Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 18
18 MQBGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 6. MARZ 1070 Georg Andersen vélsmiður — Kveðja Fæddur 20. nóvember 1886. Dáinn 1. febróar 1970. Kveðja frá Kristínu sonardóttur og bömum hennar. Afi, nú margs er aS minnast mörgum frá stundum. Þú varst mér æsku á árum alltaf mjög góður. Vinimár mörgu það miumu rninini í geyma aíð vainnstu hvert verk þitt með prýði vandaður maður. Bömin mín ljúfur þú leiddir lézt þaiu öll finina kærleikans geisla, þeir geymast góðum í hjörtum, Maðurinm minn Agnar Magnússon Hólmgarði 3, andaðdst 4. marz á Landaikiots- spítala. Anna G. Laxdai. Elsku litli dremiguriinn okkar Eiríkur andaðisit af slysförum 2. miarz. Hanna Ingibergsdóttir Aðalsteinn Aðalsteinsson. atfa nú ástríkt þaiu kveðja elslka og sakna, Biðja þig ilfsins Guð leiði á Ijós heiima veigi. Inigia mín, oft hjá þér dvaldi á erfiíðum stundum, viádi þig verma og glleðja í veifldndum þínium, gjöfirua góðu hún þafldkar, gleymir þér eigi, hrosir hún blítt geignium tárim blessar hann afa. Sólgieislar signa þitt lleiði sargina þaggia. Minniiimga geislarniiir geymast gleðinia aiuka. Þöktoum allt það otokur, varstu þammig við kveðjum. Vertu sæll ástkæri atfi, airanist þig Drottinn . G. G. fra Melgerði. Sigríður Guðmunds- dóttir — Minning í DAG 21. janúar 1970 er Sig- ríður á HamrafeUi borim til hinztu hvíldar að LágaiMii. Hún andaðist 10. jainúar sáðastliðinm hjá dóttur sinni og tem'gdasyni 83 ára að aldri. Sigríður var lenigi búsebt að Bjargarstöðum. Hún var gift Sveinbimi Bemeditossymi bónda þar. Þau áttu fjögur böm, Bemedikt, Guðmumd, Jónu og Mangréti. Allt eru þetta mynd- arböm, enda eiga þau ekki lamgt að sækja það, þvi að áigríður var myndarkona og Svembjörn myndarmaður. Hann lézt 1940. Elsku frænka. Það var alltatf svo gaman að heimsækja þig. Þú sem varst mér svo góð. Svo var svo gaman að tala við þig því þú varst svo hrein og bein og skymsöm kona. Á Bjangarstöðum varst þú til 1945, þá fluttist þu suður að Harmratfelli með dóttur þirani og Ólatfi temgdasyni þínum. Þar varstu í 25 ár. Það var oft miargrmemmt hjá þér slundum og það voru bömin þín og fullt atf gestum því þar var svo gott að komia. Svo var Nanmia Sveins- dóttir lemgi í fóstri hjá þér og Jóharumes Sigurðsson iika og Jón Axelsson. Þassi böm áttu þér mikið að þaikka. Ég kom oft til þin eftir að þú fluttiat suður og það var afar gamam, Þama vairstu hjá dóttur þirani og tenigda syni og þar leið þér reglulegla vefl, því þau vildu allt íyrir þig gera. Ég miam síðast í fynnaivor, þegar ég Ikom tiíl þín, Það var yndislegt eiras og vamt var. Þá varst þú sæmilega hness, en falls er von á fomu tré. Kæra frænlka nú ertu hartfin baflc við tjaildið, sem sflcifliur litf og dauða. Ég man ekki etftir neinu í fari þínu, sem var ekki gott og götfugt, emda vildir þú altt fyrir adlla gjöra og aflilir elákuðu þig, sem þér kynntusit. Ég sem sikrifa þessar líour, þafltka þér fyrir aiiar samveru'sáuimdimiar á laimgri aevi. Ég bið Guð að varðveita þig. Far þú í friði. Friður Guðs þig blessi. Ég votta bömumium dýpstu samúð mima. Sig. M.J. Bróðir minn Sigurður Guðmundsson frá Traðarbakka, verður jarðsunginn frá Akra- neskirkju lauigardaginn 7. þ.m. kl. 2 e.h. Blóm vinsam- legast afbeðin. Þeim sem vilja minnast hins látima er bent á Sjúkrahús Akraness. Steinbjörg Guðmundsdóttir. — Fiskiþing Framkald af bls. 8 inoi o ger þá dxeifð, en 2ja—3j<a ára fer hún að hmappast í torfur og gamga suður með austursltrönd iruni — þar ti'l hún kemiur á hrygnimgarstöðvamar við suður- ströndáma. Þar