Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 30.04.1970, Blaðsíða 19
4—— ..-—------------------------------------------------------ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1070 19 Þorkeil Sigurbjörnsson skrifar um: TÓNLIST SÆLA . . . „ég var sælust allra í bænuim“ . . . söng ekki stúlku- tetur, heldur 40 fulllsterkir karl- rnenn með hljóðum í stíl við orð in. Karlakórinn Fóstbræður hélt söngsikemimtun 23., 24. og 25. þ.m. Stjórnandi var Ragnar Björns- son, en einsöngvarar þau Guð- finna Dóra Ólafsdóttir, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson. Nær helmingur efnisskrárinn- ar var angurvær kjökursöngur — og er ekki einleikið, hve menn halda fast við það eina „stíl- registur“ frá árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld. Bkki er heldur ó- líklegt, að menn finni sjálfir, að þessi söng.ur snertir orðið lítið samtímann, a.m.k. virtisf vanta sannfæringu og -alúðina í sönginn fraiman af í þessi margþvældu lög. Er nú ekki tími til kominn, að Sjötugur SUNNUDAGINN 5. apríl varð Óli P. Möller, fyrrverandi skóla- stjóri á Þórshöfn sjötugur. Þar kenndi hann í þrjátíu ár. Var sú kennsla með miklum ágætum. Margir nemendur hans hafa lát- ið þau orð falla, að ógleyman- legir séu þeim íslenzku- og sögu tímarnir hjá Óla P. Þórshafnarbúar ásamt nem- endum hans og vinum hafa ákveðið að láta gjöra brjóstlík- an af honum og setja í barna- skólann á Þórshöfn. Myndina igjöa-ir Rítoairður Jórussom mynd- höggvari. A afmælisdaginn var Ó:li ataddur að heimiii dóttur sinn- ar og tengdasonar í Kópavo'gi. Heiimisótti hamn ‘þanigað fjöldi vina og kunningja' N. N. karlakórar taki upp karlmann- legri söng, fjölskrúðugri söng, læðist ekki bara á tánum um tónarangala, öskri jafnvel öðru hvoru eins og Maórí-menn, og þenji þannig út tjáningarsviðið með brjóstkassanum? Vonarglæta var í loikin, þar sem kórinn, Erlingur og Krist- inn glímdu við upphaf og lok fyrra þáttar „Ödipus Rex“ eftir Stravinsky. Kristjón Árnason flutti kynningar á atburðarás þessa sígilda listaverks. Þau Guð rún Kristinsdóttir og Carl Billicb léku hljómsveitarhlutvehkið fjór hent á píanó. Þessi flutningur var ófullkom inn, en vakti áhuga og sýndi, að söngmönniuim og stjórnanda er vel trúandi til þess að gera Ödi pusi Rex öllum góð skil, að við bættri Jóköstu drottningu, hljóm sveit, fjölda æfinga og meiri ,,rýtmíslkrar“ snerpu. Þá hefðu Fóstbræður og áheyrendur þeirra eitthvað til að vera sælir yfir í alvöru! Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins U tank j örstaðaskrif stof a KOSNIN G ASKRIFSTOF A Sjálfstæðisflokksins, utankjör- staðaskrifstofa, er í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrif- stofan er opin alla virka daga frá kl. 9—12 og 1—5. Upplýs- ingar um kjörskrá eru veittar í sínia 26740. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að liafa sain- band við skrifstofuna og veita henni uppiýsingar uni kjós- endur, sem verða fjarverandi á kjördag — innanlands — í síma 26740 og utanlands í síma 26741. Allar upplýsingar, sem flokknum kunna að verða að gagni, eru að sjálfsögðu vel þegnar. Einstaklings íbúð \ háhýsi við Austurbrún, til sölu. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar veitir Gunnlaugur Þórðarson hrl. í síma 16410. NÝLEG STENBERGS trésmíðavél stærri gerð til sölu. — Uppl. hjá umboðinu, JÓNSSOISI & JÚLÍUSSON Hamarshúsinu, vesturenda, sími 25430. Atvinna Kona óskast nú þegar til starfa um tveggja til þriggja mánaða skeið. Krafizt er góðrar menntunar og hæfni til að vinna sjálfstætt. Nöfn lysthafenda ásamt upplýsingum leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Sjálfstæð — 2936“ fyrir mánudagskvöld. íbúðir til sölu Við Dvergabakka nr. 32, eru til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk og öll sameign fullfrágengin. íbúðir þessar eru nú þegar tilbúnar til afhendingar. Allar nánari upplýsingar gefur ATLI EIRÍKSSON, sími 31093. Sumarbústaður óskast til kaups eða leigu. Þarf að vera minnst 40 til 50 fermetrar að stæð. Helzt í Grafningi eða Grímsnesi. Upplýsingar í síma 34161 eða 41801 á kvöldin. Jörð fil sölu Jörðin Lambhagi í Rangárvallahreppi Rangárvallasýslu er til sölu Veiði í Eystri-Rangá og Lambhagavatni. Uppl. gefur Grimur Thorarensen, sími 99-5831. SKAGFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík heldur sumarfognnð í Þjóðleikhúskjallaranum 1. mai næstkomandi kl. 21.00. Þar koma fram meöal annars: Hallgrímur Jónasson, með upplestur. Leirárkvartettinn frá Akranesi syngur. Þá verður stiginn dans fram eftir nóttu. Athugið vöruverðið HVEITI 25 kg. kr. 386. STRÁSYKUR 14 kg. 220 kr. LUX HANDSÁPA 12 stk. kr. 148 pr. stk. 12,33. DIXAN 10 kg. kr. 1.067 3 kg. kr. 353. RÚSlNUR 30 Ibs. kr. 932 pr. kg. 66.60. MAGGI SÚPUR 12 pk. kr. 270 pr. pk. 22.50. SNAP CORNFLAKES 18 oz. pk. sparikortsv. kr. 45. KÓKOSMJÖL i kg. sparikortsv. kr. 43.20. PAXO RASP sparikortsv. pr. pk. kr. 17.10. JACOBS TEKEX sparikortsv. kr. 26.10. NU-CHOC KÓKÓMALT 7 Ibs. sparikortsv. kr. 310.50. APPELSÍNUR 16 kg. kassi kr. 550. Opið til kl. 10 í kvöld Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680 Til sölti vönduð rafmagnsnæturhítunartæki 32 kw., þrískipt. Nægilegt fyrir 700 teningsmetra byggingu. Fylgir 10 smálesta vatnsgeymir, mótorventill, þrýstitankar, hitastillar, töflurofi og innanhúsleiðslur. Allt sem þarf. Sjálf- virkt, þægilegt og hagkvæmt. Upplýsingar í síma 36143. Félugið Heyrnurhjólp heldur aðalfund mánudaginn 4. maí kl. 20,30 á Hailveigar- stöðum við Túngötu. Dagskrá: I. Venjuleg aðalfundarstörf. II. Stefán Skaftason yfirlæknir flytur erindi um lækningu heyrnarskemmda og svarar fyrirspumum. FERÐALÖG HUSBUNA0UR LANGSTÆRSTI VINNINGUR A ’ISLANDI IBUÐAR VINNINGUR mánaðarlega 100 BILAR allt stórvinningar! STJÓRNIN. 1970-1971

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.