Morgunblaðið - 19.04.1970, Page 6

Morgunblaðið - 19.04.1970, Page 6
6 MOBGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 19. APRÍiL 1070 y 3 *■> BIFREIÐAEIGEMDUR Bífericlæðfwngar Harðar Guð- jónssonar eru að Sogavegi 158. Sími 30833. TIL SÖLU 3 HERB., ELDHÚS og bað, Laugavegi 141, 2. h„ vesturendi. Samngjarnt verð og góðir greiðsluskrtm. fi»úð- in er trl sýnis á latigaird. kl. 1 til 6 e.m. Uppl. í s. 18400. BÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Löng starfsreynsla. Bólstrun Ingólfs A. Gissurarsonar, Melgerði 5, R. Sími 37284. ÓNOTUÐ ELDHÚSINNRÉTTING til söiu. Upplýsingar í síma 32031 og 26644. HAFNARFJÖRÐUR TH leigu nýleg 3ja—4ra herb. ibúð. Sdh'ús og bað, sérmm- gamguir, þvottaiherb. og kynd- ing. Ti'llboð merkt „Góð fbúð 5220" semdiíst Mbl. f. 24. apr. SJALFSBJÖRG Suðurnesjum hel'dur aðal- fund mámudaginm 20. apríl kl. 9 í Æskulýðsheiimil'imu Keflavík. Stjórmim. Ibúð til leigu NýJeg 3ja herb. fbúð er tH leigu með eða án húsgagma í sex mámuð'i fra 1. maí til 1 móv. Uppl. í s. 36422 miHii kl. 1—4 mámudag, þriðjudag. ÓSKA EFTIR 2ja—3ja herto. fbúð. Uppl. í síma 19044. HRAÐBATUR (PLAST) 13—14 feta hraðtoátur ósik- ast til kaups. Uppl. í sfma 21596, efttr kl. 18. NÆR ÓNOTAÐUR Votvo-Amazon, árg. '64 (ek- imm aðeinis tæpl. 28 þ. km) með sjálifsik’i'píingtj, útv. og í ágærtu ástandti. Uppl. í swma 14621. ÓDÝR og falleg harxlktaBði og bað- hamdk'lœði. Þorsteimstoúð. ÓDÝR HERRAN/SIFÖT Ódýr ckemgjamasrföt og dremgijaimi Ihskyrtur. Þorsteimstoúð. RÓSÓTT NATTFATAFLÚNEL röndótt náttofatefhjnel, sér tega faftegt sæmgurve radam - ask Þorsteimstoúð, Smorraibraut 61 og Keftavík. ÓSKA EFTIR GÓÐRI 2ja herb. íbúð, toelzt í HKðum- um eða Austurtoœ, þó eikiki Skilyrði. Fyrimf'ramgr. 3—5 m. Aðeéms tvenmt í toeimilii. Góð umg. Tílto. m.: „67 ára 5222" semdíst Mbl. fyór 25. þ. m. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífapörum. Veizlustöð Kópavogs, sími 41616. Oft höfum við haft ærna ástaeðu til að sannreyna hina fal- legu setningu: „Lífið er dásam- legt“, þegar við höfum verið aS skoða hið margbreytilega dýra- líf í fjörunum, 1 fjörulónunum, við skerin, einkamlega innan við þau, allt iðandi af lífi, lit- fögru, glansandi lífi. Sköpun- axverk drottins er sannarlcga dásamiegt. Og við bregðum okkur nú um stund niðnr i fjöru og skul- um huga að lifinu í lóninu inn an við Hvalstein. Frá ósnum liggur leið okkar út Fúsafjöru, sem við svo köilum. Á vinstri hönd gnæfir Ósbóllinn, sandhóll inn, 60 metrar á hæð, og suð- ur af honum ganga Mjósund og Torfumelur. 