Morgunblaðið - 26.05.1970, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ HOTO
31
Tillaga Nixons forseta;
Hafsbotninn alþjóðasameign
utan við 200 m dýpi
Alþjóðleg stjórn á hagnýtingu náttúruauð-
æfa hafsbotnsins utan við þau mörk
Waslhinigton, 25. mai. AP.
NIXON Bandaríkjaforseti bar á
laugardaginn var fram tillögu
þess efnis, að allar þjóðir féllu
frá öllum kröfum til neðansjáv-
ar náttúruauðæfa utan þeirra
marka, þar sem hafdjúpið verður
200 m eða meira. Á fundi með
fréttamönnum í Hvíta húsinu
lagði forsetinn til, að gerður yrði
samningur, „þar sem komið yrði
á fót alþjóðlegri stjórn á hagnýt-
ingu náttúruauðæfa hafsbotnsins"
fyrir utan þessi mörk. Á það var
bent á þessum fundi, að mikill
mismunur er á þessu hafsdýpi
með tilliti til fjarlægðar frá
strandlínum rikja. Stundum væri
mjög skammt út á þetta dýpi en
stundum mjög langt. Meðaltalið
væri þó um 80 km.
Nixon forseti tók það enn-
„Alveg
óvart”
í Stykkishólmi
Styk:kriahiólmi, 26. iruaí.
LEIKFÉLAGIÐ Grílminlir í Stykk
óalhólmi hafiur að umdamifiöinniu æflt
mervíu, sam þalð er nú byirjað að
sýina. Er hún samún ag leiikiiin af
félögiutm Grímnis, og er hún í 4
atbriíðum. Fyrstia aitriiðtið er „gaimli
tíminin", aminlalð „SÍS þáttruir",
þrilðja „sauimaklúbbuirtilnin" ag
fjómðia „umidw- húsveggntuim “. í
þessami nevíu komia firaim 13 ledlk-
eniduir og eru miamgir sömgvar
flétltiaiðir ilnin í 'eflniið.
Þetlta er fimmltia leilkáir félags-
inis og er mevíam sjöunda vehk-
efinli þess. Efcki er ætluinón að
aýrua þessa revíu meimia í Stykk-
ighólmá, þótrt anmiuir verlfcefiná ihaáti
verilð sýmid viðs veigair uim laradíð.
Naifm rervíuininiar er „Alveg óvart".
FrétJtia,riltianL
fremiur fram, að þessi yfirstjórn
hafsbotnsins ætti að iraniheimta
verulegar greið9lur fyrir hagnýt-
ingu landgrunnsimis og ætti að
nota þetta fé með alþjóðaáiags-
muni fyrir augum og þá einfcum
til efnalhagsaðstoðaæ í þróunar-
löndurauan.
„Einnig ætti að semja almenn-
ar reglur," sagði forsetinn, „í því
skyni að koma í veg fyrir ósanm-
gjörn afskipti af ammarri hagnýt-
ingu hafsins, að hindra mengun í
hafinu og að kamið verði á frið-
samlegri skipan um lauisn deilu-
mála, sam aðilar verði skyldugir
að virða."
Þessi saaniningur, sem Nixom
gerði að tillögu sinmi, ætti að
standa utan við samning þann,
EIN frægasrta leikkona Dana í
hálfa öld, Clara Pontoppidan, er
væntaraleg til fslands á Listahá-
tíðirna. Hér mun hún kama einu
sinni fram í Norræna húsinu með
kluklkutíma dagskrá, sem hún
nefnir kabarett. En þá daigsfcrá
sýndi hún í fyrsta sinm í fyrra-
haust í Þjóðleikhúsinu í Osló. Þó
hún sé orðin 86 ára gömul, vafcti
hún fádæma hrifningu í Noregi,
að því er Ivar Eskelamd, fram-
kvæmdastjóri Listahátíðarinnar,
saigði okkur.
