Morgunblaðið - 24.03.1970, Page 10

Morgunblaðið - 24.03.1970, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1970 MENGUN og eyðilegging um- hverfisins er orðið eitt af brýn ustu viðfangsefnum heimsins. Það hefur reyndar verið svo um nokkurra ára skeið, en nú virðist sem þjóðir heims séu að vakna til meðvitundar um það og þetta vandamál hefur verið geysimikið rætt á ráð- stefnum og í fjölmiðlum. ís- land hefur verið framarlega í flokki þeirra sem hvetja til tafarlausra og vel samræmdra aðgerða til að bjarga heimin- um frá þeirri ógn sem af meng un stafar, og hefur m.a. bor- ið fram tillögur hjá Samein- uðu þjóðunum, sem fengið hafa almennar undirtektir. Hinn 13. marz síðastliðinn var haldin ráðstefna í lagadeild Columbia-háskólans í New York, þar sem f jallað var um þessi mál og var þar sam- ankominn fjöldi sérfræðinga á ýmsum sviðum. Þessarar ráð stefnu var víða getið í banda- rískum blöðum, m.a. í New York Times, sem birti um hana ítarlega frétt og vitn- aði m.a. í ræðu sem dr. Gunn ar G. Schram, deildarstjóri í utanríkisráðuneytinu flutti. Gunnar fjallaði einkum um mengun hafsins og sagði m.a. að til að árangur næðist þyrftu allar þjóðir heims að vinna saman, það væri nauðsynlegt að stofna alþjóðanefnd til að samræma aðgerðir til að koma I veg fyrir mengun hafs ins. Síðan sagði hann: — Slík nefnd er ekki til í dag. Núverandi afstöðu al- þjóðalaga má leggja út á þennan hátt: Engar beinar al- þjóðareglur banna veitingu úr gangsefna út í höfin, eða banna mengun þeirra. Þvert á móti mætti halda því fram að einmitt frelsið á höfun- um, gerði slíkt leyfilegt. Við verðum því að leita Heimsbyggðin verður að sameinast í baráttu við mengun hafsins — sagði dr. Gunnar G. Schram í fyrirlestri við lagadeild Columbiaháskólans hælis í alþjóðlegum lagasetn ingum í þessu máli, þótt þar sé reyndar litla huggun að fá eins og nú er málum háttað. Síðar í ræðu sinni segir Gunnar að fyrir skömmu hafi Sameinuðu þjóðimar farið að sinna því löngu tímabæra verkefni að hafa stjórn á — og hindra mengun sjávarins. Á 23. allsherjarþinginu hefði verið samþykkt tillaga þar sem U Thant var beðinn að gangast fyrir rannsókn á, á hvern hátt mætti hindra meng un hafsins vegna nýtingar hafsbotnsins. (fsl. tillaga). Einnig hefði verið samþykkt samhljóða tillaga varðandi nýtingu og vemdun lífsins í sjónum. (fsl. tillaga), ogákveð ið að Sameinuðu þjóðirnar héldu sérstaka ráðstefnu um umhverfi mannsins, á árinu 1972. (Sænsk tillaga). Á 24. allsherjarþinginu hefði svo verið samþykkt samhljóða tillaga um að gera áætlun um að koma á framfæri áhrifa- ríkum leiðum til að hindra og hafa stjóm á mengun hafsins, með hverjum hætti sem hún nú væri. Kanna ætti sérstak- lega möguleika á alþjóðasamn ingi um þetta efni. (fsl. til- laga). Þá fjallaði Gunnar nokkuð um ýmsar stofnanir innan Sameinuðu þjóðanna sem hefðu tekið málið til rann- sóknar, hver á sínu sviði. Síð an sagði hann: — Þetta er mjög uppörv- andi þróun. En spurningin er. Hvert verður framhaldið? Mig langar til að svara þessari spurningu með eftirfarandi: Áhugi heimsins á öllum hlut- um er snerta umhverfi manns ins hefur aukizt gríðarlega á síðustu tveim árum. Nýtt stjómmálaástand hefur skyndi lega skapazt sem gerir kleift að gera að veruleika í dag, það sem í gær var aðeins draumur þeirra hugsjóna- manna sem vildu vernda um- hverfi okkar. Við erum svo heppin að kerfi Sameinuðu þjóðanna hefur þegar lagt grundvöllinn að slíkri her- ferð, og þegar í þessari viku var byrjað að undirbúa ráð- stefnuna sem Sviþjóð af for- sjálni lagði til að yrði hald- in. Á hafinu er verk okkar tví- þætt: A) Við verðum eins fljótt og unnt er að semjaog samþykkja yfirgripsmikinn al- þjóðasamning sem fjallar um allar hliðar mengunar sjávar, eða ef nauðsynlega reynist, sérstaka samninga um sér at- riði