Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 216. MAÍ 1070 Kosningaskrifstofa Sj álf stæðisf lokksins Utankjörstaðaskrifstofa KOSNIN GASKRIFSTOFA Sjálfstæðisflokksins, utankjör- staðaskrifstofa, er í Sjálfstæðishúsinu, Laufásvegi 46. Skrif- stofan er opin alla virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 10 e.h. Upplýsingar um kjörskrá eru veittar í síma 26740 og 26743. Stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er beðið að hafa sam- band við skrifstofuna og veita henni upplýsingar um kjós- endur, sem verða fjarveraudi á kjördag — innanlands — í 26740 og utanlands í síma 26741. Kjörstaður í Reykjavík er í Gagnfræðaskólanum við Vonarstræti og er opinn virka daga kl. 10—12, 2—6 og 8—10, sunnudaga kl. 2—6. Allar upplýsingar, sem flokknum kunna að verða að gagni, eru að sjálfsögðu vel þegnar. — Tillaga Framhald af bls. 1 ihefir verið nú a'llra síðusrtu árin, en efnahaigsörðugleikamir hafa hér valdið k j aras'kerði ngu um sinn eitras og hjá öllum öðrum þjóðfélagsborgurum. Er þa® nú í sérstafcri athugun hjá ríkis- stjórninini, hversu bæta megi kjör bótaþega almannatrygg- inga, ekki sízt aðstöðu ellilífeyr- is'þega. Þa'ð, sem Björgvin Guðmunds- soin hlýtur því að eiga við með tali síiniu um skerðingu trygg- iniganna eru fjöiskyMubæturnar, en þær eru að því leyti annars eðlis en aðrar bætur almanna- trygginga, að þær eru að öllu leyti greiddar af rílkissjóði og til þesls ætlaðar að létta undir með barnafólki. Það er rétt, að þegar á árinu 1967 komu fram hugmyndir um breytingu á fjölskyldubótum og Ibomu þær aftur á dagskrá snamma árs 1969. Vann Efna- hagsistofnunim að þessum athug- unum og vonu tililögumaT bæði ræddar í ríkisstjórniinni, stjórn- arflokkunum og við ýmisa verka- lýðsleiðtoga, en samkomulag máðist ekki um framfcvæmd þeimra, þótt alimemnt væri viður- kennt, að þær væm til bótau Þessar hugmyndir gengu alls ekki í þá átt að rýra fjölskyldu- bótakerfið, þótt gert væri ráð fyrir grundvallarbreytingu á því, heldur beindust þær að því að bæta kjör hinna tekjulægri barnafjölskyldna og þá einkum fjölskyldna með mörg börn. Afleiðingin hefði að visu orðið rnókkur kjaraskerðing hjá hinum efnameiri bamafjölslkyldum, em fjölskyldubætur eru nú greiddar án hliðsjónar af efnahag for- eldra. Ríkissjóði var ekki ætlað að spara neitt fé, heldur var ver- ið að leita úrræða til að hjálpa þeim verst settu, sem vegna efna hagsþrengmgainina gat ekki orðið nema með ‘ nokkurri tilfærslu frá þeim efinameiri. Sú hugmymdin, sem að dóffnd Sjálfstæðisimamna helzt kom til greina var í stórum dráttum þessi: Núveiramidi fjölskyldubætur og miúiveramdi bairnaifrádráttur frá telkjum við álagninigu tekjuskatts verði felldur niður. í staðin/n verði teiknar upp mýjaæ fjölskyldu bæfcur, sem yrðu reikniaðar sam bamiaifradiriáttur fra skatti í tekju slkatti, þ. e. tekjuskattur verði álagður einis og um bamlaust fó'lk væri að ræða, em síðan væri á- kveðin upphæð dregin fná álögð- uim slkatti fyrir hivert bam. Ef tekj uskafitiuirinm er lægri en fjöl- skylduibætuimar, verður teikju- Skaitturimn neikvæður og yrði sú upphæð þá greidd út, eða yrði reifcnuð á móti öðrum opiniber- um igjöldum. f marz 1969 var gerð atihuigun á áhrifum þess háttar breytinigar. Fjölskyldu- bætur mlámu þá 4356 kr. á bam á ári, en gátu mumið 6500—6600 kr. á barn á ári eftir kenfisbreyt- inigumia. Bf bkki væri giert rað fyrir að ríkisisjóður sparaði sér tekjiuskatt af fjöldkylduibótum 1. árið gat upphæðin á bam orðið 7300 kr. Þetta mýja kerfi muindi hafa miun meiri áhrif