Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 2
2 MOR/GUiNiBÍLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1070 Alþj óða viður- kenning er nauðsynleg Hannes Kjartansson í ræðu hjá Sameinuðu þjóðunum Sameimiðu þjóðunnnn, 4. marz. — AP. HANNES Kjartamsson, aðalfuJI- trúi Í9Íands hjá Sameinuðu þjóð- uraum, iQutti i dag ræðu á fundi nefndar samtakanna, er fjallar um friðsamlaga notkun hatfs- Hannes Kjartansson. botnsrns. Hann sagði þar mieðal annara, að ekká væiri rétt að semja aHþjóðareiglur um nýtimgu hatfs- botnsins áin þess að taka tifflit tiil áhrifa þeirra reglnia á nýtingu síávairins þar fyrix ofan. Aðalfuflltrúinn saigOi að al- þjóðaviðurkemninig væri nauð- synleg á því hvar mörkin væru milli ríkis- og aíþjóðalögsögu vairðaindi nýtinigu hatfsbotasinis. „Við teljum“, saigði Hannes Kjartansson, ,,að hafsbotainn ut- ain lögsögu sérihvers ríkis skuii efcki vera til ráðstöfumar þess Ekið á kyrr- stæða bifreið EKIÐ var á kyrrstæða bifreið í fyrradag á miHi kl. 21 og 23 þar sem hún atóð við húsið Sódvalla- götu 61. Bifreiðin, sem er gul- leit að lit, Cortwna, R-17384, dæld aðist á frambretti og var grænn lituo- í sárinu. Hafi einhver orð- ið var við árekstur þennian er hann vinsamlega;st beðinn um að hafa samband við rannsóknanlög- regluna. rífcis á neinm hátt, og að efckert ríki geti fcrafizt yfirráða yfir neinum hluta bans“. Mynd þessi er tekin fyrir sköm mu í Mjóafirði, sem er á milli Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Húsið til vinstri var kallað Kastalinn á meðan þar var byggð, en nú er það í eyði. Ljósm. H.H. Kommúnistar gegn hagsmunum Reykja- víkurborgar — í togaramálunum Á FUNDI borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var til umræðu tillaga frá Guð- mundi Vigfússyni, borgarfull trúa kommúnista, sem gerði ráð fyrir, að borgarstjórn tæki ákvörðun um togara- kaup án nokkurs tillits til þess stuðnings, sem ríkisvald- ið væri reiðubúið til þess að veita í þessu skyni. Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins, benti á, að með þessum tillöguflutningi væri gengið gegn hagsmunum Reykjavíkur í þessu máli. Þegar borgarfulltrúi í Reykja vík legði fram slíka tillögu þyrfti engum að koma á óvart, þótt raddir heyrðust um það annars staðar á land- inu að engin nauðsyn væri á, að ríkisvaldið veitti Reykja- vík stuðning í þessu máli. Birgir ísl. Gunnarsson, sagði, að meginástæðan fyrir því, að það hefði dregizt að tilkynna skil mála ríkisinB í saimbanrii vdð tog- arakaup væri sú, að mismun- andi sjónarmiða gætti eftir lands hlutum um það hvaða skipa- stærð ætti að njóta þessara kjara þ.e. að kaupverð yrði afskrifað að hluta þegar í upphafi til þess að tryggja rekstrargpundvöll togaranna. Borgarfulltrúinn benti á að útgerð stórra 1000 tn. tog- Haf nar f j ör ður — Sjálfboðaliðar Á LAUGARDAG og sunnudag fer fram prófkjör Sjálfstæðismanna I HafnarfirSi. f sambandi við það þarf á aðstoð sjálfboðaliða að halda í kvöld og eru þeir, sem vilja leggja lið sitt við nndirbúning prófkjörsins, beðnir að koma í Siálfstæðishúsið í Hafnarfirði í