Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAI 1«70 Lúðvík Sveinn Sig- mundsson — Minning Fæddur 1. janúar 1955. Dáinn 17. maí 1970. Það var óhugnanlegur hljómur, sem við heyrðum innra með okk- ur, þegar klukkur dauðans óm- uðu á hvítasunnudag, þegar dauð inn kallaði Lúlla litla til sín. Eng inn hefði trúað því, þegar þú sazt með okkur síðasta fund Skólafélagsins, Lúlli minn, að ör lögin ættu eftir að reynast svo bitur. Það eru fáir, sem eru þeim persónutöfrum gæddir, sem Lúlli litli hafði. Það var engan veg- inn hægt að láta sér líka illa við hann, því að hann launaði alltaf illt með góðu Allir þekktu Lúlla og vildu vera vinir hans. Allir gátu treyst honum og það traust kom bezt í ljós, þegar skólafélag ar hams kusu hann sem varafor- mann Skólafélagsins. Við félagar hans í sitjórninni áttum þess kost að kynnast honurn vel, og þeim kynnum gieymum við aldrei. Allt af var hanr^boðinn og búinn að gera allt það. sem hann var beð- inn að gera. Lúlli litii var óvenjulega lífs- glaður, og gat alltaf komið þeim, sem í kringum hann voru, í gott skap. Hann þjáðiat af höfuð- ve.ki, en hann lét þeð ekki buga sig, en gat alltaf miðiað öðrum af lífsgleði sinni. En undir gleð- inn’ og kátínunni bjó djúp al- vara Það var alltaf hægt að trúa Lúlla fyrir vandama.um sínum, því hanr v'.rtist alltut skilja þau. Hann var e r.n þeirra fáu manna, sem aJi-r þekkja og ailir geta leit Konan mín, móðir okkar, tengdamoðir og amma Guðrún Sigrurlaug Stefánsdóttir, Suðurlandsbraut 67, andaðist að Hrafnistu laug- ardaginr. 23. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Ólafur Dýrmundsson, börn, tengdaböm og bamabörn. Eiginmaður minn, faðir okk- ar, sonur og tengdasonur, Hjalti Bjarnason, Goðheimum 10, Reykjavík, andaðist á Landspítalanum 23. þ.m. Kristín Jónsdóttir Jón Þór Kjaltason Kristín Hjaltadóttir Kristín Halldórsdóttir Guðríður Guðjónsdóttir. Eiginkona min og móðir okkar Ingunn Teitsdóttir Álftamýri 58, verður jarðsungin frá Háteigs kirkju fimmtudaginn 28. maí kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkað, en þeir er vildu minnast heunar láti Háteigs- kirkju njóta þess. Guðmundur Daníelsson Steinunn Guðmundsdóttir Ragnar H. Guðmundsson. að til, og einmitt þess vegna er svo erf-tt að trúa því, að Lúlli litli, þessi drengur, sem átti svo mikla framtíð fyrir sér, skyldi hljóta þessi bitru örlög. Elsku Lúlli. Hvar sem þú dvel ur núr.a, óskum við þér alls hins bezta, og þökkum þér fyrir allt það, sem orð fá ekki lýst. Foreldrum þínum og vinum vottum við okkar dýpstu samúð. Félagar í stjórn Skólafélagsíns. Ungi vinur. Féiagar þínir og nágrannar eiga erfitt með að átta sig á því að þú skulir vera farinn frá þeim. Þú varst alltaf sami káti, hressilegi og kurteisi drengur- inn. Alltaf varst þú boðinn og búinn til að hjálpa félögum þín- um. Viðmót þitt var með setningi og bar svipmót góðs upplags. Ábyrgðartilfinning morgundags ins vakti, sú tilfinning sem situr á vegamótum bernsku og fullorð insára. Félagar þínir þakka þér fyrir glaðlegt viðmót, sem þú barst með þér. Þau munu ávallt muna þig með sárum söknuði, en þakk látum huga fyrir að hafa átt jafn góðan félaga. Friður sé með þér. Dró upp dökka dimmviðrisbliku á heiðskíran himin hárra vona, uggvæn örlög aftur hjuggu óvænta und okkar í hópinn. Kæran þig kveðjum kunningjahópur ungur með ósk um Þökkum innilega öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðar- för litla drengsinis okkar. Halla og Logi Snædal. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, fö'ður okkar og tengdaföður Bernharðs Helgasonar, Krabbastíg 1, Akureyri. Sigurbjörg Jónsdóttir, börn og tengdaböm. Jarðarför sonar okkar, Rafns Maríusar Jónssonar, er andaðist 20. maí fer fram frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 27. maí kl. 3.00 sfðd. Blóm afþökkuð en þeir sem vildu minnast hins látna láti renna til Félags lamaðra og fatlaðra. Hroðný Jónsdóttir Jón Rafnsson. lega menn sem rétt eru komnir út á lífsbrautina. Allt frá því er ég kynntist Lúlla reyndist hann mér elsku- legur vinuæ í einu og öllu og var sá eini sem ég gat treyst. Elsku bezti vinuirinn miim nú endurfundi, er lífsstríði lýkur að langri eða stuttri endaðri æviför okkiar. Hvíl í friði. Þ. S. Skólafélagar og Ásdís. Það er erfitt að trúa því að þessi glaði og ljúfi drengur skuli vera farinn þangað sem enginn kemur til baka. Hann var svo fullur af lífs- gleði að manni hefði sízt dottið í hug að hann yrði fyrstur úr hópn um til að kveðja þennan heim. Ég sá aldrei Lúlla í vondu skapi, hann var alltaf glaður og kátur hvar sem hann var og átti gott með að koma öðrum í gott skap. Við skólasystkini hans munum ætíð minnast hans með þakklæti fyrir svo margar ánægjulegar