Morgunblaðið - 30.04.1970, Side 14

Morgunblaðið - 30.04.1970, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1970 Otgefandi hf. Árvakur, Reykjavik. Framkvaemdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti €. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanfands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. MAÐURINN OG NÁTTÚRAN A ugu manna eru nú óðum að opnast fyrir því stór- fellda vandamáli, sem fylgir í kjölfar mengunar, í lofti, á láði og legi. Þessi umhverfis- vandamál mannsins skipta hann æ meira máli, og verða stöðugt alvarlegri í hlutfalli við öra tækniþróun. Það er því sérstakt fagnaðarefni, að lagt hefur verið fram á Al- þingi frumvarp til laga um náttúruvemd. Birgir Kjaran mælti fyrir þessu frumvarpi í merkri ræðu, sl. þriðjudag. Birgir tók m.a. svo til orða í ræðu sinni: „Við erum vissu lega í hættu á fleiri en einu sviði og ef við viljum lifa sæmilegu lífi, ekki aðeins á skaplegu kaupi, heldur og hvað heilsu og lífsnautn snertir, megum við ekki eyðileggja mnhverfi okkar. Þess vegna er náttúruvemd hagsmunamál, sem kemur bæði þér og mér og okkur öllum við.“ I fmmvarpinu segir, að til- gangur laganna sé að stuðla að samskiptum manns og náttúru, þannig að ekki spill- ist að óþörfu Hf eða land, né mengist sjór, vatn eða and- rúmsloft. Lögunum er einnig ætlað að tryggja eftir föng- um þróun íslenzkrar náttúru eftir eigin lögmálum, og vernda það, sem þar er sér- stætt og sögulegt. Birgir Kjaran gerði einnig að umtalsefni samskipti mannsins og náttúrunnar, en Evrópuráðið hefur einmitt helgað árið 1970 náttúm- vemd undir kjörorðinu: „Maðurinn og náttúran". Nú- tíma þjóðfélag ber öll ein- kenni hraða og streitu ásamt vandamálum eins og mengun andrúms'lofts, skorts á neyzlu vatni og erfiðleika á að losna við ýmis úrgangsefni, sem síðan eitra og spilla nátt- úmnni. Einmitt við þessar aðstæður er það fólkinu bráð nauðsyn, að komast út úr skarkala og hringiðu stór- borga og bæja. Margar þjóð- ir hafa nú fyrirgert þessum möguleika vegna óforsjálni. Við íslendingar búum í stóm landi, og höfum ekki enn fengið að kenma á sumum megingöljlum velferðar- og iðnaðarþjóðfélaga. Við höfum því ennþá tækifæri til þess að spyrna við fæti, ef ráð eru í tíma tekin. Birgir Kjaran benti á í sinni ræðu, að náttúmvemd- in væri ekki einungis tengd félagslegum umhverfisvamda- málum, heldur væri hún og nátengd efnabagsmálum. í því tilviki er sérstaklega vert að athuga, að stefnt er nú að því að gera ferða- þjónustu að vemlegum at- vinnuvegi. En harnrn sagði einnig ,að ur.dirstaða þess, að ísland yrði ferðamamnaland í bráð og lengd væri náttúra og nóttúrufegurð landsdns, en þar væri náttúmvemd bezta haldreipið. Ugglaust á ísland eftir að hasla sér völl á næstu ámm sem land ferða- mamrna, og skjóta þar með traustari stoðum undir ís- lenzkt efnahagslíf. En þessar vonir verða að engu, ef við megnum ekki að halda nátt- úm landsins óspilltri. Það kom fram í ræðu Birg- is Kjaran, að þegar í óefni væri komið skipti ekki öllu máli, hvort eim þjóð teldist til menmimgarþjóða eða ekki, hvort ríki byggi við eimræði eða lýðræði, og þessi vandi ætti jafnt við austrið sem vestrið. Náttúmvemd er ekki lengur bundin við vemd sér- stakra náttúrufyrirbæra, heldur miðar hún einnig að