Morgunblaðið - 24.05.1970, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.05.1970, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOUR 2A MAÍ 1970 SMURSTÖÐIN Reyhjavíkurvegi 54 Opin frá kl. 8—18:30 alla virka daga, nema laugardaga til kl. 12, sími 50330. í ferðamannaverzluninni fæst: tóbak, öl, sælgæti, rjómaís, dagblöð, vikublöð og fleira. SMURSTÖÐIN Reykjavíkurvegi 54, sími 50330. Aðstoðarlœknir Staða aðstoðarlæknis við geðdeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt samningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykja- víkurborg. Staðan veitist frá 15. júlí næstkomandi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 20. júní n.k. Reykjavík, 22. 5. 1970. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Storisstúlknafélagíð Sókn Orðsending til félagskvenna: Þær félagskonur, sem áhuga hafa á að dvelj- ast í sumarhúsi félagsins í Ölfusborgum í sumar, eru beðnar að snúa sér til skrifstofu félagsins, Skólavörðustíg 16, sími 25591, með umsóknir sínar. Vegna mikillar aðsóknar er nauðsynlegt að umsóknir berist sem fyrst. Starfsstúlknafélagið Sókn. 23636 - 14654 Til sölu 2ja herb. mjög glæsileg íbúð við Sólheima. 2ja herb. íbúðir við Rofabæ, Hraunbæ, Kleppsveg og víðar. 3ja og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsum og sérhæðir víðs vegar um borgina og Kópavogi. Einnig einbýlishús og raðhús í Rvík, Kópa- vogi og Hafnarfirði. Höfum kaupendur að sumarbústöðum, helzt við Þingvallavatn, aðrir staðir koma þó einn- ig til greina. SALA OG SAMNINGAR, Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumans Tómasar Guðjónssonar 23636. Rekstrarafgangi Hústrygginga Reykjavíkur er fyrst og fremst varið til að efla brunavarnir. Myndin sýnir nýja slökkvibílinn, sem kom í síðasta mánuði. ásamt gamla stigabílnum. Brunabótamat húsa í Reykjav. 44 milljarðar Brunatjónið í fyrra 7,7 milljónir BRUNABÓTAMAX allra hús- eigna í Reykjavík ntemur 44.3 milljörðum króna á þessu ári, samkvæmt upplýsingum for- stöðumanns Húsatrygginga Reykjavíkur, Páls Líndals borgaralögmanns. Heildar- brunatjón á árinu 1969 nam 7.7 milljónum króna. Iðgjaldagrei-ðslur nema á þesisu ári 42 milljóiniUim krón.a. Þegar Reyikjaviikurborg tók við tryggingunum árið 1954 var meðaliðgjald 1.26 pro mille, en er nú 0.95 pro mille, og nemur lækkunin 25 af hundraði. Rekstrarafgangi Húsatryglg- imga er fyrst og framst varið til þesis að efla brunavamir. Slöklkvistöðin vax byggð fyrir rekstrarafgang Húsatrygg- inga. Einnig befur verið keypd ný stór slökkvibifreið, og nýr „ranabíll" hefur verið keyptur. Húsatryggingamar starada með rekstrarafgangi sínuim undir auikningu sitarfs- mainna hjá Slökkviliðinu. Hagur Húsatryggin'ga Reykja víkur er góður eins og eigna- myndun þeirra sýnir. Hrein eign Húsatryggimga í byrjun þessa árs var talin niema rúm- Páll Líndal lega 61 miiljón króna, en þar af namur Slökkvistöðin tæp- lega 39 milljóruum króna. í undirbúnimgi er bygginig hverfisistöðvair fyrir Slökkvi- liðið við Breiðlhöfða. Méstu brunar á síðastliðnu ári voru á Korpúlfsstöðum (tjónsuppbæð: 2.350.000) og í matsö 1 ustaðnurn Aski við Suð urlamdsbraut (1.275.000). Húsatryggingar endur- tryggja hjá Brunabótafélagj íslatnds, sem fyrir sitt leyti endurtryggir hjá brumabóta- félaginu Store Brand í Oisló. Sérstakur samninguir, sam gerður var við Brunabótafé- lagið árið 1963 um eindurtrygg ingu einstakra tjónia er fara fram úr 15 milljóniuim króna, reyndilst sérlega hagstæður á hinu mikla bruniaári 1967, sam Húsatryggingaimiar sluppu vel frá. Reynslan frá 1967 sýndi, að Húsatryggingamar geta staðizt miikið brumatjón vegna hins nýja endurtrygg- ingasa.mnings. . Tala brunatjóna var á síð- asta ári 158 og hiefur aldrei verið minmi síðan 1960, en mast varð hún árið 1963 eða 234. Brumatjón á áriinu 1967 var 36.290.000 krótn'a, marg- falt meira en á notakru öðru ári. Árið 1964 koimst niæst, en þá nam brunatjónið 13.021.400. Tryggimgar eru boðnar út á fimim ára fresti, og var það síðaist gertt árið 1969. Imn- heimrta iðgjalda fer fram í Gjaldheimtunni. Matamienin eru dómikvaddir, og þeir eru því ekki fulltrúar Húsatrygg- ingeu GLÆSILEGIR VINNINGAR — Dregið verður eftir 6 daga — Hverjir verða hinir heppnu er aka á nýjum bifreiðum í sumarleyfinu? Landshappdrœfti Sjálfstœðisfiokksins

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.