Morgunblaðið - 24.03.1970, Page 1
32 SÍÐIIR
*
69. tbl. 57. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Neita Israel
um herþotur
BandaríMn bjóða í þeirra
stað efnahagsaðstoð
Washirigton, 23. marz — AP
VILLIAM P. Rogers utanríkis-
ráöherra Bandaríkjanna skýrffi
frá því á fundi með fréttamönn-
um i dag aff Nixon forseti hefði
ákveðið að neita að verða við
ósk ísraelsstjórnar um að fá
keyptar 125 herþotur í Banda-
ríkjunum. Gat Rogers þess um
leið að Bandaríkjastjóm hefði
ákveðið aðð veita fsrael 100 millj
ón doliara efnahagsaðstoð.
Frá nefndarfundinum hja SÞ í gær. Myndin er tekm þegar dr. Gunnar Schram var að flytja
ræðu sína. Stendur dr. Gunnar við miðborðiff aftan til og er þar þriðji frá hægri.
Tillaga íslands í hafsbotnsnefn d St»:
Mörk landgrunnsins ákveðin
150 til 200 mílur frá ströndum
Rogers sagði að í framhaldi af
þessari ákvörðim Nixons væri
brýn þörf á viðræðum við full-
trúa Sovétríkjanna um takmörk-
un á vopnasölu til Mið-Austur-
landa. Taldi ráðherrann að Banda
ríkjastjóm hefði sýnt vilja sinn
með því að neita að selja her-
þotur til ísraels að sinni, og ætti
sú ákvörðun að geta leitt til við-
ræðna um frið milli Araba og
Gyðinga.
„Það er álit okkar að styrkur
flughers fsraels nægi þörfum fs-
raela að sinni,“ sagði Rogers. Er
það ástæðan fyrir því að forset-
inn neitaði að selja fsraelsstjóm
þær 25 Phantom-þotur og 100
Skyhawk-þotur, sem beðið hef-
ur verið um. Jafnframt mun þó
Framhald á bls. 2
Jarðskjálftar
á Indlandi
ítarlegar alþjóöareglur verði
settar um verndun fiskistofna
„ÞAÐ er sikoðun íslenzkra
sftjórnvalda, að landgrunnið,
150 tiil 200 mílur út frá strönd
um, skuli tilheyra strandrík-
inu, ásamt öllum þeim auð-
ætfum, sem í því er að finna,“
sagði dr. Gunnar G. Schram,
dei'ldarstjóri í utanríkisráðu-
neytinu í ræðu á fundi Lands
grunrns- og hafsbotnsmefndar
Saaneinuðu þjóðanna í New
York í gær. „Einnig kæmi til
greina að miða ytri mörk
landsgrunns, bæði við fjar-
lægð frá ströndinni og 500
metra dýpi.“
Rá'ðetefna Landigrunns- og
hafsibotnisaefndar SÞ standur nú
yfir í New York, og
sitja haina af íslainds
hálfu þeir Hannes Kjartiamsson,
aimbaissador, Hammies Jómsson,
vtarafulltrúi Islamds hjá S.Þ. og
Gummar G. Sdhnam, frú utanrík-
isráðumeytimiu. Áður hiefur verið
skýrt frá ræðiu Hammieisiar Kjart-
ansisonar í Morgtumiblaðdmu.
Landigrunmsiréttimdi hafa verið
mjög til umrætðlu að umdamfömu.
Engim alþjóðaneigla er tál í dag,
um hve lanigt yfirráð sitir'amdrík-
is yfir lamdigrummimu ná á haf 4t,
og það er eitt meginverkefni
niefndarinnar að né samkomu-
laigi um mörkim. Vitað er að það
eru mjög iskiptar skoðamir í
nefndimmd, og vilja sum ríki að
yta-i mörk liamidlgrummsimis niád ekikd
Spákosningum
Brezki Verkamanna-
flokkurinn vinnur á
London, 23. marz — AP.
SAMKVÆMT skoðanakömum
í Bretlandi hefur Verka-
mannaflokkurinn unnið veru-
Jega á að undanförnu. Um
þetta leyti í fyrra var talið
að fylgir íhaldsflokksins
væri 20 hundraðshlutum meira
en fylgi Verkamannaflokks-
ins, en nú virðist þetta for-
skot íhaldsflokksins hafa
iækkað í 5,5 hundraðshluta.
