Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.05.1970, Blaðsíða 23
MOBG-UNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. MAÍ 1970 23 Páll V. Daníelsson: Bæjarmál * i Hafnarfirði ÞEGAR litið er yíir sl. 8 ára tímabil blandast engum hugur um það, sem til þeikkir, a-ð forysta Sjálfstæðiamann'a hef- ur orðið til þess að viðhori fólks hafa breytzt á þann veg, að milklu meiri bjartsýni gæt- ir en áður varðandi framtíð og hag byggðarlagsins. Hinn mikli stórhugur, sem ein- kenndi stefnuna, sem mörtouð var að loknum kosningum 1962, og fram haldið á þesgii kjörtímabili, hefur vakið trú fólks á þá miklu möguleika, sem fyrir hendi eru til að íbú um Hafnarfjarðar geti vegnað vel í heknabæ sínum. Efling atvinnulífsins, m.a. með ál- samningnum varð undirstaða stóraukinna tekna fyrir bæinn og þar með vaxandi fram- kvæmdamöguleika. Sjálfstæð ismenn munu halda áfram á sömu braut, fái þeir aðstöðu til að ráða ferðinni áfram. Hafa þeir mótað stefnuna um áframhaldandi uppbyggingu í eftirfarandi orðum: © Áframhaldandi trauista fjármálaistjóm. © Unnið verði samfellt og skipulega að varanlegiri gatnagerð. • Lokið verði byggingu Víðistaðaskólans og fyrri áfanga nýja framhalds- skólans við Flensborg og menntunar aðst aða ungs fólks bætt svo sem verða má. © Húsnæðismál Iðnskólans verði leyst. © Unnið að bættri aðstöðu til íþróttaiðkana og æsku lýðsstarfsemi. Lokið bygg ingu íþróttahúss. © Áherzla verði lögð á að efla hvers konar félags- og menningarstarfsemi í bænum. © Stefnt verði að því að koma upp hitaveitu fyrir Hafnarfjörð. • Áfram verði haldið upp- byggingu hafnarinnar og unnið að frekari hagnýt- ingu Straumsvíkurhafnar til eflingair haifnfirzku at- vinnulífi. • Haldið verði fast við nú- verandi stefnu um hófleg- ar útsvarsálögur. • Stutt verði að eflingu fjölbreytts og þróttmikils atvinnulífs. © Unnið verði að bættri * heilbrigðisþjónustu og bættur aðbúniaður aldr- aðs fólks, • Haldið áfram byggingu nýrra barnaleikvalla. • Kotmið verði upp nýrri dráttarbraut, strax og nauðsynleg fyrirgreiðsla ríkisins og fjárhagur bæj- arsjóðls leyfir. • Áfram verði sérsitök áherzla lögð á að firra bæjarfélagið tapi á rekstri Bæj arútgerðarinnar. © Haldið verði áfram fegr- un bæjarinis. Sjálfstæðisimenn hafa haft forystu um alhliða uppbygg- ingu í Hafnarfirði og au'kna velferð bæjarbúa. — Það bezta fyrir Hafnarfjörð er styrk stjórnarforysta Sjálf- stæðisflokksins. X-D. Elzti tungl- steinninn Houston, Texas, 27. maí. AP. TALIÐ er að tunglsteinn á stærð við sítrónu, og álitinn eldri en nokkur steinn, er fundizt hefur áður, kunni að veita ómetanleg svör við spurningu vísinda- manna um uppruna alheimsins. Skýrðu starfsmenn geimferða- stofnunarinnar í Houston í Texas frá þsssu í dag. Sögðu þeir, að steinninn væri „sennilega um 4.600 millj. ára gamall og greini- lega elzti steinninn, sem fundizt hefði á tunglinu." Haft var eftir einum jarðeðlis- fræðingnum, að steinn svo gam- all væri eldri en noikkuir steinn, sem rannisalkaður hefði verið áð ur, en bætti því þó við, að steinar væru stunduim tald ir vera allt að 4.500—4.600 millj. ára gamlir. Steiininiinm frá tunigl- inu, sem er eitt af sýnum Apollo 12 þaðam, væri áreiðanlega hluti af tunglinu,“ þ,e. ekki loftsteinn. Steininn vegur 83 grömm og innilheldur tuttugu sinmum meira úraníuim, thoríuim og potassiium en niökkur tuinglsteinn, sem rann sakaður hefuir verið hingað til. Ekki hafa fundizt nein skaðvæn- leg geislavirknisáhrif, er frá hon um kunni að stafa. í sameiginlegri tillkynningu helztu yfirmainna geimvísdnda- 'Stofnunarinnar í Houston sagði, . að þeir teldu sig hafa „fundið sýni frá yfirborði tunglsins, sem væri nærri jafngamalt sóllkerf- inu. Ályktum við af þessu að 'surnir hlutar tunglyfirborðisins hljóti að hafa haldizt að veru- legu leyti óbreyttir frá þeim tíma.