Morgunblaðið - 22.03.1970, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1970
Jóhann Vilberg
Árnason — Minning
Fæddur 6. janúar 1942.
Dáinn 14. marz 1970.
Þó að vegurinn framundan
virðist bæði beinn og breiður,
erum' við mannanna böm svo
harla oft minnt á þau sannindi,
að fótmál eitt sé milli lífs og
dauða.
Laugardaginn 14. marz varð
banaslys á Keflavíkurvegi, er
bifreið fór útaf og valt. Þar lézt
frændi minn og vinur, um aldur
fram — innan við þrítugt.
í minningu um hann eru þær
fátæklegu línur, sem hér fara á
eftir, en útför hans verður gerð
frá Fossvogskirkju á morgun —
mánudag.
Jóhann Viiberg fæddist í
Reykjavík 6. febrúar 1942, frum
burður ungra hjóna, þeirra Jó-
hönnu Halldórsdóttur frá Pat-
reksfirði og Árna Vilbergs vél-
stjóra og síðar bifreiðarstjóra
hér í borg. En viku seinna syrti
að, er móðirin unga var burtu
hrifin frá eiginmanni og syni,
sem skírður var við líkbörur
hennar þann dag, er hún var
lögð til hinztu hvíldar.
í eitt hús var þá góðu heilli
t
Útför föður míns
Kjartans Sigurðssonar
frá Stað í Grindavík,
ferr fram í Fos&vogsik i rk j u
þriðjudaginn 24. marz kl. 1,30
' e.h. Fyrir hönd a'ðstanderuda.
Ingjaldur Kjartansson.
t
Útför móður mínmar,
Helgu Ingibjargar
Helgadóttur,
Langagerði 20,
fer fram frá Foasvogskirkju
þriðjudaginn 24. marz kl.
10,30 f.h. Btám vinsaimlegaM
afþökikuð, en þeim, sem vildu
minmasit hinnar látnu, er bent
á líkmjarstofnainir.
Guðmundur E. Erlendsson.
t
Útför eiginimanns míins, föður
og sonar,
Jóhanns Vilbergs
Árnasonar
prentsmiðjustjóra,
Faxabraut 25, Keflavík,
fer fram frá Fossvogskirkju
mánudagimn 23. marz kl. 13,30.
Elísa Þorsteinsdóttir
Jódís Jóhannsdóttir
Ami Vilberg.
t
Faðir okkar, tengdafaðir og
afi,
Gunnar Andrew,
verður jarðsungirun frá Dóm-
kirkjumni þriðjudaginn 24.
marz kl. 2 e.h.
Lilja Gunnarsdóttir
Kjartan Gunnarsson
Kári Gunnarsson
Jósep Gunnarsson
Bolli Gunnarsson
tengdabörn og barnaböra.
að venda með lítinn svein — til
Jódísar Árnadóttur, fóðurmóður
hans og ömmu, er þá bjó að
Þverholti 18 með dóttur sinni,
Vallý.
Ekki var þar veraldarauði fyr
ir að fara, en þeim mun ríkari
manngæzkan og kærleiksþelið í
þeirra garð, sem þurftu umönn
unar við. Hörðum höndum var
þá unnið sér og sínum til lífs-
framfæris. En samt gafst oft tóm
til vöku- og gleðistunda með
okkur frændfólki og vinum.
Og Hanni litli óx og dafnaði
við ömmu kné, augasteinninn á
heimilinu — augasteinninn hans
pabba, sem atvinnu sinnar vegna
var svo oft fjarri.
Námið sóttist Jóhanni vel, oft
af kappi, en líka af meðfæddri
forsjá. Og veganestið að heiman
dugði honum til brautargengis
og undirbúnings þeirra starfs-
og atorkuára, er í hönd fóru.
Hann lauk prentnámi í Alþýðu-
prentsmiðjunni um tvítugt. Og
hafði þá verið formaður Prent
nemafélagsins og í ritnefnd
Prentnemans. Gerðist að loknu
námi blaðaljósmyndari hjá Al-
þýðublaðinu og síðar hjá Fálk-
anum.
Um skeið hafði hann með hönd
um útgáfu smárita í samvinnu
við aðra og aflaði sér á því sviði
sem öðrum reynslu og þekking-
ar.
