Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 7
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRLÐJUDAGUR 17. FEBRÚAR 1970
7
Óðinshaninn er skrautlegur fugl
©ðinshaninn er litill og skemmtilegur fugl, og hann er svolitið sérkennilegur að því leyti, að
kvenfuglinn er miklu skrautle gri en karlfuglinn, öfugt og hjá flestum fuglategundum öðrum.
Við birtum mynd þessa til þess að minna á vor og sumar, og ekki veitir nú af í allri þessari
snjókomu og hrið.
BROTAMALMUR Kaupi ahan brotamákn lang- hæsta verði, staðgreiðste. Nóatún 27, sími 2-58-91. LÍTILL SPlRAL-HITAKÚTUR óskast táf kaops. Uppíýssmg- ar í síma 42294.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, Súðarvogi 42. simar 33177 og 36699.
Sumarbústaðir
Tökum að okkur smiði sumarbústaða. Föst tilboð ef óskað er.
Smiði bústaðanna gæti hafist strax ef óskað er, eða eftir
samkomulagi.
Tilboð leggist á afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „8278".
Sýmngarmaður óskast
Kvikmyndahús i Reykjavík óskar að ráða vanan sýningarmann.
Framtiðaratvinna.
Upplýsingar um starfstima og hvar starfað óskast. Umsókn
merkt: „Sýningarmaður 1970 — 2736” sendist Mogunbl. fyrir
20. þ.m.
Þann 27. des. voru gefin saman i
hjónaband í Akureyrarkirkju brúð
hjónin, ungfrú Guðrún Bergsdóttir
bankaritari og Páll Þorsteinn Sig-
urðsson verzlunarmaður. Heimili
þeirra er að Hólabraut 17, Akur-
eyri
70 ára er í dag frú Anna Þórar-
inedóttir Njöríasundi 7, Reykjavík.
Hinn 3. janúar voru geím saman
í Akureyrarkirkju ungfrú Snjó-
laug Gestsdóttir og Guðmundur
Ánnason verkstjóri. Heimili þeirra
ver&ur að Ránargötu 30, Akureyri.
Hinn 26. des. voru geíin saman
í hjónaband 1 Akureyrarkirkju
ungfrú Jóna Kristán Antonsdóttir
og Þorstein.n Rútsson iðnverkamað
ur. Heimili þeirra verður að
Græn.umýri 19, Akureyri.
Á 2. jóladag voru gefin saman í
hjónaband í Akureyrarkirkju brúð
hjónin ungfrú Guðrún Jakobína
Hinn 27. des. voru gefin saman
I hjónaband í Akureyrarkirkju
ungfrú Guðlaug Sigríður Stefáns-
FÉLAGSLÍF
Jónasdóttir sjúkra-liði og Grétar
Guðmundur Óskarsson sjómaður.
Heimili þeirra er að Óðinsgötu 9,
Reykjavík.
dóttir og Gunnlaugur Viðar Guð-
mundsson skrifstofumaður. Heknili
þeirra verður að Þórunnarstræti
134. Akureyri.
Tilkynningar
um
félagslíf eru
á blaðsíðu 20
SÁ NÆST BEZTI
Hjón nokfcur voru á sfcemmtigöngu hér í borg. Þau mættu stúlku, og
heilsaði bóndir.n henni en konan þekkti hama ekki
JrHvaða fcvenn.aður er þetta?“, spurði konan.
„Það er stúlka sem ég þekkti dálitið áður eu við kynntumst," svar-
aði hann.
„Nú já,“ svaraði konan þá. „Svo að þú befur verið farinxi að vera
mér ótrúr áður en við kynxttumst"
Skuldabréf
ríkistryggð byggingasamvinnufélagabréf til
15 ára óskast. Ennfremur allar tegundir
verðbréfa og hlutabréfa.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14 — Sími 16223.
Þorleifur Guðmundsson heima 12469.
CHLORIDE
RAFGEYMAR
HÍNÍR VÍÐURKENDU
RAFGEYMAR
ERU FÁANLEGÍR Í
ÖLLUM KAUPFELÖGUM OG
BÍFREIÐAVÖRUVERZLUNUM.