Morgunblaðið - 21.03.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 1870
13
Þorkell Sigurbjörnsson skrifar um:
TÓNLIST
Afmælistónleikar
SINPÓNÍUHLJÓMSVEIT fslands
er tvítug um þessar mundir. Tón
leikar hennar sl. fimmtudags-
kvöld undir stjórn Bohdans Wod
iezkos voru því eins konar afmæl
istónleikar. Hálft í hvoru bjóst
maður við, að eitthvert yfirvald
flytti afmælisbaminu kveðju,
þakkir og árnaðarósikir, tónleika.
gestir fengju hátíðarprógram
a.m.k. álíka vandað og við 10
ára afmælið. Svo var þó ekki
Hljómsveitinni bárust þrjár
blómakörfur frá samtökum lista
manna í landinu — samiherjun-
um gegn skilningslausri og gráð
ugri efnishyggjunmi í umhverf- •
iniu.
Ríkisútvarpið færði hljómsveit
inni tónverk í afmælisgjöf og
það var vissulega lofsvert, því
að það er menningarlegt að gefa
listaverk eftir góða listamenn.
Afmælisgjöfin var verkið „Stikl
ur“ eftir Jón Nordal, og deildi
hljómsveitin gjöfinni strax með
áheyrendum sínum í upphafi tón
leikanna. „Stiklur“ er aðlað-
andi tónsmíð og blæbrigðarí'k.
Hlutur blásaranna er mestur, þar
sem þeim er falinn ýmiss konar
einleikur og samleikur í skörp-
um atriðaskiptum. Næst þeim
ganga píanóið og celestan. Það,
sem andstæður blæbrigðanna
skilja í sundur, tengja lagræn og
„rýtmísik“ frumin saman ásamt
þéttum samhljómum. „Þéttir"
og „gisnir1 ‘hljómar koma hér í
stað ,,stríðra“ og „blíðra" í tón-
list fyrri alda. Skörp blæbrigða-
skipti bjóða alltaf heim þeirri
hættu, að áheyrandanum finnist
að höfundur „reyni að vera
sniðugur" og „effektarnir“ beri
allt samhengið ofurliði. Mótvæg
ið er tímaskyn höfundarins, sem
gefur hverju atriði hina „réttu“
tímalengd innan verksins. Þetta
tókst Jóni vel. Meira að segja féll
hin furðulega ,,serenada“ kontra
fagottsins alveg inn í heildina.
Úr því að „Stiklur" voru svona
aðlaðandi við fyrstu heym má
vænta góðs af nánari viðkynn-
ingu síðar.
Nilla Pierrou lék einleikinn í
a-moll, Fiðlukonsert Dvoráks
næst á þessum tónleikum. Hún
spilaði duglega en heldur kaldr
analega, því að ekki veitir af
allri tiltækri „hlýju“ og sveigj-
anleika til að lífga þennan gamla,
stóra konsert. Samleikur hljóm-
sveitarinnar var heldiur ekki
tr austvek j andi.
„Surprise'* sinfónía Haydns
kom enn á óvart. Hraðaval var
allt á suðumarki og í lokaþætt-
inum reyndist erfitt að fóta sig
á sprettinum. Hinn góðlátlegi og
gamansami „Papa Haydn“ var
fyrir löngu búimn að kasta hár-
kollumni og orðinn „kaldur töffi“
hvort sem mömnum líkar betur
eða verr!
Lokaverk tónleikanna var
Svíta í F-dúr eftir Roussel. Það
var skemmtilegt að fá að heyra
eitthvað úr smiðju þess mæta
manns, þvi að Roussel er einn
„klassíkeranna“ í tónskáldskap
aldarinnar. Svítan hefur hressi-
legt forspil, viðkvæma „sara-
böndu“ og fjörugan „gi(k!k“ sem
KIRKJUKÓR Bústaðasóknar hélt
kirkjutónleika í Háteigskirkju
sl. sunnudag. Kórnum til aðstoð
ar voru einsöngvaramir Guðrún
Tóimasdóttir, Margrét Eggerts-
dóttir, Friðbjörn Jónsson, Hall-
dór Vilhelmsson, Sverrir Kjart-
ansson og Hjálmar Kjartansson,
strengjasveit skipuð þeim Helgu
Hau'ksdóttur, Ásdísi Þorsteins-
dóttur, Önnu Rögnvaldsdóttur,
Sturlu Tryggvasyni og Gunnar
Björnssyni. Abel Rodriquez lék á
orgelið en stjórnandi var Jón G.