Árið 1965 kvæntist Jóhann eft
irlifandi eiginkonu sinni, Elísu
dóttur Þorsteins Kr. Þórðar-
sonar kennara og konu hans,
Stellu Eyvindsdóttur frá Vest-
mannaeyjum. Eignuðust þau
eina dóttur barna, Jódísi, sem
nýlega er orðin fjögurra ára. Á
öðru hjúskaparári þeirra hjóna
fluttust þau suður til Keflavík-
t
Útför eiiginmiamnis míns
Hermanns Hjartarsonar
kennara, Egilsgötu 20,
fer fram frá Fossvogiskirkju
þriðjudaigimn 24. rnarz kl. 3
e.h. Blóm vinsiamlegast af-
þökkuð. Þeir, sem vildu mimn
ast hams er bent á líkarstofn-
anir.
Ingeborg Hjartarson.
t
Útför mdóur akkar, tengda-
m óður ag ömmu
Jakobínu Björnsdóttur
Bergvík, Kjalaraesi,
fer fram frá Braurtarholts-
kirkju þriðjudag 24. marz kl.
2 e.h. Bílferð frá Umferðar-
miðstöðinni kl. 1.15 e.h.
Börn, tengdaböm og
bamabörn.
t
Móðir okkar og systir mín
Þóranna Lilja
Guðjónsdóttir,
Skeggjagötu 19,
sem lézt hinn 17. þ. m. verð-
ur jarðísungiin frá Fossvogs-
kirkju mánudaginn 23. marz
kl. 3 e. h.
Eiður Guðnason
Ingigerður Guðnadóttir
Guðmundur Guðnason
Svanhildur Ó. Guðjónsdóttir.
ur, þar sem Jóhann hóf undir-
búning að rekstri alvöruprent-
smiðju í félagi og samstarfi við
vandaðan og traustan meðeig-
anda, Runólf Elentínusson.
Um árabil höfðu svo sem ver-
ið uppi tilburðir með prent
smiðjurekstur í Keflavík. En olt
ið á ýmsu. Væri tannhjólið ekki
í lamasessi í dag, mátti fullvíst
telja, að það yrði hjólreimin á
morgun. Og afköstin eftir því.
En þeir starfsbræður Runólf-
ur og Jóhann, virtust þekkja til
hlítar bæði hjól og reim. Og vita,
hvað þeir vildu og ætluðu sér
að gera.
Sjón er sögu ríkari í dag, þar
sem er fyrirtæki þeirra, Grágás
við Hafnargötuna
Fullkomin nýtízku prentsmiðja
og bókbandsstofa. Ennfremur
bókaútgáfa, sem þegar er orðin
allmikil að vöxtum,
Þá hófu þeir útgáfu viku-
blaðs, Suðumesjatíðinda, fyrir
meira en ári síðan, en núver-
andi ritstjóri þess er Baldur
Hólmgeirsson. Jóhann var einn
af stofnendum og í stjórn Jr.
Ghamber of Commerce. Svo sem
rakið hefur verið að nokkru, er
eigi alllítil saga dugnaðar og
áræðis að baki hins unga manns.
Og framtíðarvonirnar þar af
leiðandi bjartar, þegar honum er
gert — með sviplegum hagtti áð
hverfa af sjónarsviði bak við
tjaldið mikla.
Margar voru ferðir ykkar El-
ísu að sunnan, Hanni minn, með
Jódísi litlu til að heimsækja og
gleðja aldurhnigna ömmu þína og
Vallý að Austurbrún 6 — og
pabba þinn og stjúpmóður, Jón
ínu Magnúsdóttur og hálfsystk-
inin, Svandísi og Gylfa, að
Rauðalæk 32. Og þá glaðst sem
fyrr á góðu dægri í ástvina-
hópi og fagnað áföngum á leið-
inni fram. Nú ríkir söknuður
sár í ranni.
t
Þakkuim innilega auðsýnda
samúð við fráfall ag jarðar-
för föður aktoar
Júlíusar Jakobs
Jóhannessonar
innheimtumanns,
Oddeyrargötu 24.
Alúðarþakkir færuim við
læikinjuim ag hjúkrunarliði
Fjórðungssjúkrahúsisiins, svo
ag srfcarfsfólki Rafmagnsveitu
Atoureyrar.
Börn hins látna.
En sem þú hefur, söknuður, til
fulls
mér sorgarklæði skorið,
þá ljómar inn í lokrekkju til
min
af ljósi í dökkvann borið:
við sáluhliðið syngur lítill fugl
um sólskinið og vorið.
