Morgunblaðið - 24.03.1970, Síða 23

Morgunblaðið - 24.03.1970, Síða 23
MORGUNBÍLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ 1970 23 síðari ár, eftir að byggðin vestra eyddist meir og meir, að við hálft um hálft skirrðumst við að minn ast á það sem straumur tímans og hraðbreytilegrar veralda hafði fært í kaf og aldrei fram- ar mun eiga afturkvæmt... Og nú er Gunnar Andrew sjálfur horfinn, en eftir lifir minningin um góðan og skemmti iegan vin og manndómsmann, sem tók blíðu og stríðu af jafnaðar- geði og krafði aldrei meiri launa en hann af sönnu raunsæi taldi sig hafa til unnið. Og af fyllstu heilindum eru runnar þær þakk ir og óskir, sem fylgja honum frá öllum, sem höfðu af honum náin kynni. Guðmundur Gíslason Hagalín. í dag er til moldar borinn fyrrverandi skátaforingi og íþróttakennari Gunnar Andrew frá ísafirði. Foreldrar hans voru hjónin Helga Samsonar- dóttir og Jóhannes Ólafsson, hreppstjóri á Þingeyri við Dýra fjörð. Gunnar fæddist á Þingeyri hinn 21. apríl 1891 og ólst þar upp í glöðum barnahópi. Strax á unga aldri fékk hann mikinn áhuga á íþróttum. Hann æfði fim- leika undir stjóm norsks manns er þar var staddur um tíma og meðal annars æfðu þeir svifslá eða barr eins og það hét þá, en það þekktist þá ekki hér heima. Gunnar gekk í menntaskólann og tók stúdentspróf 1913 og cand. phil. próf árið eftir. Ef- laust h efur fjárhagurinn verið þröngur því eftir þetta hættir Gunnar námi og fer að vinna fyr ir sér sem kallað er. Gunnar giftist árið 1917 Guð- laugu Jósefsdóttur og áttu þau fimm böm, fjóra drengi og eina stúlku, er öll lifa föður sinn. Hann á ennfremur hóp af bama bömum. Ég kynntist Gunnari fyrst er ég kom í barnaskólann á ísa- firði. Þá kenndi hann leikfimi í félagi er nefndist Xflokkurinn. Nokkrir áhugasamir strákar um íþróttamál höfðu stofnað þetta félag og fengið Gunnar sem kennara. f félaginu voru starf- andi tveir flokkar, yngri og eldri og þá byrjaði ég að æfa í yngri flokknum undir stjórn Gunnars. Hann var röskur kenn ari og ákveðinn. Gunnar hafði farið á íþróttaskóla í Danmörku og kenndi aðallega eftir svoköll uðu Buck kerfi. Nokkrum árum síðar var nafni félagsins breytt og það nefnt íþróttafélagið Magni. Eftir þetta lá leið okk- ar Gunnars saman og varð æ nánari eftir því er á leið. Vorið 1928 var skátafélagið Einherjar stofnað á ísafirði sem deild úr íþróttafélaginu Magna, og var Gunnar aðal hvatamað- ur að stofnun þess og foringi all an þann tíma er hann starfaði á fsafirði. Aðalstofninn í þessu félagi var fimleikaflokkurinn er hann stjórnaði um það leyti, en þó fengu nokkrir góðir strákar að vera með eða alls 14 dreng- ir. Þegar þetta skeði var Gunnar kominn nær fertugu og hafði mikið að starfa. En þó gaf hrnn sér tíma til þess að fara með strákahópum upp um fjöll og fimindi eða í útilegur í hina vestfirzku dali. Fljótlega hófst bygging úti leguskála í Tungudal, er fékk nafnið Valhöll. Þar hefur oft verið fjölmennt og mikill gleð- skapur um helgar bæði vetur og sumar. Það varð strax mikill uppgangur í félaginu undir stjórn Gunnars og var það brátt öflugt og fjölmennt og átti mik- inn þátt í góðu uppeldi ísfirzkr- ar- æsku. En Gunnari þótti ekki nóg að hafa eitt skátafélag á Vestfjörð- um, hann vann að því öllum ár- um að stofna félög í öllum þorp- um þar vestra og að lokum tókst honum það. Ég man eftir ferða- lögum að vetri til í bil og hríð- um er farið var til að stofna fé- lögin á Flateyri og Þingeyri, og þótt útlitið væri vont, fór allt vel um síðir. Þar var Gunnar hrókur alls fagnaðar. Gunnar átti mestan þátt í því að sumarið 1934 buðu Einherj- ar skátaflokki frá Noregi til ísa fjarðar og var haldið skátamót með þeim í Kaldalóni. Þar var