Með Clöru Pantoppidan kem-
ur Johanmes Kjær, sem mum
leika undir og á miili, en Ivar
Eékeland sagði, að á dagdkránni
mundi vera upplestur, vísna-
sem viðræður fara nú fram um
varðandi 12 mílna (19 km) lög-
sögu og um frjálsa siglingu úm
alþjóðasund.
Bandarífcin hafa nú einungis 3
mílna (4,8 km) landhelgi, en þau
hafa lýst sig fús til frekari út-
færslu lögsögunnar, ef önnur ríki
vilja það einnig.
Nixon lagði til, að strandríki
störfuðu sam umboðsmenn fyrir
önnur ríki heims á alþjóðlegu
umboðssvæði, sem byrjaði fyrir
utan 200 metra hafdýpislínuraa
úti fyrir stöndum þeirra.
í stað þess ætti sérhvert
strandríki að fá hlut af því al-
þjóðagjaldi, sem greitt yrði af
því svæði, sem það annaðist sem
umboðsaðili, og ætti að geta lagt
söngur og fleira þess háttar, em
listafconan hefur ekki tilgreint
það sjálf. Hann sagði, að Clara
Pontoppidan hefði í bréfi látið
Clara Pontoppidan
í ljós að sig langaði ákaflega til
að fcoma til íslands og hún hlakk
aði til þess. Frá íslandi fer hún
til Ítalíu.
Flestir íslendinigar kannast
vafalaust við Clöru Pontoppidan.
Hún var mesta leikkonia Dana í
hálfa öld og sífellt umtöluð í
dönskum blöðum, ekki aðeins
sem listakona, heldur einnig per
sónam sjálf. Hún hefur ætíð ver-
ið í sviðsljósinu og átt viðburða-
ríka og stórbrotna ævi.
Framhald at bls. 3
flakkurinn skyndiilega upp-
götvar að kjósendur vrlja
vita ura stefnu flcfcfcsins fyr-
ir kosningar, er rokið til og
plaggið samið, ám þess að höf
undur þess hafi hugmynd um
orð og gerðir þeirra flokks-
bræðira hans, sem áður hafa
starfað í borgarstjórn. Það
sem fram kemur í stefnuskrá
Framsóknarmannia er í al-
gjörri andstöðu við tidlögur
og samþykktir manna eins og
Kristjáns Benediktssoraair.
Ólafur B. Thors ræddi mál-
flutning eirastakra frambjóð-
enda Framsóknarflokksins og
sagði að hann einkenndist af
á aukaskatta, ef álitið yrði, að
þeir væru æskilegir.
Þá lagði forsetiran ennfremur
til, að alþjóðleg stofnun færi
með stjórm og eftirlit með rann-
sóknum og hagnýtingu hafsbotns
iras utan landgrunrasins.
Nixom taldi, að samningar um
þetta kynnu a@ taka nokkurn
tíma sökuim þess, hve um flókið
mál væri að ræða, en kvaðst
vegna þasis vilja skora á aðrar
þjóðir að tafca upp bráðabirgða-
stefrau í þessum máluim ásamt
Bandarífcjunum á þá leið, að
heimildir fyrir köranun og hag-
nýtingu hafsbotrasins utan 200
metra dýpisinis yrðu látnar sæta
eftirliti þeirrar alþjóðlegu stofn-
unar, sem komið yrði á fót.
John R. Stevenson, lögfræðileg
ur ráðunautur utanrikisráðuneyt
ilsiras, sagði á fumdinum með
fréttamönmum, að allar núver-
andi olíulindir, sem hagnýttar
væru á sjávarbotni við Banda-
ríkim, væru innan 200 metra dýp-
is á lanidgrunninu, en ranrasóknir
færu fram utarn þeirra marka.
- KR - ÍBA
Framhald af bls. 30
og paninan í leik liðsinis, og hvar
væri KR án hans. Halldór BjömS
son er mjög duglegur leikmaður
en alltof grófur.
Leikinn dæmdi Jens Krist-
miamirasson og hafði hann alls eng-
in töik á leiknuim. Sleppti hann
mörgum brotum leikmanna sem
hafði þær afleiðingar, að leifcur-
inn var mjög gróft leikinn.
