Morgunblaðið - 24.03.1970, Qupperneq 2
2
1 ■ ■ ■ i ‘.r ’ I, "I .1 • 1 , ':l!l T ! . , ■ 'I l'l
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGU'R 24. MARZ 1970
í. uuojón Sigurðsson
3. Björn Daníelsson
4. Friðrik J. Friðriksson
2. Halldór Þ. Jónsson
5. Kári Jónsson
Framboðslistinn á
Sauðárkróki
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæð
isflokksins við bæjarstjómar
kosningarnar á Sauðárkróki
31. maí n.k. var samþykktur
á almennum félagsfundi
Sjálfstæðismanna hinn 19.
marz sl. Fyrir nokkru fór
fram skoðanakönnun meðal
Sjálfstæðismanna á Sauðár-
króki um skipan framboðs-
listans og 6 efstu sæti skip-
uð þeim, sem flest atkvæði
fengu í þeirri skoðanakönn-
un, þótt röð þeirra innbyrðis
sé ekki sú sama.
1. Gonðjóoi Sigurðsson
bakarameistari.
2. Halldiór Þ. Jómisson
lögfræöinig’ur
3. Bjöm Dainiíelsaon.
stoóliastjóri.
Úrslit prófkjörs
á Blönduósi
HINN 1. og 2. marz s.l. fór fram
prófkjör eða dkoðanakörunun, þar
sem kjósendum var getfinn kostur
á að velja allt að fimni menn
sem hugsanlega frambjóðendur
ofangreindra aðila við ruaestu
sveitairstjórnarkosnÍTiigair hirm 31.
maí n.k.
Prófkjörsraeifindin viil niú
birta niðunstöður prófkjörsinis/
skoðanakönniumiarinnar:
Gildir atkvaeðaseðlar voru 172.
Atlkvæði féllu þanmág á fimm
eÆatu menn:
Jón ísberg 156 atkv.
Jón Kristinssan 61 atkv.
Baldur Valgeirsson 13 atikv.
Eiruar Þorláksson 37 afck/v.
Oli Aadnagard 32 afckv.
Prófkjörsnefnd vilfL að lokum
þa/kika ölilum þeim er gireiddu at-
kvæði og sýndu m'eð því álbuigia á
ganigi miála í sveitamfélaigi síruu.
Kópavogur
SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópa
vogi efna til árshátíðar á morg-
un, miðvikudag 25. marz í Sjálf
stæðishúsinu við Borgarholts-
braut kl. 20,30. Aðgöngumiðar
verða seldir í Sjálfstæðishúsinu
í dag kl. 5—7, sími 40708. Sjálf
stæðisfólk í Kópavogi er hvatt
til þess að fjölmenna og taka
með sér gesti.
4. Friðrik J Friðrikisson
hénaðlslæknir.
5. Kári Jómssom póötmaður.
6. Pálmi Jómsson
renniismíðaimieÍKtari.
7. Ema Imglólfsdófctir frú.
8. Ámii Guomiumdssom
f ramkvæmidasibj óri.
9. Bjöm Guðoason
húsasmíðiaimeisfcari..
10. Minima Baog, frú.
11. Villhjókmir HallgrímssiorL
búislasmíðameisfcari.
10. Óliafur Pálssom
rafvirkjiameisitiairi.
13. Jón Nikódemuisisiom
hifcaiveifcust j óri.
14. Siigurður P. Jónssom
kiawpmiaðiur.
6. Pálmi Jónsson
7. Ema Ingólfsdóttir
Kínverjarnir vildu
til Hong Kong
SVO sem getið var í Mbl. á laug
ardag, varð íslenzkur skipstjóri
á norska flutningaskipinu Nego
Anne, Helgi Óskarsson frá Siglu
firði fyrir því að uppreisn var
gerð gegn honum og öðrum yfir
mönnum á skipi hans, þar sem
það var statt undan Japans-
ströndum. Kínverskur hluti á-
hafnarinnar réðst gegn yfir-
mönnunum og slasaðist fyrsti
stýrimaður skipsins — rifbeins-
brotnaði m.a.
Nú hafa nánari fréttir borizt
af atburði þessum. Japanskur
lögreglubátur kom árla á sunnu
dag að skipinu og tók hinn slas
aða og flutti í sjúkrahús í Yoko
hama, en Nego Anna var þá
statt 960 km suður af Tokyo.
Orsök átakanna um, borð voru
þau að fyrirhugaðri áætlun
skipsins til Hong Kong var
breytt og átti skipið að fara til
Singapore. Þetta þoldu Kínverj
arnir ekki og ró komst ekki á
um borS fyrr en skipstjórinn
Helgi Óiskiansision lofa'ði að fara
til Hong Kong. Kínverjarnir
munu settir þar í land.
Eftir að hinn slasaði var kom
inn um borð í lögreglubátinn
sigldi Nego Anne áfram til Hong
Kong.
Þessi bifreið valt á Vesturlandsvegi við Áfeafoss um helgina.
Tvennt slasaðist — stúlka á höfði og læri og maður marðist
ailmikið á handlegg. Ökumaður, sem hefur viðurkennt að
hafa neytt áfengis missti stjórn á ökutækinu, sem mun hafa
verið nýlegt, en er nú talið ónýtt. Ljósm. Kr. Á.
