Morgunblaðið - 24.03.1970, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. MARZ WO
TÓNABÍÓ
Síml 31182.
Svortskeggur
gengnr oftur
Walt Disney’s hAUHTING comedy
GHOSI^^ — ®
USTINOV
““"JONES
suzminc pléSHETTE'
íslenzkut texti
Bráðskemmtfleg og snifldarlega
vel leikin ný bandarísk gaman-
mynd í litum.
Sýnd k'l. 5 og 9.
Undir urðarmána
NATIONAL GENERAL PICTURES PresenW
PECK* EVAMARIE SAINT
m • P»kul».MuBi9»n ProdueUon ol
THE STALKING MOON
"•“•""“ROBERT FQSSIEa ..
Óvenju spennandi, vel gerð og
leikin ný bandarísk kvikmynd í
litum og Panavision. Talin ein
a llra bezta „Western"-mynd
sem gerð hefur verið í Banda-
ríkjunum síðustu árin.
tSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
(The Girl With The Green Eyes)
Snilldarvel gerð og lelk'm, ný,
ensk stórmynd, gerð eftir sögu
Ednu O'Brien. „The Lonely Girl".
Sagan hefur verið framhaldssaga
í VtSI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Á valdi ræningja
ISLENZKUR TEXTI
Æsispennandi
sa'kamálamynd
frá byrjun tH
enda, í sérflokki.
Ein af þeim aflra
beztu sem hér
hafa verið sýnd-
ar. Aðaíhlutverk:
Hinir vinsælu
lerkarar
Glenn Ford
Lee Remick.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10.
Bönnuð börnum.
ÞORFINNUR EGILSSON
héraðsdómslögmaður
Málflutningur - skipasala
Austurstræti 14, síml 21920.
BERKLAVÖRN REYKJAVlK.
Félagsvist
miðvikudaginn 25. marz kl. 8,30 í Bolholti 4.
Mætið stundvíslega.
BERKLAVÖRN.
Nýjor
púska-
liljur
skornar
daglega.
GAMLA GROÐRASTOÐIN Laufásvegi 74
k veikum þræði
ÍSLENZKUR TEXTl!
PARAMÓUNT PICTURES ms«n
POITIEH BANCRflFT
Hin ógleymantega amedska
mynd verður endursýnd
Sýnd kt. 5, 7 og 9.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Piitur og stúlka
sýning miðviikudag kl. 20.
DIMMALIMM
sýning skírdag k'l. 15.
Fáar sýningar eftir.
Gjaldið
sýning skírdag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15—20, s!mi 1-1200.
LEIKFEIAG
REYKIAVÍKUK
JÖRUNDUR í kvöld. Uppselt.
IÐNÚ REVlAN miðvikudag.
ANTIGÓNA fimmtudag,
Síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14, sími 13191.
Leikíélag
Kópavogs
Öldur
Sýning miðviikudag kl. 8,30.
Siðasta sinn.
Miðasala ! Kópavogsbíói er opin
frá kl. 4,30—8,30.
Sími 41985.
Gullræningjarnir
(Apamatchi)
Hörkuspennandi og sérstaklega
viðburðaríik, ný, kviikmynd í lit-
um og CimemaScope.
AðalWutverk:
Lex Barker
Pierre Brice
Ursula Glas.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
fraitk
sinatra
istonif
romé
2a
Viðburðarík og geysispennandi
amerísk Cinema-scope Vitmynd
um ævintýraríka baráttu einka-
spæjarans Tony Rome.
Frank Sinptra
Jill St. John
Richard Conte
Gena Rowlands
Lagið Tony Rome er sungið af
Nancy Sinatra.
Bönnuð yngri en 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Næst síðustu sýningar.
Gott heimili
Kona, s©m á lítinn dreng, óskar
©ftir að taika að sér tteimrli hjá
tramstum, barngóðum manni á
aldrinum 36—47 ára, Nafn, heim
ilisfang og símanúmer sendist
tll afgr. Mbl. merkt: „Heiimiti
8284".
Heimamyndatökur
Fenmingar, brúðkaup og fjöl-
skyldumyndatöikur, allt i lit. —
Pantið með fyrirvara.
Stjörnuljósmyndir,
Flökagötu 45, sími 23414.
Jóhannes Lárussnn brl.
Kirkjuhvoli, simi 13842.
Innheimtur — verðbréfasala.
LAUGARAS
áfmar 32075 og 3815U.
Milliónaránið
HörKuspennandi frönsk saka-
málamynd í litum.
Alan Delon og
Charles Bronson
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
DANSKUR TEXTI
Sendill
Óskum eftir að ráða sendil nú þegar.
Æskilegt að hann hafi vélhjól til umráða.
SJÓVATRYGGINGAFÉLAG Islands h.f.
Ingólfsstræti 5 — Sími 11700.
LUES
í KVÖLD í KLÚBBNUM V/LÆK JARTEIG
FRÁ KL. 9—1.
9—10,30 JAM-SESSION
Tilkynning
frá táningablaðinu Jónínu
Vegna óhemju mikillar eftirspurnar eftir JÓNÍNU úti á landi,
komst blaðið ekki á alla blaðsölustaði innanbæjar fyrr en á
sunnudagskvöld.
Blaðið biður velvirðingar á þessu, en nú geta lesendur fengið
JÓNlNU á næsta og þarnæsta þlaðsölustað.
ÚTGEFENDUR.
Hlustovernd —
keyrnarskjól
Vesturgö-u 16, Reykjavík.
Símar 13280 og 14680
10 30 11.00 guðmundur ingólfsson
ASGEIR HÓLM
HELGI HERMANNSSON
GUNNAR BERNBURG
11.00 12.00 MAGNÚS EIRÍKSSON
J. K. CORTES
KRiSTINN SVAVARSSON
ERLENDUR SVAVARSSON
KRISTINN SIGMARSSON
ÚLFAR SIGMARSSON
12.00_ 1.00 JÓHANN G. JÓHANNSSON
FINNUR STEFANSSON
REYNIR HARÐARSON
IILJÖÐFÆRAL., FJÖLMENNIÐ
Á JAM-SESSION.
BLUE-NOTE.