til tekju- jöfnunar en múveramdi kerfi fjol- Skylduibóta og skattalækkana. Fjöliskyldur með tágar tekjur miuimdu hagnast á breytingiummi en fjölskyldur með háar tekjur tapa. Teikjumörkin, þair sem um Skiptir, hvort breytinigin er til batniaiðar fyrir viðkomandi fjöl- skyldu eða ekki voru taliin þessd: Hjón með 1 bam 230 þús. kr. Hjón mieð 2 börn 235 þús. br. Hjón með 3 böm 245 þús. kr. Hjón með 4 böm 255 þús. kr. Hjón með 5 böm 265 þús. kr Ef miðað væri við fjölskyldur með 200 þús. kr. nettótekjur, þ.e. telkjur að frádiregnium öllum lög- leyfðum frádráttarliðum nema fj ölskyliduifrádrætti, var áætliað að ráðstöfumairtekjur þeirra hækk uðu við fceirfishrieytin'gunia sem hér segir: Hjón með 1 bam 0,7% Hjón tmeð 2 börn 1,7% Hjón með 3 börn 2,7% Hjón mieð 4 böm 4,0% Hjón með 5 bönn 5,3% Tekið skal fram, að hér er mið- að við nettótekjur til skatts, en ekki launatökjur. Launatekjur muniu hjá ödlum þoma manma vera hænri en mettótekjurmar, þaimndg að tekjumörkin sem mið- að var við hér að fraiman yrðiu ailmiklu hænri, ef miðað er við launatekjur. Nelson, sá er fyrstur flaug til íslands, látinn IJtför hans fer fram á mið- vikudag í Santa Monica, þar sem heimsflugið hófst 1924 A MIÐVIKUDAG n. k. fer fram í Santa Monica, Kali- fomíu í Bandaríkjunum útför Erik Henning Nelsons, hers- höfðingja, sem flaug fyrstur manna til tslands og lenti á Homafirði 2. ágúst 1924. Lézt Nelson hinn 9. maí í Hono- lulu og var hann 81 árs að aldri. Flug Nelsons hingað til lands var liður í fyrsta heims- fluginu, sem efnt var til. trtförin verðúr igserð fhá 'SVO- imetodium Doiuglais Bairk, 'em sá garlður er helgaðlur miinimiinlglu flugmamimaimnia í flughieinmuim, sam þátt tólhu í hiedmsfliugiiniu, Á þessum dtlað Sbóð áður fyirsta fliugvélaiveirkismiiðj'a Douglas Aiincnaft Ooimpamiy, en hjá ihiemni voru flugvélarniair í heimsflugimu fnamléiddiar. — Veirður Stoifnlanidli Douglais- vedksimli.jiainima, Doraald W. Dougias, viðlsitadldur últföiriima. Sem fyrtr seigiir var Nielsion í hópá fynstiu fiuigmianimamima, er flugu umlhverifis jörðDraa. Haran fæddislt í Sv'ílþjóð, en flulttist árlið 1909 tól Biamidariíkjiaininn^ og þar fékk hianin liltlu síðaæ mlikiran áhiuigla á fluigmáluim. Milli heiimiastyrjialdammia var hlann aðistoðarforstjóri Boeing verfcsmliðjianmia, en giefclk í þaimdairídka flugherimin árið 11922. Þar lét hiairan iatf stlörfum ámið 194)6 og hiafðii þá hlotið hianshöfðinigjiátilgra. Eftir ®®aTÍ helimsStýirjöldlilraa var hiatnin sér legur máðiumaultur SAS varð- airadi fluig yffiir N-Atlaintshiaif og Póiamflugið. Hinigað til laradis kom Nel- sotn friá Klirkwiall í Oirlkraeyjiuim í síðasta 'áfainiga fiugSiras. Upp- haiflaga sbóð til iað véla'rtniar yirðlu þmjár sem kærniu til iamidSims, en tvaar þelirma — vélar Sm/iltlhs, fonin(g!jia svefilbair- iininiar og Wáiöe — ismernu váð vagraa velðluris, oig héit því Niel- son eiran áfinaim; í firásogm; Monguinlblaðlsinig finá þessum tímia segir að m/ikill viðibúmað- ur hafii venið á Honmafflrðli, þar sem vélin lenlti fynst; mongum diuflum hiafiði vanið lagt út, til alð 'aflmiarfka leradinigarisvæð- ið á firðiiniuim, og mlong bál kyrant á sbronidininfi svo flug- mienin gætu ®óð vindsltiöðluna „efitlÍT því hvenniig meykiiirun legðii." Nelson kom til Hjomniafj'affð- ar kl. 4, laugardagirm 2. ágúst. „Sveif hanin tvo hirliragli yfíir lónlið, sem mienkt var honiuim til leradiragar t/il þess að at- hulga þar staðlhsdtlti og leniti Flugvé! Nelsons hefur sig á loft af Reykjavíkurhöfn. Nelson, flugkappi. r. Síðian heilu ag höldirau. Haifðii