Þórarinsson. Þrjú verk voru á
efnisskránni. Frumflutt var „Epi
taphium" í minningu Einars Ans
gar Dyrset, samið við texta úr
Davíðssálmum af Jóni S. Jóns-
syni. Jón er nú búsettur vestur
í Dakóta í Bandaríkjunum og
hefur ekki lengi heyrzt til hans.
Þess vegna var tilhlökkunin mest
að heyra þetta nýja verk hans.
„Epitaphium" er í nokkrum köfl
um með undarlega léttfættu for
spili fyrir selló og orgel. Stíll
verksins alls minnti á kantötur
frá 17. öld eða ensik „verse“ og
„full anthems“ frá sama tima.
Jón Nordal
lokaþátt. Fyrir það „finale“ verð
skulduðu hljómsveitin og stjórn-
andinn ákaft lófatak.
Þorkell Sigurbjörnsson.
Gaman hefði verið að heyra eitt
hvað persónulegri tónismíð.
„Sjö orð Krists á krossinum“
eftir Sehiitz voru næst á efnis-
skránni. Mörg verk sín samdi
Schútz við hinar ömurlegustu að
stæður, þegar Saxland var flak-
andi í sárum í og eftir 30 ára
stríðið, en hann þekkti líka vel,
hvernig það var að hafa tak-
markalaust val söngvara og hljóð
færaleikara á velgengnistímum.
„Sjö orð“ er eitt þeirra verka,
þar sem hann verður að „skera
öll úrræði við nögl“ án þess
samt að glata nokkurri reisn og
listrænum metnaði. Vinnubrögð
hans og afstaða eru þvi ánægju-
legri sem fyrirmynd en músíkin
sjálf í eyrum, sem vön eru sterk
ari meðölum. Lokaverkið var
svo „Missa brevis“ í B-dúr K.V.
275 eftir Mozart. Það var góður
endasprettur. Stjórnandinn og
flytjendur allir máttu gleðjast
þarna yfir góðu dagsverki — og
skulu láta það verða hvatningu
til áframhalds.
Þorkell Sigurbjörnsson.
ÚTSÝNARKVÖLD
í SÚLNASAL HÓTEL SÖGU SUNNUD 22. MARZ KL. 21.00.
★ FERÐAKYNNING: Ingólfur Guðbrandsson, forstjóri ÚT-
SÝNAR, segir frá ódýrum utanlands-
ferðum og veitir hagnýtar upplýsingar
um ferðalög.
★ KVIKMYNDASÝNING: Strendur Spánar — örn Harðar-
son og Ingólfur Guðbrandsson.
Á TlZKUSÝNING: Stúlkur úr Módelsamtökunum sýna vor-
og sumartízkuna undir stjórn Pálínu Jón-
mundsdóttur.
★ FERÐAHAPPDRÆTTI: Vinningur ferð til COSTA DEL SOL.
Dregið á miðnætti.
Á DANS til kl. 1. Hin vinsæla hljómsveit hússins leikur.
Aðgangur ókeypis. Verið velkomin að njóta góðrar skemmt-
unar á glaðværu ÚTSÝNARKVÖLDI, en athugið að tryggja
yður borð í tæka tíð hjá yfirþjóni, því að jafnan er húsfyllir á
skemmtikvöldum ÚTSÝNAR.
NÝ LITPRENTUÐ FERÐAÁÆTLUN ÚTSÝNAR ER KOMIN ÚT
OG FÆST I SKRIFSTOFU ÚTSÝNAR EÐA Á SKEMMTIFUNDI.
