Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 16
16 MORG'UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1»70 Hörð gagnrýni á Rússa — í ræðu fulltrúa Rúmeníu Genf, 5. roarz — AP • Ion Datcou, aðalfulltrúi Rúm- eníu á alþjóða afvopnunarráð- stefnunni í Genf, hvatti í dag til alþjóðasamnings, er bannaði ,4»eræfingar á landsvæði og landamærum annarra ríkja.“ • Sagði rúmenski fulltrúinn að samningurinn ætti að vera skuld binding, sem einnig fordæmdi sérhverja „valdbeitingu og hót- un um valdbeitingu varðandi innanríkismál annarra ríkja." • Segja sérfræðingar, sem við- staddir voru, að ræðu Datcous hafi bersýnilega verið beint gegn Sovétríkjunum. Tillögur Datcous voru í átta liðuim, otg knefsit hainin þeas að lagðar verði niður allar her- stöðvar í erleindjum ríikjuim, ag að ekfcert ríki fái að geyma kjamorkiuvopn erlendis. Datcou laigði höfuðéiherzlu á bamm við afskiptum af máluim amn/arra ríkja. „Þótt þær aðgerð- ir séu bammiaðiar (í stofmskrá Saim Náms- styrkur MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ veitir stymká tál iðrtaðammianma, sem sbuinida fraimhalcLsimáím er- lemdis, etftir því siem fé er vedit/t í því skyni í fjámllöguim ár bvent. StyTTkiir verða fyrst og fnemst veititiir þekm, sem ekki eiiga kost á srtyrkj'Um eða .máirmslániuim úir lámaigjéði íslemzkina náamsmamma eða öðnuma saombærileguim styrkj uan ag/eða lámluim. Heiimiiilit er þó, etf aénsrtaklietga stenduir á, að veiita viðbótiairgtyirfki til þeúrtna, etr stumda viðunbemmt tækmináim, etf fé er fyirir hendi. Styrkdr eru eiragömgu veiititiir tíil máirms eriendis, sem ekki er umtntt að stiumda hér á landd. SkaJ raátrmið sbuimdað við viðmrkenmda fræðsliusboéraum og eigi stamda sflaemiur en tvo imámuði, nema utm sé að næða námLStferð, sem ráðu- raey'tið bellrur hafa sénataikia þýð- imtgu. Styrkár .greiðast dkki fyrr en akiilað befur venið vottarði frá viðkiamaindi fræðsáftnsitofnium 'um, að máirn sé haifið. Umiaókmuim uim stiyrki þessa stkal kiamdð tii memmibaaTuátairáðu- meyitisins, Hverfisiglötu 6, Rey'kja- vik, fyráir 15. laprái n.k. — Uim- sókn aneyðuiblöð fást í raðumieyt- imu. (Prá Merantaimálairáðuneytimiu. eirauðu þjóðamma), eru árásir gerðar víða um heim á fullveldi ag sjálfstæðd anmarra þjóða,“ sagði rúmienstki fulltrúinn. Fyrst eftir imniras Varsjár- bandialagsríkjamma — umdir for- ysfcu Savétríkjanima — í Tékkó- slóvakíu í ágúst 1968 fóru rúm- emsk yfirvöld ekki dult me!ð for- dæmingu sína á afskipitum af imm anríkismálum erlemdra ríkja, em Rúmemiar tóku eioki þátt i ínn- rásinnd. Undantfarma mánuði hef- ur hirns vegar lítið borið á þess- airi gagmrýni enda heyirzt að ýms ir valdamienn í Kreml hafi viljað taka þaiu ríki Aus tu r - Ev rópu harðari tökum, sem ekki fylgdu límummd. Undanfarið hafa heyrzt ósitað- festar fréttir um, að sovézk yfir- völd leggi hart að stjórm Rúim- enáiu að heiimila að heræfimgiar Varsjái-bandalagsims verðd haldm- ar þar í larndi. |Útfylling atkvæðaseðils: Minnst 8 nöfn - mest 15 nöfn Stöðug löndun loðnu- í Eyjum Vestmammaeyjiumn, 