Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 7
MORCUNB.LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1070 7 J>að vill enginn gefa út nótur nú til dags Þsð er þegar búið að spila það inn. Þetta eru 3 sálmaforleikir, 2 þeirra eru frumortir af mér, en sá þriðji er úr Hólabók- inni. Haukur Guðlaugsson lék þá á orgel Frikirkjunnar i Reykjavík. En ég veit ekki, hvenær þeir komast á dagskrá útvarpsins. Hann Haukur hefur gert nokkuð af þvi að leika svona sáimaforleiki, og láta svo kirkjukórinn sinn syngja sálm inn á eftir, en Haukur er eins og kunnugt er organisti og kennari á Akranesi." „Nokkuð fleira?” „Já, ýmislegt fleira, en það er leyndarmál eins og stend- ur. Það á að koma á óvart, „Halló, er þetta Karl Ó. Rnnólfsson tónskáid?” „Já, þetta er haain.” „Við fréttum af því, að þeir hcfðn flutt sinfóníuna þínas „Esju” í f-moll í Berlínarút- varpinu í sumac síðastliðið.” „Já, það er rétt, hún var flutt þar i ágúst s.1., og svo fluttu þeir annað verk eftir mig 2. desember s.I.. en það var svítan „Á krossgötum.” Ég frétti af þessum fiutningi eftir dúk og disk, og mér þótti ákatf lega gaman að þessari hugul- semi þeirra, og vona, að þetta hafi fallið i góðan jarðveg.” „Ertu ekki með nýtt á prjón- unum, Karl?” „Ég ætlaði nú ekkert að segji frá því strax, en því ekki það. svo að við skulum ekki tala um það að sinni.” „Ekki neinar nýjar tónaút- gáfur?” „Nei, biddu fyrir þér, það fæst enginn til að gefa út nót- ur nú til dags.” „Jæja, vertu blessaður, Karl og þakka þér spjallið.” „Já, vertu sæil og þökk fyrir upphringinguna.” — Fr. S. Tveggja mínútna símtal Karl u. Kunolfsson tónskáld. Þú bjarta hlýja borgin mín ég blessa þina strönd, sem hefur veitt mér vernd og skjól og vaíið móður hönd. Þú hetfur verið heimbyggð mín ■ninn hiiminn draumablár, og ástargjöfuim miðlað mér um mörg og fögur ár. Sem rós við iandsins ljósa barm þú ijómar borgin mín, ©g allt sem fegurst fær mig glatt ég finn við brjóstin þin. Við götu þína garða og tjörn við gieislamerluð sund, þinn yndrafaðmur mætjr mér i minninganna lund. Kjartan ÓlaJsson. Spakmæli dagsins Það er mikilsverðara að læra það, sem Guð ættast til að vér lærum af þrengingunum, en að vér komumst út úr þeim. — Þýzkt. Hundur í óskilum Lítxll hrokkinn hundur, „pudd- el,“ er í óskilum vestur í bæ. Hann er nærri hvitur, með Ijós- brúnan blett á baki, mjótt rautt hálsband, og litur hálf vesældar- lega út, eins og hann hafi verið nokkuð lengi fjarri heimili slnu. Eigandi hans getúr hringt í síma 15140 og fengið frekari upplýs- ingar. Lúðrasveit verkalýðsins heldur tónleika Laugardaginn 7. marz kl. 2.15 mun I.úðrasveit Verkalvðsins efn» tii tónleika í Austurbæjarbíói. Á efn- isskránni verða ýmis þekkt tónv erk í útsetningu fyrir lúðrasveiti r og eru þar á meðal kaflar úr verkum nokkurra sígildra höfunda . Einnig mun lúðrasveitin ieika> g öngulög og islenzk lög. L.