Pk.
— Víkingur
Framhald af bls. 30
sem er mjög góður miðjuspilari,
Hafliði Pétursson átti ágaetan leik
og einnig fyrirliði þeirra Jón Ó1
afs®om, sem lék sinin 100. leik
með meistaraflokki Víkings. Var
honum afhentur blómvöndur í
upphafi leiksiras af því tilefni.
Beztir í liði Akraness voru Þröst
ur Stefánsson, sem átti góðan
leik í vörrainni og Haraldur
Sturlaugsson.
Rafn Hjaltalín dæmdi leikinn
og fórst það sæmilega úr hendi.
Sk.
— Kýr
Framhald af bls. 32
aiður og heybirgðir mjög víða að
þrjóta. Nokfcrir bílfarmar af heyi
hafa verið fluttir í héraðið, aðal-
laga úr Eyjafirði, en eiranig eitt-
hvað úr Dalassýslu.
Fóðurbæ'tislaust h-efur verið á
Hvammstamiga um tíma, en vom-
aradi rætist úr því fljótlega. —
Bændur vörðu óhemjumiklu til
fóðuirbætiskaupa á liðraum vetri
vegna slæmra heyja og sjáanlegt
er að þeir rísa ekki umdir stór-
kostlegum áföllum nú, nemia
veruleg aðstoð komi tiL
Dálítill gróður er kominn, en
í dag er hér norðan rigming og
kuldi. — Benedikt.
svartasta afturhaldi. Þar væri
mótmælt verklegum fram-
kvæmdum í Reykjavik á
þeirri forsendu að þær væru
ótímabærar eða með öllu ó-
þarfar. Ég er hræddur um að
Reykjavík hefði seint byggzt
og þróast, ef slíkir menn
hefðu setið undir stýri, sagði
Ólafur B. Thors.
Markús Örn Antonsson, sem
var annar framsögumaður
ungra Sjálfstæðismanna ræddi
aðallega íþróttamál og Birgir
ísl. Gunnarsson sem var þriðji
og síðasti framsögumaður
Sjálfstæðismanna fjallaði ítar
lega um Sundahöfn. Verður
nánar skýrt frá ræðum þeirra
í Morgunblaðinu á morgun.
Hvernig
yrði
samstarf ið ?
MARGIR kjósemdur velta þvi /
nú fyrir sér, hvernig stjómn 1
borgairmálefna Reykjavíkur l
yrði, ef Sjálfstæðisflokkurinml
missti þar meirihluta. Við /
skulum kanma iranlbyrðis sam- 1
starfsvilja andstæðinga Sjálf- \
stæðisimanma eins og hanm í
birtist í málflutningi þeirra. I
Þanm 8. apríl segir svo íj
Þjóðviljaraum, kommúnista- i
blaðirau um Framsókraarflokk-1
imn: /
. . Sá flokkur hefur löng-J
um gert það að sérgrein sinnil
að leika tveimur skjöldum, eni
eftir að Ólafur Jóhannesson/
tók við forustu hans hafa 6-1
hcilindin komizt svo í fyrir-1
rúm að athygli hefur vakið um í
land allt ..." /
— 63 ær
Framhald af bls. 32
efnaskort að rœða. — Dýra-
læknir befur komið og spraut-
að ærnar með lyfjum, sem hann
hefur verið að gera tilraun með,
en án árangurs.
Bóndinn á Gilsfjarðarbrekku
átti 170 ær, en hefur nú misst
63 og vonar haran að dauðsföll-
um fari að linna, því flestar
þær kindiur, sem eittlhvað sá á,
eru nú dauðar.
Sauðburður gengur vel eftir
vonum hér í sveit. Gróður er
þó heldur lítill og í dag er hér
bleytukafald. — Sveinn.
— Rússar
Framhald af bls. 1
straumur rússneskra hergagna
hafi aukizt til muraa, og var
hann þó sæmilega sáníður fyrir.