5. mairz. NÆR stamzlaus löndiuin hefur verið í Vestmammiaeyjium dag ag mótt tvo sáðugtiu sólarihrinigana ag í kvöld var von á umn 9 bátum ti’l Vesrtamainmiaeyja með umn það bil 2500 tonn. Frá miðnætti 4. jmarz til máð- miæbtiis 5. marz lönduðu 16 bátair 'hjá Fisíkimj öLsveTkamiðjummd 3200 tomirauim, en hjá Fiskimijalsiverk- smniðju Eiiraairs Sigurðssanar var lömdiunin rudkfcru mimmd. Frá mið- nætti 5. mairz til ki. 7 í kvöld höfðu 10 bátar lamdað hjá Fisiki- mjölsvefkBmiðjummi, afllls 3000 tamraum og 11 bátar hjá veirk- smniðju Eimars Sigurðssomar svip- uðu magni. í daig var enm flagið með loðrau og fór m.a. sórstök fkugvél með hátt í 3 taran. Verður eitthvert framlhaild á þessum loðmutfliutn- ingum meðam loðniam er svoma lamgt undam. — Sigurgeir. UTFYLLING atkvæðaseð- ils í prófkjöri Sjálfstæðis- manna í Reykjavík, sem hefst á morgun, laugardag, er með nokkuð öðrum hætti en venja er í borgar- stjórnar- eða alþingiskosn- ingum. Þess vegna skulu endurteknar hér þær leið- beiningar um útfyllingu atkvæðaseðilsins, sem Mbl. birti í gær. Á atfcvæðaseðliraum eru 70 nöín, Hann er því aðeiins gild- ur, að merkt sé við minnst 8 nöfn, en mest 15 nöfn. At- kvæðaseðilinn Skal útfylla þannig að merkja með tölu- stöfum í reit fyrir framan nafn þess, sem viðkomandi ætlar að kjósa, minnst frá tölustafnum 1 og upp í 8, mest frá tölustafnum 1 upp í 15. Undanfarna daga hefur birzt í Mbl. auglýsing með mynd af atfcvæðaseðliraum eins og hann lítur út. Er þeim, seim hyggjast neyta kosni.nigaréttar síns í próffcjör iniu beinit á, að klippa atkvæða seðilinn út úr blaðinu og fylla hann út eins og þeir hugsa sér að kjósa. Sáðan er mönnum ráðlagt að hafa þessa úrklippu með sér á kjörstað og fylla út hinn raunverulega atkvæðaseðil, sem þeir fá afhentan þar, skv. úrklippunni. Aðalatriðið er þetta: merkið með tölu- stöfum við minnst 8 nöfn en mest 15 nöfn. Félagsstofnun stúdenta STJÓRN Félagsstofnunar stúd- enta boðaði til fundar með fréttamönnum í gær í þeim til- gangi að kynna skýrslu félags- stofnunarinnar, en hún fjallar um starfsemi hennar fram að Rhódesía: Norðmenn loka ræðis- mannsskrifstofu Bretar hvetja Bandaríkjamenn að gera slíkt hið sama Saflisfoury, London, 5. rnairz. NTB. NORSKU ræðisman nsskri f stof - unni í Salisbury í Rhódesíu var í dag lokað og skilti tekin niður af dyrum byggingarinnar, sam- kvæmt fyrirmælum utanríkis- ráðuneytisins í Osló. Noregur er fyrsta landið sem siítur ræðis- mannaskiptum við Rhódesíu, eftir að stjóm Ian Smith hefur gert landið að lýðveldi. Ræðis- maðurinn Kenneth Lewis sagði að hann vænti fyrirmæla um það frá Osló, hvemig gætt verði í framtíðinni hagsmuna norskrta borgara í Rhódesíu. Lewis saiglði alð eimu iieTiigsJ hairas við Naneg foietffSlu na/uraair vorið árlogair ferðir þangað tifl laxveiða; hamin hairmaðá aið slit hefðu orðið, en kvaðst uraundiu hailda uppte/fcnium hæibti sínum að fiana till laxveiða í Norteigá erngu að sáður. Bretar övöttu í dag Bamdairík- im til að lofca ræðismaimnisskrif- stafu sinni í Rihádesáu og sýna þairaniig