Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1970
5
S.Þ. aðeins tæki til
lausnar vandamálanna
— segir ívar Guðmundsson sem
sem heldur í dag fyrirlestur
um ísland í Sl>
ÍVAR Guðmundsson, fram-
kvstj. einnar upplýsinga-
deildar Sameinuðu þjóð-
anna heldur fyrirlestur á
vegum félags SÞ í Tjarnar-
búð uppi kl. 5.30 í dag. Nefn-
ist fyrirlesturinn: Af hverju
er fsiand í Sameinuðu þjóð-
unum. fvar Guðmundsson
hefur unnið hjá SÞ síðan
árið 1951 og dveiur hann hér
í nokkra daga á leið sinni til
New Tork af árlegum fundi
forstjóra upplýsingastofnana
SÞ í Genf. Var fvar ritari
fundarins.
Á blaðamarmafundi á
Hótel Sögu í gær sagði fvar
að fyrirlesturinn sem hann
flytti í Tjarnarbúð fjallaði
m.a. um aðdragandann að
stofnun SÞ, hvað SÞ væru og
hvað Saimeinuðu þjóðirnar
væru eKki.
— Fyrirlestur þessi er einn
þáttur í því, að minnast 25
ára afmælis Saimeiniuðu þjóð-
anna, sem er á þessu ári.
Verður þessa afmælis minnzt
hér á ýmsan hátt, m.a. kem-
ur varaframlkvæmdastjóri SÞ
til íslands í apríl og flytur
fvar Guðmundsson
(Ljósm. Á.J.).
fyrirlestur um SÞ. Fyrirhug-
uð er ráðstefna ungs fólks og
kynningardagsfkrár verða í
skólum landsins. Formaður
afmælisnefndar er Esnil Jóns
san utanríkisráðherra.
Sagði ívar að á síðasta
þingi SÞ hefði Emil Jónsson
lagt fram athyglisverða til-
lögu um að ein kennslustund
í mánuði slkyldi vera helguð
fræðslu um SÞ í öllum Skól-
um heims út þetta afmælis-
ár. Eklki hefur verið gengið
frá þessu máli enn, en til-
lagan fékk mjög góðan hljóm
grunn.
— Verður afmælisins
minnzt á ýmsan hátt hjá SÞ,
en aðalhátíðarhöldin fara
fram rétt fyrir þingsetningu
í haust, og má búast við
mörgium þjóðlhöfðiingjum,
sagði ívar. — Einnig er áætl-
að að halda þing ungs fóiks
í sumar en eklki hefur ennþá
verið endanlega gengið frá
fyrirfcomulagi þess.
Að lokum gat ívar Guð-
mundsson þess að nauðsyn-
legt væri að almennimgur
skildi hvað Sameinuðu þjóð-
irnar væru og hvað þær
væru ekki. Margir vildu líta
á SÞ sem lausn á vandamáli,
en SÞ væri aðeins tæki til
lausnar vandamálunum og
það yrðu menn að skilja.
Stykkishólmsfréttir
Styfckishólmi, 15. febr.
ÓGÆFTIR hafa verið miklar
hér við Breiðafjörð það sem af
er í febrúar. Fyrri vikuna var
— KR vann
Framhald af bls. 26
mann að sigra KR eða ÍR þótt
alltaf muni litlu. í þetta skipti
áttu þeir það svo samnarlega
ákilið, því þeir léku prýðisvel,
bseði í vörn og sókn. Jón Sig-
urðsson var langbeztur eins og
venjulega og það er hreint ótrú-
legt hvað hann getur gert með
boltann. Björn, Hallgrímur,
Sigurður og Birgir voru allir
ágætir en það var mikil óheppni
að missa Birgi út af snemma
í seinni hálfleik, þvi hann hafði
gætt Einars vel og ekki látið
hann ýta sér svo mikið, enda
maðurinn nautsterkur. Annars
er það óskiljanleg ráðstöfun hjá
þjálfara Ármanms að láta Birgi
leika sem bákvörð, en á það hef-
ur verið bent áður, án árangurs.
Stigin: KR. Einar 34,_ Kol-
beinn 14, Kristinn 8, Ólafur,
Bjarni og Hilmar 2 hver.
Ármann: Jón Sig. 25, Björn
18, Sig. 11, Hallgrímur 5 og
Sveinn 2.
