Morgunblaðið - 21.03.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.03.1970, Blaðsíða 16
r 16 MORGU NIB LAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MARZ 197« Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirrsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson, Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Rltstjóm og afgreiðsla Aðalstraeti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjafd 165,00 kr. á mánuði innaniands. ( tausasölu 10,00 kr. eintaklð. SÖGULEGUR FUNDUR 17'andur Willy Brandts, kansl ara V-Þýzkalands og Willi Stoph, forsætisráðherra A-Þýzkalands er sögulegur viðburður. Jafnvel þótf eng- inn beinn árangur verði af þessum fundi eða þeim, sem fyrirhugaður er eftir nokkr- ar vikur, er það í sjálfu sér mikilíl áfangi, að forsætisráð- herrar hinna tveggja hluta Þýzkalands hafa komið sam- an til fundar. Austur-Þýzkaland hefur niáð því marki á síðustu árum að komast í hóp öflugustu iðnaðarlanda veraldar, og það hefur fyrst og fremst gerzt vegna hins alkunua dugnaðar Þjóðverja, en ekki í krafti hins kommúníska hagkerfis. Hafi hins vegar einhver látið sór detta í hug, að aldarfjórð- ungsstjórn kommúnista í A-Þýzkalandi hafi gert hinn almenna borgara þar í landi að kommúnista, voru slíkar hugarórar að engu gerðar við komu Brandts til Erfurt. Þúsundir A-Þjóðverja fögn- uðu honum þar og hrópuðu: „Willy, Willy Brandt.“ Þegar hinn vestur-þýzki kanslari var kominn inn í hótelið, þar sem fundarhöldin fóru fram, hrópaði mannfjöldinn enn „Willy, komdu út í glugga.“ Slíkir atburðir eru næsta fá- tíðir í kommúnistaríkjum, en með þessum hætti sögðu A- Þjóðverjar hug sinn allan. Hvarvetna í Evrópulöndum a.m.k. hafa menn fylgzt af áhuga og athygli með við- leitni Brandts kanslara til þess að bæta sambúð V- Þýzkalands við ríkin í A- Evrópu. Þar er tvímælalaust við ramman reip að draga. Þjóðirnar í A-Evrópu, sumar hverjar, eiga hörmulegar endurminningar frá fyrri samskiptum við Þjóðverja, og þess vegna þarf engan að undra, þótt verulegrar tor- tryggni gæti þar enn. Þó hefur V-Þjóðverjum tekizt að koma á stjómmálasambandi við Rúmeníu og ítarlegar viðræður hafa farið fram við Sovétríkin og Pólland. Það er þó ljóst, að bætt sambúð hinna tveggja hluta Þýzkalands er ein meginfor- senda þess, að V-Þjóðverjum takist að niá umtalsverð- um áranigri í samningum við Sovétríkin og Pólland. A-Þjóðverjar munu í við- ræðunum leggja mesta á- herzlu á, að Bonn-stjórnin viðurkenni A-Þýzka.land sem fullvalda ríki, en Brandt mun hins vegar reyna að gera samskiptin mannúðlegri en verið hefur. Allir flokkar í V-Þýzkalandi hafa lýst sig fylgjandi viðræðunum en kristilegir demókratar hafa undirstrikað að í þeim felist ekki viðurkenning á austur- þýzku ríkisstjóminni. Með fundinum í Erfurt hef- ur verið stigið stórt skref til friðsnmlegri sambúðar ríkj- anna í V- og A-Evrópu. Þó er varasamt að gera sér of miklar vonir um skjótan á- raugur. Mörg sár þarf að græða og margvísleg deilu- mál að leysa áður en hugsan- legt er að ræða í alvöru um sameiningu Þýzkalands. En Willy Brandt hefur þó tekizt á tiltölulega stuttum stjórn- arferli að opna gluggann til austurs. Ný viðhorf í landhelgismálinu Ifyrradag hófust á Alþingi umræður um utanríkis- mál og flutti Emil Jónsson, utanrí k isr á ðher ra, skýrslu um stefnu ríkisstjórnarinnar á því sviði. Sérstaka athygli vakti só kafli í ræðu ráð- herrans, sem f jallaði um land helgismálið, en þar gerði hann grein fyrir nýjum við- horfum á alþjóðavettvangi. Emil Jónsson upplýsti, að stórveldin stefna nú að því að kalla saman nýja alþjóðaráð- stefnu, sem hafi það hlutverk