hanin flogilð ledðfeua (þ. e. firá Kiirkwall) á 8 og % klist. — Var hanm hinin bnattastli er í lairad kom og kvaðlst ekkli verta þneybtairi em þedr er þar fyrfflr vonu. Vissi' haran eklkent um afbunhvarf þeinna félagia diiniraa; héllt þá mynidiu vena métt á eföir ®ér,“ segir enira- finemiur í frásöign Mongumr blaðtíiinis. Sm/ith bom svo á flulgvél sinlnli til Horiraaifjiairðiar diagi síðar, en vél Wade bilaði yfir hafirtu og varð að ianda þar. Var honium og félaga hams bjargað um borð í skip, eni vél din eyðilagðist og varð að fiá homium mýjia. Nlelsoin og Slmiith flugu svo til Reykjiarvilkur tvdiimur döigurn síðaæ, þar sem teklið var á móti þeirn mieð mikilli viðhöifin. DvöMiu þelir í Reiýkjiavík tál 21. égúst; böfið- ust 'hér leniguir en u/pphiatfieiga var áfarmaið, en síðam var flogið til Griænlanids, þaðam áfinam til Kaniadia og loks áfriam yfir til Baradairíkj'aminia. Fluginiu laiuk í Seatltle, en á lei'ðirani um Baradarikin lenit/u þair félagar á ýmisum stöðlum, m. a. í Washiiragtian, þar sem þeim var faigrvað sem þjóðhetj um ; í Daiytom í Ohöo, þar sem þeir hefilsuðu uipp á Wright- bræðuir, fieðiuir flugvélamiraa og í grienirad Sanlba Moinlioa, þar eem Nelson var/ðlur miú boriran til hinatiu hvíldiair. Náðu þelir klakklaiust til Sealtítle í iok septemlbenmáiniaðiar. GiMandi kerfi fjölskyldubóta og b ar na lífey r i sfrá dr átt ar í skatti leiðir beinllínis til meiri hiunmirada fyrir hátekjulfólk, sem er í háum skattstiga, en fyrir iágtekjufiólk. Þassi kerfisbreyt- inig til hagsbðta lágl'aumia baima- fjölskyMum hefði leitt til nokk- urrar ikjaraskerðinigar hjá bamna- fóiki í hærri launaflokkum, en þó aldrei meiri en 2% hjá þeim hæst laiumiudu. Að mati Sj álfstæði'Sim a,n;na var hér um sammigjarna tekjuj ötfniun að ræða einis og á stóð. Hið nýja fcemfi hefði einnig verið mikíiu einifaldara og kostnaða'nminm í firamkvæmd en raúverandi kerfi. Um þe’tta raýja kerfi varð eklki samikomulag, þótt vitað væri að a. m. k. sumir ráðherrar Al- þýðuflokksins væri því fylgj- andi. Alþýðuflökksmenn and- mæitu því að vísu ekfci, að efinis- lega síkoðað væru þessar breyt- iragar til bóta, en aðalrökin gegn þeim vonu þau, að með þessu væri hlutvenk Trygginigastofinuira- ar ríkisin® igert miniraa^ þar sem stofniunin fenigi efcfci lengur að aifihenda fj ölskyldubætumntar. Þessaæ huigmyradir eru það, sem aðaltalsmiaiður Alþýðiu- flokfcsins við borgarstjómarfcosn- iragamar kallar árás Sjálfstæðis- flokksiras á tryggiragafcerfið. Það er raæsta firóðlegt fyrir láglauna barnaifjölskyldur, sem þessi sami firambjóðainidi er að biðla til um fyigi, að haran telur það hmieyksi- amllegt athæfi hjá Sjáltfstæðis- flokkraum að hafa telkið jákvætt hugmynduim um bneytingar á tryggiragakenfinu, sem verutega hefðu bætt á erfiðum tímuim hag þeinra fjölskyldna, sem erfiðast áttu, þótt smávægileg skerðing yrði hjá hinum tekj'uhænri. Eða er skritfstotfubáfcn Tryggiragastofin unar rfkisins þessum aðaltads- manini Alþýðuiflokksinis í borgiar- stjónraarfcosninguinuim horaum dýr mætara en hagsmunir lágTa/un- aðna bannafjölskyldraa? Nafn greinar- höfundar féll niður í SUNNUDAGSBLAÐINU birt- ist minraingargrein um Steindór Haniniesison bafcairaimeistana frá Siglufirði. Nafn greinarlhöfundar féll niður vegna mistaka. Höf- undur greinairininar er Gísli Sig- urðlsson bókavörður á Siglutfirði. Eru hlutaðeigeridur beðnir vel- virðingar á mistöiku'num. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi i svörtu skinnliki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.