úðrasveit Verkalýðsins er stof nuð árið 1953 og starfa nú I henni tuttugu og átta áhugahljóðfæra- leikarar. Stjórnandi sveitarinnar e r Ólafur L,. Kristjánsson. GAMALT OG GOTT KFUK-AD, Hafnarfirði Fundur í kvöld kl. 8.30. Frú Astrid Hannesson talar. Allt kven- fólk velkomið á fundinn. Kvenfélag Lágafellssóknav fer leikhxjsferð miðvikudaginn 11. marz. Upplýsingar verða veittar í simum 36043, 66130, 66235 og 66292. Kvenfélag Bústaðasóknar Skemmtifundur verður mánudag- inn 9. marz í Réttarholtsskóla kl. 3.30. Eldri konum i sóknnin og mæðrum félagskvenna boðið á fund inn. Skátakaffi Sunnudaginn 8. marz verður hinn árlegi kaffidagur minningarsjóðs Guðrúnar Bergsveinsdóttur á Hall veigarstöðum CTúngötumegin). Þeir, sem hafa hugsað sér að gefa kökur, komi þeim þangað á sunnu dagsmorgun kl. 10—12. Kvenskát- ar. SÉ ÉG EFTIR SAXJÐUNUM eftir Eirík bónda frá Reykjum á Skeiðum (d. 1893). Sé ég eftir sauðunum, sem að fara úr réttunum og étnir eru í útlöndum. Áður fyr á árunum eg fekk bita af sauðunum, hress var eg þá í huganum Er nú komið annað snið, er mig næsta hryllir við, þeir lepja i sig léttmetið. Skinnklæðin er ekkert í, ull og tólg er fyrir bí; sauða veldur salan því. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Keflavíkurkirkju af séra Birni Jónseyni ungfrú Maria B. Jónsdóttir, Faxabraut 40 B. Keílav. og Mr. Miohaei F. Ross, Westmin- ester Caltf. Brúðarmeyjar voruHaf rún og Brynhildur Jónsdætxir. Heim ili bniðhjónaniia verður fyrst uim sinn að Faxabraut 40B, Keflavík. Ljósimyndastofa Suðurnesja Keflav UTAVER Vinyl og plast J8* »œ»-32R VECCFÓDUR Verð frá kr. 219 pr. rúlla. Hljómsveitir — Tdnobær Hljómsveitir og aðrir skemmtikraftar, sem áhuga hafa ó að koma fram á hljómsveitakyrxningu láti skrá sig fyrir 12. marz n.k. í Tónabæ, sími 35935. MESSUR 1 DAG FRÉTTIR BROTAMALMUR Kaupi aftan brotamákn teog- hæsta vwði, steógne*ð®te. Nóat>úr*i 27, snrr*i 2-58-91. ÚTSALAN LAUGAVEG 160 'bekhjr áfnam. Op*ð i dag tl kJI. 7 á monguin t# ld. 4. JEPPI TIL SÖLU i góðu ástandi. Utur vel út. Sími 95-4675. MRHIIx'/l'áfil Á næstunni ferma skip vor til istends, sem hér segir: ANTWERPEN: Fjaflfoss 11. mairz Tumgufoss 21. mairz FjaTltifosis 1. aprffl * ROTTERDAM: Fjallf os s 12. ma rz * Skógafoss 19. marz Reykjafoss 26. marz Fjaílfoss 2. aprffl *' Skógafoss 9. aprtll FELIXSTOWE/LONDON: Reykjafoss 6. mairz Fjallfoss 13. marz * Skógafoss 20. marz Reykjafoss 28. marz FjaHfoss 3. april * Skógefoss 10. aprtl HAMBORG: Reykjafoss 10. marz FjeWfoss 17. marz * Skógafoss 24. marz Reykjafoss 31. marz Fjallfoss 7. aprrl * Skógafoss 14. apriJ NORFOLK: HofsjökuM 12. marz Brúarfoss 24. marz Selfoss 8. aprfl WESTON POINT/LIVERPOOL: Tungiufoss 17. mairz HULL: Tungufoss 6. marz * Tunguifoss 23. mairz LEITH: Tunguifoss 8. mairz Tungufoss 25. merz Guttfoss 10. aprti KAUPMANNAHÖFN: Laxfoss 6. marz * Guflfoss 7. marz Askja 13. merz GuWfoss 20. mairz Skip 31. mairz * Gultfoss 8. apníl GAUTAPORG: Asl'.ja 11. marz Skip 2. apníl KRISTIANSAND: Laxfoss 9. maiz * Asikja 16. marz SkCp 4. apriil * KOTKA: skip um 19. mairz VENTSPILS skip um 21. rnatrz GDYNIA / GDANSK: Ljósafoss 13. marz Skip um 28. marz Skip, sem ekki xru merkt með stjörmi losa aðeins í Rvik. * Skipið tosar I Rvík. Vest- manneeyjum. Isafirði, Ak- ureyri og Húsavik.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.