Morgunblaðið - 26.05.1970, Page 28

Morgunblaðið - 26.05.1970, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 1070 an steinninn í ráðhúsinu. Bærinn var með léttan o-g glað legan svip á þessum tíma dags rétt eins og ósnertur af erfiði og áhyggjum dagsins. Stúilkur voru að verki hér og þar, að sópa og fægja, og opnu gluggarnir uppi á lotfti gátfu til kynna vistfleg svefnherbergi. Og tæpu ári áður hafði Oct- ave Mauvoisin verið að staul- ast hér um, þungum sfcrefum. — Hérna, hr. Gilles. Þarna var hann frændi yðar vanur að setja sig niður. En á veturna fór hann inn. Snyrtileg tré prýddu inngang- inn að kaffihúsinu. Á miðju torginu, á hvítum steinstöpli. stóð standmynd af fyrrverandi borgarstjóra, Guitton, með her- mannahatt á hötfði með blakt- andi strútstfjöðrum. Inni í kaffi húsinu var gestgjafinn að fægja kaffivélina sína, áður en hann færi inn og setti upp flibba Hann kom fram í dyrnar og spurði: — Hvað get ég náð í handa ykkur, herrar minir? — Tvö glös af hvítvíni. Úr skrifstofunni við hliðina heyrðist pi'kkið í ritvélum. Hring ingar heyrðust frá símstöðinni, sem var á fyrstu hæð uppi yfir pósthúsinu. Skraddari, snöggklæddur, með málband um hálsinn, kom fram í dyrnar til þess að anda að sér morgun- loftinu. — Hérna ias hann morgun- blöðin yfir glasi af hvítvíni. Hann var nú vanur að blanda Altar tegundir { útvarpstæki, vasaljós og leik- föng alltaf fyrirliggjandl. Aðeins f heildsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15, Rvik. — Siml 2 28 12. Hveragerði Til sölu 7 herbergja efri hæð að Frumskógum 16. Laus eftir næstu mánaðamót. Hagstæð lán áhvílandi. Upplýsingar í síma 4280 Hveragerði. VHDARVÖRN FÚAVARNAREFNI FYRIR ómAlaðan VIÐ. MARGIR LITIR FEGRIÐ VERNDIÐ VEL HIRT EIGN ER VERÐMÆTARI það með sódavatni, en ég býst ekki við, að þér kærið yður um það. Það var eitthvað uppiítfgandi landrúmslotft á þessum stað, þar sem menn voru byrjaðir á morg unverkunum — bjartsýnir smá- borgarar. En Octave Mauvoisin hefði alls ekki tekið etftir þessu og gerði heldur aldrei. Tveir menn í bláum samfestingum, með strigapoka hvolft yfir sig, voru að aifihenda ísblafckir. — Lítið þér á nafnið á vagn- inum, tautaði Rinquet. „Glacieres de l’Océan,“ Fjöru tíu af hundraði af hlutabrétfun- um. Enn eitt fyrirtækið, þar sem Mauvoisin réð öllu. Og Gilles var farinn að skilj a þessa tilfinningu, sem greip hann. Þessir verkamenn tóku að eins eftir þessum gagnsæju ís- klumpum og hjólaskröltinu í hest vagninum sínum á ósléttri stein- lagningunni. Þeir lifðu á yfir- borði heims, þar sem miðdep- illinn var Octave Mauvoisir. Hvaða hreyfing sem á hlutun- um var, skyldi hann alltaf vera LII ásinn, sem allt snerist um. Ef Ouvrard væri að síma tfil ein- hvers víxlara í Barís, þá var það sarakvæmt fyrirmælum fra rauða blýantinum. Fjörutíu Mauvoisinbíar voru á ferð og flugi út um sveitina. Fólk reið þeirra á vegamótum Póstpoikum var fleygt af þeim á tugum pósithúsa í þorpunum. . . Þegar Edgard Plantel setbst niður, strokinn og þveginn, v’.ð skr fborðið sitt úr rauðaviði var hann tilkomumikit persóna. En það var bara í orði kveðnu, því að fcfiki honum sveimaði skugg- i.in af Octave Mauvoisin. Vöxuvögnum var ýtt inn á hlið arsporin Togarar sigldu til hatfs og sneru aftur hlaðnir fiski. Hundruð manna og kvenna fóru til vinnu á morgnana og flýttu sér heim aftur með annað augað á klukkunni. Skip fluttu vörur frá Bergen og Liverpool. Hanr. fylgdist með öllu, sem gerðist og fyrr eða seinna hafð: hann þar hönd í bagga, þó ekki væri nema til þess að hirða ágóð ann. Og stundvíslega klukkan tíu var hann vanur að berja með peningi í borðið í