Morgunblaðið - 30.04.1970, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 30.04.1970, Qupperneq 12
12 MORGUNiBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL ÍOTO Nútíma landbúnaður á grundvelli vlsinda — Menntun bænda höfuðnauðsyn — byggingar framkvæmdir við bændaskólana — Úr ræðu Ingólfs Jónssonar í útvarpsumræðum INGÓLFUR Jónsson, land- búnaðarráðherra, sagði í út- varpsumræðunum í gær- kvöldi, að afurðalán út á dilk hefðu sl. haust verið nær 1200 krónur, en fyrir 10 ár- um 230 krónur og hefðu lán út á mjólkurafurðir hækkað í samræmi við þetta. Þrátt fyrir þessa staðreynd væri því haldið fram af Fram- sóknarmönnum, að lánin hefðu staðið óbreytt í 10 ár. Ráðherrann ræddi einnig skuldamál bænda og sagði, að í árslok 1967 hefðu meðai- skuldir bænda numið 262 þúsund krónum og meðal brúttóeign verið rúmlega 1 milljón króna. 3,4% bænda eða 162 voru taldir mjög illa settir fjárhagslega. Ingólfur Jónsson lagði einnig áherzlu á það í ræðu sinni, að nútíma landbúnao yrði að reka á vísindalegum grundvelli og þess vegna væri menntun hændaefna nauðsynleg. Er nú verið að endurbyggja Hvanneyrarskól ann, sem mun taka 100 nem- endur, og miklar framkvæmd ir hafa einnig átt sér stað á Hólum. Garðyrkjuskóli ríkis- ins hefur verið hyggður upp frá grunni og getur hann tekið 30 nemendur. Hér fer á eftir sá kafli úr ræðu ráðherrans, sem eink- um fjallaði um landbúnaðar- mál. Á síðustu tíu áruTh heifur fram leiðsla búvöru aukizt mjög mik- ið. Ræktunin, hefur aildrei verið eins milkiil og á þessu tímabili. Bæ ndum hiefur faekkað nokkuð, en þær jarðir, sem fairið hafa í eyði, eru nýttar að fullu. Jarðir, sem eru sænnilega í sveit settar og hafa nægilegt land, byggjaist strax, þegar þær kotna úr ábúð. Fyrir stuttu var auglýat ein jörð til á'búðar, og þótt kom- ið væri að vordögum, komu marg ir umsækjendur, sem vildu fá jörðina til ábúðar. Þannig hefir áhugi manna fyrir landbúnaði farið vaxandi í seinni tíð, og hefur áróður Fraimsóknarmanna um samdrátt í landbúnaðinum því ekki við rök að styðja>sit. Þegar talað er um, að rekstr- arvörur landbúnaðarins séu dýr ar, þar á meðal áburður, er rétt að gieta þess, að rekstrarvörurn- ar eru tallfrjálsar og Áburðar- verksmiðjan skattlaus. Fóðurþætisverð er hagstætt, miðað við afurðaverðið. Tol'lar af búvétam eru mjög lágir mið- að við það sem áður var. Fuíllyrðingar Framsóknar- manna um afurðalánin eru fjanstæðukenndar. Þeirhaida því fram, að afurðalánin hafi verið óbreytt í 10 ár, sbr. fullyrðing- arnar í gærkvöldi, og við mörg önnur tsðkifæri. Rekstrar- og aifurðalónin hafa stórhækk- að, eins og flestir ættu að vita. Afurðalán út á dilk munu hafa verið á sl. hausti nærri 1200.00 krónur, en fyrir 10 árum 230.00 krónur. Lán út á mjólikurafurð- ir Shafa hækkað í samræmi við þetta. En Framsðknarmenn þreyt ast ekki á að fullyrða, að lánin hafi staðið óbreytt í 10 ár. Þá ræða Framsóknarmenn mik ið um skulda'SÖfnun bænd'a og erfiðHeilka bændastéttarinnar. Ég vil ekki gera lítið úr þeim erfið- ieikum, sem ýmsár hafa við að stríða, en í heild eru skuldir bænda ekki miklar, miðað við þær fraimkvæmdir, sem gerðar hafa verið. í árslok 1967 voru meðalskuld ir bænda yfir landið alls 262 þús. krónur og mieðalbrúttóeign 1.043.000.00 krónur. Er þetta tekið úr sikýrslu, sem samin vaæ af sérsitakri nefnd, sem