Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. ÞBIÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1970 25 (utvarp) • þriðjudagur • 17. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tón.leikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir. Tónleikar. 9.00 Morgun- stund bamanna: Sigríður Eyþórs dóttir les söguna „Alfinn álfa- kóng” eftir Rothman (2). 9.30 til kynnimgar. Tónleikar. 10.00 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Nú- tímatónlist: Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 11.00 Fréttir.. Tón- leikar. 11.40 íslenzkt mál (end- urt. þáttur, J.A.J.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veður- fnegnir. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Inga Huld Hákonardóttir les þýð in.gu sína á bókarkafla eftir Winston Churchill um Hinrik VIII og konur hans sex. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Tónlist eft ir Johannes Brahms: Viktor Lukas leikur verk á org- el Dómkirkjunnar í Bayreuth. Elisabetr Schwarzkopf, Dietrich Fischer-Dieskau, kór og hljóm- sveitin Philharmonia flytja Þýzka sálumessu, Otto Klemp- erer stj. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni: a. Jökull Jakobsson flytur með öðrum þátt, er nefnist: Hund- ar lifa kóngalifi engu síður en kóngar hundalifi (Áður útv. 7. ágúst s.l.). b. Björn Bjarman rithöfundur flytur smásögu sína „Vetrar- draum” (Áður útv. 25. nóv.). 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga bamanna: „Siskó og Pedró” eftir Estrid Ott Pétur Sumarliðason byrjar lestur þýðingar sinnar (1). 18.00 Félags- og fundarstörf — 3. þáttur. Hannes Jónsson félaigsfræð ingur talar um hlutverk emb- ættismannafunda og meginreglur fundarskapa. 18.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttlr Tilkynningar. 19.30 Viðsjá Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Steimdór Guðmundsson kynnir. 20.50 fþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 21.05 Vandamál aldraða fólksins Erlendur Vilhjálmsson deildar- stjóri flytur erindi. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði” eftir Þórleif Bjarnason Höfundur les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. Lestur Passíusálma (20). 2225 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 22.55 Á hljóðbergi Saga hermannsins eftir Igor Stravinsky og Charles Ferdin- and Ramuz. Hermaðurinn: Ter- ence Longdon. Djöfullinn: Ro- bert Helpmann. Þulur: Anthony Nicholls. Hljómsveitarstjóri: John Pritchard. Leikurinn flutt- ur I enskri þýðingu eftir Michael Flanders og Kitty Black. 24.00 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. t miðvikudagur ♦ 18. FEBRÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónieikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.00 Fréttaágrip og úrdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund bam- anna: Sigríður Eyþórsdóttir les söguna „ Alfinn álfakóng” (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fyrsta Mósebók: Sigurður örn Steingrimsson cand. theol les (12). 10.25 Sáhnalög og önn- ur kirkjuleg tónlist. 11.00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þátt- ur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Nína Björg Ámadóttir les sög- una „Móður Sjöstjörnu” eftir William Heinesen (5). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. fslenzk tónlist: a. Lagasyrpa eftir Bjama Þor- steinsson í hljómsveitarbún- ingi Jóns Þórarinssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og píanó eftir Áma Björnsson. Þorvaldur Steingrímsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. c. „Bergmál”, lagaflokkur eftir Áskel Snorrason við ljóð Guð finnu frá Hömrum. Sigurveig Hjaltested syngur, Fritz Weisshappel leikur á píanó. d. Norræn svíta fyrir strengja- sveit eftir Hallgrím Helgason. Strengjasveit Ríkisútvarpsins leikur, höfundurinn stjórnar. 16.15 Veðurfrcgnir. Trú og skynsemi Séra Magnús Runólfsson flytur erindi. 16.35 Lög leikin á þjóðleg hljóð- færi, norræn 17.00 Fréttir. Fræðsluþáttur um uppeldismál Jónas Pálsson sálfræðingur flyt- ur. 17.15 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku. Tónleikar. 