Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 28
Þar sem allra leið liggur... ALMENNAR TRYGGINGARP PÓSTHÚSSTRAT! t SÍMI VI0« FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1970 Blað allra landsmanna Enn eitt dauöaslys: Háseti drukknar Skipsfélagi hanns reyndi árangurslaust að bjarga honum MÐ slys vildi tu í höfninni í Ytri-Njarðvik skömmu eftir mið nætti í fyrrinótt að háseti á mótorbátnum Keili G.K. 24 féll í sjóiirn milli báts og bryg-gju og drukknaði. Maðurinn hét Ævar Karlsson 32 ára, frá Húsa- vík. Hann var ókvæntur, en læt- ur e4tir sig tvö ung börn. Nátniari táilidiriöig slysins vonu |>au að skipverjairmiir vonu að far,a uim borð í Keiii og féffll þá eirm þedrra í sdóinn milli báits og bryggju. Reyndu félagaæ hains það sem þeir gáit/u tál að ná homuim. Kastaði einin þeima, Hiilmiar Þóriballason, sér á etfltir homum í sjóiim, en tbksit honutm efldki a® bjarga Ævani, Þegar tefcizt hatfði að ná rnann- iniuim á land voru þetgiar hafnar Kfgnnartiiirauniir, en án áiramgiums og var maðlurinn þá fliulbtiur í srjúíkirahúsdð í Keflaivxk. Þar vonu ilífgunartil rau nium haldið áfraim, en þaer báru engan áramgur. Eirvír stolið TÖLUVERT hlé hefur verið á eir stuldi undanfarið, en í fyrrinótt brugðu eirþjófar aftur á leik. Brot izt var inn í geymsluskúr Breið- holts h.f. við Þórufell og stolið þaðan eirvír — 10 metra kapli, sem notaður hefur verið til þess að tengja rafknúinn lyftikrana. Þeir, sem verknaðinn frömdu hafa dregið hönkina norður fyrir skúrinn, þar sem þeir hafa verið með bíl. Hafi einhver orðið manna ferða varir þarna um nóttina, eru þeir vinsamlegast beðnir að hafa samband við rannsóknarlög- regluna. Mjög kallt var lum nóittinia og þykdr Hillmiar haÆa srýnt aif sér mikilia karilmennislkju og þnelk. Rændu 9 ára dreng FJÓRIR 14 ára pörupiltar rændu 9 ára gaanlan dreng uim síðustu helgi, en hann var þá í sendi- ferð fyrir móður sína í Árbæjar- hverfi. Hrifsuðu piitarnir af drengnuim vesiki er harnn var með og taamdu, en köstuðu því að svo búnu í hann aftur. Rannsóknarlögreglan hafði hendur í hári fjórmenninganna, en voru þeir þá hinir bröttustu. Neituðu þeir öllu í fyrsbu og heknfuðu sannanir. Þó fór svo að lokum að piltarnir vísuðu á þýfið, sem þeir höfðu grafið í fönn. EQtíki mun um háa upphæð hafa verið að ræða, en söm er sú gjörðin. Myndin var tekin við komu sjúkr aflugvélarinnar til Reykjavíkur, þegar verið var að bera konuna frá vélinni út í sjúkrabílinn. Skíðavél sótti helsærða grænlenzka konu SKIÐAFLUGVÉL Flugfélags fs- lands lenti í gærdag um kl. 2.30 j á Reykjavíkurflugvelli með grænlenzka konu, sem hafði Hofsjökull kominn til USA: 120 millj. kr. fiskfarmur MEÐ m/s Hofsjökli, sem er að losa í Bandaríkjunum, er verðmætasti farmur af fryst- um fiskafurðum, sem S.H. hefur sent og er þá miðað við upphæð í dollurum. And- virði farmsins nemur um einni milljón og fjögur hundr uð þúsund dollara, eða rúm- lega 121 milljón króna. í dag siglir m/s Brúarfoss fulllestaður frystum fiski til U.S.A. og nemur verðmæti farmsins um 110 milljónum króna. Frá áramótum nemur út- flutningsverðmæti frystra af- urða frá S.H. 520 milljónum króna. Fyrstu tvo mánuði þessa árs hafa frystihús innan S.H. framleitt 8.786 tonn á móti 4.334 tonnum á sama tíma 1969, enda hafa verkföll ekki truflað framleiðslu á þessu ari. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.). stungið sig í annað lungað með hnífi. Mun konan hafa gert þetta í ölæði. Atburður þesisá ger'ð'istt eOl þriöjudag, og barsit beiðni til Flluig fól agsine á mdðlvilkiudiag að sjúfcra fluígvél yæði send til iað sækja fconiumia, Reyndidt ékfci fænt vegna veðiuiris afð senda vélin.a þá isitrax oig fór hiún því efclki fynr en iulm kl. 6 í igænmortgun. Dr. Frdðriik Einiansson; yfir- læknir, íór imieð fliuigvéiliinind ásamit svætfúnigalæfcni og hjúfcr- Uinarkoniu og hafiðlu þaiu með sér nauðsynilieg tæ*ki og búmiað, ef najuðsyniHegt yrði að gema skuirð- aðlgerð á staðnium eða í véJimmi á leiðimmd íheim. í Scoresbysu nidá er að vísiu sjúkraskýli mieð sbarfandi