kvöid klukkan 20.00. Prófkjörið hefst fcl. 14.00 á laúigardaig og verður þá byrjað að aenda út kjörgögn, em þau verða siðan sótt. Eiranig verfíur opinin kjörstaður í Sjálfstæðishúsiniu í Hafnarfiirði. — SjáMstæðismenn í Hatfnarfirði, yngri sem eldri, eru eindregið hvattir til þess að getfa si'g fram sem sjálfboðalið® í kvöld. Starfrækslu í fjarskipta- stöð á Langanesi hætt ara takmarkaðist við örfáa staði á landinu, aðallega Reykjavík, Akureyri og Hafnarfjörð. Full- trúar annarra staða á landinu segðu sem svo, að úr því styrkja ætti kaup á þessium skipum ætti hið sama að gilda um aðra við kaup á smærri togurum eða jafn vel bátum. Sjónarmið þeirra, sem hyggja ekki á útgerð stærri togara eru andstæð hagsmun- um Reykjavíkur, sagði Birgir ísL Gunnarsson. Þessi mismun- andi sjónarmið hafa skapað vandamál fyrir ríkisstjórnina og við þetta vandamál þarf Alþingi að glíma á næstunni. Það erhins vegar hagsmunamál Reykjavík- urborgar, að stuðningur ríkis- valdsins við kaup stærri tog- ara verði sem mestur. Þess vegna vekur það furðu, að þeg- ar þetta mál er á svo viðkvæmu stigi skuli borgarfulltrúi í Reykjavík leggja fram tillögu, sem felur í sér, að borgin kaupi togara alveg án tillits til skil- mála ríkisins. Það þarf því eng- um að koma á óvart sagði borg- arfulltrúinn, að andstæðingar Reykjavikur í þessu máli segi sem avo, að úr því að borgar- Gjaldþrot — hjá Vátryggingafélaginu hf. — Tryggingar félagsins falla úr gildi 11. marz f GÆR birtist í Mbl. auglýsing um það að Dóms- og kirkjumála ráðuneytið hafi ákveðið að aft- urkalla frá og með miðvikudeg- inum 11. marz viðurkenningu þess á Vátryggingafélaginu h.f. tii að hafa með höndum lögboðn- ar ábyrgðartryggingar ökutækja. Hafði Mbl. samband við ráðu- neytið og fékk nánari upplýs- ingar um þetta mál. — Sagði Ólafur W. Stefáns- son deildarstjóri að til þess að fá leyfi til reksturs starfsemi sem þessarar. þurfi viðfcom- andi tryggingafélag að leggja inn til ráðuneytisins tryggingar- fé að upphæð 1 milljón, en fé þetta er ætlað til þess að greiða kröfur vegna tjóna á ökutækj- um, þegar félagið hefur ekki staðið við skuldbindingar sín- ar. Vátryggingarfélagið h.f. greiddi tilskilda upphæð sl. vor í byrjun tryggingarársins, og að þessu fé hefur verið gengið án þess að viðhlítandi skil hafi ver ið sýnd af hálfu félagsins, vegna Framhald á bls. 16 fuftlitaúi í Reykjiavák kx>mi fratm með slíka tillögu sé engin þörf á stuðningi ríkisvaldsins við tog arakaup til Reykjavíkur. Þessi tillaga Guðmundar Vigfússonar gengur því gegn hagsmunum borgarinnar. Guðmundur Vigfús son hefur fyrst og fremst í huga hagsmuni opinbers reksturs. En með sama fjármagni getur Reykjavík fengið fleiri togara miðað við skilmála ríkisins en ef eingöngu væri hugsað um hags muni BÚR. Miklar umræður urðu um tog amaimálin í bongarstjó'm og verð- ur nánar skýrt frá þeim í blað- inu á morgun. Skemmd- arverk í Höfn Kaupm'anmiaíhöf'n 5. tnarz. NTB.