1 þessum sand- hrygg er allt morandi af skel ja steingervingum, og þeir eru svo sem lika fróðlegir til náttúru- skoðunar, en bíða nú betri trma. Meðfram fallegri sandfjöru, svartri, liggja mörg sker. Sum hafa nöin, eins og Langasker, þar sem selirn.ir hvíldu sig áð- ur, en nú hefur þeim fækkað. Innan við Langasker er skemmtilegt lón, og þar morar ailt af lífi, eins og hjá fleíri skerjum þar í kring. Fjaran kringum Langasker og Hvalstein er friðsæl og rík af lífi. (Ljósim. Mbl.: Fr. S.) Stærsta skerið í nágrenninu, og það sem liggur lengst frá ströndinni, er samt Hvalsteinn, og þangað er för ökkar heitið. Þegar ekiki er háfjara, líkist Hvalsteinn, einna helzt hval, stórum hval, sem marar í haf- fletinum hálfur í kafi, og af því dregur hann vafalaust nafn sitl Þurrum fótum verður ekki út að Hvalsteini komizt nema háfjara sé, og helzt þarf að vera stórstraumsfjara, en þá borgar sú ferð sig svo sannar- lega. Mikill þang- og þörunga- gróður verður á leið okkar út að HvalsteinL og ber þar mest á Hrossaþara og Beltisþara, en hvorir tveggja eru mjög stór- vaxnir og stundum líkjast þeir hávöxnu kjarri, þegar flæðir að, og bylgjast þeir þá hægt og tógulega með aðfallinu. Innan við Hvalstein synda oft dimmrauðir þaraþyrsklingar, flýja hraeddir undan stórum fót um okkar. Sandkolar skjótast líka snöggt undan fótum okk- ar, sveipa um sig sandskýi. Þegar að skerinu kemur, getur að líta urmul af adlskyns lin- dýrum og liðdýrum. Þarna eru sœtojúgu og igulker, kross- fiskar, siörgustjörnur og mar- glyttiur, jafnvel brennihveljur og sæsólir, sem fjarað hefur uppi. hefur uppi i lónunum, og þá er bara að verða á undan vargn- um, veiðibjöllunni, og þó eig- um við mennirnir kannski ekki meiri rétt en hún. Ætli hún verði ekki líka að bjarga sér? Gg nú er einmitt að hefjast hrognkelsavertíðin víðs vegar um land, karlarnir ýta fleyjum sín.um fagurmáluðum á flot, og með þetta í huga, yfirgiefum við að þessu sinni fjörudásemd- ina við Hvalstein, og syngjum grásleppuvalsinn hans Ása i Bæ, þess fræga Vestmannaeyja- grínista, en raunar kallar hann va'lsinn Ástarljóð og er réttnefni en hann er svona: út á hlið, eru að springa af monti út af „dollaragríninu“ sínu. Já, það má nú segja með sanni, að náttúran er söm við sig, hvar sem er og hvenær sem er, hvort sem er „£ Súdan eða Grí'msnesiniu." við krossfis’kin.n, þessa fjólu- bláu faliegu stjörnu, en þetta. Sem kunmugt er hefur kross- fiskurinn fimm arma. Komíð getur fyrir, að hann missi einn eða fleiri anma af slysni eða 1 bardaga við óvin, oig þarf hann ekki að sýta slika miissu, þótt mikil sé, því að hann er sem sé búinn þeim einstœða eiginleika, að hinir horfnu armar vaxa á hann aftur. Að vísu verða þeir sjaldnast eða e.t.v. aldrei eins stórir ag þeir, sem eftir sitja, en armarnir verða að lokum aftur fiimm. Og svo komum við þá auga á rauðmagagrey, sem er þarná að flækjast, bústinn, vel í hvelju kominn, með „háan herðakamb". Ofbast er hann veiddur í net, en stundum stunginn, einmitt í skerjalónum eins og þessum, og þarf ekki manninn til. Svart- Utan við Hvalstein er jafnvel enn fjölbreyttara, dýralíf. Þar syndir fjöldi fiska í þaraskóg- inum, og sölin fjólubláu varpa litskrúði á brúnan þaraskóg- inn, eins og fögur blóm, þar sem litlu fisikarnir í skerja.garð inum fara á stefnumótin, eins og alkunnugt er af hinu fagra japanska ijóði Tómasar: „ — leiftrandi uggam lttllr fiskar synda á lítil stefnumót í djúpum unnum. Af ásl og sælu litlu tálknin titra. í tunglskinsbjarma þang og skeljar glitra.