í venfci, að þeir teflji lýð- veldisstoÆniuin atjónraair Iam Smitfo ólögmæba með öllu. Það vwr Miehaefl Stewairt, utaimríikdsráð- 'henna Breta, sem ræddi þetta á fu/ndi irrueð bamdaráafca semdiherr- aoum, Walter Amnenfoeirig, í dia»g. Áreiðamlegar heimildir segja, að Stewart hatfi einindig beirat Ammemi- bemg á, að með þvi að haflda ræðismanmsiskiptium við RJhódesíu séu Bamdairíkiin í raium ag veru a)ð iviiðiuirtaemiraa ólögiega upp- reismaTStjánn. Svar bamdarísikia semdi.herxiamis við hva/tmimgiu Stewarts var ekiki biirt. Stjárm Nixams iheftir áður Mtið hafa erftir sér að húm sé að Shuga til hvaða hraigða veTði gripdð ag etoki 'komi til raaktouTTia iraá/la að viðumkemima stjórm Iam Smd'tfos. Sementsverð Verð á sementi frá Sementsverk- smiðju ríkisins hefur hækkað um 260 krónur tn. án söluskatts, sam kvæmt ákvörðun Iðnaðarmála- ráðuneytisins, og gekk hækkun þessi í gildi 2. marz s.l. Mbl. hafði samband við Svavar Pálsson, forstjóra Sementsverk- smiðjunnar og fékk þær upplýs- in/gar að tn,. arf Paittfliamdsseim/emti hækki úr 2200 kr. í 2400 kr., eða um 9% og aðrar tegundir sements hækki í samræmi við það. Sagði Svavar að hækkun þessi orsafcaðist af hæfckun vinnulauna hækkun rafmagns og fleiri rekstr airiliða. Oddur Ólafsson, læknir. Hættir eftir aldarf jórðungs starf Oddur Ólafsson á Reykjalundi hættir sem yfirlæknir þessu, þ.e. 1.6. 1968 — 1.1. 1970 °S fylgja einnig endurskoðaðir reikningar fyrsta starfsárs. Félagsstofnun stúdenta við Há skóla íslands var stofnuð með lögum nr. 33, 20. apríl 1968. Menntamáiaráðherra setti henni reglugerð 31. maí 1968, sem í var ákveðið, að hún skyldi taka til starfa 1. júní 1968. Hef- ur hún verið starfandi síðan, og lauk 2. starfsári hennar 1. jamú- ar 1970, og þar með kjörtíma- bili fyrsfcu atjómnar foeimmair, em í hemmá átlbu sæti úr Stúdemiba- ráði Hásflcóía ísflamds, Þarvaáldur Búason, mag. scient stjórnarfor- maður, Björn Bjarnason, stud. jur., Guðmundur Þorgeirsson, stud. med., (en hann hætti um áramótin, en í hans stað kom Rúnar Sigfússon, verkfræði- nemi). Frá Háskólaráði eiga sæti: Guðlaugur Þorvaldsson, prófess or og Þór Vilhjálmsson, prófess- or og frá menntamálaráðuneyt- inu Stefán Hilmarsson, banka- stjóri og Þormóður Ögmundsson, bankastjóri. Frá 1. október hefur Þorvarð- ur Órnólfsson, lögfræðingur ver ið framkvæmdastjóri Félags- stofnunar stúdenta. Endurskoðandi hennar er Atli Hauksson. Stjómin hélt sinn fyrsta fund 26. júní 1968 og hefur haldið 55 fundi. Menntamálaráðuneytið, Há- skóli íslands og allir skrásettir stúdentar innan skólans eiga að- ild að stofnuninni. Á hún að annast og bera ábyrgð á fjrrirbækjum í þágu stúdenta, svo sem Görðunum og fleiru og beita sér fyrir eflingu þeirra. STAÐA yfirlæknis við Vinnu heimilið að Reykjalundi hef- ur verið auglýst laus til nm- sóknar frá og með 1. júlí næst komandi, en allt frá stofnun Reykjalundar hefur Oddur Ólafsson, læknir, gegnt enab- ætti yfirlæknis á staðnum. í gær hafði Mbl. samband við Odd yfirlækni og spurði hann hvers vegna harm væri að hætta sem