Rússneskir tæknifræðimgar eru
nú önraum kafnir við að reisa
skotstöðvar fyrir loftvarnaeld-
flaugar víðsvegiar um landið.
1 þessuim loftvarraastöðvum verða
eldflauigar af gierðiminá SAM 3, em
það er nýjasta og fullkomnasta
tegund sem Rúsisar ráða yfir,
og þar verða einnig 15 þúsund
hermenn.
Þá er og vitað að Rússar hafa
sent þrjár flugsveitir MIG-21
orrustuivéla í viðbót, til Egypta-
lands, og það eru níutíu rúss-
neskir flugmenn sem fljúga
þeim. Þar með má segja að
hemaðiarjafravaegi í Mið-Ausrtur-
löndum sé orðið ærið ójafnt.
Með stórfelldri aðstoð Rússa,
nýjustu eldflaugum þeirra, nýj-
ustu orrustuvélum og þrautþjálf
uðum flugmönmum og eidfiauga
fræðingum, gæti svo fiarið að
þeir hreinlega lokuðu leiðinni
fyrir ísraelum inm í Egypita-
land.
Og meðan Rússar sæju um
varnirnar heima fyrir, gæti all-
ur egypzki flugherinn eins og
hann leggur sig, gert stöðugar
árásir á ísrael. Líklegt má telja
að rússneskir flugmenn taki þátt
í þeim árásarferðum, til að
vernda egypzku vélamar fyrir
orrustuvélum ísraels. í ísrael búa
aðeins um tvær milljónir manna,
sem eiga í höggi við rúmlega
hundrað milljón Araba. Jafnvel
þótt ísraelar beri jafraam sig-
ur af hólmi ef þeim lendir sam-
an við Araba, hafa þeir varla
efni á að berjast, þeir hafa ein-
faldlega ekki efni- á að missa
menn.
Fréttir frá Mið-Austurlöndum
hafa vakið mikmm uigig í brjóisti
Bandaríkjamanna, og margir öld
ungadeildarþingmenn hafa skrif-
að Nixon forseta og hvatt hann
til að selja ísraelum þær flug-
vélar, sem þeir biðja um. Það
vekur sérstaka athygli að marg-
ir þessara þingmanna veittust
harkalega að forsetanum fyrir
ákvör'ðun hans ttm að senda her-
lið inn í Kambódíu.
KOSNINGASKRIFSTOFUR
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
UTAN REYKJAVÍKUR
AKRANES:
Kirkjubraut 4. Opin 10—22, sími (93)-2245,
BORGARNES:
Borgarbraut 1. Opin 17—19 og 20—22, sími 93-7351.
PATREKSFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið Skjaldborg, opin 17—19 og 20—22, sími 1189.
ÍSAFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið, Hafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94)-3232.
SAUÐARKRÓKUR:
Aðalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sími (95)-5310.
SIGLUFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154.
AKUREYRI:
Skipagata 12. Opin allan daginn, sími (96)-21504.
NESKAUPSTAÐUR:
Hafnarbraut 24 (Texas). Opin 17—19 og 20—22, sími 249.
VESTMANNAEYJAR:
Sjálfstæðishúsið, Vestmannabraut 19. Opin 14—22,
símar (98)-1070 og 2233.
SELFOSS:
Austurvegur 1. Onin 17—22, siml (99)-1690.
KEFLAVÍK:
Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18 og 20—22, sími
(92)-2021.
NJARÐVÍK:
Hólagata 19. Opin 20—22, sími (92)-2795.
HAFNARFJÖRÐUR:
Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29. Opið allan daginn, sími 50228.
GARÐAHREPPUR:
Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833.
KÓPAVOGUR:
Sjálfstæðishúsið, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn,
simi 40708 — 40310.
SELT JARN ARNES:
Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588.
D-listinn er listi Sjálfstæðisflokksins
Clara Pontoppidan
til Reykjavíkur
86 ára listakona kemur fram
á Listahátíðinni
— Kappræður