hrygnir hún og miest atf henmi drepst siðlan. — Hjálmar rakti eininig í erindi sínu loðnufeitinia á vegum Hatfrann- sóíknastiofnuniarinimar. Hólmsteinn Helgason minntist þeiirna ára (1910-40) að loðnunak í stórum stíl likt og þara á fjör- ur norðaustan lands, og hefði henni varið ekið á völfl og hún þurrlkuið og nýtt fyrir sfkepniur. Hainn spurði, hverju það sætti, að Hoðnnma bæri ruú eflcki leinigur að liamdi á þesisum sáóðlum. Hjálmar svaraði þvi tiiL, að otf lítið væri vitað um breytingar á ástamdi sjávar á þessum táma til að hægt væri a ðsvaira þessu til hlýtaæ. t Maðurinn minn, faðir okkar og sonur Haukur Þorláksson andaðist a’ð heimili sínu, Mávahlíð 9, miðvikudagimn 4. marz. Gyða Eyjólfsdóttir og böm, Þorlákur Benediktsson. t Útför eigiramamms míns, Vigfúsar Sigurðssonar, Bakkastíg 3, V estmannaey jum, fer fram frá Landiakirkju lauigardaiginn 7. m/arz kl. 2 e.h. Jóna Vilhjálmsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð vegna andláts Þóru Eggertsdóttur Akureyri. Sérstakar þaikkir til starfs- fólks og lækna Reykjalundi, Mosfellssveát. Kristín Eggertsdóttir Borghildur Eggertsdóttir Karl E Vemharffsson. Málverk óskast keypt eftir Kjarval eða Ásgrím, til tækifærisgjafa. Tilboð sendist Mbl. merkt: „2927“. Til leigu Tvær 3ja herb. skrifstofur til leigu nú þegar. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Klapparstígur — 2607“. Hrœrivél 20—40 lítra hrærivél óskast. Upplýsingar í síma 36609 eftir kl. 6 e.h. Glugga- og dyiuþéttingur Þéttum opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „SLOTTSLSTEIM" varanlegum innfræstum þéttilistum sem gefa nær 100% þéttingu gegn vatni, dragsúg og ryki. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO. Simi 83215. ÚTBOÐ Tilboð óskast í 300 m langa lögn frárennslis frá lögreglu- stöðinni á Keflavíkurflugvelii. Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu hjá lögreglustjóranum á Keflavikurflugvelli og verkfræðistofu Sveins Torfa Sveinssonar, Hörgshlíð 24, Reykjavik. Varnarmáladeild utanríkisráðuneytisins. Aðalfundur Hestamannafélagsins Mána Suðuraesjum verður haldinn í Aðalveri sunnudaginn 8. marz n.k. og hefst kl. 8,30 e.h. ekki kl. 9,30 eins og misritaðist í fundarboði. Dagskrá samkvæmt fundarboði. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokheldan hluta af félagsheimilisálmu íþróttahússins í Hafnarfirði. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu bæjarverkfræðings Strand- götu 6, gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 11. marz kl. 14. Bæjarverkfræðingur. t t Nauðungaruppboð Faðir okkar, temgdafaðir og afi Guðjón Guðlaugsson Skólabraut 45, Seltjarnamesi verðúr jarðsettur frá Útskála kirkju lauigardagimn 7. marz kl. 3. Böm, tengdaböm og bamaböm. Inmilegar þakikir fyrir auð- sýnda samúð og viraarhuig við andlát og jarðarför eiigin- mianns og föður, tengdafö'ður og atfa Jóns Andréssonar Hlíðarenda, Isafirffi. Guffrún Kristinsdóttir, böm, tengdabörn og bamaböra. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Önnu Filippusdóttur Hjarffarhaga 33. Vandamenn. Eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar hrl., Útvegsbanka Islands, Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Kjartans R. Ólafssonar hdl., Helga Guðmundssonar hdl., Hauks Jónssonar hrl. og Baldvins J6ns- sonar hrl. verða bifreiðarnar Ö-230, Ö-285, Ö-579, Ö-583, Ö-802, Ö-897, Ö-1105 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við skrifstofu embættisins Vatnsnesvegi 33 föstudag- inn 13. marz n.k. kl. 14,30. Bæjarfógetinn I Keflavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.