“ ■ - i Skeldýralífið er hér ólíkt ríkulegra en það, sem nær er ströndinni Sjálfcagt ríkir ekki alltaf friður milli tegundanna, frekar en I mannheimi. Nákuð- ungurinn er ekkert lamb að Ieika sér við. Han,n hefur beitta tungu, sem han,n beitir óspart til áð bora göt á skel Aln- bogaskeljanna og min,ni kuð unga, og étur þá svo. Krossfisk- urinn er átvagl hið mesta, og fcann sér ekkert hóf, því að hann er óhræddur, þótt bitin.n sé stór, af stór i munn hans, því að hann gerir sér þá lítið fyrir, gubbar út úr sér magian- um, innbyrðir fæðuna í hann og meltir hana utantoorðis. Ea það er fleira merkilegt Og þetta eru orð að sönnu. Litíu silfurbotobarnir glitra líkt og stjömur neðan tH á Hvalsteini, og eins og allir vita, er ein kratobategund, sem Kuð- ungakrabbi nefnist, sem er i sn felldri húsnæðisleit, því að aft- urhluti hans er mjúkur og við- kvæmur. Og húsin, sem hann velur sér, eru gamlir og tómir kuðungar, og eftir því sem hann stækkar, velur hann sér alltaf stærri og sitærri kuðung, líkt og hjá mannfólkinu, sem flyzt í stærri íbúðir, þegar fjölskyldan stækkar. Og það þykir hverjxmn kuðungakrabba á táningaskeið- inu mikil uppheíð að geta kraekt aér í silfurbotoba til bú- staðar, og þeir skríða hreyknir baknum þykir hann ekki síður hnossgæli og goggar í kviðinn á honum. og skiptir þá engum togum, að innyflin eru snarlega dregin út, og sett á matseðil máfsins. Víða við Hvaistein má sjá egg hrognkelsanna. Eins og allir vita, er Rauð- maginn karlfiskur hrognkels- anna, grásleppan kvenfiskur inn, og þykir rauðmaginn baeði skrautlegri og ljúEfengari, nýr, sem reyktur og salteður, en grá sleppan helzt borðuð sigin, eða söltuð, en hefur á síðari árum orðið mun verðmeiri en rauð- maginn, það gera hrognin, sem úr er gerður „kavíar“. sem út- iondingar telja til hnossgætis, „delikatesse“. „Nálgaóist rökkur á rauSmagagriinni, röSull úr þangi og aJlt er svo „trist“. Smáfiskur mælti: „Þér einum ég unxii, aSra þö hafi ég grásleppu kysst." Hún leit á sili, er synti þar hjá, ■volitiS stúrin aS sjá: „Hugsaðu um búskapinn, bættu aS daSra, hitt færSu et til vill þá.“ “ Við heim- sækjum f jör una við Hvalstein Svo stendur í gamalli þjóð- sögu um það, hvernig þau rauð- rnagi og grásleppa urðu til: „Einu sinni gekk Kristur meS sjó fraan og var sankti Pétur meS honum. Kristur hrækti í sjóinn og af þvi varð rauðmag- inn. Þá hrækti Uka sankti Pét- ur í sjóinn og af því varS grá- sleppan. Djöfulliren gekk á eft ir þeim meS sjónum. Hann sá þetta og vildi nú ekki verSa minnstur. Ilann hrækd þvi í sjó- inn og af þvi varS marglyttan.“ Margoft höfum við tónt rauð maga og grásleppu, sem fjarað víðavangi “ - i—i I r Rauðmaginn heldur vörð hjá e ggjunum, hirnun hvitu klump um fraanan við haim.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.