Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.03.1970, Blaðsíða 21
MOKGUNeLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. MARZ 1970 21 Frú Dianno O’Grady, am- erísk móðir og eiginkona, kom ásamt börnunum sínum sjö til Farísar til að kanna, hvort eiginmaður hennar væri meðal bandarískra stríðsfanga í Viet Nam. Eig- inmaðurinn, John O’Grady höfuðsmaður, var skotinn nið ur í loftorustu fyrir þremur árum síðan, og hefur ekki til hans spurzt, annað en hans væri saknað, skv. upplýsing- um bar.daríska hermálaráðu neytisins. Frúin var sú fyrsta, sem fékk emhverjar upplýsingar í París, en hundruð annarra kvenna hafa komið þangað sömu erinda til sendinefndar Hanoi í þeirri von, að eitt- hvað geti fengizt úr skorið um ástvini þeirra, sem þær bíða árangurslaust eftir og vona að fá aftur að sjá, en ekkert svar hefur hingað til fengizt. Frú O’Grady, lítil kona, en hugr"’-k var þakklát sendi- ráð Norður-Víetnam, og sagði starfsliðið hafa verið ákaflega kurteist. Hefði það sagt, að maður hennar væri hvergi á skrá hjá þeim, og Hérna er Sharon (sál.) Tate í síðasta hlutverki sínu í kvik mynd, áður en hún var ráðin af dögum. það væri verk stjórnarvalda lands hennar, að tilkynna henni, að hann væri ekki lengur í lifenda tölu. — Þeir voru mjög geðug- ir og kurteisir, sagði hún, og þeir höfðu svörin á reiðum höndum handa okkur. Eigin- maðurinn er ekki stríðsfangi hjá þeim í fangabúðum í Norður-Víetnam. Hann er alls eKki fangi, og þeim finnst það vera í verkahring Bandaríkjastjórnar að til- kynna mér lát hans. — Mér léttir að vita þetta. Börnin hennar sem eru frá fimm ára upp í 17 ára gömul, grétu öll á leiðinni aftur til gistihússins. Norður-víetnömsk yfir- völd hafa hingað til haft þann háttinn á, að tilkynna að fóllt fengi fréttirnar á sín- um tíma Þessari aðferð hef- ur verið harðlega mótmælt í friðarviðræðunum af Banda- ríkjamönnum. Philip C Habib, sendiherra Bandaríkjanna í París, tók málið upp að nýju á 56. ráð- stefnunni nú nýlega. Frú O’Grady sagðist hafa beðið fyrir hönd annarra kvenna, að skýrt væri frá nöfnum þeirra manna, sem í haldi væru. Þessu svöruðu sendiráðsmenn Víetnam þvi, til að þeir væru að byrja að leyfa bréfaskriftir, og hefðu þeir gefið þeim mönn- um, sem skrifað gætu, fyrir- mæli um að skrifa heim. Frú O’Grady bætti við: — Mér eins og fannst, að hann væri ekki lengur í lif- enda tölu, en ég geri ráð fyr- ir því, að með öllum leynist einhver vonarneisti. En, samt . . . er það ægilegt Frú Dianno O’Grady herði r sig upp, er hún yfirgefur stöðvar n-víetnömsku sendin efndarinnar. Enginn kannað- ist við mann hennar. frétt- unum Smurt brouð og snittur BJARNARBRAUÐIÐ BEZT. Heitur og kaldur matur alian daginn. BDORNINN Njálsgötu 49 - Sími: 15105 I.O.OF. 12 = 151368 H = BKV I.O.O.F. 1 = 151368)4 = B.K. Alþjóðlegur bænadagur kvenna Samkoma verður 1 Frikirkj- unni í Reykjavík, föstudag- inn 6. marz n.k. kl. 8.30. Allar konur velkomnar. Nefndin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík Bridgekvöld félagsins erföstu dagskvöldið 6. marz í húsi fé- lagsins að Marargötu 2. og hefst kl. 8.30. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Minningarspjöld Blindravinafélagsins, Sjúkra- hússsjóðs Iðnaðarmannafélags Selfoss, Helgu ívarsdóttur, Vorsabæ, Skátatúnsheimilisins Fjórðungssjúkrahússins Akur eyri, Maríu Jónsdóttur, flug- freyju, Kapellusjóðs Kirkju- bæjarklausturs, Styrktarfélags Vangefinna, Sálarrannsóknarfé lags íslands S.