Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 17. FBBRÚAR 1970 FaT UÍLALEIfiAX ~um 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 MAGMÚSAR skipholt»21 simar21190 eftir lokun slmi 40381 MmiioiR BILALEIGÁ HVERFISGÖTU103 VW Sendiferðabifreið-VW 5 manna-VW svefnvagn VW 9 manna - Landrover 7 manna bilaleigan AKBRA UT Lækkuð leigugjöld. Z’ 8-23-4T fl xendum HÖRÐUR ÖLAFSSON hæotar Bttarlögmaður skjalaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35673. jóhannes Lárusson hrl. Kirkjuhvoli, sími 13842. Innheimtur — verðbléfasala. Drengir á öllum aldri, nota KÓLIBRÍ sokka P x° PeUan L pennarmr eru lara miLi^ letri— og fást | aiió óta&ar | jp ::: I iiilii iillilii 0 Mcssutilkynningar „Kæri Velvakandi! Ég er ein ai þinum mörgu lesendum og leyfi mér að vekja athygli á eftirfarandi: Morgunblaðið hefur undanfar- in ár ekki amazt við messutil- kynningum í laugardagsblöðun- um, þar til í vetur, er ritstjórn- ákvað, að Reykjavíkurprófasts dæmi skyldi víkja úr laugardags blaði, en koma þess í stað á sunnudögum. Nú erum við, sem á Seltjarnamesi búum, svo „óheppin" að vera í umræddu prófastsdæmi og algjörlega úti- lokað, er mér sagt, að barnasam- komur á Seltjarnarnesi fái und- anþágu þar frá. Ekki skil ég tilgang ritstjórn- ar með þessari breytingu. Mín reynsla er sú, að sunnudags- blöð séu borin seinna út en aðra daga og oft ekki fyrr en milli 10—11 f.h. og er þá talsverður sprenigur að vera búin að athuga blaðið, klæða bömin, og svo eiga þau að vera mætt kl. 10.30, og held ég, að það sé reyndar á allar barnasamkomur í Reykjavíkurprófastsdæmi. Auk þess er með marga fleiri eins og mig, að við viljum gjarnan ákveða daginn áður, hvort við föruim á barnasamkomu næsta dag. Ég tala nú ekki um, þegar hún er annan hvorn sunnudag eins og hjá okkur hér, þá er auðvelt að ruglast á dögum, ef einum barnasamkomudegi er sleppt. Þetta finnst mér mjög miður hjá þessu annars ágæta blaði og finnst mér að fremur ættu þeir að auka þjónustuna við sína lesend- ur en hitt. Með von um að ósk mín nái fram að ganga. Ein á Seltjamamesi". — Bréf um sama efni hefur birzt hér áður. Bezt væri auðvit- að að geta birt messutilkynning- arnar bæði á laugardögum og sunnudögum, en sé aðeins hægt að birta þær annan daginn, virð- ist mér laugardagur æskilegrL Skrifsloiustúlko óskost Skrifstofustúlka óskast til starfa allan daginn. Vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Æskilegt að umsækjandi hafi reynslu í enskum béfaskriftum. Upplýsingar veittar á skifstofu vorri (ekki í slma) miðviku- daginn 18. þ.m. kl. 10—12 f.h. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ A ISLANDI H.F. Auðbrekku 44—46, Kópavogi. REGNA — GRAND TOTAl REGNA — STANDARD REGNA — 2 TOTAL REGNA — 4 TOTAL NORSK GÆÐAFRAMLEIÐSLA. E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGOTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152 AfgreiÓslus tarf Vefnaðarvöruverzlun í Miðborginni vill ráða afgreiðslustúklu ekki yngri en 20 ára um n.k. mánaðarmót. Æskilegt er að viðkomandi hafi nokkra stafsreynslu í af- greiðslu á metravörum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kaupmanna- samtakanna, Marargötu 2, og þurfa umsóknir að hafa borizt skrifstofunni fvrir 21. þ.m. KAU PM AN N ASAMTÖK ÍSLANDS £ Kennarastörf Guðmundur Karlsson skrifar: „Bezta fjárfestingln er mennt- un! Þá segi ég styttið vinn.utíma kennara og bætið kjör þeirra, gef ið þeim kost á endurþj álfun. Kæri Velvakandi! Ég er gamall kennari — tók kennarapróf — kenndi í nokk- ur ár og fór svo út í annað. Mér líkaði vel að kenna, en kjör in hröktu mig inn á annað svið. Ég verð nú að segja það, eins og er, að kennslustörf voru ósköp þægileg atvinna, þegar ég þekkti