líf og fjör. Þá var gengið á Drangjökul og skriðjökulinn og Gunnar var alltaf með í ferðum og í fararbroddi. Alltaf var létt yfir mann- skapnum þegar Gunnar var með. Hann var gamansamur og létt- lyndur og hafði ákaflega gott lag á drengjunum, var góður ræðumaður og sögufróður og sagði vel frá. Það var ein bezta skemmtun skáta í útilegum þar vestra þegar varðeldar voru kyntir og Gunnar sagði sögur af mönnum og svaðilförum og kryddaði nokkuð enda var hann oft aðalpersónan í þeim sögum. Gunnar tók mikinn þátt í íþrótta og félagsmálum meðan hann var á ísafirði, var m.a. knattspyrnudómari, formaður íþróttabandalagsins o.fl. Hann var lengi framkvæmdastjóri sjúkrahúss ísafjarðar og gegndi mörgum öðrum trúnaðarstörfum. Eftir að skátafélagið var stofn að var eitt af áhugamálum þess, að vekja almennan áhuga á skíðaíþróttinni og hefja hana til vegs og virðingar. Þar kom Gunnar mikið við sögu. Hann hvatti alla, bæði drengi og stúlk ur, til að æfa sig á skíðum og fór sjálfur margar skíðaferðir með þeim fram á dal til æfinga. Hann var einn af þeim er skipulögðu skíðavikuna á ísa firði, sem haldin er árlega um páskaleytið og mikið er sótt af ferðafólki víða að. Allan þann tíma er Gunnar var formaður skátafélagsins, hafði það á að skipa beztu skíðamönnum Vestfjarða. Skíða- menn félagsins, undir stjóm Gunnars, tóku þátt í fyrsta skíðamótinu í Hveradölum Túlemótinu — sem háð var sunn anlands. Einnig fór Gunnar með aðra íþróttahópa viða um landið svo sem fimleikamenn og knatt- spyrnumenn. Á stríðsárunum síðari fluttist Gunnar suður til Reykjavíkur og átti heima þar upp frá því. Hann vann fyrst hjá Rauða krossi fslands og síðair hjá Stúdenta gör ðunum. Gunnar var heiðursfélagi í Skátafélaginu Einherjar og allt af var honum hlýtt til félagsins, sem væri það hans eigið af kvæmi. f febrúar árið 1968 varð skáta- félagið Einherjar fjörutíu ára Þá buðu gamlir Einherjar búsett ir utan Vestfjarða Gunnari til fsafjarðar. Var ég kjörinn til að fara með honum vestur. Þá veit Gunnar orðinn sjúkur maður og nær því blindur. En meðan á ferðalaginu stóð var eins og Gunnar yngdist allur upp og varð léttur og kátur í skapi. Að sitja kvöldstund meðal gamalla skáta og syngja skátasöngva og segja sögur eins og í gamla daga, það var hans yndi. Þá hélt Gunnar hrókaræðu og rifjaði margt upp frá gamalli tíð. Ekki síður fannst honum gaman að koma á fund hjá ylfingum, en ylfingadeild stofnaði Gunnar strax og félagið var komið á fót. Þeim tíma er Gunnar eyddi vegna skátastarfsins á fsa- firði sá hann aldrei eftir, enda átti hann margar góðar minning ar frá þeim árum. Nú þegar Gunnar er allur, fær um við honum þakkir fyrir fórn fúst starf og góða samvinnu á lífsleiðinni. Aðstandendum öll- um sendi ég beztu samúðar- kveðjur. Halldór Magnússon. Jakobína Björnsdóttir Bergvík — Minning HINN 17. marz sl. lézt í Borgar- spítalainium Jafcobínia Björns- dóttir, fyrrum húsfreyja í Berg- vik á Kjalarniesi á 85. aldursári. Hún var fædd í Knairrairntesi á Vatrusleysuiströmd 24. sept. 1885. Foreldrar hannar voru hjónin Ólína Guiðrún Jónsdióttir og Björn Eyjólfsson. Ung að áruim misisti Jakobína föður sinn og fliuttisit þá til móðurbróður sins að Kaitrímiair- koti í Garðalhreppi og óllst þar upp. Svo sem þá var títt, fór Jako- bína snemma að vinnia fyrir sér. Um tvítu'gsaldur réðist hún sem kaiupakona að Móum í Kj alaimes- hreppi og þaðam vistaðist hún alð Brautarholti í sömu sveit til Danlíeilis Daníelissonar, þá bónda þar. Þar kymmtiist hún unigurn KjiallneBing, Ólaifi Finmssyni, frá Mýrarholti, feljldu þau huigi sam- an og giiftulslt árið 1915. Fyrstu tvö árin dvöldu umigu ihjónin að Lágafelli í Moaiflells- sveit, en fluttust síðam að