Morgunblaðið - 17.02.1970, Blaðsíða 8
8
MORiGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDiAiGUR 1!7. FBBRÚAR 1970
Frá ráðstefnunni í gær.
Kalráðstefnan:
Markar stefnu um hvaða
rannsókna sé þörf
sótt af um 60 sérfræðingum
og ráðunautum
KALRÁÐSTEFNA, sem Búnað-
arfélag íslands og Rannsókna-
stofnun Iandbúnaðarins gangast
fyrir hófst á Hótel Sögu í gær-
morgun. Er ráðstefnan sótt af
um 60 manns, héraðsráðunaut-
um, tilraunastjórum, kennurum
Bændaskólans á Hvanneyri og
sérfræðingum tilraunastöðvar
landbúnaðarins. Meðal gesta á
fundinum í gær var Ingólfur
Jónsson landbúnaðarráðherra.
Ráðstefnan hófst kl. 10 í gær-
morgun. Er ráðstefnan sótt af
son landgræðslustjóri setningar-
ávarp, en síðan talaði Halldór
Pálsson búnaðarmálastjóri. Var
síðan gengið til dagskrár og flutti
Bjami Guðleifsson, stud. lic.,
fyrsta framsöguerindið, er nefn-
ist „Orsakir kals og vísindaleg
undirstaða kalrannsókna.“ Eft-
ir hádegi fluttu svo þrír veður-
fræðingar erindi, þau: Adda
Bára Sigfúsdóttir, Markús Ein-
arsson og Páll Bergþórsson.
Að loknum framsöguerindun-
um hófust síðan frjálsar um-
ræður, og var þátttaka í þeim
mikil.
í setningarræðu sinni rakti
Pálmi Einarsson tilgang ráðstefn
unnar og sagði m.a.:
„Hinn 7. ágúst sl. ákvað land-
búnaðarráðuneytið að skipa sam
starfsnefnd sjö manna til að
vinna að tilteknum verkefnum,
er verða mættu til þess að forða
tjóni af grasbresti á ræktuðu
landi. í daglegu máli hefur þetta
vandamál verið heimfært imd-
ir samheitið kal.
Nánar tiltekið er af ráðuneyt-
inu lagt fyrir nefndina, að
1. safna gögnum, sem fyr-
ir liggja nú um kal og kalrann-
sóknir í landinu;
2. gera tillögur um varnir
gegn grasbresti af völdum kals;
3. athuga, á hvern hátt heppi-
legt sé að endurrækta s'kemmd
tún, þar sem kal er fyrir hendi
og airfavöxtur ríkjandi.
Nefndin er skipuð þremur sér
fræðingum í jarðrækt frá Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins og
þremur ráðunautum í jarðrækt
hjá Búnaðarfélagi íslands.
Hinn 23. október 1969 fór
nefndin þess á leit við stjórnir
Búnaðarfélags íslands og Rann-
sóknastofnunar landbúnaðarins,
að þessar stofnanir gengjust fyr-
ir ráðstefnu meðal ráðunauta,
sérfræðinga og tilraunastjóra
Rannsóknastofnunar landbúnað-
arins og annarra sérfróðra
manna, eins og veðurfræðinga,
þar sem fjallað yrði um kal-
vandamálið, kalrannsóknir og
Jeiðbeiningar um meðferð rækt-
aðs lands til að draga úr áhrif-
um sprettuleysis á búrekstur bú
enda, ennfremur athugun á,
hverjum endurræktunaraðferð-
um skuli beitt við endurræktun
kalsvæða.
Fyrir hönd nefndarinnar þakka
ég Búnaðarfélagi íslands, búnað-
armálastjóra og forstjóra Rann-
sóknastofnunar landbúnaðarins,
fyrir að hafa stofnað til þeirrar
ráðstefnu, sem hér er að hefj-
ast. Ég vil og nöta tækifærið til
að þakka héraðsráðunautum Bún
aðarfélags íslands og búnaðar-
sambandanna fyrir margvíslegar
upplýsingar, sem þeir hafa sent
nefndinni, sem að gagni koma
við störf hennar.
Ennfremur vil ég þakka Veð-
urstofu íslands þann velvilja að
taka þátt í fundum ráðstefnunn-
ar.
Þær stofnanir, sem að ráð-
stefnu þessari standa, gera sér
ljósa grein þess vanda, sem land
búnaðinum er á höndum hvert
sinn, er misbrestur verður um
innlenda fóðuröflun vegna
sprettuleysis, og þær telja nauð-
synlegt með sameinuðum kröft-
um að leita þeirra orsaka, sem
grasbrestinum valda. Mér er
einnig kunnugt um, að rannsókn
araðilum og leiðbeinendum hjá
þessum stofnunum er Ijós nauð
syn þess að leita orsakanna að
þeim áflöllum, er grasbresti valda,
og að þeir fái aðstöðu til að
Framhald á bls. 19
A<
ALLTAF FJOLCAR (\Zf) VOLKSWACEN
Nú getum við boðið
VOLKSWAGEN
á stórlœkkuðu verði
- eða allt trá kr.
189.500,oo
43>J------MÓJp fe-tQ) ' • 'f<ar ‘Mg
HEKLA hf.
Laugavegi 170—172 — Sími 21240.
2ja herb. vönduð íbúð á 5.
hæð við Ljóslheiima um 70
f m, hairðviðainiinininétrBinigair,
teppaiiögð, lau® rrú þegair.
2ja herb. (ítið niið'Uingmaifin
'kijailiiamaiJbúð við Raoðaitæk,
sénhitfi og séniininiganguir,
góð íbúð.
2ja herb. ný íbúð á hæð viið
Felsmúla. Viil sikiipta á
4na—5 heirto. íbúð í Rvík
eða Kópavogii.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Laugainniesveg urh 94 fm,
suðunsvia'Hiir.
