Morgunblaðið - 30.04.1970, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1070
13
MYNDAMÓT HF.
AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 171B2
OFHSET-FILMU R OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810
Blaö allra landsmanna
Sendisveinn óskast
Sendisveinn á skellinöðru óskast til starfa sem fyrst.
Upplýsingar í DENTALlU H.F., Laugavegi 178 mánudaginn
4. maí milli kl. 3 og 5 e.h.
Stangaveiðimenn
Nokkur ódýr veiðileyfi til sölu, bæði fyrir lax^ og silung
í fjölbreyttu umhverfi.
Upplýsingar í síma 20082 milli kl. 5 og 7 næstu daga.
FYRSTA FLOKKS FRÁ FONIX
BaHerup
i
VÖNDUÐ VÉL Á
VÆGU VERÐI
IDEAL-MIXER
•r eín BALLERUP hrærivélonna.
Þær eru fjölhæfar: hræra, þeyta,
hnoða, hakka, skilja, skræla, rífa,.
pressa, mala, blanda, móta, bora,
bóna, bursto, skerpa. Þær eru
fallegar og vandaðar og fóst ( 4
stærðum.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í byggingu 1. áfanga Þinghólsskóla í Kópavogi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu minni gegn 5000 kr.
skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 12. maí.
Kópavogi 28. apríl 1970.
BÆJARVERKFRÆÐINGUR.
Ljósmóðurstarf
Starf Ijósmóður ! Árneshreppi, Strandasýslu er laust til um-
sóknar. — Laun samkvæmt launalögum.
Umsóknum skal skilað til undirritaðs eigi síðar en 1. júní n.k.
Sýslumaðurinn Strandasýslu.
SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10
UPPBOÐ
Aður auglýst opinbert uppboð á vélum til gosdrykkjagerðar
o. fl. fer fram eftir kröfu tollyfirvalda til lúkningar aðflutnings-
gjöldum mánudaginn 4. maí 1970 og hefst klukkan 14.00 t
vöruafgreiðslu Eimskipafélags Islands á hafnarbryggjunni
í Siglufjarðarhöfn. — Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn á Siglufirði 27. aprfl 1970.
V ÉLRITUNFJÖLRITUN SF
ÞÓRUNN H.FEUXDÓTTIR
NÁMSKEIÐ I VÉLRITUN
Námskeið í vélritun hefjast 5. maí.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar.
Innritun stendur yfir. Tökum að okkur
alls konar vélritun og f jölritun.
GRANDAGARÐI 7 SÍMI 21719
NÝKOMIÐ
DEMPARAR í FLESTAR GERDIR BÍLA
OG MOBIL BIFREIÐALAKK OG GRUNNUR
H. Jónsson & Co.
Brautarholti 22
Sími 22255
Skrifstofustúlkusturf
Skrifstofustúlka óskast nú þegar hjá innflutnings- og þjón-
ustufyrirtæki hálfan daginn eða part úr vikunni.
Þær er kunna að hafa áhuga leggi inn skrifleg tilboð ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri störf á afgr. Mbl. merkt:
„Starf — 5113".
Trésmiðir
1. maí hátíð félagsins verður að Hótel Loft-
leiðum Víkingasal kl. 21.00 í kvöld.
Skemmtinef nd.
21. fulltrúaþing
Sambands íslenzkra barnakennara
verður haldið í Melaskólanum í Reykjavík
5.-7. júní 1970.
Helztu mál þingsins verða:
Launa- og kjaramál.
Kennaramenntunin.
Tillögur til breytinga á lögum
sambandsins.
Stjórnin.
Callabuxur
Stærðir frá 4ra—6 ára, verð 206—228 kr.
Barnapeysur, gott verð.
Terylenejakkar frá 2ja—12 ára.
Verð frá 669.— kr.
LLA
Barónsstíg 29 - sími 12668
og Laugavegi 99, Snorrabrautarmegin.
Með 20“ og 24“ skermi
Verð uðeins frú kr. 20.570.oo
Nú aftur komin með nýju glæsilegu útliti.
Hagkvæmir greiðsluskilmálar á hinum
vönduðu H.M.V. sjónvarpstækjum.
F Á L K I N N H/F.,
Suðurlandsbraut 8 Reykjavík.