“ Aigreiðsla Thule umboðsins er flutt að AUÐBREKKU 36, Kópavogi. Nýir símar 41114 og 41090. ÖL & GOS H.F. Skrifstofuhúsnœði — Miðbæ. Tvö herbergi eru ti;l leigu á jarðhæð í gamla Miðbænum, hentug fyrir skrifstofur. Upplýsingar í síma 16104. N auðungaruppboð sem auglýst var í 73., 74. og 76. tbl. Lögbirtirigablaðs 1969 á hluta í Grýtubakka 14, talin eign Otto og Vilmu Albrekts- sen, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, fimmtudag 4. júní n.k. kl. 14,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 10., 12. og 13. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Sörlaskjóli 12, þingl. eign Óiafs Baldurssonar, fer fram eftir kröfu Axels Einarssonar hrl., Jóns Gr. Sigurðssonar hdl., Friðjóns Guðröðarsonar hdl. og Vilhjálms Árnasonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 4. júní n.k. kl. 10.30. _____________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Félagsfundur verður haldinn í Iðnó í dag laugardag kl. 5 e.h. stundvíslega. Dagskrá: SAMNINGAMÁLIN. Félagsmenn fjölmennið stundvíslega. STJÓRNIN. KOSNINGASKRIFSTOFUR SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS UTAN REYKJAVÍKUR AKRANES: Kirkjubraut 4, Opin 10—22, sími (93)-2245. BORGARNES: \ Borgarbraut 1. Opin 17—19 og 20—22, sími 93-7351. PATREKSFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið Skjaldborg, opln 17—19 og 20—22, sími 1189. ÍSAFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Hafnarstræti 12. Opin 13—18, sími (94) -3232. SAUÐARKRÓKUR: Aðalgata 8 (Sæborg). Opin 16—19 og 20—22, sími (95)-5310. SIGLUFJÖRÐUR: ' Sjálfstæðishúsið, Grundargötu 11. Opin 14—22, sími (96)-71154. AKUREYRI: Skipagata 12. Opin allan daginn, sími (96)-21504. NESKAUPSTAÐUR: Hafnarbraut 24 (Texas). Opin 17—19 og 20—22, sími 249. VESTMANNAEVJAR: Sjálfstæðishúsið, Vestmannabraut 19. Opin 14—22, símar (98)-1070 og 2233. SELFOSS: Ansturvegur 1. Opin 17—22, sími (99)-1690. HÚSAVÍK: Garðastræti 10, sími 41313. HVERAGERÐI: Hverahlíð 24, opin 4—7 og 8—10, sími 99-4188. GRINDAVlK: Mánagata 15. Opin 20—23, sími 8181. SANDGERÐI: Vörubílastöðin, sími 7417. KEFLAVÍK: Sjálfstæðishúsið, Hafnargötu 46. Opin 14—18 og 20—22, sími (92) -2021. NJARÐVÍK: Hólagata 19. Opin 20—22. sími (92)-2795. HAFNARFJÖRÐUR: Sjálfstæðishúsið, Strandgötu 29. Opið allan daginn, sími 50228. G ARÐ AHREPPUR: Stórás 4—6. Opin 16—18 og 20—22, sími 51833. KÓPAVOGUR: Sjálfstæðishúsið, Borgarholtsbraut 6. Opin allan daginn, simi 40708 — 40310. SELTJARNARNES: Skólabraut 15. Opin 17—19 og 20—22, sími 26588 og 26589. Til sölu af sérstökum ástæðum Bedford vörubifreið 1962 Blllinn er í mjög góðu ástandi, lágt verð, góðir greiðsiuskilmálar. BÍLASALA AKRANESS, Suðurgötu 62 — Sími 2244. ER KAUPANDI að einbýlishúsi eða raðhúsi milliliðalaust. Tilboð er greinir verð og útborgun óskast sent afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. júní merkt: ,,Góð eign — 5133".. VERZLUN Vefnaðar- og hannyrðaveirzlun óskast til kaups eða leigu, eða húsnæði fyrir samskonar verzlun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júní nk. merkt: „Verzlun — 5137". Fullri þagmælsku heitið. HEILDSALA — SMÁSALA Til sölu að hluta eða öllu lítið innflutnings- og verzlunarfyrir- tæki sem verzlar aðallega með iðnaðarvörur. Viðkomandi þarf að geta tekið við rekstri fyrirtækisins. Tilboð sendist Mbl. fyrir 4. júní merkt: „5132". Plöntusala Fjölbreytt úrval af sumarblómaplöntum og stjúpmæðrum, ennfremur Dahlíur, Begoníur, og Petunia o. fl. Gróðrastöðin Birkihlíð Nýbýlavegi 7, Kópavogi Jóhann Schröder.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.