Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 11970
5
Heimilisleg
húsgagnaverzlun
Fyrir skömmu voru ýmsar breyting-ar g-erdar á Húsgagnahöll-
inni, Laugavegi 26. Samkvæmt upplýsingum eigandans, Jóns
Hjartarsonar, miða allar breytin garnar að því að gera húsnæðið
sem heimilislegast, þannig að v iðskiptavinir sjá húsgögnin í
sínu rétta umhverfi. Má til dæmis nefna gluggatjöld, veggfóður,
listmuni og lýsingar sem notaðar eru í þessu augnamiði. —
Myndina tótk Sveinn Þormóðsson.
Látið snyrta
yður reglulega
Hafið þér hugleitt hve oft þér farið til hárskerans? Farið þér reglu-
lega einu sinni í mánuði, eða eruð þér einn af þeim kærulausu og
farið ekki til hárskerans fyrr en fjölskylda yðar eða vinir fara að
hafa orð á að þér þyrftuð að láta snyrta hár yðar.
MEISTARAFÉLAG HÁRSKERA
BEZm AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINTJ
Notaðir bílar til sölu
. - ROVFR JH
Höfum kaupanda að Bronco '66
HEKLA hf
Laugavegi
17017 2
VEFARINN HF.
Isl. Wilton 100% uli.
John Crossley & Sons Ltd.
Ensk — Wilton — Axminster.
Góllteppogerðin hf.
Suðurlandsbraut 32 — Sími 84570.
-SKYRTUR
Hvítar — mislitar
— röndóttar
Margar gerðir
og ermalengdir
1
I
I
I
I
I
I
L
IGNIS
KÆLISKÁPAR
IGNIS kæliskápar
með djúpirysli
ATH.: Afþyðing úrelt (Öþörf), með innbyggðum rakagjafa,
sem heldur ávallt mat og ávöxtum ferskum. FULLKOMIN einangrun!
A. Stærra innanmál, B. Sama utanmál.
Hæð Breidd Dýpt
Samt. lítr. Frystih. Cub-fet cm cm cm Staðgr. Afb. J út+mán,
225 — 38 L 7,9 141 49,5 60 21.220.— kr. 22.600,—
275 — 53 L 9,7 151 54,5 60 23.172 — kr. 24.612,—
330 — 80 L 11,6 155,5 60 68 33.020,— kr. 34.943,—
400 — 95 L 14,1 155.5 71 68 37.325,— kr. 39.435,—
1
J
KAITOKG
VIÐ AUSTURVÖLL
SÍMI 26660