að gauga frá alþjóðasam- þykkt um, að hámark land- helgi skuii vera 12 sjómílur, en jafnframt hefur verið um það rætt, að utan þeirra tak- marfca skuli strandríki, sem byggja afkomu sína á fisk- veiðum hafa nokkur réttindi umfram önnur fiskveiðiríki til nýtingar á fiskimiðum, sem að landhelginni liggja. Utanríkisráðherra lýsti yfir því, að þessar tillögur gangi gegn hagsmunum íslendinga. Það sé hið mesta hagsmuna- mál okkar, að fiskveiðilögsag an fáist stækkuð, þannig að fiskimiðin á landgrunninu komi undir íslenzka lögsögu. Emil Jónsson sagði, að enn hefði ekki verið ákveðið, hve nær ný alþjóðaráðstefna yrði köl'luð saman, en það gæti orðið á næsta ári. Hann lagði áherzlu á, að íslendingar yrðu að nota tímann vel til þess að kynna sjónarmið sín á alþjóðavettvangi og reyna að hafa áhrif á þróun mála í samvinnu við aðrar þjóðir, sem svipaðra hagsmuna eiga að gæta. Og hefur raunar verið unnið að því á síðustu misserum innan Sameinuðu þjóðannia, hjá Evrópuráðinu og víðar. =n Nú tökum við tvö brögð. (Ljóam. Mbl. Kr. Bien.) Erum við ekki sáttir? * Islendingar hafa þörf fyrir judo EFTIR SIGRÚNU STEFANSDÓTTUR — JUDO mierkiir nám, setm felur í sér þjálfun hiuigiar oig lí&aimia, þannig að miaðuriinn hiafi stjórn á lífinu o.g mál- efnuim þeisis. — Þannig skiligreinir dr. Kano jiuidioiíþróittiina, sem í dag er orðin næstúitbreiddiastia iþrótt þeiimisdina á eftir siuimdi, en dr. Kiano er sá mialður seim hief- ur átt mieistam þátt í að móta juido oig koimia Jþróttinni í fast form. Hér á landd niýtur jud'o sívaxiaindi vin- saeldia oig á miargiun verður haldinn fyrsti jiuidio-dagurinin hér á laindi. Verður móit þetta haWið á v'egluon ÍSÍ oig af því til- efnii er japiainiskur juidoimiaður, prófesisor K. Kobayaslki, kionainn hinigiað til lands á veiguim ÍSÍ. Prófesisior Koitaayaslki er læknir að miennt em k'eniniari við Kodok- an-Judo-sitofnuninia, sietm er mjög þekkt- ur skóli mieðal fólkis sierni leigigur stun'd á jiuidio. Aiuik þess er hiainn yfirmaiður tækinicteildiar judlosiamibainids Bvrópu og uirudianfarið hiefur hann h'aft aðsetuir í Liissiaiboin í Porrtúgial og er h.ann hæst- slkráði judíomaður í Evrópu í diaig. Prófeisisor Kotaayaskd kom til islands 17. marz oig dive'lur hér fram í næistiu vifcu til þess að leiðbeiinia ísienziku judo- fóllki oig skýra opinberiega frá þeissiari íþrótt, en Kiobayaiski teiur, að ís'lienidinig- ar hafi mjög mikla þörf fyrir juido. Hann segir: — Það er líkt með isleindiniga cig Jap- ani að bá'ðar þessiar þjóðir búia í erfið- um lönduim, þar sem við öllu má búasit. Maður 'geitur át't von á j'arðskjálftaim, flóðum, s/tormiuim o.s.frv. oig því er n&iuð- synlegt að þeir, sem búa í þaslsum löond- uim, hafi hnauista sál í hraiuistum líkiamia, em það eru vierðiaiuin sem igóður jiuido- maður hlýtur. Prófessorinn álítur allar íþróttir gióð- ar, en yfirtaurðir judo séu fólgnir í því, að þar þjálfiisft bæði huigiur oig lílkami j'aínit. Eftir áð siá, sem. æfir judo hefur niáð j'afnvaagi milli þjálfuiniar huigans og líkamians, er hiamn heefur til að ná góð- uim áranigri í hviaða ammiarri íþrótt sem er. Ef sá hinin sami fer í iþróttaikeppm er enigin hætta á að skapið hiaupi mieð hanm í gönur í hita kieppninmar, því sann ur jiuidoimiaður lætur það sig enigiu sfcipta hvort hann tapair eða vinniur, aðeins ef harnin befur laigt sig allan fram í æfinig- um á undan og í keppninmi sjálfri. í Japan er judio þjóðaríþróitt oig segir Koibayaski að það sié einkienmandi fyrir J'apain hvie stór hópur fremistu mannia þjóðarinnar ieiglgur stund á jiuido. í Japan er byrjiað að þjálfa börmiin í j'udo þegiar þau eru 