Morgunblaðið - 24.03.1970, Síða 20

Morgunblaðið - 24.03.1970, Síða 20
20 ' - - •Lí MORGUNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1870 Iðnaðarhúsnæði óskost Viljum taka á leigu um 50—100 ferm. húsnæði, undir hrein- legan iðnað í Reykjavík eða Kópavogi. Upplýsingar i sima 34595. Hús til leigu Tilboð óskast í 140 ferm. einbýlishús í Kópavogi, sem er til leigu frá og með 1. maí, nýlegt hús með 4 svefnherbi Tilboð sendist afgr. bl. fyrir 15. apríl merkt: „Hús — 8286’^ Útboi CHL0RIDE RAFGEYMAR mFf • v'SMSrf • Bclíc iríbeE HÍNÍR VÍÐURKENDU RAFGEYMAR ERU FÁANLEGÍR í ÖLLUM KAUPFELÖGUM 0G BÍFREIÐAVÖRUVERZLUNUM. Landsvirkjun hefur ákveðið að bjóða út eftirgreind tvö verk við Þórisvatnsmiðlun. 1. Vatnsfellsveita: Skurðgröftur um ein milljón rúmmetrar, er Ijúka skal á þessu ári. 2. Stíflugerð við Þórisós um 600 þús. rúmmetrar, er Ijúka skal á næsta ári. Útboðsgögn fyrir hvort verk verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Suðurlandsbraut 14, Reykjavík, frá og með föstu- deginum 3. apríl n.k. Tilboð verða opnuð i skrifstofu Landsvirkjunar þriðjudaginn 5. maí n.k., kl. 14.00. Reykjavík, 23. marz 1970. LANDSVIRKJUN. Aðalfundur Verzlunarbanka Islands h.f. verður haldinn í veitingahúsinu Sigtúni, laugardaginn 4. apríl 1970 og hefst kl. 14,30. D a g s k r á : 1. Skýrsla bankaráðs um starfsemi bankans siðastliðið starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir siðastliðið reikningsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun til bankastjóra og banka- ráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Tekin ákvörðun um þóknun til bankaráðs og endur- skoðenda fyrir næsta kjörtimabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir I afgreiðslu bankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 1. aprfl, fimmtudaginn 2. apríl og föstudaginn 3. apríl kl. 9,30 — 12.30 og kl. 13.30 — 16.00. I bankaráði Verzlunarbanka Islands hf. Þ. Guðmundsson, Magnús J. Brynjólfsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson. Siglfirðingar I Reykjavik og nágrenni. Árshátíð Siglfirðingafélagsins verður haldin í Súlnasal Hótel Sögu mið- vikudaginn 25. marz og hefst með borðhaldi kl. 19. SKEMMTIATRIÐI: I. Ræða séra Ragnar Fjalar Lárusson. II. Karl Einarsson flytur skemmtiþátt. III. Danssýning Heiðar Ástvaldsson og fleiri. IV. Fjöllistamaðurinn Bobby Kwan sýnir listur sínar. V. Karlakórssöngur ( og gamlir Vísisfélagar). Aðgöngumiðar seldir í Tözku- og hanzkabúðinni, Skólavörðu- stíg, sími 15814. Borðpantanir í anddyri Súlnasals þriðjudaginn 24. marz kl. 16—18. SKEMMTINEFNDIN. Höfum á lager: POPCORNS-VÉL SÚKKULAÐlDÝFARA JUICE-VÉL PYLSUPOTTA Nýkomið salt og pokar. H' Óskarsson hf. Umboðs- og heildverzlun Sími 33040 e.h. GROSWND OLÍUSIGTI Loftsigti Aukið endingu vélarinnar og skiptið um sigti reglulega. CROSLAND-SIGTI fást á smur- stöðvum og varahlutaverzlunum um land allt. Kristinn Guðnason hf Klapparstíg 27. R. Sími 2 26 75. ODÝRUSTU COLFTEPPIN - MIÐAÐ VID GÆÐI Veljum ★ ISLENZK ULL NÝ TÆKNI SKAPAR: * NYLON EVLAN AUKINN HRAÐA — AUKIN AFKÖST — ★ KING CORTELLE MEIRI GÆÐI — BETRA VERÐ <R> AFGREIÐUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA. K0MIÐ VIÐ I KJÖRGARÐI. llltima íslenzkt HVERGI MEIRA ÚRVAL AF HÚSGAGNAÁKLÆÐUM. SlMI 22206 (3 LlNUR)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.