Morgunblaðið - 26.05.1970, Side 32
HEIMI Ll Ð ZVetötd ilítian veggfa”
Skoðið svningarbás nr. 71
HeiniHistryg’ging* sem
svararkrö’ium tínians
ALMENNAR TRYGGINGAR U
PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SlMI 17700
ÞRIÐJIJDAGIJR 26. MAl 1970
Skipverji slas-
ast í Hull
SKIPVERJI á Tungufossi slas-
aðist alvarlega er hann varð fyr-
ir bifreio í Hull, sl. laugardags-
kvöld. Liggur hann nú á sjúkra-
húsi í Hull.
Skipveirjmn, sem heiitir Helgi
Sigurgeirsson og er Twn tvítugt,
vax á gangi með tveim-ur skips-
félögum sínum í borgininá á laiuig-
ardagskvöld. Vair hamm á leið yf-
ir götu er hann varð fyrir bif-
reið. Slasað.ist hamm alvarlega, em
félaga hanis sakaði ekki. Helgi
var fluttuir á SQÚkiralhús í Hull,
þar serni hanm liggur miú.
Tumigufoss átiti að fara frá Hull
í dag.
63 ær drápust
— af óþekktum sjúkdómi
Miðhúsum, A-Barðastrandars.
25. maí.
Á BÆNUM Gilsfjarðajrbrekku í
A-Barffastrandarsýslu hafa 63 ær
drepizt á undanfömum mánuð-
um af sjúkdómi, seim virðist
vera óþekktur. Byrjaði hann
með ullaráti í vetur og siðan
hafa æmar verið aff drepast ein
og ein, einkum undir vorið.
Þrjár ær hafa verið sendar til-
raunastöðinni að Keldum, en
þar fannst ekkert athugavert
við þær.
Ærnar hafa fulla lyst og hef-
ur verið gefið mikið af fóður-
bæti og votheyi, svo og lýsi og
þau fóðursölt, sem bændur hafa
yfir að ráða. Þetta er fynsti vet-
urinn, sem bóndinn á Gilsfjarð
arbrekku gefur ám eingöngu
vothey, og er votheyið mjög
gott og vel verkað. Hefur hann
orðið var við votheysveiiki í
sumu fénu, sem dau/tt er. Hins
vegar hefur ekki borið á neinni
veiki í þeim kindum, sem feng-
ið hafa fjörúbeit og er því eims
og þarna sé um einhvers konar
Framhald á bls. 31
Trilluslysið í Sandgerði:
Læknir og ekkja
vélstjórans á Steinunni
gömlu fyrir rétt
— stýrimanni sleppt úr haldi
í GÆR var fram haJdið sjó- gömlu var látinn laus í gær.
prófum í trilluslysinu í Sand- Skoðunarmenn hafa lagt
gerði, þar sem tveir menn fór fram skýrslu sína um áverk-
ust laugardaginn fyrir hvíta- ana á skipinu og er glöggt
sunnu. að skipið hefir siglt á eitthvað
Skipstjóri og stýrimaður af sem að öllum líkindum er
v/s Guðmundi Þórðarsyni trillan, en fullnaðarsönnun
komu fyrir sem vitni. Virðist Jiggur þó ekki fyrir enn. Hins
augljóst að það skip kom vegar hafa bæði skipstjóri og
hvergi nálægt þessu slysi. stýrimaður á Steinunni gömlu
Þá hafa læknir og ekkja talið líklegt að skipið hafi
Elisar heitins Benediktssonar, siglt á trilluna, eftir að þeir
fyrsta vélstjóra á Steinunni hafa séð áverkana á skipinu.
gömlu, komið fyrir rétt og bor Rannsókn þessa máls er tals
ið vitni um síðustu ummæli vert umfangsmikil og er henni
hans. ekki lokið enn.
Stýrimaðurinn á Steinunni
Gamli Stýrimannaskólinn hefur hýst margar Kynslóðir Reykvíkinga. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.)
Verkfall á miðnætti?
í GÆR kl. 2 hófust þrír sátta-
fundir með aðilum í kaupdeilium.
Fulltrúar ver'kalýðsféliaganna og
Vininiuiveitendasambandsins komu
þá samam til fundar í Alþingis-
húsfnu, en í Garðastræti 41
hófst samtímis fundur með verzl
unarmönnum og annar með skip-
stjórum.
Blaðamaður Mbl. hitti Beme-
dikt Gröndal, formann Vinnu-
veitendasambandsins, að máli, er
hann var á leið til fundarins í
Alþingishúsinu og spurði frétta
af samningahorfum. Hann sagði,
að ekkert hefði gerzt síðan á
föstudag. Engu vildi harnn spá
um það á þessu stigi málsins,
hvort til verkfalls kæmi.
í fordyri ALþingishússins sátu
2000 ungir kjósendur
— á kosningaskemmtun
ungra frambjóðenda
UM 2000 ungir kjósendur
sóttu kosningaskemmtanir,
sem ungir frambjóðendur
Sjálfstæðismanna efndu til á
fimmtudags- og sunnudags-
kvöld í sl. viku á Hótel Sögu.