Dr. Gunnar Schram ræðir við Hannes K.jartansson, aðalfulltrúa
íslands hjá SÞ fyrir nefndarfun dinn í gær.
— Landgrunnið
Framhald af bls. 1
að í væru ífcarliegar reglur um
vemd f iisikistofrramma á úifchafiniu.
Nú þegar hefðu átt sér sfcað
ýmiiis slys cug staaðar, eíkki aízt við
olíiuiboraindr við sfcrOTid Bamida-
ríkjanma, sem sýndiu fram á
■mauðsyn þess að hindra að olíu-
og mámiuvinnsla á hafsbotni,
stoaðaði hiin lífraemx aiuðeefi hafs-
Við olíuboranir og vinmslu á
haifsbo-tni væru ýmis kiemiisk
efni og sprengiefiná niofcuð, aem
geefcu valdið miklu tjóni á sjáv-
arlífi á stórum hiaÆsivæðium, þar
sieim slík efni bæruist auðveld-
laga mieð hafstraumum.
Metnigum hafsins yrði æ alvar-
leigra vandamál ag höf eiirus og
Eystrasaltið og Miðjarðarhafið,
væru sanm að vei'ðia fisikilauis
þesis vagnia. Stöðva yrði slífea
óheillaiþróun rrueð stoynsamleg-
um alþjóðaráiðisfcöfumum sem
framtovæmdar væru í tíma.
Guninar siaigiðd að hafið yrði
mieð hverju árinu sem liði, mik-
ilvægara forðabúr fyrir hieim-
irun, heirn þar sem mannfjöldin/n
myndi tvöfaldast næsbu þrjátíu
árin, eims ag nú horfði. Þess
vegna yrði það að vera full-
tryggt að vinnisla auðæfa hafs-
batmisimis hefði ekiki í för naeð sér
eyðinigu auðæfa hafsiimis. Þetfca
hlyti að vera eirtt mieigiin ver'toefni
Lan'digrumms- ag hafsibotrusiniefnid-
ariminiar.
Hermenn
í póstburði
Washington og New York,
23. marz — AP —
MIKLAR tafir hafa orðið á öll-
um póstsamgöngum í Bandaríkj-
unum vegna verkfalls um 200
þúsund starfsmanna póststjórn-
arinnar, en alls eru starfsmenn-
imir um 750 þúsund. Hefur New
York borg orðið verst úti vegna
verkfallsins, sem einnig nær til
f jölda annarra stórborga.
Richard M. Nixon forseti til-
kynnti í dag að hann hefði ákveð
ið að fela hermönnum að bera
út póst í New York þar til póst-
menn taka upp vinnu á ný. Skor-
aði forsetinn á póstmenn að snúa
aftur til vinnu hið bráðasta,
Nixon kvaðst lengi hafa vitað
að laun póstmanna væru of lág,
og því væru kröfur þeirra nú
um launahækkanir réttlátar. Eft
ir að hann tók við forsetaemb-
ætti hefur verið unnið að nýj-
um póstlögum, sem fela í sér
kjarabætur starfsmannanna, en
þau lög hafa ekki enn fengizt
samþykkt á þingi. En þetta verk-
fall póstmanna nú er ólöglegt,
sagði Nixon, og það sem gerzt
hefur er að nokkrir opinberir
starfsmenn hafa rofið embætt-
isheit sín og fyrirmæli dómstól-
anna. Þes® vegna kvaðst forset-
inn hafa neyðzt til að fela hem-
um útburð bréfa, fyrst um sinn
aðeins í New York.
Segulbandsspólur
til útlána
BORGARBÓKASAFNIÐ hefur
hafið höfundakynningu á eigin
vegum svo sem komið hefur
fram í Mbl. og hafa bamabóka-
höfundar verið kynntir. Kynn-
ingarstarfsemi þessi mun halda
áfram og á fjárhagsáætlun
Reykjavíkurborgar er nokkurt
fé, sem ráðstafað er til þessara
hluta. Jafnframt hefur borgar-
bókavörður, Eirikur Hreinn Finn
hogason haft mikinn áhuga á að
útbúa segulbandsspólur með
munu spólur þessar verða hafð-
ar til útlána, svo sem bækur.
Einar Bragi, fonmiaður Rithöf-
uirudiaiaaimíb. Islamidis tjáði Mbl. í
rfcor oíí ViAm
farið af stað og ætti þetta sér
eflaust mikla framtíð. Mál þetta
mun fagnaðarefni sjóndapra og
þeirra, sem eiga erfitt með lest-
ur. í þessu sambandi hefur Borg
arbókasafnið samið við ríkisút-
varpið um eftirgerð af upptök-
um útvarpsins og mun safnið
jafnframt láfca höfunda lesa verk
sín inn á spólur. ■
— ísrael
Framhald af bls. 1
Bandaríkjastjóm fýlgjast með
vopnasölu Sovétríkjanna til Ar-
aba, og ef breyting verður á
valdaj afnvæginu við botn Mið-
jarðarhafsins verður ákvörðun-
in um bann við þotusölunni til
ísrael tekin til’ endurskoðúnar.