Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 29
MOBGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 216. MAÍ 1:970 29 (utvarp) ♦ þriðjudagur ♦ 26. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleilkia-r. 7.30 Fréttiir. Tómleilkar. 7.5ö Bæn. 8.00 Morsunleikfimi. Tónl'eilkar. 8.30 Fréttir og veSurfregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund ba.nna.nna: Þorlák- ur Jónsson. heldur áfram lestri sögunnar „Nalli strýkur" eftir Ctösta Knutsson (7). 9.30 Tilkynn ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleik ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. TiJlkynn- in.ga.r, 12.25 Fréttir og veSur- fregnir. Tilkynnkigar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við sem heima. sitjum Svava J akobsdóttir talar um skólagengin dýr í þjóðsögum. Lesard með henni: Þorsteinn ö. Stephensen. 15.00 Miðdegisútvarp Fréittir. Tilkynningar. Rússnesk tómlist: SiinfóníuMjómsveitin í Boston leikur Sinfóníu nr. 6 í h-moll „Pathetique" op. 75 eftir Tsjaí- kovský, Charles Munch stj. Emiil Gilels pían'óleikari leikur prelú díur eftir Sjostakovitsj. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög . (17.00 Fréttir). 17.40 Sagan „Davíð“ eftir önnu Holm Anna Snorradótitir les (7i. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldisins. 19.00 Fréttir TiHkynniinigar 19.30 Fugl og fiskur Stefán Jónsson leiðir hiugan.n að náttúrugæðum á ísilandi. 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjark- lind kynnir. 20.50 LundúnapistiH Páll Heiðar Jónsson flytur. 21.10 Samsöngur í útvarpssal: Kvemnkór Suðurnesja syngur ásamt félögum úr karlakórnum Þröstum. Sön.gstjóri: Herbert H. Ágústsson. Einsöngvarar: Guðrún Tómasdótt ir, Margrét Eggertsdóttir og Ól- afiur H. Eyjólfsson. Píanól'eikari: Ragnheiður Skúladóttir. a. „Sól'stafir" eftlir Ólaf Þorgríms son. b. „Abba-labba-lá“ eftir Friðrik Bjarnason. c. „Það vorar“ eftir Þórarin. Guð mundsson, d. „Aldnegi stamza" og „Ég er þinn, þú ent mín“, tvö lög eft- ir Hans Leo Hassier. e. „Morgunsöngur" og „Lan.gt langt í burt“ eftir Stephen Forster. f. Þrír negrasálmar í útsetningu Herberts H. Ágústsisonar. g. „Bergmál" eftiir Orlando di Lasso. 21.35 Ariim evrópskrar menningar við Amó Dr. Jón Gislason skólastjóri flyt ur annað eTÍndi siitrt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsa.gan: „Regn á rykið“ eft ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (22). 22.35 Kavatína fyrir gítar eftir Alexandre Tansman Andrós Segovia lei'kur. 22.50 Á hljóðbergi „The Master Builder“ (Bygg- mesiter Solness), leikriit eftir Hen rik Ibsen., síðari hluti. Með aðal- hlutverk fara: Sir Michael Red- grave, Celia Johnson, Maggie Smifh og Max Adrian. Leikistjóri: Peter Wood. 23.55 Fréttir i stuttu ruáli. Dagskrárlok. ♦ miðvikudagur ♦ 27. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttiir. Tónileikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleiikar. 8.30 Fréttir og veðúrfregnir. 9.00 Fréttaá'grip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna, 9.15 Morgunstund bamanma: Þorilák- Jónsson les söguna „Naili strýk ur“ eftiir Gösta Knuts^on (8). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður- fnegnlir. 10.25 Kiirkjutónliist. 11.00 Fréttir. Tónl'eikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tómleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tillkynningar. TónleJkar. 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Við, sem heima sitjum Helgi Skúlason leikari les sög- una „Ragn.ar Finnsson" eftir Guð mund Kamban (15). