Morgunblaðið - 26.05.1970, Side 20
20
MOBGUNBLADIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 11970
íbúar Seláss- og Árbæjarhverfis
Hverfissamtök Sjálfstæðismanna í Selás- og Árbæjarhverfi boða til
kynningarfundar með íbúum hverfisins og nokkrum frambjóðendum
Sjálfstæðisflokksins í Rvk. að félagsheimili Rafveitunnar þriðjudags-
kvöldið 26. maí nk. kl. 20.30.
Á fundinum munu verða eftirtaldir frambjóðendur:
Birgir ísl. Gunnarsson, borgarfulltrúi,
Sigurlaug Bjarnadóttir, menntaskólakennari,
Ólafur B. Thors, deildarstjóri,
Markús Örn Antonsson, fréttamaður
og Elín Pálmadóttir, blaðakona , sem sýna mun
og skýra litskuggamyndir frá ferð sinni um Japan.
Kaffiveitingar! — Allir íbúar hverfisins velkomnir.
Hverfissamtök Sjálfstæðismanna í Selás- og Árbæjarhverfi.
INNFLYTJENDUR!
SOVIET EXPORT
ER VANDAÐ, MYNDSKREYTT TÍMARIT, ÞAR
SEM ÞÉR FÁIÐ UPPLÝSINGAR UM ÚTFLUTN-
INGSAFURÐIR SOVÉTRÍKJANNA.
ÞAÐ ER ALKUNNA, AÐ VÖRUR FRÁ SOVÉTRÍKJ-
UNUM NJÓTA Æ MEIRI VINSÆLDA, ENDA
ÓHÆTT AÐ FULLYRÐA, AÐ YFIRLEITT MEGI
TREYSTA ÞVÍ, AÐ ÞÆR SÉU í 1. GÆÐAFLOKKI.
ÞAÐ ER YÐAR HAGUR OG ÍSLENZKRA NEYT-
ENDA, AÐ VERZLA VIÐ SOVÉTRÍKIN.
GERIST ÁSKRIFENDUR AÐ SOVIET EXPORT OG LEITIÐ
NÝRRA VÖRUTEGUNDA FRÁ SOVÉTRIKJUNUM
GJÖRID SVO VEL AD SENDA EÐA SÍMA ÁSKRIFT í SKRIF-
STOFU MÍR, ÞINGHOLTSSTRÆTI 27, SÍMI 17928
Skrifstofustúlka
óskast til afleysinga í sumarfríum. Þarf að
geta tekið að sér gjaldkerastörf auk venju-
legrar skrifstofuvinnu.
Upplýsingar kl. 1—3 daglega, ekki í síma.
Halldór Jónsson h.f.
Hafnarstræti 18.
Aðalfundur
Barnavinafélagsins Sumargjafar verður hald-
inn í skrifstofu félagsins Fornhaga 8
fimmtudaginn 28. maí. Fundurinn hefst
kl. 17.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn Sumargjafar.
REX
SKIPAMÁLNING
A SKIPIN * A POKIN
DRAGIÐ
AÐGERA
Sími 17101 — Sækjum - sendum
Landshappdrœtti Sjálfstœðisflokksins