Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. FERRÚAR 1970
Greinargerð
frá námsmönnum í Lundi
manna. Þær hrökkva til fram-
færsilu í þrjá og hálfan mánuð.
Hann þarf því að a/fla sér 140.000
íslenzkra króna til viðbótar
ANNAÐ DÆMI: Hjón, sem
bæði eru við nám. Hvorugt nýt-
ur styrks úr heimahúsum. Hann
lauk stúdentsprófi síðastliðið
vor. Komu til Svíþjóðar í júní-
lok. Unnu þar til nám hófst 1.
september. Þegar vinnulaunin
Vinnulaun í júlí og ágúst
Andvirði íbúðarparts, fyrsta út-
borgun (Alls 12.000 s. kr.)
Tekjur samtals
Útgjöld í júlí—desember:
Fargjald til Svíþjóðar
Framfærslukostnaður í 6 mán.
Tekjuskattur (33%)
Útgjöld júlí—des. saantals
Við miðuon hér við að hjónum
nægi 1.500 s. kr. á mánuði. Það
er mjög naum áætlun. Hér vant-
ar 12.750 ísl. kr. upp á að pen-
ingamir dugi fram að áramót-
um. Þau neyddust bæði til að
vinna með náminu. Konan er í
menntagkóla hér og nýtur því
Blaðinu hefur borizt eftir-
farandi greinargerð frá is-
lenzkum námsmönnum í
Lundi:
VEGNA þrenginga margra okk-
ar viljum við benda á eftirfar-
andi:
Samkvæmt könnun, sem Lána
sjóður íslenzkra námsmanna
gerði haustið 1967, var fram-
færslukostnaður einstaklings í
Svíþjóð 980 s.kr. á mánuðí
(16.700 ísl. kr.). Gjaldeyrisleyfi
til einstaklings er 900 s.kr. á
FYRSTA DÆMI: Námsmaður á
fyrsta ári, sem nýtur ekki
styrks úr heimahúsum. Kom að
Vinnulaun í júlí og ágúst
Lán í sænskum stúdentabanlka
(Vextir 9% og afb. 20% á ári)
Tekjur samtals
Útgjöld í júli—desember:
Fargjald til Svíþjóðar
Framfærslukostn. í 6 mán.
Útgjöld í júlí—des. samtals
Eins og sjá má vantaði 13.500
isl. kr. til að peningar dygðu
fyTÍr útgjöldum fram að áramót
um. Þegar peningarnir votu
mánuði (15.300 ísl. fcr.). Fram-
færslukostnaður hefur hækkað
verulega frá því könnun Lána-
sjóðs var gerð. Þrátt fyrir þetta
er ekfci einu sinni unnt að fá
gjaldeyrisleyfi fyrir þessum
16.700 ísl. kr. á mánuði. Tekið
skal skýrt fram, að hér er ein-
ungis um gjaldeyrisleyfi að
ræða. Eftirfarandi dæmi sýna
hvaða erfiðleikum það er bund-
ið fyrir námsmenn að afla fjár
til þess að geta notað sér þetta
gjaldeyrisleyfi að fullu.
loknu stúdentsprófi til vinnu hér
í Svíþjóð. Tekjur hans voru sem
hér segir:
2.000 s. kr. (34.000 ísi. kr.)
3.000 s. kr. (51.000 ísl. kr.)
5.000 s. kr. (85.000 ísl. kr.)
375 s. kr. (6.700 isl. kr.)
5.400 s. kr. (91.800 ísd. kr.)
5.775. s. kr. (98.500 ísL kr.)
þrotnir varð hann að hefja
vinnu á ný. Nú í febrúar fær
hann væntanlega um 60.000 ísl.
kr. frá Lánasjóði ísl. náms-
ÞRIÐJA DÆMI: Námsmaður á
5. ári, sem nýtur ekki styrks úr
heimahúsum.
Lán frá Lánasjóði í lok febr. ’69
Laun síðastliðið sumar
Viðbótarl. frá Lánasjóði sL haust
Tekjur samtals
Útgjöld marz-desember:
Afborganir af víxlum
Fraonfærslukostnaður í 10 mán.