mengunar, eins og t.d. geislavirk úrgangsefni, skað- leg kemisk efni og annað sem nú er að finna í hafinu. Und irbúningur að þessum samn- ingum er þegar vel á veg kominn, eins og ég hef áður sagt, og honum ætti að ljúka með alþjóða samþykkt þeirra. Ráðstefnan í Stokkhólmi 1972 Dr. Gunnar G. Schram. væri tilvalið tækifæri til þess, og einnig hin fyrirhugaða ráð stefna IMCO um mengun hafs ins, sem halda á ári seinna. B) í öðru lagi verðum við að gera okkur grein fyrir því þótt hinn alþjóðlegi laga- rammi sem ég hef þegar lýst, oé nauðsynleg forsenda ár- angurs í baráttunni við meng- un hafsins, verðum við einn- ig að koma skipulagi á sam- einaða starfsemi heimsbyggð arinnar á þessu sviði. Nú sem stendur vinnur nærri tugur stofnana innan Sameinuðu þjóðanna að þess- um málum, og það hlýtur að leiða til þess að þær fara meira og minna inn á starfs- svið hivier ainimamnair og að í suim uim itiHivilkuim verðuir uinmiinin tví verknaður. Það er því nauð- synlegt að sameina og sam- ræma þessa starfsemi í einni stofnun í fjölskyldu SÞ. Það er hægt að gera með því að koma á fót miðstöð fyrir mál er snerta mengun hafsins. Til gangurinn með slíkri stofnun yrði meðal annars að koma upp eftirlitskerfi fyrir höfin um allan heim, reikna út heild armagn þeirra úrgangsefna sem þjóðimar steypa í hafið, og semja áætlanir og nýjar reglugerðir í baráttunni við mengun hafsins, á alheims- mælikvarða. Sérfræðingarnir sem til þessa þarf eru þegar að störf- um í hinum ýmsu stofnunum Sameinuðu þjóðanna. Það sem gera þarf er einfaldlega að sameina starfskrafta þeirra, og samræma störf þeirra á þessu mikilvæga sviði um- hverfis mannsins. Slík miðstöð gæti vel ver- ið í tengslum við annað hvort IMCO eða FAO, og orðið síðar hluti af nýrri stofnun innan Sameinuðu þjóðanna sem hefði til meðferðar öll þau mál er snertu umhverfi mannsins. Stofnun slíkrar miðstöðvar fyrir mál er lúta að mengun hafsins er að mínu áliti mjög áríðandi verkefni, sem bíður stjórnmálalegs frumkvæðis þeirra þjóða sem mestra hagsmuna eiga að gæta í sambandi við vemdun marg- víialegna auðæfia hafsiins. Með þessum tveim tillögum, um alþjóðlegan samning, og stofnun miðstöðvar til að hindra og hafa eftirlit með mengun hafsins, vildi ég ljúka þessum sundurlausu athuga- semdum mínum um mál, sem vissulega þarfnast allrar okk ar athygli, bæði nú og í fram tíðinni. J Sólþyrstum auðvelduð umferð HINN tíunda febrúar síðast- liðinn var hafizt handa um smíði brúar yfir Reykjanes- braut, og er hún hluti af áætl- uninni um Vesturlandsveg. Á brúnni verða fjórar akrein- ar og er hver þeirra 3,5 m. á breidd. Undir henni verða svo fjórar akreinar Reykjanes- brautarinnar en þessir tveir vegir verða tengdir með því sem kallað er slaufutenging. Verktakinm er Brún h£., en tækrailegUT ráðuniaiutur Teikini stofain Óðinstongi. Þeigar við litum þartrna við, hittuim við Hilmar Kmudsem, Verkfræð- inig, frá Teiknistafunini sem mSwm. (Ljósm. Sv. Þ.) Brúarstæðið Hilmiar sagði að 18 menm ynniu niú að brúairisimíðiiinmi. Þegair verið var að gmafa fyrir henni þurfti að sprewgja mikið og það verk gekk freimiur enfið lega. En síðam hetfur afflít gengið vel og a'llar lífcur benda tii að smíðinmi verði lokið á réttuim tknia. var önmuirn kaifinm við alds- komar mælingar og útreikm’- inga. Það var verið að vinma ■aif fuiliuim kraifti, og Hilmar saigði að það veitti heldur ekki atf, þar sem verktakinm hafði aðeins fengið um fjóra rnámuði tii að smJÍða hrúna. Hún á að vera tilbúin í lok júniímiánaðar og þar sem gert er ráð fyrir að lokið verði við breikkum Mikluibrauitar o@ mailbikum nýju Ártúnsbreikk- uinar skömmu síðar, ætti sól- þyrstuan Reyikvítoinigum að vera greið leiðin úr bongimmi út í náttúruma, síðari hluta suimars. Hilmar Knudsen, verkfræffingur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.