Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 3
MOIKÍUNBÍLABIÐ, MUÐJUDAG'UÍR 2|0. MAÍ ,1®70 3 Frá hinum fjölmenna kappræðufundi í gærkvöldl. Ólafur B. Thors á kappræðufundinum í gærkvöldi: — en hafnað leiðsögn Framsóknarmanna — Borgarstjórn hefur haft frumkvæði í félags- legri þjónustu á íslandi ÞAÐ er vilji fólksins, sem hefur ráðið því, að Sjálf- stæðismenn hafa haft for- ystu í Reykjavík og það er vilji fólksins, sem hefur ráðið því. að Framsóknar- menn hafa ekki haft vakla aðstöðu í Reykjavík, sagði Ólafur B. Thors, sem skip- ar haráttusæti Sjálfstæðis- manna í Reykjavík, á fjöl- mennum kappræðufundi ungra Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna í Sigtúni í gærkvöldi. Hús- fyllir var á fundinum og ungir Sjálfstæðismenn í áberandi miklum meiri- hluta á fundinum. RæSumenn af hálfu ungra Sjálfisitæðismanna voru Ólafur B. T'nors, Markús Örn Amtoinis- son, og Birgir ísleifur Gunn- arsson, allt ungir miemn, sem skipa þrjú af 8 efsitu sætum á lista Sjálfstæðismanma. Af hálfu Framisóknarmanna töl- u-ðu Guðmundux G. Þórarins- son, Alfreð Þor'Stemsson og Rúnar Halildórsson. Ólafur B. Thors flutti fyrstu framsöguræðuna af hálfu ungra Sj álf stæðismanna og mirarati á í upphafi máls síras, að Reylkjaivík hefði ekki alltaf átt upp á pallborðið hjá Framsóikinanmöninum og. eMri þyrfti að fara mlörg ár aftur í tímann tiil þess að finna glós- ur um Reykjavfk og „Reykja- víkurvaldið" í málgögnum Fnamisóknairmaintna. Bn þá höfðu „sitjórnvitriin'gar“ Fram sóknar ekki látið sér detta í 'hug, að yfirráð í Reykjavík mætti raota til þess að opna dyrnar að S'tjómarráðiniu, eiras og nú er raunira. Ólafur B. Thors vélk síðan að stjórn Sjálfsitæðiismianma í Reykja- vík og sagði að Reykja- vík hefði á ótrúlega skömm- um tíma breytzt úr litlu sjávarplássá í nútímafoorg, seim á margan hátt á sér fáar ef nokkrar hiiðstæð- ur, meðal jalfn stórra borga eirlenidis. Atmienin lifsskilyrði eru góð í borgiruni og við er- um bliessumarlega lausir við ýmiis vandamól, sem aniraans staðar steðja að þéttbýli. — Verkil'eigar framkivæmdir eru og 'hafa verið gífuirllega mikl- a>r, auk þess, sem neynit hiefur verið í vaxandi mæli að mæta þeirri kröfu, sam aukið þétt- býli gerir til félaigsliegrar þjón •ustu. Ólafur B. Thors miranti í þessu sambandi á örfláar ðtað- reymdir. Það e r búið að mal- bika eða steypa 76% atf gatna kertfi borgaxinnar, og 96% aí íbúum borgarininiar geta búið við bitaveitu. Á því 'kjörtima- bili, sem nú er að iijúfea var skólahúsniæði aufcið um 29% á sama tírraa og fjölgun skóla, bama var 6,5%. Mifclar fram- tovæmidir 'haifa átt sér stað hjá vatnsveitu bongarinnar og mikið igert í haifniammiáilum, m. a. lokið við fyrsta áfaraga Suindahafnar. Félaigsmálaþjórau'stu borgar- Slninlar hietfiur variið igjörbneiyitit mie® stofinluin Féiagsmiálaisrtiofln- uinlair bomganilnlniar og grluinld- völiuir laiglðiuir iað mýjium Stianfis- 'háittium með 'aukinimi þáltttöfcu sérmienmtaðs starfsliðs. Sá- Æellt ©r uininlilð að lendluirbóltium á sviilði 'hieiibrli|gðliis|þ'jóiniuistiuinira- ar og lagðiuir Ihefur veirið gnuindvöliur a® iniýjiuim tlilriaiuin- uim í sfnamlhialdlssnaólanámii, sem mliðar 'að endlulrbóitum á friælðslultoe'nfiniu,. Möing þelinria mlála, sem Sjálflatæiðilstfloklkiur- iinra ihefiur beitt sér fyniir ekfcii sízt á isViðii félagsmála 'ewu inýj 'Uinlg á íslamdli ag geigniir borlg- anStljónn Reykj'avíltour þiair íftor yisltulhliultverki. 