Morgunblaðið - 24.03.1970, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.03.1970, Qupperneq 21
MORGUN'BLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1970 21 — Alþingi Framhald af bls. 12 farið að slá á ýmsa aðra strengi. Ráðherra sagði að raforkusölu- samningurinn hefði alltaf legið fyrir frá 1965 og engum upp- lýsingum í honum haldið leynd- um fyrir mönnum. Þingmennirn- ir hefðu haft góða aðstöðu til þess að kynna sér hann, hefði vilji verið fyrir hendi, en til- gangurinn með þessum tillögu- flutningi væri vitanlega fyrst og fremst sá, að revna að blekkja fólk og fá það til þess að halda að eitthvað væri óhreint í poka horninu í samningunum og í byggingu Búrfellsvirkjunar. Ennþá væri haldið, af þeirra hálfu, fast við fyrri fullyrðing- ar, þrátt fyrir að staðreyndirn- ar lægju ljósar fyrir. Þá vék ráherra að ummælum um ísvandamálið sem komu fram í ræðu Magnúsar Kjartans- sonar. Sagði ráðherra, að svo virt ist sem málgagn þingmannsins tæki það sem miklar gleðifrétt- ir, ef ístruflanir yrðu í Þjórsá, og slíku væri slegið upp með stærsta letri á forsíðu Þjóðvilj- ans. Hins vegar yrði að hryggja þingmanninn með því að upp- lýsa að ísvandamálið væri ekki eins mikið og hann langaði til þess að það væri. Vitnaði ráð- herra síðan í skýrslu frá Lands- virkjun, þar sem fram kemur álit dr. Gimnars Sigurðssonar á ís- vandamálunum og kom þar m.a. fram, að þau hafi verið miklu minni en búizt var við og allur tæknilegur undirbúningur við að fleyta ísnum frá stíflunni hafi heppnazt. Kom fram, að úrlausn þessara mála hafa vakið athygli vísindamanna í þessari grein, víða um heim, og hyggja þeir á ráðstefnu hér í Reykjavík um þessi mál á næsta hausti. Þá vék ráðherra aftur að því að mikilsvert hefði verið í samn- ingunum að bæði raforkuverðið og skattarnir voru ákveðnir í doll urum og þannig tryggt fyrir geng isfellingum hérlendis, og síðan ræddi hann nokkuð samanburð á tekjum íslendinga af álbræðsl- unni í Straumsvík og tekjum Norðmanna af álbræðslunni í Hús nes í Noregi. Sagði hann að sendi ráði íslands í Noregi hefði verið falið að afla upplýsinga um þessi mál, og væri vitneskjan þaðan komin, og hefði verið lögð á það áherzla að byggja á sama grund- velli og gilti hérlendis. Sagði ráð herra að sjálfsagt væri að halda þessum samanburðarrannsóknum áfram, ef ástæða þætti til og kvaðst skyldi sjá til þess að stjórn ai-andstæðingar fengju að fylgj- ast með þeim. Sagði ráðherra, að heildartekjur Norðmanna af! hverri framleiðslulest hjá | SÖRAL væri nú 4.583 kr., en J kr. 5.368 hjá íslendingum af fram leiðslu ÍSALS. Þá gerði ráðherra eininig að ummtaflsefni. atriði er koenu fram í ræðu Maignúsar Kj an'tameisoniar, þair ®em harrn gaigni-ýnidi það að j Ísleinidinlgaír Skyidu eiklki sjáilfir! hafa leitað eftir því að geraist eiginiamaðilair að áiven’flcsmiðj'uinini.; Sagði ráðherra að í þesau sam- bandá befði hainin átt viðræður við niorska sérfræðinig'a, en um j þetta leyti hefðu Norðmenm eiin- j mitt veirið silíkir eiginiaraðilar að áiverik'smiðju. Hefðu sérfræðirng- airnir eindneigið ráðllagt að tafca eklki þátit í slíkri eignairsamivininu, þar sem að aðstaða ofckar hlyti al'ltaf