Morgunblaðið - 24.03.1970, Qupperneq 11
MORGUNBLABIB, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1970
11
ISAL
Óskum eftir að ráða
roímagnstækniiræðing
Starfsmaður sá. sem sótzt er eftir, mun starfa í sjálfstæðum
hópi sérfræðinga, sem hefur það verkefni að endurbæta að-
ferðir við álframleiðslu. Unnið verður við endurbætur og firll-
komnun rafbúnaðar, sem þegar er fyrir hendi. Er þess vænzt,
að umsækjandi sé hugmyndaríkur, framtakssamur og geti unnið
sjálfstætt.
Nokkur ensku- og þýzkukunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og sendist um-
sóknir eigi síðar en 31. marz í pósthólf 244, Hafnarfirði.
ISLENZKA ALFÉLAGIÐ H.F.
STRAUMSVlK.
Tilkynning
um úthlutun byggingarlóða undir
íbúðarhús í Reykjavík
Lóðanefnd Reykjavikurborgar vekur athygli á, að nú eru til
úthlutunar eftirtaldar lóðir undir íbúðarhús í Reykjavík:
1. 73 lóðir undir raðhús í Breiðholti III, suður (Yrzufetl,
Völvufell og Unufell).
Raðhús þessi eru á einni hæð, stærð frá 126 ferm.
til 144 ferm.
Byggingarhæfar í vor.
Gatnagerðargjald pr. íbúð kr. 77.000,00 lágmarksgjald.
2. 25 lóðir undir raðhús í Fossvogi III, við Logaland.
Raðhúsin eru á H hæð, ca. 150 ferm.
Byggingarhæfar seinni hluta sumars.
Gatnagerðargjald pr. íbúð kr. 77.000,00 lágmarksgjald.
3. 40 lóðir undir einbýiishús í Fossvogi III og IV (við
Kvistland, Vogaland og Traðarland).
Einbýlishúsin eru 1 og 1| hæð og lóðirnar byggingar-
hæfar nú þegar.
Gatnagerðargjald er kr, 276.000,00 lágmarksgjald.
Umsóknir skulu berast á skrifstofu borgarverkfræðings, Skúla-
túni 2, en þar liggja umsóknareyðublöð frammi.
Lóðanefnd Reykjavíkurborgar.
Camel Camel Camel Camel Camel
s
3
S>
n
a
3
■L
n
s
3
SL
n
8
3
SL
n
s
3
2L
n
s
3
®
n
8
3
n
8
3
o
Ef þú lítur í ulheimsblöð
er úvallt
CAMEL
í fremstu röð
o
3
8
U
’flj
3
8
U
’o
8
8
U
o
3
8
U
O
3
8
U
O
8
8
U
3
8
U
O
3
8
Camel Camel Camel Camel Camel
íbúðir við Vesturborgina
Til sölu 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir í glæsilegu fjölbýlishúsi á einum fallegasta stað sem byggt er á í stór Reykjavík í dag, við Tjarnarból 2—8 Seltjamarnesi
(Lambastaðatún). Ibúðirnar seljast tilbúnar undir trévr rk og málningu. fullfrágengnar að utan og sameiginlegu í kjallara. Glæsilegt útsýni, m.a. sést yfir sundin blá og
fjallahringurinn frá Reykjanesfjallag. austur um og út að Akrafjalli. Stærð íbúða 107 ferm. til 136 ferm. HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR.
Einnig höfum við til sölu íbúðir á bezta stað i BREIÐHOLTI. og í HAFNARFIRÐI.
Skúlagötu 63
Skip og fasteignir »— ^ Sími 27735
Eftir lokun 36329