1 ræðu sinni gerði Ólatfur B. Thors að umtailsefni plaigg það sem Framisóknarmenn •hafa dreift um borgina og kalla stefnuskrá _ flokks sáns í bortgarmiállum. Bg veit ekki hvernilg svoklölluð stefnuskrá Framsóknarmannia verður til, sagði Ólafiur B. Tfoors, en aug ljóst er, að anraað hvorit er ágreiningur og hamn mikill meðal efistu frambjóðenda flokíkisins um einstök mál eða hdtt að þegar Firamsóknar- Framhald á bls. 31 Aðeins það bezta er nógu gott — Bezta varan — bezta verðið — beztu kjörin Kaup allt að 10.000 — 1000 út 1000 á mánuði Kaup allt að 20.000 — 2000 út 1000 á mánuði Kaup allt að 30.000 — 3000 út — 1500 á mánuði Kaup allt að 40.000 — 4000 út 2000 á mánuði Kaup allt að 50.000 — 6000 út 2000 á mánuði Kaup allt að 60.000 — 8000 út 2500 á mánuði Kaup þar yfir, 20% út, afgangur á 20 mánuðum. KAUPIÐ NÚNA - ÞAD BORCAR SIG Ull ÍK » I Siml-22900 Laugaveg 26 STAKSTEIÍtlAR Glímusk j álf ti Yfirlýsing Geirs Hallgrímsson ar um, að hann muni ekki taka við kjöri sem borgarstjóri, ef Reykvíkingar sýna honum og núverandi meirihluta vantraust í kosningunum, hefur vakið veru- iegt umtal. Viðbrögð andstæð- inganna eru kátbrosieg. í einu orðinu gera þeir því skóna, að þessi lýðræðislega yfirlýsing beri vott um hroka og stærilæti, en í hinu orðinu má merkja greinilegan kvíðboga fyrir því, að núverandi meirihluti Sjálf- stæðismanna haldist ekki. Þeir óttast greinilega ekkert meir þessa stundina en, að svo kunni að fara, að til þeirra kasta komi að bera ábyrgð. Minnihlutaflokkunum er ljóst, að þá byrði geta þeir ekki axl- að í sameiningu, því að þeir eru sjálfum sér sundurþykkir í sér- hagsmunastriti og algerri mái- efnalegri hungursneyð. Þeir eiga sér eitt sameiginlegt markmið: Að vera á móti Sjálfstæð- isflokknum, en vita sem er, að þeim er sjálfum ekki treystandi fyrir vegsemdinni. Þess vegna grípa þeir til þess að villa fólki sýn, með því að telja því trú um, að þess kon- ar yfirlýsing sé stærilæti. En öðrum þræði vænta þeir þess, að sjálfstæðismenn verði áfram í áhrifastöðu. Magnús Kjartansson heldur fram stærilætiskenning- unni, en minniháttar spámenn eru látnir lýsa getuleysi minnihluta- flokkanna og óskum um áfram- haldandi ábyrgð Sjálfstæðis- manna á síðum áróðursblaðs AI- þýðubandalagsins. Stefán Jóns- son fréttamaður, segir þar um yf irlýsingu Geirs Hallgrímssonar: „Hver hefur beðið hann um það? Það veit ég fjandakornið ekki. En svona lagað segir eng- inn maður, að tilefnislausu og Geir er ekki kjáni. En við hljótum að álykta, að fulltrúar samstarfsflokksins í ríkisstjórn — kratarnir, — hafi gert honum tilboð og hann sé hér með að afþakka það. Þó að ég fái að nota ykkur, er það ekki þar með sagt, að þið fáið að nota mig. Þetta finnst mér bæði vera verðugt og ærlegt svar og ég er næstum viss um, að Bjami Þórð- arson myndi svara utanípissi Sjálfstæðisflokksins í Neskaup- stað i sama dúr.“ Þverstæðurnar Þverstæðurnar í málflutningi framsóknarmanna eru yfirleitt svo miklar, að það er ógeming- ur að henda reiður á þeim öll- um. f kosningabaráttunni að þessu sinni er klofningurinn milli frambjóðenda hans innbyrð is mjög áberandi. Tveir þeir efstu, sem setið hafa í borgar- stjórn, fá hverja árásina á sig eftir aðra frá þriðja manni list- ans. Hér er átt við gagnrýni þriðja mannsins varðandi ákvörðun borgarstjórnar um Sundahöfn, en að þeirri ákvörð- un áttu fulltrúar framsóknar að- ild ásamt öðrum borgarfulltrú- um. Enn ein þverstæðan kom fram í sjónvarpsræðu ungrar, glæsi- legrar stúlku, sem er frambjóð- andi framsóknar. Það kom nokk uð flatt upp á sjónvarpsáhorf- endur, þegar hún lýsti því yfir, að heimabyggð sín væri líkust „fátækrahverfi“ stórborganna. Ef þeir, sem alizt hafa upp í fátækrahverfum borga eins og t.d. New York, eru ekki verr á sig komnir en þessi 26 ára stúlka er ill skiljanleg sú ákefð, sem á það er lögð að útrýma þessum fátækrahverfum. Kosn- ingahitinn og áróðurinn verður alltaf að vera innan skynsam- legra marka, því að annars miss- ir hann marks. <

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.