verndun eimstaklimga tækni- þjóðfélagsins. Það er víssulega tímabært að setja lög á þessu sviði. En hafa verður í huga, að það er ekki nægilegt að setja lög- gjöf; fólkið sjálft, allur al- menningur verður að ganga frarn fyrir skjöldu með góðri umgengni um sitt eigið land, sitt eigið föðurland. Ingvar og Aswan-stíflan ¥ngvar Gíslason er einn af •* átján, er skipa hinn ihaldssama og úrræðalausa þingflokk Framsóknarflokks- ins. í eldhúsdagsumræðunum á þirðjudag gerði Ingvar, í hefðbundnum nöldurtón að umtalsefni, að ríkisstjórnin værí nú að bauka við gerð eirns konar Aswan-stíflu á Austurlandi, sem yrði senni- lega fullbúin öðm hvoru megin við aldamútin 2000. Þeim er virkilega vorkunn, Framsóknarþingmönnum, að komast ekki upp úr þeirri lágkúra að vera sí og æ að fjargviðrast út af stærstu framfaramálum. Mönrnum er enn í fersku mirnni andstaða Framsóknarmanna gegn stór- iðjuframkvæmdum, álverí og nýtingu eigin vatnsorku. Þeir virðast ekkert hafa lært og vita ekki enn í hvora löppina þeir eiga að stíga. Sannleik- urinn er sá, að frumrann- sóknir sýna, að á Auisturlandí er kostur á einhverir stærstu og hagkvæmustu virkjun, nl thc EFTIR ÁRNA JOHNSEN. Stofnum íslenzkan alvöruballett AÐUR eoi' tæfcnimieininiiinig’iin kom til söigiuininiar var lanigit á milli ís- liamidis oig Dianmierikur. En það hiafðdist samt og miamgiir ísilendiiinigiar sóttu menntun sína til K au pm ann a!haf na r, þessarar útlenzku borgar sininar, sem eins og Halldór Laxness sagði í ræðu við móttoku Sonning-verðiiaunanna að væri að hluta íslenzk borg og þeir ís- lendingar sem stunduðu nám þar fyrir nofckrum áratugum hafi ekki séð hana sem dansika borg, höldur ísienzka. Og víst er um það að fjiármagn frá íslandi gerði kfteift að byggja upp suma þætti menningarlifs Danmerkur. Þætti, sem eflaust hatf a stuðlað að því að gera Kaupmannahöfn að þeirri glæsilegu borg sem hún er í dag. Eftir því sem ég hef komið til fledri boriga Evrópu finnisit mér Kaiupmannialhöfn æ skemmti- lagri ag niú þarf eilaki að slklipiuJieigigija feirð til Hafnar ytfir úfið haf með rnargra vikna fyrirvara. Það er hæigt að drekka morgunkaffið í Reykjavík og borða há- degisverð í Kaupmannahöfn. Ég brá mér til Hafnar fyrir skömmu og fór m.a. í Konunglega danska leik- húsið till þess að sjá danska baliettinn flytja SvanjaviatnnJð við tómlist Tsjækof- sfcis. Dansa ballettsiins, siem er í 4 köfl- um, samdi Flemming Flindt, nema 2. þátt sem sýndur vsir rríeð dönsuim Lev Ivanioiv og Marius Petipia, Fiemmimg Plindt stjórnaði einnig ballettinum með aðistoð Inige Sand. Sviðsmynd gerði Dan inn Lars Bo og hljómsveitarstjóri var Johan Hye-Knudsen. Dansar og uppfærsla Svanavatnsins hjá Fiemmánig Flimdit í Koniunigiagla danska leikihúsinu settu að miörigu leyti nýjan svip á þetta öndivegisbaliettverk. Flutnin.gurinn var mjög glæsiJiegur, en í nokkru léttari stíl, en t.d. tíðkast hjá rússneska balllettinum. Má nietfna tiil dæimis í 3. þætti þar sem prinsinn á aið velja sér brúði, að mieð brúðarefnunum fjórum koma danisarar, sem ásamt þeim dansa þjóðdansatilbr'igði frá viðlkomandi löndum og Svanavatnið endar eklki með dauðadanisi Odettu, beldiur þar sem Von Rothbart hinn illi í fugls'haminum brennur til ösfcu og prinsinn fær sína heitteilskuðu úr álögum hins