Fjölmenni var svo mikið, að
þess er ekki minnzt að í ann-
an tíma hafi slíkur mann-
fjöldi verið samtímis í þess-
um salarkynnum. Birgir fs-
leifur Gunnarsson, Ólafur B.
Thors og Markús Öm Ant-
onsson fluttu allir stutt
ávörp.
Hálfri stundu áður en
skemmtunin hófst á sunnu-
dag var kominn mikill fjöldi
fólks, og þegar Birgir ísleif-
ur Gunnarsson setti samkom
una var fjölmennið orðið svo
mikið, að varla var þver-
fótiað í saln.uim. í ávarpi sínu
minnti Birgir m.a. á, aðhug-
takið ungur væri í rauninni
afstætt, því gamlir menn
væru oft og einatt ungir í
anda á sama tíma og ungir
menn gætu verið rosknir i
hugsun. Á eftir ávarpi Birgis
söng Jón Sigurhjörnsson ein-
söng við undirleik Ólafs Vign
is Albertsisonar og Ríó-tríó
skemmti með fjörlegum
söng að vanda.
Þessu næst flutti Ólafur
B. Thors ávarp, en hann skip
ar baráttusæti á lisfa Sjálf-
stæðismanna í þessum kosn-
ingum og undir kjöri hans er
komið, hvort meirihluti Sjálf
stæðismanna í borgarstjórn
verður tryggður. Ólafi var
klappað ærlegt lof í lófa að
lokinni tölu hans. Markús
Örn Antonsson reifaði m.a.
nokkur spaugileg atriði úr
kosningabaráttu frá gamalli
tíð, en þá var bæjarþragur-
inn með nokkuð öðru móti
en nú.
Ómar Ragnarsson flutti
smellinn kosningabrag við
mikinn fögnuð áheyrenda og
Húðstrokusveit sýndi listir
sínar.
Vafalaust er, að unga fólk-
ið mun í þessum kosndngum
koma til liðs við Sjálfstæð-
isflokkinn og efla á þann
hátt veg Reykjavíkur.
albnargir fulltrúair samnicgsað-
ila, en úrtaikisnefnd var á fundi
mieð sáttasemjara. Að þeim
fundi loknium náði blaðamaður
Mbl. snöggvast tali af Torfa
Hjartarsyni, sáttasemjara ríkis-
ins. Vildi hann sem fæst láta
hafa eftir sér, en ekki virtist
hann bjartsýnin á að samningar
tækjust áður en til verkfalls
kaemi.
Aðrir gáfu ótvíræðari yfirlýs-
ingar. T.d. kvaðst Guðmundur J.
Guðmundsson ekki sjá, að vehk-
falli yrði aifstýrt. Tími væri það
naumur, að taeknilega væri vart
unot að ganga frá samningum
fyrir 27. þ. m.
Sáttasemjari taldi trúlegt, að
til nýs samninigatfundar yrði boð-
að í dag, en á miðnætti í nótt
hefst verkfall, hafi aðilar ekki
náð samkomulagi fyrir þann
tírna.
Verkalýðsfélögin, sem boðað
hafa verkfall á miðnœtti í nótt,
eru Dagshrún, Reykjavík, Hlíf,
Hafnarfirði, Ein-ing, Akureyri,
Vaka, Siglufirði, Verkalýðsfélag-
ið Grindavík og Bílstjóraíélag
Akureyr ar. V erkakvenniaf élögin
Framsókn og Framtíðin haía boð
að verkfall 28. maí og um 20—30
félög hafa boðað verkiöll á næst-
unni.
Fá 1.45 kr.
fyrir spær-
linginn
YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv-
arútvegsins hefur ákveðið, að
lágmairksverð á epærlingi í
bræðsliu frá og með deginum í
dag og svo len-gi, sem spæriimgs-
veiðar verða leyfðar á þessu ári,
skuli vera: hvert kg kr. 1,45.
Verðið er miðað við spærling-
inin kominm á flutningstæki við
hlið veiðiskips.
Seljandi skal skila spærlingn-
urn í verksmiðjuþró og greiði
Framhald á bls. 2
Kýr veikar á
fimm bæjum
— í Húnavatnssýslu
Staðarbakka, Mið-
firði, 25. maí.
VEIKINDA hcfur orðið vart í
nautgripum á fimm bæjum í
sýslunni, að sögn Egils Gunn-
laugssonar, dýralæknis á
Hvammstanga. Eru sterkar líkur
fyrir að hér sé um flúoreitrun að
ræða og orsökin sé sú að drykkj-
arvatn hafi mengazt af öskunni.
Kýmar verða lystarlausar og
koma jafnvel bólguhnútar um
liðamót og vitanlega hætta þær
að mjólka.
Talsvert er misjatfnt á bæjum
hve mikið hetfur veikzt af sauð-
fé, etn víða er ástandið siæmt. —
Bændum hetfur verið ráðlagt að
gefa fé inmi, ein víðast er það
miklurn ertfiðleikum bundið, þar
sem sauðburður er yfirleitt byrj-
Framhald á bls. 31