sam verustu ndir. Ég votta fjölskyldu hans mína innilegustu samúð. Skólasystir í GÆR var til moldar borinn frá Fossvogskirkju Lúðvík S. Sig- mundsson. Lúlli eins og hann var kallaður, var góður og skemmti- legur drengur. Harun átti marga vini og vildi þeim vel. Mesta áhugamál hains var að spila á trommur og hafði hanin mikla hæfileika, og var eftir sóttur trommuleikari. í skólanum var honum sýnt mikið traust af skólafélögum hans þar sem þau kusu hann varaformann skólafélagsins, en hann lauk II. bekk gagnfræða- stigs nú í vetur sem leið. Dauðinn er óskiljanlegur og er eitt af því erfiðasta sem við menn imir þurfum að mæta á okkar lífsleið, en einna óskiljanlegastur þegar hann kallar á unga og efni Innilegar þakkir sendum við öllum nær og fjær er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Helgu Maggýar Ásgeirsdóttur Berndsen. Eiginmaður, dætur, systkin og tengdafólk. Innilegar þakkir sendi ég Öll- um nær og fjær er sýndu mér samúð og vinarhug við and- lát og útför sonar míns, Páls Ó. Árnasonar frá Hiiðarendakoti. Sérstakar þakkir færi ég fyrr verandi skipsfélögum hans á b.v. Þorkeli mána. Fyrir hönd systra hans, mága og annarra vandamamna. Guðríður Jónsdóttir. er hann fairinin, farinm úr þeesum heimi. Minning hanis mum vaka yfir mér að eilífu. Foreldrum hams og systkinum votta ég mína inmilegustu samúð og bið Guð að styðja þau. Guðfinna Helgadóttir. Sigurður Alexander Finnbogason F. 30. maí 1891. — D. 18. maí 1970. í DAG verður til moldar borinn frá Fossvogskirkju Sigurðuir Alexander Finnbogason frá Sæ- bóli í Aðalvík. Sigurður fæddist á Sæbóli, hinm 30. mai árið 1891 og ólst þar upp hjá foreldrum sínum, Hamsínu Bæringsdóttur og Finnboga Finmbjarnairsyni. Sigurður dvaldist í foreldrahús- um, þar til hann kvæntist frænd- kornu sinni, Ir.gibjörgu Her- mamnsdóttur, en hún var ekkja eftir Vilthjálm H. Magnússon og átti eimn son á lífi af fyrra hjóna- bandi, er þau Sigurður giftust. Gek'k Sigurður honurn í föður- stað. Þau Ingibjörg og Sigurður hófu búskap á hluta af Sæbólinu og lengst af stundaði Sigurður sjó- inn jafnihliða búskapmum, eins og nauðsynlegt var þar um slóðir, ef rnenm áttu að hafa í sig og á. Þau hjónin eignuðust einn son er komst á legg, Finmboga. í ágúst áríð 1943, urðu Sigurð- ur og synimir tveir fyrir þeirri miklu sorg, að Ingibjörg amdaðist langt um aldur fram. Eirði Sig- urður þá ekki lengur í heima- högum sínum og fluttist til Reykjavíkur árið 1945, enda flutt. ist fólk um þetta leyti óðfiuga úr Sléttu'hreppi. Sigurður vann alla algenga verkamannavinnu hér í borg, en lemgst af var hann byggimga- verkamaður. En er heilsan var orðin það slæm, að hann gat ekki lengur unmið erfiðisvinmu, stundaði hann innheimtustörf við heildverzlun stjúpsonar síns. Ég sem skrifa þessar fáu línur kynmitist Sigurði fyrst, er hamm bjó hjá okkur hjónunum, fyrstu árin eftir komu hanis til Reykja- víkur og reyndist hanm mér sem bezti faðir. Áttum við hjónin þá einn son, sem Sigurður tók strax miklu ástfóstri við og ekki hafði drengurinn minna dálæti á hom- um. Oft sat Sigurður svo klukku- stumdum skipti og las fyrir hanm. Og sagan endurtók sig, er böm- unum fjölgaði. Þau biðu þess í ofvæni um helgar, að Siggi kæmi í heimsókn, og er hanm var kom- inn, hafði komið sér vel fyrir með bókina í höndunum og bömin í kringum sig, þá dró hann líka stundum góðgæti upp úr vasa sínum og rétti þeim áður en hamn hóf lesturinn. Þetta voru sælustundir barnanna. Get ég því ekki látið hjá líða, nú er við kveðjum hanm, að þakka honum allt það er hann var mér og bömunum í tuttugu og fimm ár. Siggi minn, þú kvaddir þetta Imnilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför föður míns, Steindórs Hannessonar, bakarameistara frá Siglufirði. Lokað jarðlíf án fyrirvara, en varst öruggliega sáttur við alla hér í heimi og á móti hefur tekið eigin- kona þín, ásamt öðrum ættimigj- um, sem fluttir eru af okkar til- verustigi. Við öll og frændfólk þitt, biðjum Guð að varðveita þig að eilífu. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafði þökk fyrir allt og allt. A. S. VELJUM ÍSLENZKT Innilegar þakkir siendi ég öll- um þeim er glöddu mig á átt- ræðisafmælimu með heimsókm um, skeytum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Aðalbjörg Sigurðardóttir frá Húsey. Innilegar kveðjur og þakkir sendi ég öllum þemi er sýndu mér vinarhug á afmæli mínu 11. maí sl. með heiimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð blessi ykkur öll. Oddrún Jónsdóttir, Mýrarhúsum, Akranesi. eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Sigurðar Alexander Finnbogasonar frá Sæbóli í Aðalvík. Heildverzlun V. H. VILHJAUVISSOIMAR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.