Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1970 25 (trtvarp) • föstudagur • 6. marz 7.00 Morgunútvwp Veðurfregnlr. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón- leikar. 8.55 Spjallað við bænd- ur. 9.00 Fréttaágrip og úrdrátt- ur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morgunstund barn- anna: Hallveig Thorlacius les „Ævisögu kattarins” eftir Krist- ínu Thorlacius (3). 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 9.45 Þingfrétt- ir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Tónleikar. 10.30 Fræðslu þáttur um uppeldismál (end- urt.): Dr. Matthías Jónasson pró- fessor segir: Aga er þörf. Tón- leikar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurtekinn þáttur S.G.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12 25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Nína Björk Árnadóttir les sög- una „Móður Sjöstjörnu” eftir William Heinesen (12). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Vladimir Ashkenazy leikur „Myndir á sýningu”, píanótón- verk eftir Moussorgsky. Nicolai Gedda syngur itölsk lög Gerald Moore leikur á píanó. Laszlo Varga, Nathan Stuteh, Martin Ormandy og Anthony Sophos leika Svítu fyrir fjögur selló op 95 eftir Emanuel Moór. 16.15 Endurtekið tónlistarefnl a. Konsertína fyrir klarínettu og litla hljómsveit eftir Busoni. Walter Triebskorn og Sin- fóníuhljómsveit Berlínar flytja. Bunte stjórnar. (Áður útv. 20. f.m.). b. „Við sálumessu Franz Josephs XI”, kantata eftir Beethoven. Martina Arroyo og Justino Diaz syngja með Camerata kórn'im og Fílharmoníusveit- inni í New York; Thomas Schippers stj. (Áður útv. 22. f.m.). 17.00 Fréttir. Sfðdegisstöðvar: Giinther Kall- mafl kórinn syngur ýmiss konar lög. 17.40 Útvarpssaga barnanna-: „Sis- kó og Pedró” eftir Estrid Ott Pétur S.imarliðason les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister flytur þáttinn. 19.35 Efst á bangi Magnús Þórðarson og Tómas Karlsson segja frá. 20.05 Samleikur í útvarpssal Robert Aitken og Halldór Har- aldsson leika Sónötu í B-dúr fyr ir flautu og píanó eftir Beethov- en. 20.25 Kirkjan aíí starfl: Frásögn og föstuhugleiðing Séra Lárus Halldórsson og Val- geir Ástráðsson stud. theol. segja frá, en séra Erlendur Sigmunds- son flytur hugleiðingu. Einnig flutt föstutónlist. 21.15 Konsert I D-dúr fyrlr tromp- et og hljómsveit eftir Telcmann. Adolf Scherbaum leikur með Kammerhljómsveitinni í Ham- borg. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði” eftir Þórleif Bjarnæon Höfundur les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (34). 22.25 Kvöldsagan: „Tilhugalíf” eft ir Gest Pálsson Sveinn Skorri Höskuldsson (3). 22.45 íslenzk tónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. • laugardagur ♦ 7. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 9.15 Morgunstund barnanna: Hallveig Thorlacius les lokin á „Ævisögu kattarins" eftir Krist- inu Thorlacius (4). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn- ir. Tilkynningar. 13.00 Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson sinnir skrifleg- um óskum tónlistarunnenda. 14.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 15.00 Fréttir. Tónleikar. 15.15 Formáli að háskólakynningu Stúdentafélag Háskóla íslands efnir til almenningskynna af starfsemi háskólans. Formaður félagsins, Magnús Gunnarsson og fleiri stúdentar gera grein fyrir kynningarvikunni, sem framund an er. 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Meðal Indiána í Ameríku Haraldur Ólafsson dagskrár- stjóri flytur þáttinn. 17.50 Söngvai í léttum tón „Svart og hvitt" syrpa af sivin- sælum lógum, George Michell Minstrels syngja og leika. 18.20 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt llf Árni Gunnarsson og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.00 Lög frá liðnum árum Alfreð Ciausen, Haukur Morth- ens, Adda örnólfsdóttir o.fl. syngja og leika. 20.40 „Jósef“, smásaga eftir Guy de Maupassant Eiríkur Albertsson íslenzkaði. Elín GuðjOnsdóttir les. 21.00 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar þætti í samkomusal í Mývatnssveit. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passtusálma (35). 22.25 Daeislagafónn útvarpsins Pétur Steingrimsson og Ása Beck við fóninn og símann í eina klukkustund. Síðan önnur danslög af hljóm- plötum. 23.55 Fréttir í stuttu máli. (sjénvarp) • föstudagur • 6. majrz 20.00 Fréttir 20.35 Bemska I þögn H úsgagnasmídi Viljum ráða 2 laghenta og duglega menn nú þegar. Iðnnám kemur til greina. Nánari upplýsingar í símum 38555 og 12802. íbúð óskast Óskum að taka á leigu 4ra—5 herbergja íbúð strax, helzt vestan Grensásvegar. Tekið á móti tilboðum í síma 16513 kl. 17—21 í kvöld. Mynd um átta ára gamlan dreng, sem gengur I heyrnleys- ingjaskóla. Þýðandi og þulur Höskuldur Þrá insson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.50 Bjartara líf Fræðslumynd um ljósnotkun fyrr og nú, sívaxandi ljósþörf manna og mikilvægi réttrar lýsingar á vinnustöðum og heimilum. Sér- fræðingar láta í ijós skoðanir sínar á framtíðarhorfum I þess- um málum. Þulur Höskuldur Þráinsson. 21.20 Ofurhugar (Mission Impossible) Nýr myndaflokkur. Lýst er ævintýrum nokkurra einkaspæjara sem starfa saman að lausn ótrúlegustu vandamála. Til þeirra er oft leitað í njósna- málum, sem hin opinbera leyni- þjónusta áræðir ekki að skipta sér af. Stjórnandi Joseph Gantman. Aðalhlutverk: Steven Hill, Bar- bara Bain, Greg Morris og Mart in Landau. 22.10 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfs- son. 22.40 Dagskrárlok alslóttur oi flestum lömpum Landsins mesta lampaúrvol LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 844S8 Þessír menn eru að tala um vátryggingar, Þeíreruaðtalaum SJÓVÁ... ... því að Sjóvá er öflugt ttyggingafélag, sem hefur starfað í yfír 50 ár og býður þjónustu sína á öllum sviðum vá- trygginga. Þegar þér þurfíð að vátryggja, þá vitið þér hvert þér eigið að leita. YFIR 50 ÁRA REYNSLA TRYGGIR YÐUR BETRI ÞJÓNUSTU SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS 1? INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAVÍK SÍMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.