Morgunblaðið - 30.04.1970, Side 28

Morgunblaðið - 30.04.1970, Side 28
«jri0íimMafoifo Blaö allra landsmanna FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1970 Ungir Hafnfirðingar 1 togarakaupum Hyggjast kaupa 800 tn franskan togara og Boston Wellvale BÆJARRÁÐI Hafnarfjarðar hef ur borizt bei-ðni frá tveimur ung um Hafnfirðingum um fyrir- greiðslu til kaupa á tveimur tog urum. Annar þesaara manna, Hilmar Þór Bjömsson stýrimað- ur hefur í hyggju að kaupa 800 tonna togara frá Frakklandi, en hinn Ágúst Sigurðsson tækni- fræðingur, hyggst kaupa togar- ann Boston Weiivale, sem strand aði við Vestfirði fyrir þremur árum. Samkvaemt upplýsingum bæj- arstjórans í Hafnarfirði hefur bæjarráð Hafnarfjarðar fallizt á að mæla með við bæjarstjórn að bæjarsjóður gangi í ábyrgð fyr- ir upphæð að kr. 2 mfflj. til endurbyggingar á togaranusn Boston Wellvaie, en áœtlaður kostnaður á kaupuim og við- gerð skipsins er um 15 miiljón- ir krómia. Boston Wellvale er nú í eigu G-uðmundar MarseUíusson ar á ísafirði sem keypti togar- ann á strandstað. Togarinn er enskur og er 419 tonn að stærð. Skemmdir á honum munu aðal- lega vera í vél og rafmagni. Einnig hefur bæjarráð mælt með því við Atvinnumá'lanefnd ríkisins að hún láni Muta af kaupverði franska togarans sem er 8 ára gamall. Kaupverð þess togara er 27 milljónir króna. Þessi unga dama fænði Guðmun di Arnlaugssyni rektor blóm og málsháttinn „Mörg eru konungs eyru“ og hlaut að launum rekt- orskoss.— (Ljósm. G.J.) Síld til Hafnarfjarðar og Akraness MB Magniús NK 72 lamdaði^ hjá Norðunstjömunini í Hafmar ( fiirði 30 tonmum sáldar aðfara- nótt miðvikudaigsiinis. — Var' síldiin flöteuð og frysit í gær. í gær landaði Maigiraús afturl 90 toninum af síld á Akran.es i j og fer hún í frystingu og beitu.' Síldiin veiddist í Faxaflóa ogj er hún aif ýmisum stærðartflioklk í I um, siamtevæmt upplýsdnigum j I ifréttaritaua Mbl. á Akæiainiesi. Lí f ey riss j óðirnir: Kaupa skuldabréf veðdeildar L.í. Dimission 1 Hamrahlíð FYRSTU stúdentsefnin kvöddu í gær Menntaskólann við Hamra Míð, eftir fjögurra vetra setu. Stúdenitsiefnin, sem eru rúmlega 120 vöknuðu snemma í gærmorg un og að loknum árbít fjöl- menntu þau að húsi Guðmund- ar Arnlaugssonar rektors pg fóru þaðan fótgangandi í skól- ann. Eftir þriggja tíma kennslu var komið saman á sai þar sem fram fór stutt athöfn og síðan voru kennararnir og nemiendur sem eftir siltja kvaddir úti fyrir skól ann. Fengu kennarar blóm, máls hætti og kossa, enda ekki seinna væ.rana að blíðfea þá fyrir próf. Síðdegis brugðu stúdentsefnin sér upp í sveit og fengu sér ferskt loflt í lungu áður en dans- leikur kvöldsins hófst. Þriðjudaginn fimmta maí verða fyrstu prófin og síðan koma þau eitt af öðru með nokk urra daga upplestrarfríi á milli. Prófin hófust reyndar í marz, en. þá luku nemendur skrifleg- um stúdentsprófum. Síðusitu próf | anuwi við Hamrahlíð í fyrsta in verða svo 13. júní og 17. júní skipti ganga um götur borgar- munu stúdenta.r frá Menntaskól' innar með hvíta kolla. EINS og áffur er komið fram hefur samkomulag nú náffst Tekinn í landhelgi STEFÁN ÞÓR frá Vestmanna- eyjum var tekinn aff meintum ólöglegum togveiffum út af Hjör leifshöfða í fyrrakvöld. Var bát urinn 1,5 sjómílur innan viff fisk vsiðilandhelgi. Málið verður tekið fyrir í dag hjá bæjarfógeta Vestmannaeyja. Leiguflugvél Landhellgisgæzl- unnar tók bátinn. FAO-ráðstefnan í Reykj avík: Fyrsta alþjóðlega ráð stefna S. Þ. hérlendis UM þessar mundir stendur yfir undirbúningur aff alþjóðlegTÍ ráff stefnu um fiskiieitartæki, snurpu nótarveiffar og togveiffar meff hjálp fiskileitartækja, sem hald- in verffur á vegum FAO í Reykja vík dagana 24.