Í.B.S., Borgar- neskirkju, Krabbameinsfélags íslands, Barnaspítalasjóðs Hringstns, Slysavarnarfélags íslands og Rauða krossins, fást í Minningabúðinni, Lauga vegi 56. Simi 26725. Frá Guðspekifélaginu Á Baldursfundi í kvöld verð- ur spurt og spjallað um manninn og möguleika hans. 3 þekktir félagar sitja fyrir svörum. Hljómlist, kaffiveit- ingar. Kvenfélag Bústaðasóknatr Skemmtifundur verður mánu daginn 9. marz kl. 8.30 1 Réttarholtsskóla. Eldri konur í sókninni og mæður félagskvenna boðnar á fundinn. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrimskirkju hefur síðdegissamkomu fyrir aldrað fólk í Félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 8. marz kl. 2.30. Kaffiveitingar, Skemmtiatriði. Ármenningar — skíðafólk farið verður í Jósefsdal, laug ardaginn 7. marz kl. 2 og 6 eh. og sunnudaginn 8. marz kl. 10 f.h. frá Umferðamið- stöðinni. Veitingar og næturgisting í skála. Lyfta í gangi báða daga. Skíðadeild Ármanns. SkíðaÆólk Ferðir á Kolviðarhól um helgina eru sem hér segir. Laugardag kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 10 f.h. Gott skíðafæri og lyfta í gangi. Veitingar og gisting í skálanum. Góð færð er að skálanum og fært fyrir alla bíla. Skíðadeiid l.R. Breiðfirðingar Árshátíð félagsins verður I Breiðfirðingabúð laugardag- inn 7. marz kl. 7.00. Hinn gamalkunni kvartett Leikbræður leika< og syngja. Ómar Ragnarsson skemmtir. Fljóðatrióið sér um dansinn. Upplýsingar um aðgöngumiða í síma 40251 og í Breiðfirð- ingabúð. Stjórnin. Ferðafélagsferð Reykjanesferð á sunnudags- morgun kl. 9.30 frá Arnar- hóli. Ferðafélag íslands. Aðventkirkjan Bibliurannsókn í kvöld kl. 20.30 Sigurður Bjarnason stjórnar. Allir velkomnir. 77/ sölu 4ra herb. jarðhæð í góðu standi við Ásvalla- götu. Sérhiti. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, sími 26 200. spakmœli s^vikunnar Óþolandi væri það, ef fólk væri hegnt fyrir að vera leið inlegt. Dawton dómari. ~J~^íbíð 'mcriKjunfiaJfínu, Maiðluir ofiam úr sveit kom í h'eimisökn til æ'ttinigjaininia í bæn- uim, og leið svo vefL, að hawn siat un (kyinrit, þar til að húsbænd- urnir voru orð’ndr siárþreyttir. — Heyrð'u, viniur, heddurðu elkiki að fj ölákyMain. sé farin atð sakna þín? — Þetta daitit mér í huig, þaWca þér fyriir. Það er bezt að ég sandi efltir þeiim, svaröði maðurimi ániægður. HÆTTA Á NÆSTA LEITI — *— eftir John Saunders og Alden McWilliams POLLOWING THEIR TOUR OF NOBLE'S 'FARM', TROy AND DANNY RETURN TO THE CITy...AND GENERAL STADIUM/ ^ I0.L SEE DUKE AT PRACTICE MAYBE HE CAN TELL ME WHy OLD MAN NOBLE 13 IN A PANIC TO HAVE PUIT FOOTBALL / COULD BE PAPA JUST WANTS JUNIOR TO TAKE Oi/ER THE / AT THAT MOMENT, C'MON, NOBLE... A FEW VftRDS AWAY YOU'LL HAVE PLENTy ARGUE., I MEAN IT, CRy; EITHER GIVE UP ODDBALL CHUMS...OR GIVE BACK THE ENGAGE- Gftir að hafa skoð'að höfuðstöðvar Noble, fara Danny og Troy aftur inn í borgina og að leikvanginum. Ég ætla að horfa á Duke æfa sig, kannski getur haun sagt mér hvers vegna gamli maðurinn vill láta hann hætta. Kannski pabbi vilji bara að sonurinn taki við fyrirtækinu. (2. mynd). Ég held að það sé ekki svo ein- falt . . . sé þig seinna. (3. mynd). Mér er alvara, Crystal, annað hvort hættirðu að umgangast þessa kunningja þina, eða þú skilar hringnum aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.