Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1070 KERLING FROKEN MADDAMA fslenzku „tízku- drottningarnar MÉR hetfur orðið nokfcuð tíðrætt um „tízkukóngaina" svoneíndu í Pairís und- antfarið, enda hatfa Þeir gefið tilefni til umtals. Nú ætla ég aftur á móti að vikja örlítið að íslenzku „tízkudrottn- inigun)um“, þ. e. kjólameistuirum. Sjálfar aegjast þær aills ekki stainda uindir slíku heiti, því þeirra vinina sé fyrst og fremst iðn, en efcki skapandi greiin — þær séu lítt lærðar í tízkuteiknun og móti ekki •heildarsvip á klæðnaði neirns hóps fcvenna. En þótt þær taki sétr erlend tízfcublöð til fyrirmyndar þá breyta þær og betrumbæta, oft með góðum áranigri. Það virðist ékki hatfa farið framihjá mörgurn komum í Reykjavík að Félaig kjól.amieistara hélt tízkusýndmgu s.L þcriðjudag, enda var hún vel aiuglýat. Aðgömgumiðar seldust upp svo tiil strax og mikill fjölda kvenna (og karla) varð frá að hverfa — margir komnir um langan veg í kuldanum. En Súlnasalur- Þessi kjóll, sem er nær hvitur metf skinnköntum á ermunum, er sígildur, og vakti hann mikla hrifningu. inn rúmar ekki nema á fimmta hundrað mainns og því hefur verið áfcveðið að enidurtaka sýninguna, þótt það hafi efcki verið ætiunin í upphafi. Ekfci er annað að sjá en tízfcusýning sem þessi, sé einíhver bezta skemmtun, sem hægt er að bjóða reyfcvískum kon- um upp á. Þama koma þær í sínu fín- aiSta pússi og má stundum vairt á milíli sjá hvort tízkusýningin er uppi á palili eða úti í sal! ★ Þessi tízkusýning var sú fyrsta, sem haldin er á vegum Félags kjólameistara en í fyrra héldu nokkrar úr félaginu sjálfstæða sýninigu. Hyggst félagið efna til tízfcuisýninigar árlega í framtíðinni. Er eniginn vatfi á, að þær verða vel sóttar, því gestir í Súlniasal á þriðju- dagskvöldið fóru heim mjög ánægðir, þótt ýmislegt í sambandi við fram- kvæmd sýningarinnar hefði mátt betur faira. Til dæmis höfðu margir pantað borð en fenigu síðan ekki aðgönigumiða, og aðrir, sem keypt höfðu aðgönigumiða eða feogið boðsmiða fenigu ekki borð. Varð því mjög mikil töf á að allir ferngju sæti og hófst sjálf sýninigin ekki fyrr en klokkan 10 og höfðu þá margir setið og beðið á þriðju klukkustund. Einnig fannst mér allft of lítið Ijós yfir pallinum, þar sem sýninigaistúlkiurnar komu fram, og sáust því illa alls konar saumar og fínerí, sem einmitt á að getfa fötunium sérstakan svip. En úr þessu á að vera hægt að bæta. Um fötin sjálf ætla ég ekki að fjöl- yrða, þvi sjón er sögu ríkari, en ýmsum Táningamir gleymast ekki og hér er skemmtilegur mynstraður kjóll með teygju í mittið. Um hárið er bundin löng slæða úr sama efni og kjóllinn. fannst að meira hetfði mátt vera af ,,hversdagskjólum“. ★ Ég þykist vita að einhver kunni að spyrja: Hvað eru eiginiega kjólanaeist- arar? Eru það venju'legar saumakonur eða eru það 'blæðsberar? Svarið verður víst „hvoruigt", en tíl þess að fá niániari upplýsinigaæ um þessa stétt leitaði ég til Sigríðar Bjamadóttur, formanns Féiags kjólameistara. Nám kjólameistara tekur þrjú ár, í iðnskóla og á saumastotfu. Eins og staxfs- 'heitið bendir til saiuma kjóiiameistairar kjóla, en