á laiugardagskvöld og þvi ákveðið að binda Gljáfaxa niður við jarð ýtu, se*n sett var framaai við vél- irua. En um nóttina hvessti meira em búizt hafði verið við og fóru þá áhöfn vélarinmar og flugvall- arsta rfsmervn út á fluigvöll roeð tvær jarrðýtur til viðbótar og settu við véliraa og bundu haaia þamnig niður. Þetta dugði ekki til, vélin alitnaði upp og fauk um 70 metra og út af flugvellinum og þar var hún í gær. Henminig fluggtjóri sagði að veðrið í Kulusuk hefði verið hreint gjörrnnigaveður. Erfitt hefur verið að kamna skemmdir, en strax vsrð ljóst að vængir véiarirmar höfðu alegizt niður og endar þeirra skemmzt. Einnig var jaínvægisstýnð úr lagi gengið. Strax og fréttir bárust af skemmdum Gljáfaxa var hatfizit bamda um að undirbúa aðra DC- 3 vél, Gunnfaxa, ti, Grænilands- flugs og á hún væntamiega að fara til Kuliuisuk í dag. Gunm- faxi hefuir ekki skíðaútbúnað og því ovíst hvort hægt verður eð lenda vélinni á ísnum við Amg- magssalik. Ef það tekst á húm að fiytja það, sem etftir er að flytja atf vörum frá Kulusuk. Sólfaxi DC6-B fór frá Reykja- vik í gær til Kaupmammahafniar og er það þrdðja ferðim eftir vör- um til Kaupmanmahafnar. Vélin er væntamleg í dag til Reykjarvík ur og heldur áfram til Kuluauik. I tveimuir fyrstu fe.rðimum fhitti Sólfaxi um 20 lestir atf bygginigaretfnd og imm megnið af því nú komið til Anignaagssal- ik, en Gljáfaxi fór 5—6 ferðir á dag milli Kulusuk og Ang- magssalik fram að helgd. MMIW 1 Þessi mynd var tekinn í Angm agsalik, er Gljáfaxi var þar í einni af ferðum sinum. Far- þegamir, aðallega skólaböm bíða þess með eftirvæntingu að flugvélin sé losuð svo hún geti flutt þan til Kulusuk, fyrsta áfangann á leiðinni til Danmerkur. — (Ljósm.: Jón Pétursson). — Nýjar hraðbrautarframkvæmdir undirbúnar: Utboð í vor — framkvæmdir 1 haust NÆSTA haust er stefnt að því, að hefja hraðhrauta- framkvæmdir á Vesturlands- vegi frá Höfðabakka að Korpu og við Iagningu Suð- Lögregluþjónamir Rúnar Valsson og Hafsteinn Sigurðsson. Allt klakaði 1 er upp úr stóð urlandsvegar frá Hveragerði að Bakkarholtsá í Ölfusi. Verða framkvæmdir þessar væntanlega boðnar út í vor og standa vonir til að lánsfé fáist frá Alþjóðabankanum til þessara hraðbrautafram- kvæmda og annarra. í haust er ráðgert að bjóða út framkvæmdir við lagningu Vesturlandsvegar frá Korpu í Kollafjörð og við lagningu Suðurlandsvegar frá Selási að Lækjarbotnum og frá Hvera- dölum um Hellisheiði að Hveragerði. Er stefnt að því, að þessar síðastnefndu fram- kvæmdir hefjist vorið 1971. Vegagerð ríkisins hefur nú auglýst forval á verktökum til hraðbrautaframkvæmda og fer fréttatilkynning henn- ar um þetta hér á eftir: „Vegna fyrirspuma var'ðandi aiuiglýsiinigu frá Vegiagerð ríkisins um forval á verktökiuim til hrað- brautafrEunkvæmda, geim birt var í dagblöðum og útvarpi hinn 15. þ.m., giebur Vegagerð ríkisins upplýst eftirfarandi: Þær framkvæmdir, sem um- rædd aiuglýsinig tekur til, eru ein- gönigiu þær hraðbraiuitafraim- kvæmdir á Suðurlainds- og Vest- urlanidsveigi, seim ráðgert er að vimmia fyrir værutanlegt lárusfé frá Alþjóð'abanfcainiuim, cug eru þær í aðalatriðuim eins og hér segir: Ráðgert er, að í vor verði bo'ðn ar út framkvæmdir við lagningu Vesturlandsvegar frá Höfða- bakka að Korpu og við lagminigu Suðurlandsrvagar frá Hveragerði að Bakíkiarholtsá í Ölfusi. Er stefnt að því, að þessar fram- kvæmdir geti hafizt í september- otetóber í haust. Þá er samfcvæmt auglýsing- unná ráðgert, að í haiust verði boðniar út framkvæmdir við lagning'u Vesturlamdsvegar frá Korpu í Kollaf jörð oig við lagn- ingu Suðurlandsveigar frá Selási að Lækjarbotruum og frá Hvera- diölum um Hellis4neiði að Hvera- gerði. Er þá miðað við, að þess- ar framkvæmdir hefjist vorið 1971. Fyrir