Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1070 11 Ólafur Sigurðsson; Kvikmyndir NÝJA BÍÓ Lauslæti út af leiðindum (The Secret Life of an American Wife) MYND þessi er hugarfóstur George Axelrod, sem sjálfur skrifaði handrit, stjórnar mynd- inni og er framleiðandi hennar. Hann hefur m.a. gert myndirnar „The Seven Year Itch“, „Will Success spoi'l Rock Hunter“ og „How to Murder Your Wife“. Af þessum eir sú fyrsta bezt og bend ir allt til að afturför Axelrods sé nok’kuð jöfn og stöðug. Hvað er til ráða. Auðvitað að hrinigja í frægan leikara, sem við skiptavinur manns hennar og gefa í skyn að hún sé símavænd iskona. Tekur hann því vel og fer hún til hans. Eftir langar heim spe<kilegar umræður koma þau sér í rúmið, sem helzt er að sjá að leysi allan vanda, því að ekki hafa þau fyrr lokið sér af, en allt verður gott og gleðilegt og hver fer heim til sín játandi maka síniuim ást og tryggð um eilífð. Það er ljótt að henda mat, en það er líka ljótt að eyða hæfi- leikuim manna eins og Walters Matthau og Patricks O’Neal í svona myndir. Báðir gera þeir hlutverkum sínum ágæt skil, þó að efast verði um þá ákvörðun að láta Walter Matthau leika ó- mótstæðilegan elskhuga. Anne Jackson leikur húsmóðurina nöktu og er aldrei nægilega sann færandi. Handritið hefur góða spretti en dettur illa á milli. Ekki sérlega ráðleg kvöldskemmtun, en erfitt að æsa sig upp í reiði. Skrifstofustarf DAF DE LUXE 44 Árgerð 1967. Ekinn 46 þús. km., nýskoðaður, í 1. fl. ástandi. Selst milliliðalaust á sanngjörnu verði. Billinn er algerlega sjálfskiptur. Þægilegur, léttur og öruggur í akstri. Góður bíll fyrir fullorðna menn og konur. Upplýsingar í símum: 8-11-22 kl. 9 00—17.00 og 1-75-61 eftir kl. 17.00. BYGCINGAVÖKUR SÍMI 83500 Oxydmenja Ekki er svo að skilja að allt sé slæmt um þessa mynd. Hún er mieira að segja minna vitlaus, en flestar aðrar amerískair kvik myndir, sem fjalla um hjónaband og ástir miðaJdra millistétta- fólks. Stúlka með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun óskast til bókhaidsstarfa frá 7. júní. Eiginhandarumsókn sendist afgr. Mbl. merkt: ,,Miðbær — 436". INNIHELDUR ZINKKRÓMAT, SÉRLEGA ÓDÝR OG GÓÐ RYÐVARNAR- GRUNNMÁLNING. Segir frá hjónum í Connecticut. Maðurinn er í „public relations“ (óþýðanlagt hugtak) og hefur það að meginstarfa að borða há- degismat með mönnum og er oft allan daginn að því. Hann drekk ur of mikið, reykir of mikið og er þar af leiðandi þreyttur maður. Kona hans er 34 ára, þokkaleg og sæmilega menntuð og gefin. Hún hefur of mikið af þægindum, og of litla athygli frá manni sínuim. Það verður henni óskaplegt áfall, þegar hún stend ur nakin í eldhúsi sínu, að 19 ára sendill kemur inn og veitir því eikki athygli að hún er nak- in. Hún kemtst að þeirri eðlilegu niðurstöðu að eitthvað hafi dreg ið úr aðdráttarafli sínu fyrir karl menn. HÚSAVAL Skólavörðustíg 12 Símar 24647 & 25550. Ti! sölu 2ja herb. ný og fallegt íbúð i Fossvogi. 2ja herb. jarðhæð við Reykja- víkurveg, sérhiti, sérinngang- ur, laus strax. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. hæð við Skipasund, íbúðin er [ góðu lagi. 3ja herb. kjallaraíbúð í Htíðuci- um, sérhiti, sérinngamgur. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg, æskileg skipti á 2ja herb. íbúð. 4ra herb. ný og falleg íbúð í Vesturbæmum. 6 herb. endaibúð í Háaleitis- hverfi, sérhiti, sérþvottaihús á hæðimmi, fallegt útsýni. I Kópavogi 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir. Einbýlishús við Kársnesbraut, 4 herb., bílskúr. Raðhús við Álfhólsveg 5 herb., bílskúr. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230 FÉLAG ÍSLE\ZKRA HLJÉLISTARHAIA útvega yöur hljóðfæraleikara og hljómsveitir við hverskonar tækifæri Vinsamlegast hringið i 20255 milli kl. 14-17 Beit að auglýsa í Morgunblaðinu & $ t$> & Enginn vill kaupca köttinn í sekknum -)< Nútímafólk þarf að vanda valið. Um fjölda vörutegunda er að ræða í hvert sinn sem kaupa á einhvem hlut. Á sýningunni HEIMILIÐ — „VERÖLD INNAN VEGGJA" sem nú stendur yfir í Laugardalshöllinni, er þessi samanburður gerður auðveldur. Berið saman verð, gæði og greiðsluskilmála. -K Hjá okkur er allt það helzta á einum stað, — það er ástæðulaust að kaupa köttinn í sekknum. -K Einróma lof gesta vorra er okkur hvatning, — 15 þúsund ánægðir gestir hafa að undanförnu heimsótt okkur. Heima er bezt að hvílast Sýningin Heimilið „Veröld innan veggja" leiðbeinir yður vm margt sem stuðlar að því að gera heimili yðar að aðsetri hvildar og öryggis. Munið ókeypis gestahappdrœtti Vinningur var dreginn út s.l. Þ-w-—1 - á nr. 13535. — Vinningur dreginn út í kvöld: MALLORKRFERÐ MEÐ SUNNU. Börnum yngri en 12 ára er aðeins heimill aðgangur í fylgd með fullorðnum. SUPERMATIC-sapmavél frá SHIa o- I kvöld kl. 9 Flosi Ólafsson með Pops d skemmtipalli KYNNIR: GUÐBJÖRG IIARALDSDÓTTIR fulltrúi ungu kynslóðarinnar 1970. Kl. 9.30 TÍZKUSÝNING í veitingasal. -K I dag verður erindi flutt í veitingasal, Jónína Guðnadóttir, hönnuður, ræðir um Listiðnað i veitingasal klukkan 3.30. HEIMILIÐ ,,‘VeröId innan veggja” Gott kafffi innan veggja hjá Guðmundi Lítið inn í leiðinni á sýninguna í Laugardal Daglega opið frá kl. 6 að morgni til 11,30 að kvöldi Kaffistofa Cuðmundar, Sigtúni 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.