Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 13
MORGUNB'LAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. FERRÚAR K970 13 Sextugur í dag; • • Þormóður Ogmundsson aðstoðarbankastj óri í DAG á Þormóður Ögmundsson, aðstoðarbanJkastjóri Útvegsbanlka íslands sextugsafmæli. Hann fæddist að Sjávargötu í StokkB- evrarbreppi 17. febrúair 1910. — Foreldrar hans voru sæmdar- hjónin Jóndna Margrét Þórðar- dóttir og Ögmundur Þorkelsson, er síðar var innlheimtumað- ur í Reykjavík, eftir að bau hjón fluttu aið aust- an árið 1925. Einn bróður á Þormóður, Áma slkipasmið í Reykjavík. Þormóður ólst upp á fátaaku heimili við kröpp kjör, en af einbeittum áhuga og vilja- festu brauzt hann áfram til náms frama og var jafnan í forystu- sveit meðal bekkjasystikina sinna, Á sumrin vann Þonmóður meðan námsstríðið stóð yfir við hleðslu hafnargarðanna í Rvík og var við þau störf eigi síður liðssterkur en við námsborðið. Þorimóður laulk stúdentsprófi frá Men.ntaSkólanum í Reykja- vík vorið 1931 og tóík þá sæti í lagadeld Háákóla íslands. Það an lauk hann prófi 1937, með einu hæsta prófi, er þá hafði verið tekið við lagadeild Háskóia fslands. Sama ár réðst hann í þjónustu Útvegsbanka íslands og starfaði um Skeið í útibúi bankans í Vest mannaeyjum en síðan í aðal- banikanum í Reykjavík. Fyrstu árin var hann aðstoðarmaður að allögfræðings bankans en tólk við því starfi 1. deisember 1955. Árið 1967 var Þormóður ráðinn aðstoðarbankastjóri Útvegsbanka íslands og gegnir þeim stairfa enn. Þormóður er, að allra dómi, hinn ágætasti starfsinaður, afchug ull og réttsýnn. Hann er hjálp- sarnur viðskiptamönnum bank- ans en gætir þó ávallt hagsmuna stofnunarinnar. Hann á marga vini og ekiki sízt meðal félaga sinna í Útvegs- bankanum. Þeim hefir hann ávallt verið traustur og einlæg ur, einætt reiðubúinn og aldrei tímalatur að leiðbeina þeim um hvaðeina, sem til hanis hefir ver ið leitað um úrræði og ráðlegg ingar. Þormóður hefir telkið mikinn og farsælan þátt í félagsmálutm bankamanna, bæði fyrir félag sitt og heildarsamtökin og verið fulltrúi þeirra á erlendum vett vangi. Þormóður er kvæntur hinni ágætustu konu, Láru Jónsdóttur frá Varmadal á Kjalarnesi. Þau eiga indælt og fagurt heimili að Miklubraut 58 hér í borg. Þar hefi ég notið ótal unaðsstunda. Börn þeirra Láru og Þormóðs eru þrjú. Jón Ögmundur, er stundar nám í lagadeild Háakóla fslands, fyrrum formaður stúd- entaráðs Háskólans, Salvör flug freyja og Guðmundur við nám í Tækniskóla fslands. Ég hefi notið þeirrar gæfu að vexa náinn vinur Þormóðs í þriðjung aldar. Aldrei hefir þver brestur komið í þann kunnings- Skap og segir trúa mín að marg ir munu hafa sömu sögu að segja um viðkynningu við Þor- móð Ögmundsson. Ég óska afmælisbarninu í nafni o>kkar allra félaga hans í Útvegsbankanum fyrr og nú heilla og blessunar á merkum ævitímamótum og að hann megi lengi og vel lifa. Adolf Björnsson. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM ÉG ólst upp á heimili, sem var í upplausn, og ég hef átt illa ævi. Það er eins og ég fáí ekki sigrazt á þeim áhrifum, sem ég varð fyrir í bemsku. Getið þér ráðið mér eitthvað? OKKUR hættir allt of mikið til þess að kenna öðrum um jmistök okkar sjálfra, ýmist foreldrum okkar, umhverfinu ' eða liðnum atburðum. Tveir menn við Berkely-háskólann í Kalifomíu kynntu |sér rækilega bemsiku og æssiku eitt hundrað manna, sem Ikomizt höfðu áfram í lífinu. Þeir vildu kanna, hvort mis- ’ heppnað uppeldi eða erfiðleikar á bemskuheimili hefðu orðið þeim til trafala. Þeir komust að raun um, að marg- iir þessara manna komu frá misheppnuðum heimilum og jhöfðu búið víð ýmsa erfiðleika í fjölskyldulífi. Á heimil- um margra þeirra höfðu verið erjur miili hjóna. Sumir höfðu þolað of harðan aga, aðrir ekki verið tyftaðir sem skyldi. Þeir þekktu kynferðisvandamál, alls konar tog- streitu og samkeppni o.s.frv. En hið merkilega var, að þeir voru allir andlega hraustir, duglegir kaupsýslumenn, góðir borgarar og góðir foreldrar. Þeir böfðu komizt áfram, ekki vegna fortíðar sinnar, heldur þrátt fyrir hana. Guð hefur gefið okkur mikla hæfni til að þrauka í þrengingum, til að stinga við fótum, til að sigrast á kringumstæðum. Pálf sagði, að við ynnum meira en sigur vegna hans, sem elskaði okkur. Leggið líf yðar 1 hönd Krists. Hættið að hugsa um mistök yðar, og látið Guð veita yður velgengni. NÝB RÉTTUR Á ATSEDILINN íslendingar hafa veitt feiknmikið af loðnu til bræðslu, en tiltölulega fáum hefur lærzt að eta hana, þótt hún sé herramannsmatur. Loðna er ekki ósvipuð síld á bragðið, en hefur þó sinn sérstaka keim. Þegar loðnuveiðin stóð sem hæst sl. vetur, vöknuðu margir til skilnings um að hér er á boð- stólum ódýr, holl og bragðgóð fæða, sem líklega á eftir að verða algengur og vel þeginn réttur á borðum íslendinga. Nú er í fyrsta sinn iúnn- leg í mntvöruverzlnnum og knnpfélögum niðnr- soðin loðnn. Hún er létt- reykt, lögð í snlt- og jnrtnolíu og fæst í 100 g. dösum, frnmleidd í Niðnr- suðuverksmiðju Norður- stjörnunnnr í Hnfnnrfirði. Söluumboð 0. Johnson & Kaaber hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.