gerði athugun á stöðu landbúnaðairins og efnahag bændas’téttarinnar. Skilsemi við Búnaðarbankann við síðustu áramót hefur aldrei verið betri en þá. Við stofnlána- deild laindbúnaðarins og veðdeild Búnaðarbankans er stærstur hluti af skuldum bænda. Það verðux því að telja nókkurn mælikvarða á greiðslugetu þeirra, hvernig skilsemi þeirra er við Búnaðarbankann. Ákveðið er, að taka til aithug- unar, hvort möguleiki er á að létta undir með þeim, sem verst STEFNA ríkisstjómarinnar er og hefur verið sú, að laun þegar eigi að bera það úr být- um, sem atvinnureksturinn frekast getur undir risið, en leggur áherzlu á þá stað- reynd, að blómlegir atvinnu- vegir eru undirstaða góðra lífskjara, sagði Magnús Jóns- son, fjármálaráðherra, í út- varpsumræðum í gærkvöldi. Ráðherrann sagði ennfremur að ef of þungar byrðar væru lagðar á atvinnufyrirtækin, gæti það leitt til stöðnunar en ekki kjarabóta. Magnús Jómsson ræddi ítarlega um kjaramálin og sagði: Á sama hátt og alimenn kjara- slkerðing var óumflýjianileg m(eð an illa áraði, ber að sjálfsögðu að bæta úr þeirri kj araskerðingu stnax og aðstæður leyfa. í sam- bandi við þessa kjaraskerðingiu er ástæða til að mótmœla, að raunkjör aillmennings hafi ekki batnað síðan 1958. Óvéfengjan legur samanburður sýnir, að kaupmáttur kauptaxta hafi vax ið uim 16% og kaupmáttur at- vinnutekna um 37% frá 1. nóv. 1958 — 1. nóv. 1969. Verka- lýðsforystan hefir á síðustu ár- um sýnt verulegan skilning á þessum efnalhagslegu staðreynd- uim og það veltur á óendanlega miklu, að sá skilningur sé al- mennt til staðar nú, að kjarabóta kröfurnar verði innan þeirra marka, að e'kki lamiist sá marg- vísiegi vísir til nýs fraimtaks og atvinnuuppbyggingar, sem víða verður vart síðustu mánuðina. Ekki til þess að einlhverjir at- vinnurekendur geti auðgazt ó- eðl'ilega heldur til þess að hægt verði að skapa þann lífsþrótt í íslenzku atvinnulífi, að böl at- vinnuleysisins hverfi og áfraim sé hægt að stefna öruggum skref um til betri lífskjara. eru settir, og er nú unnið að greinargeirð um það í Búnaðar- bankam'Um. Nútíima landbúnað þarf að reka á vísindalegum grundve'lli. Þess vegna er mennttun bænda- efna nauðsynleg. Fyrir áratug var lítil aðsókn að bæmdaskól- anum. Þá var talað um það í alvöru, að nægilegt væri aðbafa einn bændaskóila, miðað við að- sókninia, sem að skóiunum var. Hvanneyrarskóli hiafði að jafn- aði um 60 niemendur, en Hóla- skóli nállægt 20. Trú ungra manna á landbúmaðinum, eftir Framisðknarstjórnina, v-ar ekki meiri en það, að einn bænda- sfeóli virtist nægja um það leytiL Nú befur þetta breytzt. Engum dettur lenigur í huig, að nægi- leigt sé að hafa einn bænda- skóla í landinu, auk Garðyrkju- stoóla ríkisins. Garðyrkjustoólinn er byggður upp frá grunni, og getur hann tekið 30 nemendur. Verið er að endurbyggj.a Hvanneyrarskólanm Fjöldi fólks býr við kjör, sem mikil nauðsyn er að bæta, en það verður að gerast með raun hæfum aðgerðum. Það er hins vegar sanngirniskrafa launþega, að ölluirn tiltæikum ráðum sé beitt til þess að skipiuleggja starf semi fyrirtækja svo vel sem auð ið er, þannig að þaiu skili sem mestum arði og geti því risið undir hærra kaupgjaldi. Starf hagræðingarráðunauta á vegum bæði verkalýðssamtalka og vinnu veitenda er hið mikilvægasta í þessu sambandi. Þess verður lílka vart, að vaxandi