til. Maður hlýddi yfir þessar bækur, sem kenndar voru, og bömin komu læs í skólann. Á seinni árum hefur mér aftur gef- izt kostur á að fylgjast með skólastarfi, þar eð dóttir mín 1 heimahúsum er kennari í einum barnaskóla borgarinnar. Þvílík breyting. En þær kröfur, sem gerðar eru til barnakennara. Það ,að kenna bömum (tveimur bekkjum) er þrotlaus vinna í 9 mán. á ári — námskeið í nútíma þjóðfélagi. Fjölriti og onnur kennslutæki þekktust ekki fyrir 25 árum, er ég fékkst við itroðslu — já, það var einfalt — kennarar bjuggu ekki til nein verkefni. Nú er þróunin í skóla- málum sú, að börnin vinna náms efnið og beita við það öllum skynfærum. Áður sátu þau tím- um saman og hlustuðu. Þetta nýja fyrirkomulag gerir þær kröfur að kennarar sitja í frítím um og búa til verkefni með skýr ingarmyndum og öllu tilheyrandi þeir þurfa að bæta upp ýmsar kennslubækur með alls konar aukiaverkefnum, þar eð bækurn- ar em úreltar. Þeir þurfa auð- vitað að athuga stafsetningar- ritgerða-, skriftar- og reiknings- bækur, útbúa mestallt námsefni (átthagafr. og lesæfingar) fyrir 7—8 og 9 ára börn, vegna þess að engar bækur eru til fyrir þessa aldursflokka (nema léleg- ar lestrarbækur). — Þeir þurfaað skipuleggja kennsluna talsvert meir en áður t.d. í samb. við hópvinnu, sem mjög auðvelt Bezta auglýsingablaöiö er að missa út úr höndunum. Að endingu: margir vin.na að undir búningi sfeemmtidagskrár af og til með börnunum. Það er þræl- dómur að kenna öll fög í bæði eldri og yngri deild í bama- skóla — meiri vinna og undir- búningur en að kenna 2 fög í gagnfr. skóla. Vinnuálagið og kjörin gera það að verkum að duglegir og samvizkusamir kennarar geta ekki unnið af þeim krafti, sem þeir óska, nema í tiltölulega fá ár. Að hugsa sér, að þetta fólk skuli svo hafa svona hraksmánarleg laun sam- anborið við skrifstofufólk og fleiri, sem vinna frá 9—4 með tiil- heyrandi hléum (kaffi, matur, kaffi) og góðum tækifærum til að lesa blöðin og jafnvel skáldsög- ur og bráðum frí á laugardög- um og sunnudögum alian ársins hring. P.s. þetta á aðeins að vera til að opna augu fóiks. Virð ingarf yllst, Guðmundur KarLsson“. — Velvakandi hefur nú aldrei kynnzt fólki, sem ekki hefur hraksmánarleg laun samanborið við eitthvert annað fólk, og mun þessi skoðun uppi hjá þorra mannkyns meðan heimsbyggð stendur. 0 Vill gefa Palme peysu Kona úr sveitinni skrifar: „Kæri Velvakandi! Ég hefi lengi haft löngun til að skrifa þér, en aldrei haft mig til þess. En tilefni þess að ég skrifa þér þetta bréf er þáttur- inn hans Árna fréttamanns í út- varpin.u þann 7. síðastliðinn, þeg ar hann var að hringja í fólk og spyrja um álit þess á norrœnni samvinnu. Ef hann hefði talað við mig, þá hefði ég svarað á þessa leið: Ég lít á Norðmenn sem fja.rskylda ættingja, Dani lít ég hornauga sem fyrrverandi húsbændur, með Finnum hefi ég samúð, vegna stöðu þeirra á landakortinu. En til Svía Mt ég alltaf með aðdáun. Og mig lang- air til að gefa honum Olof Palme fallega íslenzka lopapeysu (skyldi hann þiggja hana?) Kona úr sveitlnni Nú, því skyldi hann svo sem ekki þiggja hana? Varl.a yrði peysan talin mútugjöf. En und- arleg ónáttúra er það hjá sumum að verða endilega að Mta fyrr- verandi húsbændur homauga. Eitthvert gamalt þrælseðli virð- ist brjótast þar upp úr sálarlifs- kafinu. GLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. 5 herbergja íbúð — Hlíðor Til sölu 5 herb. íbúð í Hlíðunum. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús og bað. Sér- þvottahús, stórar suðursvalir. ÍBÚÐA- SALAN GISLI OLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFS STRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36349.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.