klæðskenar sauma aftur á móti yfinhafnir. Stanfandi kjólameistarar á laindinu eru 30—40, þar atf einn karl- maður, en hann er jafntframit klæðskeri. Kjólameistarar hatfa ákveðinn lágmarks- taxta fyrir vinnu sína, t.d. er lágmiarks- taxti fyrir sléttan kjól um 2200 krónur, en h'ámankstaxti er emiginn fyrir ein- staka flák, þar sem mjög er mismunamdi hve lamgam tíma tekur að saiuma hana. Nú eru aðeins þrjár stúlfcur að læra kjólasaum, en Sigríður sagði að eftir- spunnin etftir að komast í þetta nám væri mjög mikil. Gallinn væri sá, að mjög fáar saumiastotfur treysta sér til að taka mema, þar sem því fylgdi kostnað- ur, sem litlar stofur stæðu ekki undir. Sigríðúr sagði að veirið væri að vinna að því að koma á mieira veafclegu námi í Iðnkkólanum, eins og gert hefur verið í sumum greinuim, og yrði þá vænt'an- lega umnt að fjölga í stéttinni. Þórdís Árnadóttir. í lok sýningarinnar lék hljómsveitin brúðarmarsinn og inn kom þessi unga stúlka. — Kjóllinn er síður og slörið er fest í hárhnút í hnakkanum, en fyrir framan hnútinn er eins konar kappi, sem minnir á hollenzkan höfuðbúnað. (Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.) Tilveruréttur Tækniskólans ÁRIÐ 1063 tók Alþing hina merkustu ákvörðun; þá voru samþykkt lög um Tækniskóla fslands, og eru þau nr. 25 1963. í Danmörku var þá þegar fengin yfir hálfrar aldar reynsla af slíkum framhaldsskól um fyrir iðnaðarmenn. Hlutverk skólans er sam- kvæmt reglugerð að veita nem- endum sínum almenna og tækni- lega menntun, er geri þá hæfa til að takast sjálfstætt á hend- ur tæknileg störf og ábyrgðar stöður í þágu atvinnuvega þjóð arinnar. Höfuðáherzla skal lögð á að kenna nemendum að beita fræðilegum lögmálum í raun- hæfu starfi, þjálfun til sjálf- stæðra tæknifræðilegra vinnu- bragða og hæfni til að meta tæknivandamál frá hagrænu sjónarmiði. Það eru þannig menntaðir tæknifræðingar, sem Danir þakka nú að drjúgum hluta hinn mikla uppgang sinn í iðnaði. Eftir að íslendingar tóku loks sína ákvörðun hefði mátt ætla, að hinn nýi skóli yrði óskabarn fræðslukerfisins og iðnaðarins 1 landinu. Svo varð þó ekki, og aðbúnaður að skólanum hefur verið af vanefnum gerður og án nokkurs samræmis við það, sem áætlað var, þegar til skólans var stofnað. Á sama tíma hafa dönsku skól arnrr eflzt stórkostlega að húsa- kosti og tækjabúnaði — og að- sókn. Fyrir ári síðan tók mennta- málaráðherra hina merkustu á- kvörðun. Hann ákvað að fresta því ekki lengur að fullmennta tæknifræðinga á fslandi. Hér er um byggingatækni- fræðinga að ræða, en rafmagns-, reksturs-, skipa- og véltækni- fræðingar verða enn um óákveð inn árafjölda að sækja tvö síð- ustu námsárin til erlendra skóla. Þegar eftir þessa ákvörðun ráðherrans fóru að heyrast raddir um það, að á íslandi væri nær að útskrifa verkfræð inga frá verkfræðideild Háskól- ans heldur en tæknifræðinga frá Tækniskólanum. „Röksemdirnar” voru tvíþætt- ar: 1. Það er ekki markverður mismunur á áætlaðri menntun, annars vegar tæknifræðinga frá Tækniskólanum, og hins vegar BS-verkfræðinga frá verkfræði- deildinni. 