Ýmsir stjórnmiállameinm spá
því að haldi þessi þróum móla
áfraim, miumi Hatrold WilBom
forisætisráðherra boða til þinig-
kosniimga í auimiair, og yrðu það
■fynstu þimgkosningair í Bret-
lamdi frá því í júní 1966. Bfna
ber ti'l kosniinga fyrir miaílok
1971, en Wilson geitiuir hraðað
þeim að vild. Stjórnmólamemm
telja að læk'ki forskot íhaildis-
fiokikisims á næstu mámuðum
niður í 2%, mumi Wilsom
álkvteða kosndmigar fyrir sum-
arleyfin, þvi venjam er su í
Bretl'aindi að stjórmiartfiokkur-
inin eykur fyligi siitt í kosn-
imgabairáttuinmi um 4% að
meðaltafli.
Efmahagsviðreismdm í Bret-
landi virðist eiga þátt í auknu
fylgi Verkamaminaflokksins,
og er nú ljóst að genlgislækk- í
um sterlimgspumdsins haustið /
1967 og meðtfyigjaodi kaup- \
bindimig hafa borið tilætilaðan {
áramgur. Greiðslujöfmuðurinm
við útlömd var hagstæður í
fyrra um 387 milfljómiæ punda,
og haifði það ekki gerzt siðam
1962. í fyrsta skipti frá gemig-
islæk'kuninmi eru verkalýðs-
félögin nú að fá vemuflegar
launialhæikkanár fyrir féliags-
menm sína, og nemia þær allt
að 9%. Þá verða fjárlögin lögð
fram 14. apríl, og er reiknað
m.eð að þau fefli í sér veiru-
leg'ar s'kaittTækkamir fyrir iág-
launafóik.
lenigra en 50 mílur út frá strömd
um. Ef sú skioðun raær fram að
gairaga myndi stór hluiti isilienzka
lamdigrumiriisina verða uitiam ís-
lenzkrar löigisögu.
í ræðu sinmi satgði dr. Gumm-
ar að það væri ekki aðeins sann-
girniisatriði að strandríki hatfi
yfirráð yfir lamdigruinninu umdam
ströndum sinum oig þeirn jarð-
efnium sem í því kummia að finn-
aist, fyrir rífld eins og ísland, sem
bylglgir efnaihaig sinm að miklu
ieyti á fiiskvei'ðlum, væri það
eimmiig mjög mikilsvert að það
hafi lögsögu yfir grunniinu lamgt
frá strömidum.
í landigruminighafimu væri jafn-
an að finmia hrygninigasvæði fiski
stofnammia og beztu fiskdmdðim.
Ðoranir og vinmsla ammarra
þjóða á lamidgrumni sem istramd-
rikið hefur ekifci iögsögu yfir,
giæbu valdið verulegum truflum-
um og skiaða á fiskámáðumum.
Þess vegna vœri nauðlsiynilegt að
stramidrílkiið hefði lögsögu yfir
laindigrummisbotminum svo það
gæti tryigigt a© vinmsla þar hefði
ekki skaðvæmleig áihrif á fiski-
stofna og fiskveiðar. 160 til 200
mílna lögsaga miymdi tryggja
haiglsmumi íslamdls í þeeisum efm-
um.
Þá vék Gunnar að því að í
þeim alþjóðasammimigi, sem nefnd
in er mú að semija um lamd-
grunmið og haflsbotnimm uitam lög-
sölgu ríkja, væri höfuðnaiuðsyn
Framhald á hls. 2
Nýju Delhi, Ahmedabad,
23. marz — NTB.
VITAÐ er að 23 létu lífið og
fimm hundruð hús ökemmdust í
jarðskjálfta, sem varð i ind-
versku borgimni Broadh á vest-
urströnd landsins í dag. Opinber
ar heimildir segja að flestir lát
inna hafi verið böm. Um þrjú
hiundruð manna slösuðust, marg
ir alvarlega. Þá segir að af þeim
500 húsum, sem hafi hrunið eða
skemmzt séu að minmsta koeti
eitt hundrað algerlega eyðilögð.