jfLla fugla- manns og um leið losna hinar stúlk- urnar einniig. Ævinitýrið endar því vei eins og öll góð ævinitýri gera samkvæmt rómamtíkinni. Danskia balietitmiærin Miette Hönnáng en var í hilutverki Odiettu og Odile og LEIHHUSS PJALL dansaði hún af frábæru öryggi með fagurri persónulegri túlkun, Prins Sieg- fried var túlkaður af Palle Jacobsen og komiS't hann vel frá hl'utverki sínu þótt smávæigiieg axarsköft væru sýnileg. Allur Kon.unglegi danski ballettinn er mjög vel þjálfaður og glæsilegur, enda byggist góður ballett á öryggi og fegurð. Þessi sýning sýndi að danski ballettinn er vel búinn mannafla, enda hefur verið lagt til hans mifcið fé. Sýn- ingin minniti eihnig á að þótt fjarlægð- in milli Danmerk'ur og fslands hafi í raun og veru stytzt, þá er svo langt bil miítli dansks og íslenzks balletts að þar er engu bægt að jafna saman, enda ef til vifll ekki sanngjarn't. Hins vegar hafa ísáendingar eins og t.d. Helgi Tóm- aisson sýnt að hér vantar aðeinis fram- kvæmdina og áræðlið til þess að koma upp föstum ballett. Við eigum að miða að því að hætta að sýnasit í þessum efnum og koma þesisum málum í ákveð- ið fonm og ti'l þess þarf bæði mikið fjármagn og fyrsta fiokfcs þj-álfara, sem geta byggt upp veigameiri sýningar en sfcóJasýningar, sem enginn ætlast tid að séiu háp'unikturinm í ljisitinni, hieldur upp- örvandi framiaig. Uppfærslu danska baliettisins á Svana- vatninu var mjög vel tekið af leifclhús- geistum oig aiuðsjáainlegia vakti þafð sér- staka stemningu að konungsfjölskyldan danska með Friðrik konung í broddi fylkingar ásamt Konstantín Grikkja- konungi og Önnu Maríu drottningu voru gestir leikhúsisins. En við ísilendingar þurfum eklki kon- ung. Þess í atað er hin sterka trú al- meniiings á íslenzku mannlifi og ís- lenzfcri náttúru. Við gætum hins vegar sýnt meirá tilþrif í ýmsu er lýtur að up-pbygginigu mienináinigaijþátta ag þar á meðal er stofnun íslenZkis alvöruball- etts. Það er til hreinna-r vansæmdar fs- landi að þessari rótgrónu listgriein skuli ekki venia gerð verðug slkál, Oldciar fólk eir þiaið vel mieinmt lílkamlegla oig andlega að mieð átoveðni ætti að veria auðvelt að slfcapia íslenzkiam baileitt, siem gæti borið hróður laindisims í þesisiu etfná hvert aem væri í heimánium. Þeig'ar eitthvað verður farffi að giera í þeissum málunn, er eina víst að þeir lisitamieinn komi fram, sem siamjla ablletta um ís'lenzkit efni, ævin- týri, þjóðisöigur oig miargt fleira úr ís- leinelkiu þjóðlífi, siem er tilvalið yrkisiefni í ballett. f eina tíð voru gömilu sj'óimiennirnir á móti því að nota girni á skaki, en þeg- ar augun lukust upp fyrir gildi þess, þótti það sjálfsagt. íslenzkur baillett ætti að vera sjálfisagður þáttur í menn- ingarlífi ísJandis. Hann myndi stækka heim íslenzks þjóðlífs ef vel væri að honum hlúð. raue jacobsen og Mette Hönningen í aðalhlutverkum Konunglega dansKa ballettsins á sýningu Svanavatnsins. sem um getur. SHkar stór- framkvæmdir gætu hugs'an- lega valdið straumhvörfum í atvinnuisögu þjóðarininar, og stuðlað að efnahagsilegu ör- yggi og framförum. Það er hryggilegt til þesis að vita, að Framsókmanmenn sikuli ekki enm hafa brotið af sér hlekki kotunigshugsunarhá11- ar og þrönigsýni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.