—30. maí nk. Er þetta þriffja alheimsráff- stefna FAO og hin stærsta sinn- ar tegundar. Hinar fyrri voru haldnar í Hamborg áriff 1957 og í London árið 1963. Er þ'etta Nokkrir hyggja á fyrsta alþjófflega ráffstefna Sam-1 ráffuneytiff annast undirbúning einuffu þjóffanna, sem haldin er ráðstefnunnar. hér á landi. Sjávarútvegsmála-1 rramhaid á bis. 27 milli lífeyrissjóffanna og ríkis- stjómar um framlög til hús- næffismála, en eins og kunnugt er lagffi rikisstjórnm fyrir nokkru fram fmmvarp, þar sem gert var ráff fyrir aff lífeyris- sjóffimir yrffu skyldaffir til þess aff leggja fram 25% af árlegu ráffstöfunarfé sínu til Bygging- arsjóffs ríkisins. Olli þetta á- Framhald á bls. 27 Jóhann Hafstein Jóhann Hafstein í útvarpsumræðum: Tillögur um nýjar stór virkjanir á næstunni spærlingsveiðar — Kaupmáttur ráðstöfunartekna aukizt frá 1. nóvember 1958 hefur aukizt um 36% frá 1958 GÍSILI Artnii lairadiaiði 244 tonirauim aÆ spærlim/gi í Þorláfcsttiöfin í Auglýsendur! Þeír, sem ætla að koma auglýsingi.m í sunnudagsblaðið 3. maí, eru vtosamlega beðnir að skila handritum fyrir ki. 5 í dag, fimmtudag. fynriilniótit og «r þettia ainiraair iróðluir báibsiiiras á spærlimgsveiðiuim, em Halkion fná Vesitmianiniaieyjuim hóf þæir sieim kiuinirauigt ar hér við larad sl. auimiar Halkíom VE feir væmltiainlega á spæirlimigsiveliðiar iniraain tíðair og eiraraiig miuinru þirfir af báitiuim Eiiniars Siigiuirðssoraar sfcumid'a spæirlimigsveiiðiar við Eyjia í suim- ar, em það eru báitarnir Örn, Akurey og Örfirisey. Eklki er enmlþá búiið að álkveða hjá Verði'a-gsniefind verðiið á bverj'U kg 'aif spærlimigá, en uminiið er að riairanisiófcrauim á þeiirri mýt- iragu siem feest atf spæirliinigi. 1 RÆÐU þeirri, er Jóhann Hafstein, iðnaðarráðherra, flutti í eldhúsdagsumræðun- um á Alþingi í gær, minnti hann á, að sveitastjórnar- kosningar eru á næsta leiti og sneri máli sínu til allra þeirra, sem snúið hafa bökum saman í Sjálfstæðisflokknum með óskum um að sækja nú fram til nýrra sigra fyrir sjálfstæðistefnuna, sem verða mundi þjóðinni í heild til mestrar farsældar. Iðnaðarráðherra skýrði frá því í ræðu sinni, að nú lægju fyrir tillögur um lagafrum- vörp um auknar virkjunar- framkvæmdir um nýjar virkjanir í Tungnaá, við Sig- öldu og Hrauneyjarfossa. Þá gerði ráðherrann að um talsefni staðhæfingar stjórn- arandstæðinga um kaupmátt Iauna fyrr og nú. Sagði hann, að útreikningar Efnahags- stofnunarinnar sýndu, að kaupmáttur kauptaxta hefði til meðaltals 1969 um 13%, en um 16% til 1. nóvember 1969, en aukning kaupmáttar atvinnutekna mætti meta 37% frá 1958 til 1969, en ráð- stöfunartekna sennilega um 36% á sama tíma. Hér fer á eftir síðari hluti ræðu Jóhanns Hafsteins: „Á tveim'ur tiil þreimiur áfalltta- árum voaium við að byggja upp stórvirfejainir og stóriðju í land- iniu. Eraginin þairf að gj alda stjóm araradstæðinigtum þateikiir fyriir Slitet framtak, mé þaran mikla é- vinmiinlg, sem leitt heflur og leiða miun aif. Framhald á bls. 17

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.