Jörfa á Kjalarmiesi og reistu þar bú. Varnn Ólaiflur við pípu- og steinia- gerð, sem þá var starfrælkt á Hoflstoölkkium. Nakkrum árum síðar fluttu þau hjómin að Bergvík, smáhýli við Hofsvik. Þar bjuiggu þaiu æ síðan og tengduist þeim stað órofaiböndum. Bæjarstæði í Bergvík er fa®- uirt, um lamdareigmima og bæjar- hlaðið seitiar bæj anlæfcurinm, framumdan er fjörufcamhurinm ag vfkin að baki grösugt umdirftemdi og yfír gnæfir tliigniarilieg Esu ain, Jörðin er landlítil en notadrjúg varð hún Ólaifi og Jaikobámu, Þau rælktuðiu tún og byiggðu féruað- arhús, húsbóndinn réri til fisfcjar og vann tíðum afbæjar, eftir því sem vinna fél'l til. Bkki hefur heimilið ætíð búið við alilsnægtir og kom í hlut hús- móðurinnar að deillia því, sem til Skipta kom. Það verfc vainm Jatoo- bína alf mifciHi haigsýnd ag trú- mtennisku, Hún var bóndia sínum styrk stoð, sem aldrei brást og bjó honum og börnium þeirra snyrtilegt og hlýlegt heiimili. Saiga slíkra mæðra verður sieiinit sögð sem skyldi. Með ráðdeiild og hagsýni kamiu þau hjóndn sjö börnum síntum til mannis og dótturson sinn Jón Vikar, nú bónda á Þúfu í Kjós, ólu þau upp frá 4ra mánaffia aldri: Þrjú barna þeirra eru tet- Leiðrétting Eiginmiaður minn og faðir okkar Þorsteinn Árnason vélstjóri, Túngötu 43, andaðiist að Laindaikotsspítiala máuudaiginin 23. marz. Ásta Jónsdóttir og' börn. Lohuð vegna jarðorfnrar eftir hádegi í dag. HERMES, Grettisgötu 8. in, Hattlldór og Finmlur, er náðu fultorðinsaldri og Ásta, er lézt á barnsaldri. Á lífi eru: Guðrún, giift Agli Hjartarsynii bdiflr.stjóra og bónda i Bergvík, Kristbjörg gift Jóhanniesi Sigvaldasyni, pípul.meistaira, Guðmuindur gift- ur Kriatrúnu Jónsdóttur, öil bú- sett i Rvífc., og Sigríður gift Kristjáini Þorgeirssyni bóndia í Leirvogstumgu. Böm þeirna eru myndarfólk og ættgarðuxinm orð- inn stór. Jalkobínia í Bergvik hlauit i vöggugjöf góða skapgerðaireigiin- teilka. Hún hafði létta lund, og stiillt faa hiannar valklti ibrauist samferðarmanma. Þá var hún konia sérstalktega félagslynd. Nábýli við félagsheimili og ákóla gerði honni toteyft að verða virb- ari þátttakandi í m©mningar- og skemmtainalífi hreppsbúa en ella. Þar slkairst Jaikobína heldur aldrei úr teik. Hún var virkiur félagi í kvemfélagi sveitarinniar til sdðuistu stundar, mumu sam- stamfslkonur henmiar þar, minmaBt þess með þafcfclæti. Fyrir réttum tveim árum varð Jalkobína að sjá bak ÓLafi eigiin- manni sínium, en buamm lézt 21. jian. 1968. Þar lauk meir en hálflr- ar atdar farsælu hjóniatoandi. Þá fiuttist Jafcobínia til Sig- ríðar dóttur sinmar og átti þar milt ævilkvöld. í dag er húsfreyjan í Bergvik borin til hinztu hvílu í Bnaiu/bar- holtslkirkjugairði. Þar sést vítt yfir sveitina henmar og litið í austur ber við auga l'ítiil bær á sjávarkambinum. Þar vann hún starf sitt af sannri trúmiemmsfcu og þainmig murnu sveitungar miinmast hennar með þakklæti og virðingu. J. Ó. Athugið vegna bílasýningar verður Skauta- höllin lokuð eftir páska. Notið því páskafríið, bregðið ykkur á skauta. Skautaleiga, skautaskerping. SKAUTAHÖLLIN, sími 84370. I FRETT um bátasmíðar á Ak- ureyri í blaðinu á sunnudag varð sú villa á tveimur stöðuim, að nafn Tryggva Gunnarssonar, Skipasmíðameistara misritaðist og var hann ranglega nefndur Greipur í fréttinni. Þetta leið- réttist hér með um leið og Tryggvi er beðin aföökunar á mistökunum. JAQUET-DROZ Svissnesk úr í miklu úrvali til fermingargjafa. Ath.: Innifal ð í verði: Leturgröftur á úrið: Nafn og símanúmer eiganda. Slíkt eykur gildi úrsins hvort sem það er ætlað til gjafa eður ei. Sendi í póstkröfu um land allt. MAGNÚS GUÐLAUGSSON úrsmiður Strandgötu 19, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.