fé vegasjóðs einigöngu er nú unnið að eftirtöldum hrað- braiutafraimkværnduim: Á Vestur- landsvegi um Elliðaárdal ag Ár- túnsbrefcku. Á Suðurlandsvegi um Sandskeið og frá Kögunar- hóli að Bafckarholtsá. Þá verða í vor boðmar út fram- kvæmdir við lagningu olíumalar á Suðurlanidsveg frá Sandskeiði að Hveradölum. Ennfremur er ákveðið að vinna áfram í vor og sumar að lagningu Suðurlamdsvegar frá Lækjarbotnum að Sandsteeiði og er til athugunar að bjóða það verk út. Samkvæmt framansögðu er íítefnt að því, að ljúika lagninigu hraðbrauta á Vesturlandsvegi frá Reykjavík í Kollafjörð og Suður- landsvegi frá Reykjavik að Sel- fossi á vegaáætlumiarthnabiliniu“. Linubátar með 60-70 tonn TVEIR línubátair haía komið inm tdil Reykjavítour með ágætfis afla. ÁSþór kom í gær með 75 tonn og Ásbjöm á laugardag rmeð 60 tonn. Fyrir helgi hötfðiu margir gotit í nietin, en um helgina var óveður og ekki róið yfiirleiitit frá venstöðvunium suðvestanlarudis. Harður árekstur á Suðurlandsvegi sögðu lögregluþjónarnir eftir björgun úr höfninni í 12 stiga frosti i TVEIR ungir lögregluþjónar unnu mikið afrek aðfaranótt sunnudags, er þeir björguðu norskum sjómanni úr höfn- inni. Rúnar Valsson varpaði sér umsvifalaust í sjóinn í 12 stiga frosti og hélt mannin- um uppi, meðan Hafsteinn Sigurffsson varpaði út bjarg- hring og seig svo niður til Rúnars, þegar útbúnaðnr til þess kom. Varff hvorugum meint af volkinn og heldur ekki Norðmanninum, að því er virtist. En vistin hefnr verið löng í ísköldum sjónum, enda varð það af mönnunum sem stóð upp úr sjónum strax alklakað. — Við vorutn á eftirlitstferð í bíl aðfaranótt summudagsins, sögðu þeir Rúmar og Haf- steinn, er Mbl. spurði þá um þetta ævrntýri á liigregluvakt inmi. En þeir eru báðir 1 lög- regluskólamMn, í seinmi hlut- amum og vonu á aiukavakt um kvöldið. — Við voruim staddir í Grjótagötunni kluikkam rúm lega þrjú, þegar við femguim tilkynningu uim að maður hefði dottið í sjóirm við Æg- isgarð. Við ókuim með hraði Aðalstræbi og vestur Trygigva götu, og vorum skotfljótir nið ur á Ægisgarð. — Þarna var þá maðnir í sjónum. Norska skipið hamis lá hinum megin, en önd- vert var bátur og um borð í honum tveiir karlmenm og ein kona. Þani héldu í kaðal, sem sjómiaðurinm hékk í og reyodu að toga hanm upp á honum, en þá missti hann tak ið um leið. Hann var sýni- lega orðinn mjög máttfarinm, þvi hanm byrjaði að sökkva um leið og hann missiti taikið. — í þanin mumd kormum við að. Ég tók af mér húfuna og Iét mig vaða í sjóine, en Haf- Framhald á bls. 19 HARÐUR áreksfur varð á Suð- urlandsvegi á móts við Rauðhóla síðdegis á laugardaginn, er tveir bílar skuilu saman á beyffju. Veður var siæmt þegar slysiff átti sér stað, mikil hálka og skafhríð. f öðrum bílmum, sem var fólks bifreið voru fiimjm mianns og voru aifliiir fluttflr á Slysavarðstotf una, en í himiuim bílmium, sem vair jeppi voru tveir og sLuppu báðúir ómieiddir. Farþegair fólfcsbifreið- arinnar slösuðust efcki alvarlega og fengu fijótlega að fara heiim, nema ein kona 9em skarst töliu- vert á amdiláti og fótum. Prófkjör í Bolungarvík SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Bol- ungarvík hafa ákveðið að efna til prófkjörs vegna framboðs Sjálfstæðisflokksins í hrepps- nefndarkosningunum í vor. Hef ur þegar verið auglýst eftir til- löffum um frambjóðendur í próf kjörið. Verður það framkvæmt á ffrundvelli þeirrar reglufferðar, sem miðstjóm Sjálfstæðisflokks- ins hefur sett um prófkjör. Sl. 12 áir hefur hreppsnetfndin í Bolungarvík verið sjálfkjörin, en nú er fyrirsjáanlegt, að breyt ing verður á í vor og telur frétta ritari Morgunblaðsins í Bolung- arvík líklegt, að a.m.k. þrír list ar verði í framboði í vor. «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.