17.40 Litli bamatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi ilomsniála.nna Sigurður Líndal hæstaréttarritari greinir frá. 20.00 Beethoven-tónleikar útvarps- ins 1970. Tríó op. 1 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. Ásgeir Beinteinsson leikur á pí- anó, Pétur Þorvaldsson á selló og Þorvaldur Steingrímsson á fiðlu. 20.30 Framhaldsleikritið „Dickie Dick Dickens”, útvarpsreyfari í tólf þáttum eftir Rolf og Alex- öndru Becker. Síðari flutningur fimmta þáttar. Þýðandi: Lilja Margeirsdóttir. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Erlingur Gíslason, Kristbjörg Kjeld, Jón Aðils, Ævar R. Kvaran, Bessi Bjarna- son, Borgar Garðarsson, Guðjón Ingi Sigurðsson. Sögumenn: Gunnar Eyjólfsson og Flosi Ólafs son. 21.05 Einsöngur I útvarpssaJ: Krist inn Hallsson syngur islenzk lög eftir Sigurð Ágústsson, Gylfa Þ. Gislason, Jón Benediktsson, Ing ólf Sveinsson, Stefán Sigurkarls- son og Ólaf Þorgrímsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.20 Suður um Andesfjöll Björn Þorsteinsson og Ólafur Einarsson taka saman og flytja fjórða og síðasta dagskrárþátt- inn frá Suður-Ameríku. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Fassíusálma (21). 22.25 Kvöldsagan: „Lífsins ljúfasta krydd” eftir Pétur Eggerz Höfundurinn flytur (5). 22.55 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tón- list af ýmsu tagi. 23.40 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. (sjénvarp) 9 þriðjudagur • 17. FEBRÚAR 20.00 Fréttir 20.30 Á öndverðum meiði 21.00 Belphégor Framhaldsmyndaflokkur, gerður af franska sjónvarpinu. 12. og 13. þáttur. Sögulok. Leikstjóri: Claude Barma. Aðalhlutverk: Juliette Greco, Vv es Renier, René Dary, Christi- ane Delarcohe, Sylvie og Fran- cois Chaumette. Efni 11. þáttar: Stephanie kemur til Laurence dulbúin sem Belphégor. André leynist í bíl Laurence og finnur Williams. Lýkur viðskiptum þeirra þannig, að André á fót- um fjör að launa og kemst naum lega undan með hjálp Laurence. 21.50 Landkönnun á hjara vcraJdar Skömmu áður en landkönnuður- inn og rithöfundurinn Vilhjálm- ur Stefánsson var alltir, létKvik myndaráð Kanada (National Film Board of Canada) gera fjóra samtalsþætti um ferðir og ævistarf Vilhjálms og annars þekkts norðurfara, Henrys Lar- sens. Þættir þessir verða ,sýndir hér í Sjónvarpinu tveir og tveir í, einu með viku millibili. Garp arnir öldnu kama báðir fram I öllum þáttunum, en í hinum fyrstu tveimur er aðallega rætt um ferðir Vilhjálms, aðdraganda að þeim og kynni hans af Eski- móum. 22.45 Dagskrárlok Hf IJtbop 8iSaMININGAR Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — simi 13583. Tryggvagötu 10 Reykjavík Sími 23290 Pósthólf 611 Það þarf hvorkl bllasmið né kappaksturs- hetju til þess að sanna ágæti STP. Það er STP, sem ver viðkvæma vélarhluti gegn hvers konar sliti, og tryggir örugga vinnslu vélarinnar, Þetta hafa venjutegir bíla- eigendur sannfærzt um á hverjum degi I mörg ár. Þess vegna eru bæði sérfræðingar og áhugamenn sammála um það, að STP sparar ökumönnum stórfé árlega — það er að segja þeim, sem eiga vél í bílinn! SVERRIR ÞÓRODDSSON & CO Fjöregg farskjótans FLUGSTOÐIN hefur hug á að ráða flugmenn til kennslu- og leiguflugs. Umsóknir sendist skrifstofu vorri, Reykja- víkurflugvelli, sem allra fyrst. Stúlka Bókaverzlun í Miðborginni óskar eftir duglegri stúlku, 20—40 ára, sem hefur góða málakunnáttu í ensku og dönsku. Góð laun í boði fyrir reglusama og áhugasama stúlku. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Áhugi —3897". DRENGJA- OG KARLMANNA KULDASKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1 Krommenie Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu filti eða asbest undirlagi. Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum, endingarbetri. KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA ®________________ Krommenie Gólfefni KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 LITAVER S.F., Grensásvegi 24 MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11 VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.