7 ára g'öimul, oig er aligengt að menn hiald'i áfram í judo til 77 ára ald- urs, en þá er venjiulega sibipt yfir í aðr- ar rólegri æfiiinigar. Kobayaski hefur sjálfur æft j'Uidio í 40 ár oig hljómar sú yfirlýsing hanis umidarlegla, því maðurinn lítur alls ekki út fyrir að vera eldri en 30 ára. Prófessorinn sieigir, að það tafci iamgiain tíma að byggja upp heilbriigt judo, oig helat þurfi að æfa það dagiega ef góður árangur eigi að nést, en miininigta æfimg sem heegt sé að komaist af með sóu 3 æifiragair á viku. Ef æfa eiigi fyrir kieppni sé lágimiarksæfing 2 tímiar á dag þrjá daga vikunmar. Ju'do byiggist upp á líkamleigu oig bók- legu námi og segir Kobayaski að jrndo sé eklki aðeins íþrótt, heldur einniig liist. Skipta miegi juidio ni'ður í tvö sitiig: ainm- ars vegar sé judio keppnisílþróitit, en hins vegar kerf; til miemntuiniar eftir kenns'lu- stiigum. Tfi a@ má þeim gráðum, sam gefmar eru fyirir áranigiur í juidio, þarf viðklamandi judomiaður að bafa igóðan almennan skdlniinig; hiamm verður einnig að skilja judio-fiþráttinia sjálfa, oig taafa titeinkað sér tækiniliagu hlið ilþróitltarinm- ar. Eftir að hafa öðlaat þeasa eiigimleika, má viðfcomandii maður ganga uindir próf í juido, en memenidaist'iig eru 6 og að þeim lotoniuim tatoa vi‘ð 10 leiðtagiaistig. Prófessor Koibay’aski líkiar vel á Is- lamdi oig segiist vera bjiartsýnm um að í framtíðiinni eiiigi judoiílþróftin eftir að blóm'stra á íslamdi. ★ J'U'do-dagurimin á morgun hefsit með forkeppni kl. 9.30, og fer sú keppni fram í íþróttialhiúsi Hiásltoóla ísilands. Kl. 2.30 eftir hádlagi hieldiur keppniin áfram í íþróttialhúisiniu' á Seltjiarniarmieisi og þar verður fynsta judokieppni hérlenidis haldin, en auk þeiss verður judosýninig oig almenm fræðsila uim íþróttiima. Mun forseiti ÍSÍ sietja keppninia. Uz - 760 milljónir Framhald af bls. 2 gjaldeyristekjur munu leiða af sér margfeldisáhrif í þjóðarbú- skapnum, sem stórauka þjóðar- tekjurnar. 9. Islendingar fá raforku frá Búirfelfeviitfcj'um margf.aíllt ódýr- ar en ella vegna raforkusölu til álbræðslunnar. Ef Búrfellsvirkj- un hefði verið byggð eimgöngu fyrir innanlandsmarkað , hefði kostnaðarverð á selda kílówatt- stund fyrsta rekstrarárið num- ið 224 aurum. Þetta hefði lækk- að smám saman ofian í 77,8 aura á fimmta rekstrarári. Með sölu rafmagns til ISAL er kostnaðar- verð á selda kílówattstund hins vegar 47,4 aurar fyrsta árið, en 22,7 aurar fimmta árið og kemst niður í 20,1 eyri við fullnýtingu á 6.—7. ári. 10. Ef borið er sarman raforku- verð og skattgreiðsluT hliðstæðr ar álbræðslu í Noregi (Söral) og hér, liggja fyrir upplýsingar um, að hvort tveggja, út af fytrir sig og samanlagt, er hærra á fslandi en í Noregi. Rafmagnsverðið var hærra í Noregi, en lækkáði mið- að við dollara við gengislækkun í Noregi, þar sem samningar voru í norskum krónum, en hér var samið um rafmagnsverðið í dolluruim. Rafmagnsverðið í Noregi (Sör al) er 25,92 aurar á kílówatt- stund, en hjá ISAL 26,40 aurar á kílówattstund. Skattar ISAL eru meira en tvöfalt hærri en í Noregi, miðað við raunveru- legar og sambserilegar skatt- greiðslur þar 1968 og hvað orð- ið hefði hér nú með sömu af- köstum. Raforkugölusamningurinn við ISAL er tímabundinn, í erlend- um gjaldeyri, dollurum og skuld binding um greiðslu umsamdr- ar raforku, enda þótt hún yrði ekki notuð t.d. ef dregið yrði úr afköstum eða framleiðslu áls hætt af breytingum á heimsmark aði eða gjörbreyttri tækniþró- un. Slí'kt hefur orðið á öðrum sviðum, sbr. áburðarframleiðslu. Fyrir greiðslunni eru fullgildar tryggingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.