Megi minningaljós góðvildar
þinnar og hjartahlýju berast í
þann dökkva, sem yfir grúfir
ástvinum þínum öllum og venzla
fólki. Og veita döprum hjörtum
huggun og frið. Þess bið ég þeim
með djúpri samúðarkveðju.
Og þér, hjartkæri frændi, bið
ég alls góðs „á vængjum morg
unroðans meira að starfa guðs
um geim.“
Kristinn Reyr.
Kæri vinur.
Ég varð harmi sleginn, er mér
barzt sú fregn, að þú hefðir ver-
ið kallaður burtu svo skyndilega
úr okkar hópi.
Þegar ég réðst til þín, fyrir
tveim árum, kom ég hingað til
Keflavíkur með hálfum huga, ó-
kunnugur með öllu. En ég hafði
þó ekki unnið lengi í fyrirtæki
þínu, er ég fann, að undir þinni
stjóm var gott að vinna.
Þú vairsit margt í senn: Ötull
framkvæmdamaður, sem — á-
samt meðeiganda þínum — með
óbilandi trú og kjarki tókst að
koma litlum atvinnurekstri upp
í stórt og myndarlegt fyrirtæki,
en varst kallaður burtu, einmitt
þegar það þurfti sem mest á
kröftum þínum að halda. Snyrti-
menni varstu og nákvæmur, og
reyndist óþreytandi að miðla
okkur af þekkingu þinni og
benda okkur á það, sem betur
hefði mátt fara. Þú varst dreng-
ur góður, trygglyndur og greið-
vikinn, og ávallt reiðubúinn að
leysa vandann, ef einhver var,
— og uppskarst að launum vin-
sældir meðal félaga þinna, starfs
fólks svo og margra annarra.
Ég sendi Elízu, Jódísi litlu, og
öðrum aðstandendum þínum mín
ar innilegustu samúðarkveðjur.
Vertu sæll, og hafðu þökk fyr
ir allt og allt.
Steingrímur Lilliendahl.
JÓHAN.N VILBERG ÁRNASON
átitfi miömgium gfcörfluim óilloikið þeg-
air hiamm 1/ézt 'aif alystfömuim Tiaiuig-
aird aginm 14. marz aLðiaíntlliiðiinin,
og þau 3fcörf verður erfifct fyriir
ainiman rraanm. að Heysa jafin vel .aif
hemidi. Ég kyninlbi stairfsgleði
hainis^ diuigmiaði ag miákvæimmii
mjög veil á þeiim tveitm áruim
sem við unmiuim saman við Al-
þýðuibliaðið, og að viminiudegi
Jokn'uim átitiuim við hjónöin mangair
áinægjiuistuinidir með homuim og
Eliíziu koniu hamis.
Leiðir olkkair lágu ektoi aflt
samam eftir að hamm filuittisit tiill
Kefl.avítouir oig seifctti uipp siifct eigið
fyriiirtæki þar, en þá sj'aldan við
bibfcumnisit var auigljóist að vin-
áttuibönid við Jóa rafniuðu efkki
þófct langt væiri á miflH’i fiumida.
Það var gafct að vera rraeð han-
u/m. þótt 'h anin væmi nokkiuð Skap-
bráðiur á stiumdiuim, því hamm vair
aíl'llfcaf jatfrnfijóifcuir að sættiaisit og
að meiðaist og hamm vair helffll,
hvort sem hanin var gnaimuir eða
í góðlu sltoapi.
Það er eigimilega erfifct fyr-
dir m'i.g að ákrritfa mimmiimigar-
greim uim Jóa, þar sem ég vissi
ektoi miikið m'eiina uim hamm en
að hamm hét Jóhann Vilberg
Ánnasan ag að hanm var viinur
mriinn. Annað stoipti eigánilega
t
Útför hjartkærs eiginmanns míns, föður, tengdaföður og
afa okkar,
ÞORVALDAR V. JACOBSEN,
skipstjóra. Ránargötu 26,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 25. marz kl. 10.30.
Dagmar Jacobsen,
Sigríður og Sverrir Bergmann,
Katrín og Egill Jacobsen
og bamabörnin.
efkfci iraáM fammi3t ofcíkiuir. Vfilð
hjónin sendum Elízu og föður
hams akkair inniilegiuisbu aamúðar-
kveðjur. Vtenbu sælil, gaimnii vtauir.