3ja herb. góð íbúð á 3. hæð
við Bogalhlíð um 96 fm,
3ja herb. íbúð 94 fm á 4.
ihæð við Allfaislkeið í H afn -
arfirði, hainðviiðainiinin'néttiiinig-
ar, stiigaihús teppategt,
verð 1150 þ. kr., útb. 500
þ. kn. sem má sikiipta,
áhvílianidli 350 þ. kn., hús-
n æðismá la'l'án till 25 ána,
eftinsrtöðvair til 10 ára rmeð
7% vöxtuim, lauis niu þegair.
3ja herb. íbúð á 1. hæð viið
Ra'uðainánstiíg um 90 fm,
útb'ongiun 500 þ. kir.
4ra—5 herb. endaíbúð á 3.
'hæð við ÁWheima með
þvottaihúsi á sömu hæð og
að a'Uki 1 Ibúða'nhenb. í
kjaitlana, suður- og vestur-
svalir, 'ha'nðv'iðainiinniréttiing-
air, teppalögð.
4ra herb. efri hæð í þníbýlli's-
húsi við Kársnies'bnaiut í
Kópa'vogii um 110 fm, sér-
hiti og séniininigainigiu'r, suð-
ur- og vest'unsvafiir, foik-
beldutr bíl'Skúr, hairðviiðar-
innrétrtiingar, teppa'lagt, útb.
600—650 þ. kr.
4ra herb. endaíbúð á 2. hæð
við Áffheiima.
5 herb. íbúð á 1. 'hæð í tví-
býlliislhúsi við Bneiðás í
Ganðaihneppi um 125 fm,
sénhiti og séniinnganigiur,
suðunsvafir, bflisikiúnsinétt'ur,
hanðviðainiin'niréttinga'r, útb.
550—600 þ. kn.
5 herb. 1. hæð, sér, í fjór-
ibýPislhúsii við Goðheima,
sénhiti og séninngangiur,
bflsk'úr.
Einbýlishús
5 henb. einbýliiishús nýliegt
við Suðuribna'ut í Kópavog'i
um 130 fm, bílskiúr f smíð-
um.
TEYCGIHG&R VT
mttieiiiitfl
Austurstrætl 10 A, 5. hæ9
Sími 21850
Kvöldsími 37272.
Sölumaður fasteigna
Ágúst Hróbjartsson.
SÍMAR 21150 ■ 21370
Til kaups óskast
2ja—3ja herb. ibúð, hetet I
gairnla Austunbœmum eða Tún-
unum óslkaist till 'kaiups, þamf
að vena rneð 20—40 fm vi'ninu-
plássit. Mikil útborgun.
Skipti
2ja herb. rbúð, helzt sem næst
Landspítalanum, óskast í
skiptum fyrir 3ja herb. góða
íbúð í Laugameshverfi með
sérþvottahúsi.
Til sölu
2ja, 3ja og 4ra herb. nýjair og
glæsi'legac búðiir við Hraunbæ.
i mörgum tilfeltum góð kjör.
2/o herbergia
2ja herb. góð kjallaraibúð !
Sundunum með séninngangi
og sénþvotta'húsi.
2ja herb. risibúð í Sundumum
með sénhliitaveiitu og séninin-
gamtgi. Verð 550 þ. kr., útb.
200 þ. kr.
2ja herb. stór og góð kjaflaina-
fbúð á góðum stað í Gairða-
hreppi. Útb 250 þ. kr.
3/o herbergja
3ja herb. glæsileg íbúð 96 fm
í háhýsi við Klieppsveg, nýleg-
ac h'anðviðairiinniréttiingac, nýlieg
góð teppi.
3ja herb. góð íbúð 80—85 fm
í Vestunbæmum í Kópav. Útb.
aðeins 350 þ. kr., laus strax.
3ja herb. falleg íbúð um 80 fm
við Bergistaðaistcæfli. APIac inn-
réttingac í fbúðinni, nýjac, sér-
ihiitave'iita og séflimmgamguc,
verð 900 þ. kr„ útb. 400—500
þ. kr.
3ja herb. góð hæð ucn 90 fm i
Laiugiamneshvenfi, sénhitaveita
og séninngaingur. inncéttingac
þarf að endunnýja. Verð 900
þ. kr. Bilskúr.
Sérhœð
6 herb. ný, úrvals, efri hæð, sér,
168 fm við NýbýPaveg með
gilæsiiliegum hainð'viðamiinninétt-
Jniguim.. Sénþvottaihús á 'hæð-
innii, útsými, eignaskipti mögu-
leg.
6 herbergja
6 herb. mjög góð efsta hæð,
140 fm við Hniimgbnaut, bíPskúr.
Skípti möguteg á 4na herb.
ibúð.
Einbýlishús
Vel byggt einbýlishús, 160 fm,
ræktuð lóð. Verð 1700 þ. kr.,
útb. 700 þ. kr.
Einbýlishús
um 70 fm við Sogaveg með
3ja heflb. fbúð á bæð, kjailte'ni
fylgiir. Verð 800—900 þ. kr„
útb. 350—400 þ. kr.
Komið oct skoðið
ÁIMENNA
FASTEIGHASALAN
yNDARGjVTA^SÍMAg^tt50^^7^
FASTEICNA- OG SKIPASALA
SIMI 25333
Hölum
kaupanda
að raðhúsi, einbýlishúsi eða sérhæð. Æskileg
stærð 4—5 svefnherb. Góð útborgun.
Einnig koma til greina skipti á mjög glæsi-
legri sérhæð á góðum stað í borginni.
Knútur Bruun hdl.
Sölum. Sigurður Guðmundsson
KVÖLDSÍMI 82683