Kirk j utónleikar
FRAMTÍÐARATVINNA
Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða handlaginn og sam-
vizkusaman mann á aldrinum 25 til 40 ára til starfa við vélastillingar,
vélgæzlu o. fl. Einhver þjálfun í meðferð véla æskileg.
Hér er um góða framtíðaratvinnu að ræða.
Umsóknir, er greini nafn, aldur, menntun og fyrri störf sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir miðvikudagskvöld 25. marz merktar: „Fram-
tíðaratvinna — 3987“.
„IJpphaf íslenzkrar
verkalýðshreyfingar”
Rit eftir Ólaf R. Einarsson,
cand, mag.
KOMIÐ ©r út rilt <uim upplhatf
lislemzfcrair vemkalýðlslhreyfiirugair,
eftiir Ólatf R. Eiiniarsson, eamd.
miag. Nær það yfiir tímiabi©ð frá
1887 tiil 1801.
Riitið hietfst á inmigamigi, en
me'gimefinii þess er Skipt í fiimim
katfla. Netfniasit þeiir: Þjóðfélagis-
þróum og vinmiuflýður, Verkaiýðls-
hmeyfinigin . erfliemidiis, Stotfnium
fyirstu stétitairtféiaiga á íslanidi,
Saimieilgimleg edimkemmi og Áhritf
og aðstæður. Þá er heimiMasfcrá,
stuittur ’útdrátitiur á enisfcu og
niaifimasltorá.
Á fcápiusíðu segir m. a.: „Upp-
haf íðlemzfcrar vertoalýðlslhneyfiimig
ar er fyrsta heildaTyfiirlit, sem
aamið hetfur verið uim féiagssam
tök verkatfólks hér á Hamdi síðaird
hkuta 19. aldar og firiaim til 1001.
Hér er fj állað uim þaið sfceið
íSlenzkrtar sögu, er fyrslt tefcur
að fjölga að iharfci í kaupstöð-
um við sjáivangíðluinia, en mýjar
Útkeyrslu- og ofgreiðslumuður
óskast til heildverzlunar.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „2932“.
Sælgætisgerð til sölu
í fullum gangi, ásamt húsi, stórri lóð og öllum vélum. Mjög
miklir möguleikar til stækkunar. Til greina kemur að taka upp
í kaupverðið fasteign og veðskuldabréf. Upplýsingar
Stéttir verða tiil með nýjum
framleiðshnháttuim, og ©Mri gam>
félagsskipum rofinar. Rakán er
Stofinium fyrstu stéttairtfélagammia
og gnafizt fyrir uim straiutmia og
stetfniur, sem hirtgað báruist“.
Útgetfamidi rdtsiimi3 er Menining-
ar- og firæðsluisaanibarud alþýðu,
em það er getfið út með sérstöku
saimikomiuilagi viið Sögufélagið,
sem áður birti það í tírmatráti
siruu, Sögu. — í iritimu er fjöldi
mynida og teikn'iniga.
Heimamyndatökur
Fermingar, brúðkaup og fjöl-
skyldumyndatökur, allt I lit. —
Pantið með fyrirvara.
Stjö muljósmyndir
Ftókagötu 45, sími 23414.
FASTEIGNASALAN,
ÓSinsgötu 4 • Sfmi 15605.
FRAMHALDS-
AÐALFUNDUR
verður haldinn mánudaginn 23. marz 1970 kl. 8,30 í Félags-
heimili Kópavogs, niðri.
Dagskrá:
1. Akvörðun félagsgjalds.
2. Kjaramál og uppsögn samninga.
3. Önnur mál.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjóm Félags járniðnaðanmanna.
50 ára afmœlishátíð
verður haldin að Hótel Borg laugardaginn 11. apríl 1970.
Hefst með borðhaldi kl. 19.00.
Aðgöngumiðar i skrifstofunni frá 3. apríl n.k.
Hátíðamefnd.