Jarðskjálftinm mældist 6,4 stig
á Richterkvarða. Hans gætti og
lítillega í Bombay, sem er í 190
miílma fjarlægð. Nokkrar síkemmd
ir urðu á byggingum í útborgum
Bombay, en þar urðu ekki slys
Sihanouk boðar baráttu
gegn Kambódíustjóm
Myndar útlagastjórn
og stofnar þjóðfrelsisher
Phnorn Pemh og Pekimg,
23. marz — AP-NTB.
NORODOM Sihanouk fursti,
fyrrum þjóðhöfðingi Kambódíu,
ræddi við fréttamenn í Peking í
dag. Skýrði hann frá þeirri fyr-
irætlun sinni að mynda útlaga-
stjórn Kambódiu og koma á fót
þjóðfrelsisher til að „frelsa þjóð
ina úr höndum hægrisinna".
Stjórn Norður-Víetnam hefur
lýst yfir stuðningi við Sihanouk.
Skýrði Hanoi-útvarpið frá
þessu í dag og bætti því við að
leyniþjónusta Bandaríkjanna
hefði undirbúið byltinguna í
Kambódíu með það fyrir augum
að fá her Kambódiu til liðs við
bandaríska herinn í Suður-Víet-
nam til að vinna á kommúnist-
um þar.
í Pheom Peinfli var skýrt frá
því í diaig að Kamibódiuistjórn
hefðii birt lisita yfir Iþó stuðniinigs-
mieiran Siihanouiks, siem bammað
verður að smúa hieim til lands-
imis. Eru nöfn fúrisitamis og ei'gin-
komu hans efsit á blaði, em næst
kiemur Penn Nouith, fyrrum for-
sætisráðherra, sem er móð þeim
hjónium í Pekimg.
Kamibódiuistjórm íhiefur einnig
farið fram á viðræðúr við full-
trúa allþjóðá eftirlitsmiefndarinm-
ar, stem sfcipuð var árið 1954 til
að fylgjiaist mieð því að flnaldim
yrðú áfcvæði Gentfartsammimigsiins
um skiptingu Indókímia. Störfuðu
fulltrúar mefnidarinmiar í Kam-
bódlíu þar til í fyirrahaiuist að
sitjórn lamdsins tialdi sér ekki
lemigur fæi-t a!ð taika þátt í dival-
ankostnaði niefndiarimmar. Nú vill
Kamibódíuisitjóm að mefmddm hefji
störf á ný og vimmi að því að
tryggja áframihaldamdi hluitleysi
landsima. Þýðir það brottflutning
setuliðis frá Norður-Víetmam og
úkæruföðum. VLet-Comg úr fliaindi,
1 tilkynmdmgu ríkáisisitjórnar-
innjar, sem útvarpað var frá
Phmmm Pemh í dag, siegir að hún
giefti ©klki lerngur umað við setu
eriendma hersveita í lamddnu.
Verða því „á friðsamliegam hátt“
a0 binda enda á dvöl hernáms-
liða Norður-Víetsnam og Viet
Oonig, og fá þesisa aðiia til að við
urflÐemma hluitleysi lamdsimis. I al-
þjóða eftdrlitismiefmdinmii fró 1964
eiigia sæti fulitrúar Kamada, Pól-
iarnds og Indlamids.
Á fundi simum með f rétita-
mönnum í Pekimg í dag sfcoraði
Sihiamiouk á þjóð sínia að hefja
baráttu gegn rífeisistjóm lamds-
inis. Hvetur hanm þjóðiiraa til að
berjaist með setuiiði Norður-
Víetnam og Víet-Comig, em heitir
því að sjá stuðninigsmönnium sin-
um fyrir vopnum. Segja frétta-
rnenn að svo virðist sem Siham-
ouk hiafi haft samráð við stjóm-
irna í Hamoi áður em hamm áikvað
að taika upp bamáititu geign ríkis-
stjóm Kambódíu, því fyrir
stiuttu lýsti hiamm því yfir að
hamn væri hættur öllum afskipt-
um af stjómmálum og heyrðd
fortíðinmi til.
Útvarpið í Phnom Penh skýrði
frá ummælum Siihainioulks í dag.
Segir það Sihamouk seifcam um
lamdráð með því að leita stuðm-
inigis 'hjá erlendum kommúmiist-
um og grafa þammiig undam hlut-
leysd Kaimbódiíu og sjálfstæði.