yfirlækinir við vinnufoeimi.'iið. Sagði Oddur að hiran 1. júlí væri kamið að því, eftir 25 ára starf á Reýkjaluindd, að haran kæmist á eftirlaun. Eran væri of snenramt að segja nokkuð um það fovernig foonuim líkaði þessi breyting, því foaun yirani eran fullt starf og einnig væri of snemimt að segja nokkuð um hvað hann tæki sér fyrir foendur eftir 1. júli, því það væri ekki endanlega áfkveðið. Berlínar- fundi frestað Baran, V-Þýzkalaimdi, 5. iraarz. — AP. TALSMAÐUR vestur-þýztou stjórtmariinciiaT, Comrad Ahlers, saigód í tovöl'd að tundirbúnings- fuimduim að viðræöum þekra WiMy Brandts, toarLSlara Vestur- Þýzikiailainds, og Wilfli Stiopfo, for- sæitiisráðlhenra Auisbur-Þýzka- lands, herfði verið freatað. — Ahliers sagði að síðasti fumdur foefði verið þá um dagimn og um ýmis atriðd herfði raáðst samtkomiu lag, «n um ömrauir væri erm ágreininigur. Næst á dagskrá hennar er bygging hjónagarðs, sem fram að þessu hefur tafizt vegna þess, að eflcki hatfði leragi vel verið gengið frá lóð þeirri, sem byggja átti á. Kom upphaflega til mála að fá lóð á horni Hjarðarhaga og Suðurgötu, en af því gat ekki orðið, og fékfc verkfræðideildin þá lóð til umráða. Nú hefur hins vegar verið feng ið loforð fyrir lóð þeirri sem Landleiðir bafa haft,. og stend- ur þá til að byggja þar. (Núna eru skrásettir stúdent- ar í Háskóla íslands 1457, en Garðbúar eru 100, þar af 20 erlendir). Er það ætlunin að reisa bygg- ingarnar á jöðrum íbúðarfhverfa og háskólahverfisins, þannig að háskólabyggingar yrðu ekki of afmarkaðar á svæði skólans. Ráðstefna verður haldin dag- ana 21. og 22. marz, sem fjalla á um og undirbúa byggingu hjóna- garðs. Verður ráðstefnan haldin í Árnagarði, og er lokuð. Kom fraim á fundinuim, að rekstur Garðanna hefur borið sig vel á sumrin og hefur því verið unnt að lækka húsaleigu Garðstúdenta. Þegar nýja félagsheimilið verð ur tekið í notkun, verður mötu- neyti stúdenta flutt þangað al- gerlega, og verður þar húsnæði til samkvæma og félagslífs stúdentanna. — Gjaldþrot Framhald af bls. 2 ráðstafana ráðuneytisins. Af þessum orsökum telur ráðuneyt- ið sér ekki annað fært en að afturkalla viðurkenningu þess til starfsemi Vátryggingarfélags- ins fra og með 11. marz. Sagði Ólafur að kröfur í trygg imgarféð af hálfu þeirra sem verða fyrir tjóni af völdum bif reiða sem tryggðar voru hjá fé- laginu eigi að berast til lögreglu stjóra sem fyrst. En næstu daga fer fram könnun af lögreglu- stjórum að menn sem tryggt höfðu bíla sína hjá Vátrygging- arfélaginu kaupi gér nýjar trygg ingar fyrir tímabilið 11. marz til loka tryggingarársins, 1. maí. Ekki er raákvæmlega vitað hve margir bílar voru tryggðir hjá félaginu, en í maí sl. töldu for- ráðamenn félagsins sig vera með 2—3 þúsund bíla í tryggingu hjá sér. Undanfarið hefur verið unn- ið að athugunum á fjánreiðum félagsins á vegum dómsmálaráðu neytisins og heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytisins en formlegar niðurstöður liggja ekki fyrir úr þeirri athugun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.