Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 12
12 MOHiGUN’BT.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1970 ■ Hvað verður að sj á og heyra á Háskóladegi? f MORGUNBLAÐINU í gær var rætt við fulltrúa úr fjór- um deildum Háskóla íslands; guðfræðileild, læknadeild, við skiptadeild og raunvísinda- deild og sögðu þeir þar frá því, sem á dagskrá verður hjá þessum deildum n k. sunnu- dag, Háskóladag. Er þá röðin komin að hinum fjórum deild- unum, heimspekideild, tann- læknadeild, lagadeild og verk fræðideild, og þar urðu for- menn deildarfélaganna fyrir svörum. Ræða „Kristni- haldið” og Nordahl Grieg Dagskirá heimspekideildaT verður hvað fj ölíbreyttust og Ouðmiuinduir Sæmiundssion for- miaðuir Félaigs stúdenta í heim spékideild saigði oklkur frá því 'helzta, sem þar yrði. — Dagskrá okkar verður í Gamla garði og Árna- garði, en heimspokideil'd'i'n er einia dieildim í Ánnag'arði og fer hliuti kseninsliuininiair þar fram. í Ármagarði eru sem kuinimuigit er Grðaibók Háskól- ans og Handriltastofimuiniiin og muirau þessar stofnanir verða öl'Luim opmar kl. 14—17 og stairifsrniemn þeinra sýoa gest- um húsalkynini og segja frá störtfum og áæt'lonuim. Orða- bókarstarfsmieiran. rrauirau m.a sýraa „seðlasaifnið” svonefnda, sem m'argir haifa áhuiga á. — Kynninig fynngreindra stofraaraa er nú ekiki beint fr’amllag heimspekideildar, en í stofu 21 í Ámaigiarði hefst kl. 14 'kenn'slu'situind í ísílleirazlk- um bókmenntum hj'á Sveini Skorra Höskuildssynd leíktor. Þar verða umræður uim. „Kristnihald urudir Jökfli“, sem stúdentar 'haifa reyrat að kyrana sér og verður ölilum frjálist að segja sitt álit, og skorum við á þá, sem um bókiraa hatfa skrifað að koma. — Á eftir KristnihaJdi verður kennslu- Stund í ísl. mál'sögu og mium Stúdentar þurfa oft að leita í hækur Háskólabókasafnsins, sem er í allt of litiu húsnæði. Hér giuggar Guðmundur Sæ- mundsson formaður Félags stúdenta í heimspekideild í eitthvert merkisrit. ég þar hailda stuttan fyrir- iiestur um þróun hv- í upp- hatfi orða í nonræraum máium, en þetta tók ég sem heimia- verike'frai. Síðan mun Hefigi Guðmuindsson leiktor ræða raáraar um þetta etfni og við svönum fyrirspumum. — Kiu'kkiam 16 ræðir pró- fessor Jöhm G. Allle sendikemm ari um bókiraa „Lolita“ eftir Nabokov, en hún vakti miifcla reiði þegar húm kom úit. — I Gamla garði hefj- ast umræður um dönsku- keranslu klukkan 14.30 og er öliluim leyfileigt að ieiggja eitt- hvað til miáliairaraa, em Prebem M. Sörerasem semdiikemniari mium stjónraa uimiræðum. I 'kaffiih'l'éi fcl. 15—16 ætla er- ieradir stúdemtar við H. I. að flytja ýmis skemmtiatriði, em að því loknu betfst kenmslu- stuirad í morsfcu. Þar verður rætt um rnorska sfcáldið og þjóðamhetjun.a NordaM Grieg, sem ísieradinigar þe&lkjia vel em Hróbjartur Éinansisom sendi- keraraari stýrir uimræðum. Leggja þraut fyrir rafreikninn Ánrai Gumnarssom form'aður félags verfcifræðinemiai, saigði um kyraningu verfcfræðideild- ar: — Teiknistofur verfcíræði- raema verða opniar kl. 14—17, og verða stúdem/tar þar við teikn'ivinmiu. Sýnimig verður á teákminigiuim raem’enria og bóka- iwsti og eimnig verður sýnimig á eðliisfræðitækjum og lamd- mæliragiatækjum og er æitlum- Háskóla Sigurjón Amlaugsson, formaður Félags íslenzkra tannlækna nema í kennsluhúsnæði í Landspítalanum. (Ljósm. Ól.K.M.) Dæma í máli tveggja