Útgjöld marz—desember 6íumt.
Þeminan námsmann vantar
11.900 ísl. kr. til þess að eiga
fyrir brýnustu lífsnauðsynjum
fram að áramótum. Hann getur
ekki bætt á sig meiri Skuldabyrð
um en hann hafutr þegar og
námið er svo tímatfrekt, að eng-
inn möguleiki er að vdnna með
því. Hainm býr því eins og stend-
ur við hrein sultarkjör og er til-
neyddur að búa við þau þar til
lánið frá Lánasjóði kemur nú í
febrúar eða síðar.
Ofangreind daemi sýna hvem
ig ástatt er hjá islenzkum náms-
mönnum, sem dkki njóta fjár-
hagslegs stuðnings vandamanna.
Og fjársterfcir vandamenn eru
því miður sjaldgæfari en nám-
fúsir unglingar.
Af þessum dæmum má draga
eftirfarandi ályktanir:
1. Þeir, sem eru að hetfja nám
fram að lámsúthlutun 1971, auk
þess sem hann þarf að standa í
skiium með vexti og afborganir
af áðumeíndu banfcaláni.
vom á þrotum sáu þau fram á
að þau yrðu að selja íbúðarpart,
sem þau áttu á íslandi etf þau
ættu að geta haldið áfram námi.
Tekjur þeirra voru sem hér seg-
ir:
4.500 s. kr. (76.500 ísl. kr.)
6.000 s. kr. (102.000 ísl. kr.)
10.500 s. kr. (178.500 ísl. kr.)
750 s. kr. ( 12.750 ísl. kr.)
9.000 s. kr. (153.000 ísl. kr.)
1.500 s. kr. ( 25.500 ísl. kr.)
11.250 s. kr. (191.250 ísl. kr.)
efcki lána úr Lánasjóði. Maður-
inn mun væntanlega fá um
60.000 ísl. kr. frá Lánasjóði nú í
febrúar. Til viðbótar þeim þurfa
þau að útvega samtals um
240.000 ísl. kr. til að fraimfleyta
sér fram að lánsúthlutun 1971.
Tekjur hams voru sem hér segir:
6.000 s. kr. (102.000 ísl. kr.)
2.500 s. kr. (42.500 ísL kr.)
1.500 s. kr. (25.000 ísl. kr.)
10.000 s. kr. (170.000 ísl. kr.)
1.700 s. kr. (28.900 ísl. kr.)
9.000 s. kr. (153.000 ísl, kr.)
10.700 s. kr. (181.900 isl. kr.)
njóta sýnu verri kjara hjá Lána-
sjóðd ísl. námsmanmia, en þedr,
sem lengra eru komnir í nárná.
Emgin skynsamleg röfc eru þó til
fyrir þeasari mismunun.
2. Þrátt fyrir betri aðstöðu
eldri náimismamina hrökfcva lán
þeirra hvergi nærri til að halda
í þeim líftórunnL hvað þá til
þeas að þeir geti einbeitt sér að
nárnd, sér og landi sínu til gagne.
Þedr verða því stöðugt að tafca
ný aiulkaiián.
3. Námsmiermimir, sem hér
eru tefcnir sem dæmi eru því
staddir í þeim vítahring, sem svo
margir hatfna L Vegna þess að
námslánum er úthlutað undir
lofc dkótfaáns neyðist náimsmað-
ur til að vinna með námi. Hann
getur því ekki lofcið prótfi á tál-
ákildum tíima og er sviptur iáni
árið eftir atf þeim ástæðum og
endar með því að flosna upp frá
námi. Takist honum hins vegar
að taka próf á tilskildum tíma
jafnframt vinniu, hefur hann
svo háar te'kjur að lán úr Lána-
sjóði til hans læfcfcar.
4. Námslán eru allt of lág, ef
þeim er ætlað annað hlutverk en
að vera uppbót á styrktarfé úr
foreldrahúsum námsmanna.