að v-erða svo veik. Fram- leiðslu'stiig álsims væru svo mörg, og við heifðuim ail'drei getað eigffr- gist aðild að nemia ákveðmum þætti þeirra. Sagði ráðlheinra að við öðúuiðumist að sjálfsögðu reynislu við bygigimgu og retastur þessa á'liðjuvers og veil gœti kom- Knútur Bruun hdl. ið til greina að byggja hér ál- verksmiðju sem væri sameign ís- lendimga og erliendira aðila. Gat hann þess, að bandarískt álfélag h.efði t. d. sýnt ahuiga á sl'íkri byggingu, en saigði að þær við- ræður væru á algjöru byrjuniar- stigi. Þá gat ráðherra þess eiininig, að hugsanilegir væru samninigar milli islendmiga og svissnieska ál- félaigsinis um byggingu álbræðslu á Norð'urlandi. Mundu viðræður um þetta miál bráðleiga hetfjast. Ráðherra saigði, að fyrir lægi að Allþýðubaindalaigið væri amd- vígt erlendu áhættutfjáirmaigni, í hvaða formi það svo væri, — hetfði það t. d. komið fram við bygg iragu kísí lfcúrverfcsmið j umin - ar, sem væri þó að meiri hluta i eigu íslendiniga. Að loikum vék svo ráðherra að öðruim ávinminigum við byggimigu álve'rksmiðjunnaif og benti t. d. á byggingu Stra.uimisvífcuir'haifnar, sem er í eigu Ha'fn'airfjiairðiair'bæj- ar, en bygging heninar var kostuð af erlendum aðila. Þá vaikti hiainn eininig athygli á því að raforkusamn iniguriun er til 45 ára og eftir það haifa íslendimgar mjög sterika sam'ninigsað'stöðu við áltfélagið. Þórarinn Þórarinsson sagði að kjarnii málisin® væri sá, hvort raf- orkuverið væri nógu hátt til þess að stainda undir rekistrairfcostniaSi Landsvirkjunar. Sagði Þórarinin að efcki væri komið nógu berlega í ijós hvort svo væri. Hanin saigði það eimnig misskilnimg hjá meiriihluta fj á rh aigsn'eif mdair að hægt væri að skoða svo veiga- mikið mál sem þetta niðúr í kjöl- inn á tveimur- þremur fundum í raefmdinnii. Eigi að síðiur bæri að viður'kenma að á þesisum fund- um hefði margt 'komið fmam, sem 'hietfðli verið til g'liuigigvuiraar, en samt sem áður væri málið efcki mó’gu vél kainimað. Saigði Þór- arimn að forystuimönnum Lands- virkjunar ætti að vera það kapps mál að fá fram rainnisökniraa, ef þeir hefðu góðan málstað og hreinan skjöld. Ætti Aiþimgi að gera sitt til þess að styrkja þá og gefa þeim kost á að sýma að þei.r þyrftu ekkert að hylja með því að láta ran'msófcn'ina fara fram. ítnlskar sportpeysur HoUenzkar síðbuxur allar stœrðir Síðain tóku til máls Lúðvík Jóseifsson og Magnús Kjartanis- son og snérust umræðurmar upp úr því mest um aifgreiðslu frum- varps í etfri deild. T ízkuskemman Félag áhugamanna um siávarútvegsmál Reykjavík FélagiÖ heldur aðalfund miðvikudaginn 25. marz í Tjarnarbúð í Revkjavík og hefst hann kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalf undarstörf. 2. Endurnýjun togaraflotans. Frummælandi verður: Pétur Sigurðsson, alþingismaður. Mætið stundvíslega og takið með vkkur nýja félaga og gesti. STJÓRNIN. Það er allt annað og betra að skoða gólfteppi á stórum fleti Við drögum teppin fram á gólfið af al!t að 400 cm. breiðum rúllum WILTON TEPPI TUFTINC TEPPI FLÓKA TEPPI TEPPAFLÍSAR Aðeins vönduð teppi Fullkomin gólfteppaþjónusta Grensásvegi 3, sími 83430. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.