Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 20
20 MORGTJNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1970 HVAÐ ER LINGIiAPHONE? KAUPUM CÓÐAR OC STÓRAR LÉREFTSTUSKUR Prentsmiðjan SAUMAVÉL. Þetta nýja model hefur nú verið á markaðinum f 3 ár og líkað mjög vel. Miklar endurbaetur urðu, t. d. fleiri útsaumsmöguleikar, rennilásafóður, ein mynzturskífa ! stað 20 áður Sjálfvirk Zig Zag, sjálfvirk hnappagatastilling, ný og falleg taska. Ýmsar nýjungar — eins árs ábyrgð — íslenzkur leiðarvisir — kennsla innifalin í verði. Viðgerðar- og vara- hlutaþjónusta. — Verð aðeins kr. 9.985,00. Miklatorgi. Fagna barátt- unni gegn eiturlyfjanotkun AÐALFUNDUR Áfengisvamar- nefndar kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði var haldinn 26. febr. 1970. Eftirfarandi ályktanir vom samþykktar á fundinum: Fundurinn fagnar því, að ungt fólk hefur hafizt handa gegn eiturlyfjanotkun og óskar því allrar farsældar 1 því máli, og Skorar á unga fólkið að taka áfengismálin sömu tökum. Sömuleiðis gleðst fundurinn yfir því, að meiri aðgæzla verð ur höfð um lyfjagjöf lækna. Skrifstofa nefndarininar, Von- arstræti 8, er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 3—5. — Hvað kostar Framhald af bls. 14 opinn fyrir öllum kvennaskóla- stúlkum, sem vilja stunda nám til stúdentsprófs. Mér er kunnugt um, að í ýms- um byggðarlögum ríkir allt að því neyðarástand í atvinnumál- um, og er sótt hart að Alþingi og ríkisstjórn að leggja fram fé til atvinnurekstrar á þeim stöð- um, þó ekki væinu irema 5 eða 10 milljónir. Oftast gengur mjög erfiðlega að útvega það fé og róðurinn því þungur. En á ein- um stuttum fundi neðri deildar Alþingis er eins og hendi sé veifað ráðstafað 80 milljónum til þess að útskrifa Kvennaisikóla- stúdenta. Ég vil ljúka þessum hugleið- ingum mínum með svipuðum orð- um og Skúli Thoroddsen við- hafði fyrir um 75 árusn síðan: Guðd sé lof að tiil er efri deild Alþingis. Lárus Fjeldsted. Blað allra landsmanna HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 11. flokki 1969—1970 26174 íhúð eftir vali kr. 500 þús. 16403 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. 45288 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. Nr. 43144 bifreið eftir vali kr. 180 þús. Nr. 5195 bifreiO eftir vali kr. 160 þús. Nr. 18832 bifreið eftir vali kr. 160 þús. Nr. 45721 bifreið eftir vaB kr. 180 þús. Nr. 26088 bifreið eftir vali kr. 160 þís. Nr. 37161 bifreið eftir vali kr. 160 þús. Nr. 27469 utanferð eða húsb. kr. 50 þús. Nr. 20823 utanferð eða húsb. kr. 35 þús. Nr. 13333 utanferð eða húsb. kr. 25 þús. Nr. 41297 húsb. eftir vali kr. 20 þús. Nr. 41582 húsb. eftir vaU kr. 20 þús. Nr. 19735 húsb. eftir vali kr. 15 þús. Nr. 32635 húsb. eftir vali kr. 15 þús. Nr. 42209 húsb. eftir Vali kr. 15 þús. Nr. 50280 húsb. eftir vali kr. 15 þús. Nr. 61710 húsb. eftir vali kr. 15 þús. Ilúshúnaður eftir vali kr. 10 þús. 2504 12072 16890 28253 3399 12794 19210 28517 5045 13261 21355 32608 11105 16780 23913 32954 Húsbúnaður eftir 177 8834 17976 28357 234 9137 18209 28605 488 9329 18349 28864 785 9560 18400 29282 813 9982 18631 29736 964 10204 19450 29929 999 10436 19751 30456 1334 10721 20597 30464 1678 10780 20920 30534 2654 11063 21010 31066 2889 11602 21278 31210 3291 11837 21526 31248 8333 12081 21744 31282 8520 12416 22693 31346 3960 12576 2289* 31473 4505 12877 23152 31887 4654 13374 23365 32270 4682 13819 23387 32378 4864 13931 23852 32853 4943 14158 23882 33251 5005 14793 24285 33300 5110 15045 24456 33441 5605 15632 24698 33609 5812 15708 24841 33798 6063 15790 25332 38993 6195 16035 2G017 34266 6277 16327 26154 34917 6320 16395 27061 35266 6928 16433 27294 35410 7523 16626 27379 35444 7915 17037 27513 35643 8167 17118 27655 35787 8764 17693 27935 36166 33109 38830 53473 59728 33899 39201 55330 60909 35319 51698 55591 37848 52617 57909 vali kr. 5 þús. 36178 45282 51653 60158 36287 45760 51777 60436 36579 45936 52388 60538 36915 46136 52704 61258 37352 46225 52712 61303 37528 46942 52745 61718 38115 47062 53384 61813 38307 47163 53822 61973 38502 47480 54112 62238 38908 47765 54380 62509 38850 47970 54851 62964 39387 47997 54911 63390 39836 48011 54921 63566 40255 48196 55032 63604 40263 48452 55062 63803 40538 48545 55084 64075 40588 48797 55213 64442 40829 49187 55234 64524 41014 49218 55541 64642 41265 49347 55967 41448 49446 56043 41784 46560 56066 42089 49728 56107 42532 49906 56288 42758 50011 57419 43027 50376 57607 43626 50481 57840 57901 43764 50679 58252 43785 51019 58571 44267 51186 59204 44512 51353 59483 45040 51576 59631 45166 51639 59928 FERMINGAR FÖT FACO fötin erusérstoeó frjdlsleg og hugmyndari'k Framleidd d Islandi af fatageró FACO OPIÐ TILh KLM á LftUGftRDÖGUm 1970 allar byggingavörur á einum stað Lœkkoð verð vegna tollalækkana. Þilplötur — Smiðatimbur Mótatimbur — Glær plastdúkur T erostatundi rburður A BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAV0GS SfiVU 41010 Árshátíð Verkstjórafélag Suðurnesja og Bifreiða- stjórafélagið Keilir halda sameiginlega árshátíð í Aðalveri, Keflavík laugardaginn 7. marz kl. 20. Minnst verður 20 ára afmælis V.F.S. Snæddur verður rammíslenzkur veizlumatur með öllu tilheyrandi. Síðan sungið, lcikið og dansað til kl. 2 e.m. Allar upplýsingar ásamt aðgöngumiðum fást hjá Aca Sigurðs- syni, simi 2377, Eiríki Eyfjörð, sími 1422, Vilhjálmi Gíslasyni, sími 1776. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.