5. Námslánum er úthlutað svo
seint á námsárinu, að engu er
líkara en um sé að ræða sam-
særi til að fæla fólk frá þeirri
hugmynd að leggja út í nám,
eða til þesis að tryggja að hóp
íslenzkra menntamanna fylli
eingöngu afkomendur hinna
betur megandi.
Við hötfum gert okkuir tíðrætt
um vandræði námsimannia, en
ekki minnzt á erfiðleika annarra
íslenzkra starfsihópa. Enginn
skyldi Skilja þetta svo, að við
látum okfcur þá erfiðleiika engu
varða eða viljum gera lítið úr
þeim. Atvinnuleysisbölið er
áreiðanlega jafn þungbært fyr-
ir húsasimiðinn, rafvirfcjann,
skipasmiðinn og áður nefnd
vandræði fyriir námsmanninn.
Þjóðtfélagið kemst ekki atf nema
það njóti starfskrafta þessara
starfshópa og allra annarra. En
námsmenn eru eini hópurinn,
sem hið opinbera krefst a@ skili
fullum vinnuaufköstum fyrir láns
fé, sem hretokur aðeins fyrir
broti af brýnustu lífsmauðsynj-
um.
Við krefjumst þess, að fram-
vegis verði námslánum — eða að
minnsta kosti hluta þeiirra — út-
hlutað í upphatfi hvers Skólaárs.
Við krefjumst jafnframt, að
lánium fyrir yfirstandandi náms-
ár verði úthlutað þegar í stað.
Verði það ekfci gert er sýnt að
margir námsmenn verða að
hverfa frá ntámL
Við krefjumst enn fremur, að
valdamenn geri sem fyrst ráð-
stafamir til þeas að stórminnka
bilið milli námslána og fjár-
þarfar. Geri þeir það ekfci er
ljóst, að framhaldismenntuðum
íslendinigum mun fara hríðfækk
andi á sama tima og aðrar þjóðir
gera stórátak til að fjölga sín-
um menntamönnum.
Ekki þanf að orðlengja það, að
menntun er nú forréttindi hinna
efnuðu á íslandi. Þung ábyrgð
hvílir á þeim, sem fjalla um út-
hlutun námslána.
Hvernig bregðaist þeir við þesis
ari ábyrgð, ráðherrar, alþingis-
menin, stjóm og startfslið Lán-a-
sjóðis?
Þessa greinargerð hatfa tefcið
saman:
Birgir Guðmundsson
Högni Hansson
Þór Konráðsson
Þorbjöm Broddason.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 59., 60. og 61. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1968 á Sunnubraut 9, Keflavík, þinglesin eign Friðriks H.
Sigurðssonar og Jónu Þorfinnsdóttur, fer fram eftir kröfu
Bæjarsjóðs Keflavíkur fimmtudaginn 19. febrúar 1970, kl. 11.30
fyrir hádegi.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 30. og 31. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1969 á Sunnubraut 13, Keflavík, þinglesin eign Skúla Vigfús-
sonar, fer fam á eigninni sjálfri eftir kröfum sölubeiðenda
Friðjóns Guðröðarsonar hdl„ Tómasar Tómassonar hdl. og Iðn-
aðarbanka Islands h.f., fimmtudaginn 19. febrúar 1970 kl. 11 f.h.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
VÖRÐUR - HVÖT
HEIMDALLUR - ÖÐINN
Bragi Hannesson
bankastjóri
SPILAKVÖLD
SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður þriðjudaginn
17. febrúar kl. 20.30 að Hótel Sögu.
ÁVARP: Bragi Hannesson, bankastjóri.
SPILAVERÐLAUN, GLÆSILEGUR HAPPDRÆTTISVINNINGUR.
SKEMMTIATRIÐI. Kristinn Hallson, óperusöngvari.
DANSAÐ TIL KL. 1.
Húsið opnað kl. 20.00. Sætamiðar afhentir á skrifstofu Varðar Suðurgötu 39
á venjulegum skrifstofutíma. Sími 15411.
Skemmtinefndin.
Kristinn Hallsson,
óperusöngvari.