Leikinn dæmdu Ingi Gunnars
son og Kristbjöm Albertsson,
og hefur lítillega verið getið um
afrek þeirra.
G. K.
aðeins hægt að fara einu sinni
á sjó og þrisvar í seinni vik-
unni. Var afli mjög misjafn, en
hann er nú nokkuð langsóttur,
sérstaiklega þegar miðað er við
fyrri ár.
Seinast í janúar hélt sjálf-
stæðisfélagið Skjöldur í Stykk-
ishólmi árshátíð sína og fór hún
hið prýðilegasta fram og öllum
til ánægju. Hinrik Finnsson for-
maður skemmtinefnd ar setti há-
tíðina með ávarpi. Jónas Péfcurs
son alþingismaður og Friðjón
Þórðarson sýslumaður héldu
ræður. Lárus Rr. Jónsson las
kvæði, séra Hjalti Guðmundsson
söng einsöng við undirl. Víkings
Jóhaninssonar. Árni Helgason
flutti gamanvísur og Dagbjartur
Stígsison skemmtiþátt. Frú Sig-
rún Sigfúsdóttir kynnti atriði.
Á eftir var dans stiginn. Af-
bragðs veitingar voru fram
bornar. — Fréttaritari.
♦
Blönduós:
Innlánsdeildin sam-
einast bankanum
HINN 13. þ. m. var undirritaður
á Blönduósi samningur milli
Búnaðarbanka fslands, útibúsins
á Blönduósi annars vegar, og
stjómar Kaupfélags Húnvetn-
— Ármann
Framhald af hls. 26
Hilrnar og Kjartan. Einnig vakti
ungiur leikmaður, Brynjar Sig-
mundsson athygli.
Árrnann: Snilllingurinn Jón
Sigurðsson var langbeztur Ár-
menninga, eins og oftast áður.
HaUgrimur og Sigurður voru
einnig ágætir. Birgir var óhepp-
inn að fá á sig 4 villur strax í
upplhafi og var lítið með eftir
það. Annars hefur Ármannsliðið
oftast leikið betur en í þesisum
leik.
Stigin: U.M.F.N.: Barry 17, Jón
10, Guðni 9, Hilmar og Kjart-
an 8 hvor, aðrir minna.
Ármann: Jón 19, Hallgrímur
16, Björn 8, Jón B. og Sigurður
Ingólfsson 6 hvor.
G. K.
inga hins vegar, þar sem innláns
deild kaupfélagsins er sameinuð
útibúi bankans.
Samfcvæmt saminingum hættir
iininT'ánsdeildán starfsiemi sinini og
flytj ast ininistæðua- viðskipta-
manna henmair í útibúið og
veirða sparisjóðsbækur inmfcallað
ar, en sparisjóðsbækur bankans
koma í þeirra stað. Á sarna hátt
færaist skuildir viðskiptamamina
tiil banlkans að gerðum nýjum
greiðslusamniinigum við einstaka
skuidumauta.
Sérstafclega er tekið fram, að
útibú bankanis muni leitast við
að veita bráðabirgðailán gegn
hæfilegum trygginigum til fram-
kvæmda bænida, sem stofnilán
verða veitt til, vélakaupa, rekstr
air feaupfélagisins o. fl. Við sam-
einingu námu inhil'án í kaupfé-
lagimu um 37 milljónium krónia.
Stanida vonir til, að með s®kri
sameirtinigu penmigasfcofnana sýsl-
uniniar með Búniaðairbanfcamm í
Reykjavík að bakihjairli, mumi
fjármiagin héraðsbúa nýtast belt-
uir til eflinigar búskap og atvimmu
iífi í Húmavatnissýslu.
V?1' nji
m
VEELU5DILL
FERMINGARVEIZLUR
VEIZLUR FYRIR ÖLL
HÁTÍÐLEG TÆKIFÆRI
KALT BORÐ • HEITIR RÉTTIR
SÉRRÉTTIR . SMURT BRAUÐ
Hringið í síma 50102 og fdið
heimsendan VEIZLUSEÐILINN,
þar eru allir okkar vinsælu
veizluréttir.
Strandgötu 4, Hafnarfirbi simi 50102
HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI
Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi i svörtu skinnliki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐi
Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 75434