2. Það er miklu ódýrara að starfrækja aðeins annan skól- ann, og þessi skóli er verk- fræðideildin. Þessi hugmynd breiddist út eins og eldur í sinu. En eins og sinubruni er stundum æski- legur, þannig þarf það ekki að vera slæmt, þótt menn fái skrýtnar huigmyndir. Af sinu- bruna gæti þó orðið skógareld- ur, og það er sú hætta, sem að steðjar, þegar Alþýðublaðið og Morgunblaðið drepa á þetta í fréttum af fundi stúdenta með menntamálaráðherra o.fl. í Há- skólanum þann 25. sl. Varðandi fyrri þáttinn í „rök semdunum". vil ég hér með benda öllum, sem áhuga hafa á þessu máli á: í tæknifræðinám fara iðnað- armenn eftir 2ja ára almennt nám við Tækniskólann, en í verkfræðinám fara stúdentar úr stærðfræðideild menntaskóla. Á þessari menntun er auðvit- að markverður mismunur — en hvorum sá munur er í hag, fer eftir mælikvarðanum, sem á hlut ina er lagður. Það mun líka verða markverður munur á 3ja ára tæknifræðinámi og 4ra ára verkfræðinámi. Að öllu samanlögðu er því um markverðan mismun að ræða, og í hiverju hann er fólgiran verður líklega bezt lýst þannig: Tæknifræðingar eru frekar menntaðir sem framleiðslu- og framleiðnimenn. Verkfræðingar eru frekar menntaðir sem vísinda- og rann- sóknarmenn. Aðvitað er eftir sem áður eðli legt, að verksvið þessara hópa skarist mjög verulega. En jafn- vel þótt aldrei væri gert upp á milli tæknifræðinga og verk- fræðinga við stöðuveitingar, er ekki þar með sagt að við ættum að loka annarri námsbrautinnL a) Menn með dálítið mismun- andi menntun vinna oft mjög vel saman, og bætir þá hver upp annan. b) Það væri ósvinna að svipta iðnaðarmenn nýlega fengnum rétti sínum til „æðra náms”. Ég kalla það ekki raunhæfan rétt til slíks náms, þótt iðnaðarmanni sé heimili að setjast í lands- prófsbekk með unglingum. c) Það er mikilvægt fyrir þjóð- ina að virkja sem mest og bezt hvern þann hæfileikastraum, sem runnið hefur illa nýttur í haf timans og kynslóðanna. Varðandi síðari þáttinn í „röksemdunum” bendi ég á: Jafnvel þótt fyrri þátturinn stæðist, þá er það samt ósann- að — og í mínum augum raun- ar þversögn — að ódýrara sé að hafa nemanda 4 ár í verk- fræðideildinni heldur en 3 ár í Tækniskólanum. Nágrannar okkar í EFTA þykjast skilyrðislaust þurfa báða þessa hópa tæknimanna, og þeir mennta a.m.k. tvisvar fleiri af „framleiðslu-mönnun- um“ en „rannsóknamönnunum." Sjálfur er ég ekki í vafa um, að íslendingum er beinlínis nauðsynlegt að mennta tækni- fræðinga í fjölmörgum greinum. En án tillits til persónulegra skoðana tel ég mig hafa leitt að því rök, að hugmyndin um að hætta beri við menntun tæknifræðinga hérlendis sé hin háskalegasta (ef eldurinn kemst í skóginn) og studd gjörsam- lega haldlausum rökum. Að lokum leyfi ég mér að koma á framfæri við iðnrekend ur í landinu þeirri skoðun, að það væri eðlilegt og hagkvæmt, að þeir styrktu Tækniskóla ís- lands með ráðum og dáð. Bjarni Kristjánsson. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa, vélritunarkunnátta nauðsynieg. Þarf að geta skrifað íslenzku og ensku. Eiginhandarumsókn er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Laugavegur — 2608",

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.