-AP. DANSKA lögreglan hefur hert á eftirliti við Kastrup flugvöll eftir að hafa fengið tilkynningar um, að skipulagður hópur stæði að baki ske nmdarverkum, sem unnin voru sl. nótt á verzlunum, sem sýndu ísraelskan vaming. — Eru þetba um 45 verzlanir og voru slagorð máluð á gluggja þeirra, þar sem látinn var í ljós stuðningur við Araba. lögineigll'ain taliur iað hópur fólks ’hatfi unndð að því að mála vifearðin á verziaininniar og hiatfi þessi staemmdarveirlk bersýmilega verið fræfcálteiga nndirbúin. Nítján ána gamall Svíi var handitekinin í mongiun, en látinn iaius að lok- inni yfirSieyirslku Harm jáibáði að vera félagd í seeostaum samíöfcum som Styðja fineJsiahireyfinigu Pal- •estíiraumainina, en féfctast etaki til að játa hhiitdielid að sfoemmdar- verkumium. Hvar er kosið? 6 kjörhverfi — 6 kjörstaðir EINS og skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær verða 6 kjörstaðir í Reykjavík í prófkjöri Sjálfstæðismanna, sem hefst á morgun, laugar- daginn 7. marz. Verður borg- inni í samræmi við það skipt niður í kjörhverfi og eiga menn að greiða atkvæði í því VARNARLIÐIÐ hefur tilkynnt að ákveðið hafi verið að hætta fyrir fullt og allt starfrætaslu fjarskiptastöðvarinnar á Heiða- fjalli á Langanesi. Er ætlunin að flytja allt starfslið þaðan til Keflavukurflugvallar fyrir lok júinimámaðar þ. á. Vegna tæknilegra framfara í fjarskiptabúnaði á Soðúrnesjum telur varnarliðið að hægt verði að annast þá þjónustu, sem stöð þessi hefur veitt, á mun hag- kvæmari hátt og með betra ár- angri en verið hefur. (Frá Utanríkisráðuneytinu). kjörhverfi, sem þeir áttu bú- setu í hinn 1. desember sl. Hér fer á eftir skipting borg- arinnar í kjörhverfi. 1. kjörhverfi: Nes- og Mela- Vestur- og Miðbæjarhverfi. Þessum hverfum tilheyrir ÖH byggð veistan Bergataðastrætis, Óði.nisgötu og Smiðjustíga. Kjör- staður er Valhöll v/Suðurgötu 39. 2. kjörhverfi: Austurbæjar- hverfi. Þettah verfi takmarkast af hverfi. Þeittta hverfi takmiarkast af 1. hverfi í suð-vegbuir, Kringlumýrarbraut í austur og Laugavegi og Sfcúlagötu í norð- ur. Kjörstaður: Templaralhöllta við Eiríksgötu. 3. kjörhverfi: Laugames-, Laoglholts-, Voga- og Heima- hverfi. Þetta er öll byggð norð- an Suðurlandsbrautar og hluta Laugavegs. Kjörstaður: Sam- komusalur Kassagerðár Reykja- vikur hf. v/Kleppisveg. 4. kjörhverfi: Háaleitis-, Smá- íbúða-, Bústaða- og Fossvogs- faverfi. Hverfið tafcmarkast af vestur og Suðurlandsbraut í norður. Kjörstaður: Félaglsfaeim- ili Vílkinigs v/Réttar(holtsveg. 5. kjörhverfi: Árbæjaifaverfi og öonur Reykj avíkurby ggð ut- an EQliðaáa. Kjörstaður: Verzl- unarmiðstöð HaRa Þórarins, Hraunbæ 102. 6. kjörhverfi: Breiðholtsfaverfi. Öll nýbyggð í Breiðholti. Kjör- staður: Dvergabalkki 32, 1. hæð. Á morgun verður birt í Morg- unblaðimiu auglýsing með korti af Reyfcjavík og hverfaskipting- unmi, þaninig að fóllk geti betur áttað sig á í hvaða kjöilhverfi það er. Á laugardag opina kjör- staðir kL 14.00 og loka kl. 19.00. Á sunnudag opna kjörgtaðir kl. 14.00 og lofca kl. 21.00. Á mánu- dag verður hins vegar aðeins op- inm ei'nn kjörstaður í Sigtúni við Austurvöll og verður hann optan frá fcl. 16.00 til kL 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.