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynninigar. fslenzk tónlist: a. Kvintett fyrir blásturshljóð- færi_ eftir Herbert H. Ágúste- son. Blásarakvintett Tónlistar- skólans leifcur. b. Sönglög eftir Sigurð Ágiists- son, Gylfa Þ. Gíslason, Jón Benediktsson o. fl. Kristinn Hallsson syngur. Guðrún Krist insdóttir leilkur á píanó. c. Sextett eftir Pál P. Pálsson. Jón Sigurbjörnsson leikur á flauitu, Gunn.ar Egilsson á klar ínettu, Jón. Sigurðsson á tromp et, Stefán Þ. Stephensen á horn, Sigurður Markiússon og Hans P. Franzson á fagott. d. Ohacon.na í dórískri tónteg- un.d eftir Pál ísólfsson. Sin • fóníuhljómsveit íslands leik- ur. Alfred Walter stj. 16.15 Veðurfregnir. Krommenie Vinyl gólfdúkur og vinyl flísar með áföstu filti eða asbest undirlagi. Mýkri, áferðarfallegri, léttari í þrifum, endingarbetri. KYNNIÐ YÐUR ÞAÐ BEZTA ®_______________ Krommenie Gólfefni KLÆÐNING H.F., Laugavegi 164 LITAVER S.F., Grensásvegi 24 MÁLARINN H.F., Bankastræti/Grensásvegi 11 VEGGFÓÐRARINN H.F., Hverfisgötu 34 Ra.nnsóknir og nám 1 náttúru- visindum Óskar Bjarnason efnafræðin.gur flytur erindli. 16.35 Lög leikin á balalajku 17.00 Fréttir. Létt lög. 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaróttarritari greinir frá. 19.55 Pianósónata nT. 3 í C-dúr op. 2 ef«Lr Beethoven Friedrich Gulda leilkur. 20.20 Sumarvaka a. Sigurður gamli HalMór Pótursson flytur frá- söguþátlt. b. Lög eftir Jóhann Ó. Haralds- son og Björgvin Guðmunds- son Eirfkur Stefánsson syngur við undirleik Kriistins Ges>tssonar. c. ..... þá er bjart um íslands- fjöU“ Jónas Pétursson alþm. flytur kvæði eftir Davíð Stefánsson, Þorstein Erlingsson., Hannes Hafstein, Bólu-Hjáímar og Einar Benediiktsson. d. Alþýðulög Sin.fóniuhljómisveit fslands leik- ur. Þorkell Sigurbjömsson stj. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt Sigurður Gunnarsson les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Regn á rykið“ eft ir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (23). 22.35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist af ýmsu tagi. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. (sjlnvarp) ♦ þriðjudagur 9 26. MAÍ 20.25 Veður og auglýsingar 20.00 Fréttir 20.30 Vidocq Framhaldsmyndaflokkur í 13 þátt um, gerður af franska sjónvarp- iniu um ævin-týramanninn Fran- cois Vidocq, sem uppi var á fyrri hluta 19. aldar. 3. og 4. þáttur. Leikstjóri Etienne La.roche. AðalMutrveik: Beirnard Noél, Al- ain Motten og Jauses Seiter. Efni 1. og 2. þáttar: Lögregluforimiginn Flambart er á höttunum eftár bragðarefnum Vidocq, sem dæmdur hefur verið í þrælkunarvinnu, en sleppur úr greipum réttvísinnar. Jaquelin skartgripasali, gamall vinur hans skýtur yfir han>n skjólshúsi. Búð arþjófar sem Vidocq kemur upp um, vísa Flambart á hann, en honum tekst enn að komast und- an, 21.20 Þróun íslenzkra sveitaj-félaga Fjallað eir um sögu íselnzkra sveitarfélaiga fná upphafi, stöðu þeirra nú og framtíðaráætlianir. U'msjónarmenn Guðbjartur Gunn arsson og Magnús Bjarnfreðsson. 21.55 fþróttir Umsjónarmaður Sigurður Sig- urðsson, Dagskrárlok. Steypustöðin 41480-41481 VERK Hlusfavernd — Heyrnurskjól ihnfflœie s "Æsls S"«/ esimmimsiiiimmiiiimBm STURLAUGURJONSSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 Látið okkur vinna fyrir yður! Gerist viðskiptavinur GÍRÓ-þjónustu Útvegsbanka fslands, — og við vinnum fyrir yður. GÍRÓ-þjónustan er greiðslu- og innheimtukerfi, sem léttir af yður áhyggjum og sparar yður amstur. Fastar greiðslur yðar til ýmissa stofnana eru furðu margar og greiðslustaðir og gjalddagar mis- munandi. Gjöld eins og t.d. afnota- gjöld útvarps, sjónvarps og síma. Greiðsfur rafmagns og hitareikninga, víxla í ýmsum bönkum, afborgana, skatta og tryggingargjalda. Þannig mætti lengi telja. Slíkt orsakar bæði áhyggjur og amstur. Því léttir GÍRÓ- þjónustan af yður. GÍRÓ-þjónustan getur einnig séð um fleiri greiðslur fyrir yður, en fastar greiðslur, ef þér einungis óskið þess. Svo sem að ofan greinir er GÍRÓ- þjónustan einnig innheimtukerfi. Sem slík býr hún yfir ótal möguleikum. Hafið þér verkefni á þvf sviði, þá komið og ræðið það nánar. Innheimtukerfi GÍRÓ-þjónustunnar getur sparað yður bæði fé og fyrir- höfn. Þegar þér gerist viðskiptavinur GÍRÓ- þjónustunnar ræðið þér þessi mál við okkur. Sameiginiega finnum við þá útfærzlu kerfisins, sem bezt hentar yður. Áhyggjum yðar og amstri, af þessum sökum, er þar með lokið. Gerist þér þannig fastur viðskipta- vinur bankans getið þér einnig, að öðru jöfnu, vænzt meiri fyrirgreiðslu af hans hálfu. Látið bankann vinna fyrir yður! GIROl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.