Óli Tynes.
Að hryggjast og gleðjast
hér um fáa daga
að heilsast og kveðjast
það er lífsins saga.
Laugardagurinn 14. marz var
fagur dagur hér suður með sjó.
Gróska vorsins var í lofti ásaont
hækkandi sól, en um það leyti,
er sól hneig til viðar, barst sú
harmafregn, að Jóhann Vilberg
Ámason, framkvæmdastjóri Grá
gásar, hefði látizt af slysförum.
Það var ei>ns og vorgróskan hefði
skyndilega stöðvazt, og syrt fyr
ir sól.
Jóhann Vilberg Árnason var
fæddur í Reykjavík, 6. febrúar
1942. Hann lærði prentverk í A1
þýðuprentsmiðjunni 1957—‘61, en
hætt þá prentverki og fór til
Fálkans sem ljósmyndari, en síð
an til Alþýðublaðsins. Haustið
1966 stofnsetti hann fyrirtækið
Grágás í Keflavík, ásamt Runólfi
Elentínuasyni, sem með samhentu
átaki varð að stórfyrirtæki á ör-
skömmum tíma. Allt virtist
skorta til, nema áræði, dugnað,
kjark, snyrtimennsku og verk-
hyggni, sem Jóhann átti í svo rík
um mæli. En honum tókst að
sanna að trúin flytur fjöll, og að
vorgróska hins íslenzka þjóðlífs
bjóði hverjum ungum manni tæki
færi, en til þess að hagnýta þau,
þurfi frekar andlega auðlegð, —
þó hin veraldlega verði ekki snið
gengin.
Mér er sú stund ákaflega minn
isstæð, er ég hitti Jóhann fyrst,
og reyndar allar okkar samveru
stundir, því hin einarðlega og
hreinskilnislega framkoma, sem
honum var meðfædd, ásamt
sterkri skapgerð, var svo áber-
andi í öllu fasi hans, að öllum
hlaut að verða strax ljóst, að þar
fór enginn meðalmaður. Það kom
líka fljótt í ljós, er hann hóf um
svif hér syðra, að þar fór vaskur
drengur er var reiðubúinn til að
fara ótroðnar slóðir, og skapa
sér sinn eigin sess í þjóðfélag-
inu. Eins og að framan er rakið,
kom hann upp fullkominni prent
smiðju, og nú síðast bókbands-
vinnustofu, ásamt bóka- og blaða
útgáfu. Er hann ákvað að hefja
útgáfu Suðurnesjatíðinda, réði
þar fyrst og fremst, að þar fyrst
og fremst, að það var frekar hug
sjónamál hans en fjárhagsatriði,
því honum fannst að skapa þyrfti
fjölmiðlara, sem hreyfiafl um mál
efni Suðurnesja, sem hann hafði
fest ástfóstri við. Þannig ein-
kenndi þessi hugsjónaandi öll
hans vinnubrögð. Ég held að það
sé hægt að orða lífsviðhorf hans
í einni setningu: Þeir sem geta
gert hlutina, gera þá, hinir tala
um þá.
Er nokkrir ungir menn í at-
hafnalífi Suðurnesja stofnuðu
klúbb, sem tengdur er við al-
þjóðahreyfinguna Junior Chamb
er of Commerce, gerðist Jóhann
Vilberg strax í upphafi félagi
þar. Þar sem annars staðar gerð
ist hann mjög virkur félagi, og
átti nú síðast sæti í stjórn J. C.
Suðumes. Við félagarnir þökk-
um honum fyrir allar ánægju-
legu samverustundirnar, og finn
um nú, hve mikið skarð er fyrir
skildi, og hve sárt hans er sakn
að. Eiginkonu, Elízu Þorsteins-
dóttur, og dóttur þeirra, Jódísi,
vottum við sérstakar og innileg-
ar samúðarkveðjur. svo og öðr-
Framhald á bl«. 31
Ég þakka inmilega börraum
míiniuim ag fjölsfcyldum þeirra,
einnig frændiuim og vinum,
góðar ágkir og dýrmæfcar gjaf-
ir í tilefni 80 ára afmœlis
míns 17. marz sl. Guð blessi
ykfcur öll.
Guðmundur L. Hermannsson
Hafnarfirði.