skilningur sé hjá atvinnurekendum á hagræð- ingu oig iskipulagningu í retostri og í æ ríkari mæli ráða fyrirtæki til sín rekstrarfróða menn. Hér stefn ir því í rétta átt og varðar miklu að með samhug sé að unnið. Sam starf ríkisstjórnar, verkalýðssam taka og vinnuveitenda að kjara- málum og eflingu atvinnurekstr ar síðuistu árin er tvímælalaU'St rétt spor til lausnar því mikil- væga viðfangsefni að’sætta fjár magn og vinnu og leggja grund- völl raiunhæfra kjarabóta. Það er engium efa bundið, að bjart er fraimundan, ef rétt er á haldið. Stéttafriður og stéttaisaimistarf er það, sem þjóðinni ríður nú mest á í nýrri framfarasókn eftir áföll síðuistu ára. Án samihentrar og víðsýnnar stjórnarforystu verður vandinn heldur ekki leystur. Og hver getur veitt þá stjórnarfor- ystu nema núverandi stjórnar- flokkar? Svari hver fyrir sig að þessuim umræðum lolknum. Fjártmiálaráðherra gerði að um talsefni ræðíu Ólafs Jólhannesson ar í fyrrakvöld og sagði: Á nýafs'taðinni flcklksstjórnar samkundu Framsóknarflokfcsins varð formaður floktosins fyrir veruleguim aðfinnsilium fyrir slappa forystu. Síðan hefir hátt virtur þingmaður, Ólafur Jóhann esson, sem annars er mesta prúð menni og friðsemdarmaður, tek ið upp alveg nýjan málflutning, sem einkennist af stóryrðum og Ingólfur Jónssou. sem mun taka 100 nemendur. Miklar byggingarframikvæmdir og lagfæringar hafa_ einnig átft sér stað á Hótam. Á þessu ári eru 40 nemendur á Hólum og 90 á Hvanneyrí, og hefur ekki tek- izt að taika ailar umsóknir til greina. Lög um bændaskóla á Suður- landi eru frá 1945. Meðan þeir skóiar, sem fyrir eru, voru ekki fullsetnir, var ekki grundvöll- ur fyrir nýjum skóla. Nú er kom inn tímii til þess að hefjast handia um undirbúning að byggingu þriðja bændaiskólans, þrátt fyrir milkila sitækkun Hvanneyrar- stoólans. Bændur þurfa að búa siig und- ir lífsstarfið með því að sækja bændaskóla og læra almenna bú- fræði. Aðrir, sem verða ráðu- nautar, rannsóknamenn og hávaða. Ræða hans í gærkvöldi var algjört met í þessu efni og fær hann Ihér á eftir varla ákúr- ur frá ofsaimennuim í flokki sin- um fyrir það að hafa ekki til- einikað sér hreinrælktaðan Fram- sóknarstíl. Óneitanlega var dálít ið broislegt að heyra hneykslunar yrði fonmanns Fraimsóknarflokks ins um hinar óteljandi nefndir og ráð, sem öllu væru að tortíma, því enginn flokkur hefir verið elsikari að nefndakerfi en Fram sólknarmenn og enda engir af- kastameiri í tillöguflutningi á A1 þingi uim nýjar og nýjar nefndir en Framisóknarþingmenn. Nefnd ir o.g ráð eru ekki fleiri nú en áður og auðvitað hrein rang- færsla að Ihalda því fram, að fjár málaráðuneytið telji ekki hægt að koim® tölu á nefndirnar. Hitt er rétt, að það getur orkað tví- mælis í ýmsum tilvikuim, hvað eigi að kalla nefnd, t.d. þegar tveiimur mönnum er falið að semja frumvarp eða fulltrúum úr ýmsum stjórnardeildum er falið sameiginlega að athuga mál, oft ast án sérstakrar greiðslu og fleiri vafaatriði má nefna. Þetta benti ráðuneytið á í svari sínu við fyrirspurn yfirsfcoðunar- manna uim tölu nefnda á árinu 1968. í þetta vitnaði fortmaðúr Framisóknairfiokk'sins og taldi furðu mikla, en honum láðist að vitna til svara yfirskoðunar- manna, sem algerlega fallast á sfcoðun ráðuneytisins'. Auðvitað eru nefndir engin sönnun um skipulagslteysi í