togara Már Gumiraarsson form'aður Onatarts, Fél'aigs iagaraema sagði, að daigskrá laig'adeildar yrði fremiur stuitt: — Lagamemar æ®a að flytja mál, sem væn'taníieigia tekur um fcl'ulkikustumid, em rraáiflutn iragur er liðuir í nlámiirau og á að þjálfa ofckuir fyriæ væinlt- ainileig stönf. — Málið, sem tekið verður, fj'alliar um ánekstur tvegigja togaina og snýst um hver á að fá tjónið borigiað. Við hötf- uim fyrir ókkur raiumbæft mál, sem reyradar vaæð elklki dóms- mál, því aðiliair sömdu. Em hjá óklkuir nraurau þrír „dómiariair" í verkfræðideild hefur hver nemandi sitt teikniborð og hér er Ámi Gunnarsson formaður Félags verkfræðinema. im að nemandi verði við hvert tæki til útsfcýrimiga. Einmi'g ■gefst gestuim tækitfæri til að fræðast um þær bneýtirag'ar, sem fyriifbugaðiar eru á verk- fræðiideil'dinmi. — 'Rafneilkniriran (tölivan) í Reiknistofnium Háskólamis verð ur heimsóttur tvisvar og lögð fyrir 'h'íanm dæmi, sem hamm á að leysa. Þeir, sem éJhuiga batfa á að kymmast raifireiiiknimum safraast samam í 8. k'emimsiliu- stofu Háskóiiams og þair verðúr slkýrt út ver'ketfinið, sem ratf- neiknirinm á að 'gllímia við. Reynt verður að hatfa það þaranig, að sem flleistir ákiíji. — Á 2. ári verlkfræð'imiáms læruim við hvermig á að íáfta rafreikninin viraraa og á 3. ári raotum við haran dálítið, aðal- lega við útre'ilkininigia í sam- bar.di við iamdimiæliragar. Það hvílir þung ábyrgð á dómurum og því er Már Gunnarsson formaður Orators alvarlegur á svip er hann skrýðist dómaraskikkjunni. dæma, að löknu rraáli tveggja imlálflytjenda. Öllum er heim- il't að fyl'gjast með miá'uflutn- inigraum og geta áheyremdur borið fram fyrirspuirmir til rraállflytjenda og dómaira. Sýna smíði gullkróna og falskra tanna Siguirjón Arralaugssian for- miaður Félags íslerazfera tamm- læ'kiraamiema sagði ofcfcur írí því, hveroig taminllæfcmiamemar aatila að kyraraa bamáttuma við Karíus og Baiktua. — Á vegum tararalækma- deildiair verða eragir fyrir- lestrar, en við irauiniuim aðal- lega kyninia tæfci og efini, sem •við niotum og sýna húsnæðið — sem auðvitað er alillt of lítið. Eininig verða sýndar skuggamyndir atf ýmsu, sem varast þantf, era fióllk hiirðir yfinleitt efcki um, t. d. tamm- • gtein. Verður það gart með tillliti til þess að taramiækn- inigar eru æ mieira að fiara inm á þá braiult að 'koma í veig fyrir taminisfceimimdir. — Aðallvinma tammi!æ!kira- araraa er samt enin viðgerðir og taranismlíð'i og því miuraum við sýna tæki, sem raotuð eru og einin'ig ihin ýmsu stig í geæð fallskra tanraa og gullllkrónia. — Kenrasl'ubúisiraæði deild- ariranar í Lairads'pítalahúsinu verður opið og niemeradur þar till útskýrimga og hvetjum við fóik 'til að 'komia og líta á aðistöðu okfear. Við miunum iþó neyraa að flytja þaðam nioklkuð af tækjum og verfc- eifraum, sem við fáumst við, og koma upp sýrainigu á því í Háslkól'amiuim sjáiltfum. — Þ. Á. Rösk stúlka á aldrinum 25—35 ára óskast strax til afgreiðslustarfa á veitingastofu. — Allar upplýsingar gefur Veitingastofan ASKUR Suðurlandsbraut 14 í dag. Símafyrirspurnum ekki svarað Stúlka óskast til starfa við símavörzlu og vélritun. Ensku- og dönskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir merktar: „Vélritun —- 8752" ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 11. marz 1970.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.