liækni Framhald á bls. 13 Bátur fær á sig sjó f FYRRINÓTT lenti vélbáturinn Hannes Hafstein í erfiðleikum á miðunum út af Skarðsfjöru, er sjór komst í lestar bátsins. — í kjölfar veröhækkana vegna söluskatts: Veruleg lækkun á neyzlufiski — hækkun tryggingabóta í apríl — áhrif tollalækkana smátt og smátt UM síðustu mánaðamót urðu nokkrar verðbreyt- ingar í landinu í kjölfar hækkunar söluskatts úr 7 %% í 11%, niðurfellingu söluskatts í einstaka til- vikum, tollalækkana og af öðrum ástæðum. Rétt er að leggja áherzlu á, að verðlækkanir vegna tollalækkana eru yfirleitt ekki komnar fram vegna þess, að lítið er húið að tollafgreiða af vörum á hinum nýja og lægra tolli. Hins vegar má búast við, að á næstu vikum og mán- uðum komi þessar verð- lækkanir fram í vaxandi mæli eftir því sem nýjar vörur berast til landsins og eru afgreiddar með hinum lægri tolli. Af hálfu ríkisstjórnar- innar hafa þegar verið gerðar ráðstafanir til þess, að hækkun söluskatts komi ekki fram í hækkuðu verði á algengustu matvörum, svo sem fiski, smjöri, kindakjöti og mjólk, en mjólk hefur ekki fallið undir söluskattinn. Hér fer á eftir yfirlit um þær verðbreytingar, sem orðið hafa undanfarna daga. • FISKUR LÆKKAR 1 VERÐI Akveðið var að fiella alveg niður söluisikatt af meyzlufiski og jafnfraimt var ákveðíð að tafca á ný upp verðlagsákvæði uim verð á neyzlufiski. En verðlagsákv æði hafa ekki ver- ið í gildd á neyzlufiiski uim eins árs skeið. Áramígur niður- fellimgar sölúiskatits er sú, að verðla/g á nieyzlufiski hefur lækkað. Samkvæimt upplýs- intgum, sem Mopgiunblaðið hef ur aflað sér mum kíló af ýsu yfirleitt hafa verið selt á 32 krónur og allt upp í 35 krón- ur, en hefur nú lækkað í 28 krónur. Þama gætir aiuðvitað fyrst oig freamst éhrifá niður- fellinigar söluiskaitts. Kíló af þorski hefur verið selt á 28 krónur og jafnvel 30 krómur en hefur nú Isekkað í 23 krón- ur. • VERÐ Á LANDBÚNAÐARVÖRUM Rikisistjórnin ókvað að greiða niður söluiskattshækk- un á smjöri og kimdakjöti. Himis vegar er mjólk alveg umdanþegin sölusik'atti. Þrátt fyrir þetta hefur orðið lítils- háttar hækkun á verðd þesis- ara landþúmaðarafurða. Sú hækkun sitafar ekki af sölu- skiattshækkuninini. Hækkunin, sem veriður á iandbúnaðarvör umum nú, er edmgöngiu vegna þeists, að um leið og einhrver hœkikun verður á kaupi laun- þega fiá baendur hæktoun til sín. Hinn 1. deseimber sl. hækkuðú laun yfirleitt vegna vísáitöluhækfcunar, og það er þeissii hækkum, sem nú er að kiomia fram í búvöruiverðanu. Sem dæmi um þeæar hækk- amdr má nefnia að mjólkur- lítrinn hækik'ar um 10 aura. Kíló af smjöri hækkar um kr. 2.20 og kíló af hedlu læri hækkar um kr. 2.50. Hæikkun á þessum vörum stafar því ekki af söluskatits- hækkum heldur vegna þess, að bæmidur eru að fiá uppbót Framhald á bls. 19 Súlan kom bátnum til aðstoðar, og kom Hannes Hafstein til Vestmannaeyja í gærmorgun. Bræla var á miðunum, þegar þetta átti sér stað. Mbl. náði saimlbandi við slkip- stjómann á Hannesi Hafistein, Pól Villhjáitmigson. Sagði hanm að rikömimu eftiir miöniætti í fyinni- niétt hafði báturinn fienigið á silg sjó og Jagzt á Miðina. Við það komist sjóir í lieStar bátsiins. Súl'- an var sitödd þarma sfcaimimit firá og fcom úr báitnium filljótleiga táfl. aðstoðar. Hannies Haifiateán komi til Vestmanmaeyja í gsarmorgium og landaði þar púmtum 200 tomrn*- um atf llioðn'U, og mun báituirdmn hafa fairið út aftur um miðnæitti í nótt. Deildarmyrkvi á laugardag DEILDARMYRKVI á sólu sést hér á laugardaginn, 7. marz, og hefst hann kl. 18.06 og fer vax- andi unz sól sezt kl. 19,03. Erlendis hafa menn verið varað ir við að horfa of mikið á sólina meðan tunglskugginn fer þar yfir og er öllum ráðlagt að nota dökk sólgleraugu, eða dökka filmu til þess að horfa í gegnum. Eslkifiirði, 5. miarz. í DAG komu fjórir bátar mieð loðnu til EskiitfjiaiPðair. Rerykja- borg kom mieð 377 tonin, Þórður Jóniassom rnieð 2126 tonn, Kristjám Valllgieir mieð 200 tonn og Ktroeeai- ineis með 250 tonm<. — G.W.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.