kaffihúsinu, greiða veitingarnar og ganga burt. Allir þekktu hiann. Jafnvel þeir, sem efcki unnu hjá honum, voru dálítið hræddir við hann- Karlmenn báru feimnislega hönd að húfu, þegar þeir sáu hann, og létu sér nægja snuggið, sem þeir fengu á móti. — Hefurðu séð Mauvoisin i morgun? — Hann fór framhjá fyrir tveimur mínútum. Með þunglamalegum skrefurn gekk hann aftur til hafnarinn- ar, þar sem öll starfsemi beind- ist nú að frystihúsinu. Fiskur- inn hafði verið te'kinn af stein- borðunum, og það sem eftir var dagsins var verið að láta hann niður í kassa og setja þá á járn- brautarvagna. Heilar lestarnar þutu svo til Paríisar og annarra borga. Þannig átti heill hópur manna allt sitt undir vilja hans. Og efcki éinu s-inni þessi um það bil tuttugu manna hópur, sem kall- aður var höfðingjarnir í Lc Rodhelle — jafnvel þeir gátu átt íllt sitt undir rauða blý- antiskrotinu. Þannig hafði þetta gengið ár- um saman. Hve margi: skyldu þeir vera, sem hefðu viljað Mauvoisin feigan? Og eftir að hafa þraukað í tuttugu ár, hafði loksins einn af, hópnum þorað það. Það hafði verið eitrað fyrir Maivuvoisin, $mám saman. Ein- hver þeirna, sem kom daglega i snertingu við þann framliðna á hringferð hans — og þetta hlaut að hatfa verið í mat og drykk -• einhver hafði hert sig upp og bitið á jax'linn og dag eftir dag gefið homum arseník í smá- skömmtum, sem að lokum hafði orðið honum að bana. Diagurinn hjá honum byrjaði í eldhúsinu heima — alveg eins og hjá Giilles í morgun. Frú Rinquet hatfði búið til kiatffið, sem Mauvoisin —• eins og Gilles — hafði hellt í blárósótta skiál. Og svo lauk deginum í skrif- stofunmi hans, þegar hann sett- ist ánægjulega stynjand'i, við lokaða skrifborðið sitt. í millitíðinni hafði liann reglu- lega heimsótt bílskúrinn niðri, fisktorgið, rakarann, Ouvrad- bankann og kaffiihúsið. Svo nið ur að höfn og þaðan. . . Rinquet sýndi ekki, af sér nein þreytumerki og honum virtist ekkert leiðast þetta verk, sem þeir voru að vinna. En hann var nú líka rannsóknarlög- reglumaður og þaulvan.ur þessu verki — að hnýsast í lítflshlaup dauðs manns, enda gerði hann það kunnáttusamlega og fann ekki að það væri neitt hátíðlegt. Öðru máli var að gegna um Gilles. Höfnin vair böðuð sól- skáni. Önnium kafið fólkið kring um hann var marglitt og kátt. Hlátur þess glumdi í eyrum hians En alls staðar stikaði Octave Mauvois'in — sterkleg aftur- ganga, þungum skrefum og varpaði einhverjum dauða- skugga yfir allt saman. Hann hefði viljað geta hrund ið þessari mynd frá sér og kom- izt aftuir inn á land lifende. — KlulkJtan ellefu, sagði Rinq uet vægðarlaus, og leit enn á silfurúrið sitt. — Nú er tími kom inn til að far<a í Bar Lorrain. Hr. Babin er búinn að vera þar síðasta klukkutímann, og nú er hann að horfa á okkur bak við gluggatjaldið. Til sölu Ríkistryggð skuldabréf og fasteignatryggð. Byggingavöruverzlun í fullum gangi á góðum stað. Guðjón Styrkársson hrl., Austurstræti 6, sími 18354. ATHUGIÐ Borgarinnar bezfu greiðsluskilmálar — Geri aðrir betur Svefnsófar, 2ja manna, 1000 út og 1000 á mánuði. Svefnsófar, 1 manns. 1000 út og 1000 á mánuði. Svefnsófar, stækkanlegir. 1000 út og 500 á mánuði. Svefnbekkir, 4 gerðir. 1000 út og 500 á mánuði. Svefnstólar. 1000 út og 500 á mánuði. Sófasett, 3ja og 4ra sæta. 2000 út og 1000 á mánuði. Spegilkommóður. 1000 út og 500 á mánuði. Kommóður, 3ja. 4ra, 5 og 6 skúffu. 1000 út of 500 á mánuði. Símastólar 1000 út 500 á mánuði. Vegghúsgögn o. m. fl. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13 — Sími 14099 (Stofnsett 1918). Hvað hún var ung — næstum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.