stjórnkerfi, held ur geta þær mikiu fremur bent til þess að unnið sé að mörgum verfcefnuim. Það væri fröðlegt að vita, hvaða nefndir þeir Fram- sóknarimienn vilja leggja niður. Ef til vill skólanefndir og áfeng- isvamanefndir, sem eru uim tveir þriðju ailra nefndanna. Annað dæmi um spillinguna í þjóðfélaginu voru nefndastörf ráðherra. Vel má fallast á þá sfcoðun, að ráðherrar eigi yfir- leitt ekki að sitja í nefndum eða kennarar, þurfa að vera í fram- haldisdeild Hvannieyrarskólans. Þegar námi er lokið þar, er æslei legt að fara 1—2 ár í framhalds- nám erlendis. Með þetita í huga hefur ríkisstjórnin ákveðið, að nemendur úr framhaildsdeiiLd Hvan'n'eyrarstoólans njóti sam- bæriilegrar fyrirgreiðsilu og aðr- ir ísleinzkir námsmenn erlend- i'S. Fram að þessu hefur sú fyr- irgreiðisla verið bundin að mestu við framhaldsnáim stúdenta. Rannsóknir í þágu atvin,nuveg anna eru mjög mikilvægar og n’auðsymilegar. Rannsóknastofnum. landbúnaðarins Ihefur femgið bætta aöstöðu, aukið húsnæði og ranns'ðknatæiki. Eru því mikl- ar vonir bundnaæ við þá stofn- un, sem hafa þarf samband við ráðiunauta, tilrauinastöðvar og bændur um land allt. Fjárframilög eru aukin með ári hverju til ranmis'ðknastarfisem inn.ar. Rannisióknastofnun land- búnaðarins hefir á þessu ári um 25 milllj'ónir króna tiil sinnar starf semi, en aðeins 4 miiljónir króna fyrir áratug. Fjármagn hefur verið tryggt til stækkunar Áburðarverksmiðj unnar. Verðuæ ársfra'mlleiðs'lan 75 til 80 þusund smáiestir. Frarn leiddur verður algildiur blamdað- ur áburður, kornaður kjarni og kalksaltpétur. Á þessu þingi hafa verið sam- þykkt lög um dýralækna, sem miða að því að auka þá þjón- ustu, sem dýralæiknar geta vei'tt. Eru lögin til mikilia hagsbóta fyrir landbún'aðiinn. Magnús Jónsson. ráðum, en að það stafi af vaida- sýki og leiði til spillingar er væg ast sagt ósæmilteg flullyrðing af ábyrgum flokksleiðtoga og að þetta þekkist eikki í öðruim lönd uim er ekki rétt. Dæmið, sem hann valdi um þrjá ráðherra í at vinnumiálanefnd rílkisins var mjög óheppilegt, því að sú nefnd er einimitt sett á laggimar sem tengiliður milli verkalýðssa(m<- taka, vinnuveitenda og rílkisistjórn ar og myndi alls efcki nást til- ætlaður árangur af því samstarfi nama ráðherrar ættu sjálfir sæti í nefndinni. Um bílamál rikisdns hafa verið settar fastar regli|r, seim ekki tókst í stjórnartíð Fram sóknarmanna og mjög jákvæður árangur hefir náðst í endunsfcipu lagningu margra þátta stjórnsýsl unnar nú á síðustu árum með tilkoimu fjárlaga- o*g hagsýsilu- stofnunarinnar og aukinni saimr vinnu, sem komið hefir verið á við fjárveitinganefnd Alþingis. Ég 'hygg því sjaldnar hafa verið minni ástæðu en nú að breiða sig út yfir spillingu í stjórnsýslu- kerfinu, þótt enn megi auðvitað margt bæta. Lolks ræddi ráðlherrann skatta- málin O'g sagði: iHáttvirtur þingmaður, Lúðvík Jósepsson, deildi á ríkisstjómina fyrir sfcattlbeimtu og aiukin út- gjöld ríkitesjóðs þessi sí'ðújst'u ár in. Það er ekki rétt, að almennir sfcattar ha-fi verið hæfckaðir þessi ár, ef frá er talið, að sikatt- vísitail'a hefir efcki að fullu fylgt kaupgjaldsvísitölu síðustu tvö Framhald á bls. 17 Magnús Jónsson, f jármálaráðherra: Stéttafriður og stétta- samstarf mikilvægt — í nýrri framfarasókn eftir áföllin

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.